Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 33
r LAUGARD'AGUR 7. DESESÍBER 1991. 33 Sviðsljós Stefanía prinsessa syngur rokk: Iifið er yndislegt Stefanía prinsessa í Mónakó hefur veriö á ferðalagi undanfarið með eig- in rokksýningu. Hún þykir vera afar sérstök tíl fara og kærir sig kollótta þótt öllum líki ekki útlit hennar. „Ég klæðist einungis því sem mér líkar hverju sinni,“ segir prinsessan og bætir viö að hún breyti einnig um greiðslu eftir því hvemig skapi hún sé í. „Ég hef þó aldrei sett lit í hárið á mér.“ Stefaníu fmnst ekkert óeðlilegt við að hún vilji breyta útliti sínu eins og aðrar stúlkur. „Útlitið skiptir þó ekki öllu máh heldur hvemig maður er hið innra," segir hún. Stefania er 26 ára gömul. Hún seg- ist elska lífið og tilveruna og njóta hvers augnabliks. „Það sem mér þyk- ir vænst um í lífinu getur verið lítill fugl, tré, bam á götunni sem uilar á mig. Lífið er unaðslegt allt í kringum okkur,“ segir þessi lífsglaða prins- essa í viðtali nýlega. Hún segist stöðugt vera að upp- götva eitthvað nýtt hjá sjálfri sér. „Eg er þakklát fyrir að vera glöð og heil- brigð og að geta gert allt það sem mig langar til.“ Stefanía segist lifa fyrir starf sitt þessa dagana. Hún segist gleyma allri þreytu og erfiðleikum þegar hún kemur á svið. „Ég reyni alltaf að sofa í tíu tíma. Maður verður að sofa mik- ið til að hafa meira úthald og vinnan útheimtir mikið. Ég trimma á morgnana og reyni að byggja mig upp fyrir þann einn og hálfa tíma sem ég er á sviðinu." Stefanía ferðast mikið sem söng- kona og segist eiginlega hvergi eiga heima. „Ég kann því ágætlega að vera á ferðalagi," segir hún. „Hins vegar þykir mér alltaf vænt um Món- akó. Þar Uggja rætur rnínar," bætir hún við. „Einhvemtíma þegar ég hef fundið mér mann og fer að eignast börn mun ég búa mér til heimiU á einum ákveðnum stað. Ég vU gjaman eignast börn. Eiginmaðurinn verður að vera ýmsum góðum kostum bú- inn.“ v Erlend slúðurblöð hafa margsinnis bendlað Stefaníu við hina og þessa karlmenn. Hún segir að blöðin séu iðin við að búa til ástarsambönd. „Ég má ekki sitja nálægt manni á strönd- inni öðruvísi en við séum saman í blöðum næstu daga á eftir. Ef ég hefði verið í írak þegar stríðið var þar hefðu blöðin áreiöanlega sagt mig vera ástkonu Saddams Hussein." Stefanía segist hafa yndi af góðum bókum en hafi ekki mikinn tíma til að lesa. „Það er helst í Uugvélum sem ég tek upp bók.“ Hún segist ekki vera hrædd við að eldast. Og hrukkur eru lítið vanda- SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI ll UMFERDAR RÁÐ - syngur prinsessan mál í hennar augum. „Hrukkur koma með auknum þroska ef það eru góðar hrukkur og sýna einungis lífið sem maður hefur haft ánægju af að lifa. Ég vU þroskast og grátt hár finnst mér mjög faUegt." Þrátt fyrir að sorgin hafi barið að dyrum í tvígang í Mónakó ber Ste- fanía sig vel. Hún segir að lífið sé ekki dans á rósum þótt prinsessur eigi í hlut. „Þeir sem halda að svo sé vita ekki neitt og þannig fólk er mér ekki að skapi. Mér Hkar ekki við fólk sem stöðugt þarf að búa tU sögur um aðra. Slíkt er sprottið af öfund og minnimáttarkennd," segir hún. Stefanía segir að faðir sinn sé ánægður með rokksöngkonuna sína. „Hann er ánægður ef ég er glöð,“ segir hún. Stefanía prinsessa líkist ekki þeim konunglegu í útliti. Hún er listamaður og klæðist samkvæmt því. * LIJAPIS Panasonic ÖRBYLGJUOFN Nettur og öflugur, 21 lítra, 800 w, með snúningsdiski, 6 mismunandi hitastillingar, 30 mínútna tímastillir. --:t-.- -- .J-~ '-.V ----—---------“ J Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.