Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Page 30
38
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
LífsstíU
Það er notalegt að bregða sér inn
á veitingastað og fá sér eitt glas af
jólaglögg í nepjunni og maula nokkr-
ar piparkökur með. En þrátt fyrir að
jólaglöggin hafi lengi verið vinsæl
virðist sem þessi siður sé á talsverðu
Glæsilegur
útifatnaður fyrir
íslenska veðráttu
Opið til kl. 19 á föstudögum,
á laugardögum kl. 10 -18 og
á sunnudögum frá kl. 11 -18
Breytingar á gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur:
Verð til almennra notenda lækkar
- æði misjafnt verð milli staða
undanhaldi. Kemur þar margt til.
„Salan á jólglögg hefur minnkað
töluvert en viö fórum fyrst að flnna
fyrir því í fyrra. Jólabjórinn og nou-
veau-rauðvínin eru að vinna á, á
kostnað jólaglaggar," sagði Auðunn
Ámason, veitingastjóri á Holiday
Inn.
Sigurður Vigfússon, þjónn á Hótel
Esju, haíöi svipaða sögu að segja.
„Salan á jólaglögg er nánast engin
orðin, fólki finnst ekkert orðið varið
í þetta og tekur aðra drykki fram
yfir,“ sagði Sigurður. Á veitinga-
staðnum Glaumbar er jafnvel gengið
svo langt að hafa ekki jólaglögg á
boðstólum í ár.
DV kannaði verð á jólaglögg á
nokkrum veitingastaðanna á höfuð-
borgarsvæðinu. Ef tekið er mið af
meðalverði síðasta árs hefur orðið
9% hækkun á verði. Meðalverðið á
sama tíma í fyrra var 401 króna fyrir
glasið en er nú 441 króna. Vérðið er
æði misjafnt milli staða eða allt frá
320 krónum upp í 500 krónur fyrir
glasið. Munur á verði er 56% en er
ef til vill ekki sambærilegur. Sumir
Sá siður að fá sér jólaglögg með piparkökum í desembermánuði virðist vera á hröðu undanhaldi. DV-mynd BG
Verð á jólaglögg
Veitingastaður Verð/glas
A. Hansen 400
Gaukurá Stöng 390
Hallargarðurinn 500
Lækjarbrekka 490
Naustið 440
Kringlukráin 490
Hornið 320
Óðinsvé 440
Holiday inn 490
Esja 450
H.Saga 440
Meðalverð 441
staðirnir setja einungis rauðvín sem
áfengan drykk í blönduna, aðrir setja
einhverja(r) tegund(ir) sterkra vína
með. Auk þess verður að taka tillit
til þess að hver og einn hefur sinn
smekk. Sumir vilja þrælsterka
blöndu, aðrir hafa engar áhyggjur
af styrkleikanum eða vilja jafnvel
áfengislausa glögg.
Dýrasta jólaglöggin er í Hallar-
garðinum en þar er sett blanda af
koníaki, Grand Marnier, vodka og
portvíni út í blönduna. Veitingastað-
urinn Lækjarbrekka styrkir sína
glögg með rommi og Grand Mamier,
Naustið með íslensku brennivíni og
jafnvel öðrum tegundum. Óðinsvé
setur romm og sérrí í sína glögg og
Holiday Inn bætir íslensku brenni-
víni í sína blöndu. Nánast allir staðir
bjóða piparkökur með, innifaldar í
verðinu.
Þeir sem hafa hug á að búa sér sjálf-
ir til jólaglögg geta stuðst við aðra
hvora uppskriftina á síðunni, eftir
Neytendur
því hvort menn vilja áfenga eða óá-
fenga. Sú áfenga er í sterkari kantin-
um og ættu menn að hafa það í huga
áður en hennar er neytt. Tvær áfeng-
istegundir hafa verið mest keyptar í
ÁTVR í jólaglöggina. Önnur er
franska rauðvínið Bag in Box sem
er í þriggja lítra umbúðum í plast-
poka með pappakassa utan um. Það
er ódýrt rauðvín sem er fullboðlegt
í jólaglögg. Hins vegar eru margir
sem kaupa Valpohsella rauðvín í
tveggja htra ílöskum.
Franska rauðvínið Bag in Box er
búið að vera tvö ár á markaöi hér-
lendis en hefur samt sem áður fest
sig í sessi sem ein af vinsælli rauð-
vínstegundum ÁTVR. Ekkert er því
til fyrirstöðu að fjárfesta í einhverj-
um öðrum tegundum rauðvíns og
ræður smekkur viðkomandi þar
mestuumvahð. -ÍS
Borgarráð samþykkti á fundi í síð-
ustu viku tihögu Rafmagnsveitunnar
um breytingar á gjaldskrá en áður
hafði stjóm veitunnar samþykkt th-
löguna. Breytingarnar eru fimmti og
næstsíðasti áfangi í aðlögun að nýrri
gjaldskrá Landsvirkjunar og breytt-
um kostnaðarforsendum við orku-
dreifmgu.
Að meðaltali verður raforkuverð
óbreytt frá áramótum, enda er ekki
um að ræða hækkun á hehdsöluverði
Landsvirkjunar. Til langflestra not-
enda, þar á meðal einstaklinga og lít-
hla eða meðalstórra fyrirtækja,
lækkar orkuverð um aht að 2,6%.
Algengasta lækkun til heimila er
2,3% en notendafjöldinn er 57.000 ef
hús í byggingu eru talin með. Það
samsvarar um 31% af seldri orku
Rafmagnsveitunnar. Orkuverð til
notenda í atvinnurekstri hækkar
hins vegar að meðaltah um 2,2-2,5%.
Orkuverð th minni fyrirtækja lækk-
ar en hækkar th stórra atvinnufyrir-
tækja um 3-5%.
Þann 1. janúar á næsta ári verða
enn breytingar á gjaldskrá. Gert er
ráð fyrir að ahmargir stærri notend-
ur flytjist milh taxta. Meðal breyt-
inga sem felast í hinni nýju gjaldskrá
Rafmagnsveitunnar er mismunandi
sumar- og vetrarorkuverð fyrir þá
sem nota mikla orku.
Merming
Vöntun a RAXa
- Ljósmyndir Ragnars Axelssonar
Blaðaljosmyndarar eru yflrleitt ekki þekktir
fyrir hstræn viðhorf th ljósmyndunar; þeir hafa
ekki tíma th að grufla út í slíka hluti. Hins veg-
ar eru þeir konungar skyndimyndarinnar og
eru þar meö nær rótum ljósmyndarinnar en
margur sjálfskipaður „hstamaður" meðal ljós-
myndara. Ragnar Axelsson á Morgunblaðinu,
RAXi, hefur nokkra sérstöðu meðal íslenskra
kohega sinna, og raunar þótt víðar væri leitað,
fyrir harðvítuga og árangursríka fréttaljós-
myndun og flnsthlta hstræna skynjun á veru-
leika hvunndagsins. í helgarblöðum Morgun-
blaðsins hefur stvmdum mátt finna dæmi um
hvorttveggja á einni og sömu opnunni. í hst-
rænni ljósmyndun sinni hefur Raxi ekki enn
þróað með sér heihegan „prófil“ sem kallað er
enda hefur hann tímann fyrir sér, bráðungur
maðurinn (f. 1958), en leggur enn gjörva hönd á
margt.
Raxi virðist hafa taugar th heimhdaljós-
mynda, sjá eftirminnhegar myndir sem hann
hefur tekið á Grænlandi og í Indónesíu, fangar
hraðann í samtímanum betur en flestir ljós-
myndarar sem ég þekki, auk þess sem hann ber
gott skynbragð á stemningar, þessi óútskýran-
legu augnablik upplifunarinnar sem eru okkur
svo kær. Nætur- og árdegisstemningar Raxa eru
Bókmermtir
Aðalsteinn Ingólfsson
stundum það besta í helgarblöðum Morgun-
blaðsins.
Reykjavík, ó Reykjavík
Þótt Raxi sé ungur er örugglega kominn tími
á útgáfu á bestu Ijósmyndum hans. Bókin
„Reykjavík“, útgefandi Hagah er því miður ekki
sú útgáfa. Eins og nafnið ber með sér er hún
fyrst og fremst bók um höfuðborgina, ekki um
Raxa enn ein thraunin th að sannfæra okkur
um ágæti Reykjavíkur. Hún er uppfuh með
heimhdarmyndir, skráningu staðreynda, jafn-
vel beinharðar fréttamyndir, en skapandi ljós-
myndir Raxa, þær eru því miður aht of fáar. Þá
á ég við myndir eins og kápumyndina, myndina
af haustkvöldi í Þingholtum (bls. 20), myndina
af hraöanum í miðborginni (bls. 2425), af bílnum
undir laufinu (bls. 31), snjómyndina (bls. 37),
vetrarmyndimar frá Tjörninni (bls. 4849),
hreyfðu knattspymumyndina (bls. 88) og loks
myndina af laxinum (bls. 9293), en þessar ljós-
myndir sýna ýmsar hhðar á hstfengi Raxa.
Eflaust segir bókin þó ágætlega margt um
Reykjavík. Úthtið er eihtið gamaldags en sth-
hreint og prentunin virðist af háum standard
þeirra Oddaveija. Tveir virtir starfsbræður
Raxa af Morgunblaðinu, Matthías Johannessen
og Einar Falur Ingólfsson, fylgja ljósmyndum
hans úr hlaði með elskulegum hætti.
Ragnar Axelsson Reykjavik, 119 bls. Útgefandl Hagall,
Reykjavík 1991. Mynd: Ragnar Axelsson.