Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Side 40
48
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
* ■ Til sölu
Heimllismarkaðurinn, Starmýri 2,
sá stærsti á landinu, hefur opnað aftur
eftir breytingar. Óskum eftir notuðum
húsgögnum, heimilistækjum o.fl.
Tökum húsgögn í umboðssölu eða
notað upp í nýtt. Komum heim og
sækjum ef óskað er. Vantar sófasett,
svefnsófa, sjónvarpstæki, afruglara,
video, þvottavélar o.fl. Vorum að fá
ný, sæt, frönsk húsgögn á mjög góðu
verði. Stóri heimilismarkaðurinn,
Starmýri 2, sími 91-679067.
Crazy Boy leiktölvur frá Redstone.
Með 20 leikjum aðeins kr. 13.450.
Með 42 leikjum aðeins kr. 14.900.
Með 76 leikjum aðeins kr. 18.900.
Stereo heymartól. 2 turbo pinnar.
Og fullkomlega Nintendo samhæfð.
Og munum: Crazy Boy er best!!!!!.
Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767.
Smáauglýsingadeild OV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn.er 27022.
Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn-
ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura,
perutré, mahóní o.fl. Eldvarnarhurðir,
franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh.
Sendum hvert á land sem er. Nýsmíði
hf., s. 687660, Lynghálsi 3, Árbhv.
Til sölu: isskápur, þvottavél, frysti-
kista, sjónvarp, hillusamst., hjóna:
rúm, sófasett, borðstofusett, fataskáp-
ur, skrifborð o.fl. á góðu verði. Skeif-
an, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C,
Kóp., s. 670960. Opið kl. 9-18 v. d.
Undraland-Markaðstorg. Leiga á plássi,
borð og slá, kr. 2.900. Tilvalið fyrir
húsmóðurina, fyrirtækjaeigendilrna
og annað hresst fólk að losa sig við
nýtt og notað á góðu verði. Opið um
helgar. S. 651426/74577 e.kl. 18.
4 hamb./fr., 1 'A kók og sósa, 1390,
hamb./fr., sósa, 430, buffpíta/fr., sósa,
490, stór sk. franskar, 320. Opið 11-21
og 11-18 um helgar. Pylsu- og ísvagn-
inn v/Sundlaug vesturb. S. 19822.
ATH.i Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
B.O. Biocenter hljómflutningstæki
m/fjarstýringu, mjög fallegt sófasett,
bar, borðstofuborð og 6 stólar, kín-
verskt borð og hjónarúm m/himna-
sæng. S. 91-19094.
Nýtt markaðstorg - Undraland.
Opið í dag frá kl. 15-21. Leikföng,
skartgripir, bamakjólar, jólaskaraut,
allt í jólapakkann. Grensásvegi 14,
baka til, sími 91-669502 og 91-74577.
% ---------------------
Stopp. Stopp. Volvo 340 ’86, ek. aðeins
59 þús. km, skoðaður ’92, vetrardekk,
einn eigandi frá upphafi. Verð aðeins
390 þús. Einnig sjónvarp, hljómtækja-
skápur og gervijólatré. S. 91-74078.
Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án
vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92,
sími 91-625815. Opið frá kl. 9-17 virka
daga og laugardaga frá kl. 11-15.
22 pinnastólar, dökkpóleraðir til sölu,
einnig 6 stálborðlappir með krossfæti.
Verð 1000 kr. stk. Uppl. í síma 91-53716
í dag og næstu daga.
Bahco saunaofn með utanáliggjandi
hitastilli, 7 og 1/2 kílóvatt. .Verð 40
þús. Einnig Gufunesstöð. Upplýsingar
í síma 96-41921.
Borðfánastengur. Stengumar eru úr
kopar og standa á ísl. steini, fyrir alls
konar félagsskap og félög. Gott til
tækifærisgjafa. Sími 42143. Davíð.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
, talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Gleðileg jól.
Góður GÁ þurrkaður saltfiskur, engin
álagning, heildsöluverð 500 kr. kg.
Uppl. í síma 91-39920.
Jólagjafir. Útskurðartæki, jigsagir,
leturtæki, fondurbækur, topplyklas.,
smergel, lóðboltar, borvélar, skíða-
bogar. Ingþór, Kársnesbr. 100, s. 44844.
Kojur - barnakerra. Furu- Ikeakojur,
184x85, verð kr. 15.000 og létt barna-
kerra með skermi og svuntu, verð kr.
7000, Uppl, í sima 92-68779.
Veislusalir án endurgjalds fyrir allt að
300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir,
fundir, skólaböll, steggja- og gæsa-
partý o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255.
Lítill fatalager til sölu: Sv. samkvæmis
fatnaður f. kvenf. og 300 stk. leður-
buddur, 100 peningaveski o.fl. Einnig
góðir leiktækjakassar. S. 91-78167.
Persian pels.
Lítið notaður pels, svartur, lítið núm-
er, til sölu í Skinnasölunni, Laufás-
vegi 19, simi 91-15644. Selst ódýrt.
Stór dökkur stofuskápur og furuskápur
með glerhurðum, einnig ódýr
rafmagnsgítar með magnara. Uppl. í
síma 91-656340.
Ódýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum,
allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst-
kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6 s.
642150, og Hafnareyri hf., s. 98-12310.
Útiljósaseria til sölu, nýleg og ónotuð,
með 90 perum, kostar ný um kr. 80.000.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
91-11431, símsvari.
Antik rokkur, hægindastóll, glerborð og
hengistóll úr reyr, einnig ýmis fatnað-
ur. Uppl. í síma 91-72918.
Framköllun. Filma fylgir framköllun.
Jólakort með mynd á aðeins 60 kr.
Express litmyndir Hótel Esju.
Kristalloftljós til sölu, einnig ónotuð
tágakarfa fyrir hund. Upplýsingar í
síma 91-629361 eftir kl. 18.30.
Litið notuð Nashua Ijósritunarvél frá
Optima til sölu. Ath. skipti á farsíma.
Uppl. í síma 91-674506.
Rjúpur - rjúpur. Til sölu er takmarkað
magn af rjúpum, gott verð. Uppl. á
daginn í síma 91-33900.
Rúm til sölu, 120x200 cm góð dýna með
krómgrind, 2ja ára gamalt. Uppl. í
síma 91-31164.
Til sölu er pels á 10.000 númer 42. Á
sama stað er til sölu flotbúningur.
Uppl. í síma 91-689782 e.kl. 19.
Til sölu tvö billjardborð (Pool), 2 snóker-
borð, 12 feta, fást á góðum kjörum.
Uppl. í síma 92-68553 og 92-68350.
Vandað bridgeborð til sölu, einnig 2
spil og skorblokkir, allt nýtt. Upplýs-
ingar í síma 91-35247.
Bílasímar fyrir 002 kerfi til sölu. Uppl.
í síma 91-688722.
AEG ísskápur án frystis, til sölu, 1,25
metrar á hæð. Uppl. í síma 91-12918.
Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í
síma 91-666806.
Skósiður pels nr. 42 til sölu. Simi
91-27977 til kl. 18 og 91-20290 e.kl. 18.
Til sölu 26" Grundig litasjónvarp, selst
ódýrt. Uppl. í sima 91-46761.
Kirby til sölu, kr. 50.000. S. 91-687676.
Rjúpur til sölu. Uppl. í síma 95-37413.
■ Oskast keypt
Sófasett, borðstofusett, svefnsófar,
veggeiningar, skrifborð, ísskápar o.fl.
Verðmetum að kostnaðarl. Ódýri
markaðurinn, Síðumúla, s. 679277.
Borðstofusett, þurrkari, uppþvottavél,
og sófasett óskast keypt. Uppl. í síma
91-611186 eftir kl. 16.
Gamall saxófónn óskast, má þafnast
viðgerðar. Uppl. í síma 91-617533.
Óska eftir hamborgarapönnu, hitaborði
og pitsuofni. Uppl. í síma 91-15290.
■ Verslun
Singer saumavélar, verð frá 18.995.
Kennsla viðgerðir - ábyrgðir -
Verslið hjá fagmanni.
Sauma- og skriftvélaþjónustan,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-679050.
Stelpnablúndusokkabuxur, gammósíur
með blúndu, nælonsokkabuxur,
Schiesser gammósíur, blúndusokkar,
drengjasokkar. Barnafataverslunin
Rut, Glæsibæ og Hamraborg.
Byggir hf. auglýsir úrvalsvöru: Parket
frá kr. 2.950 og austurlensk gólfteppi
frá kr. 32.000. Opið 9-18. Byggir hf.,
Bíldshöfða 16, sími 677190.
Nýkomin silkifatnaður: herraskyrtur,
bindi, vesti, blússur, slæður, náttföt,
sængurverasett. Mikið úrval. Silki-
stofa Guðrúnar, Kringlan 59, s. 35449.
Stálhnífapör í tösku, 70 stk., verð frá
15.200 kr., stórar skálar, gólfvasar og
messing kertastjakar. Póstsendum.
Kúnst, Laugavegi 40, s. 91-16468.
■ Fyrir ungböm
Heill heimur af barnavörum, nýjum og
notuðum, hagstætt verð. Tilboðsverð
á baðborðum í des. Opið 10-14
laugardaga ■ og 13-16 sunnudaga.
Barnavörubúðin, Ármúla 34, s. 685626.
■ Heimilistæki
Frystiskápur. Góður frystiskápur, að
minnsta kosti 5 skúffu, óskast keypt-
ur. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-672632.
ísskápaþjónusta Hauks. Geri við allar
tegundir kæli- og frystitækja í heima-
húsum. Ársábyrgð á vélaskiptum.
Sími 91-76832 og 985-31500.
Þjónustuauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góö þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
GeymiA auglýsinguna.
VORUBILASTOÐIN ÞROTTUR
Veist þú hvaö hægt er að gera með kranabílunum okkar?
Kranar með: skóflu, brettakló, grjótkló, staurabor, körfu,
spili og fjarstýringu, allar stærðir, upp I 30 tonn/m.
Við leysum vandann.
VÖRUBÍLASTÚÐIN ÞRÓTTUR
BORGARTÚNI 33
SÍMI 25300
Marmaraiðjan
Höföatúni 12 Sfmi 629966
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
Viðgerða- og nýlagnaþjónusta
RAFVIRKJA
Rafrún hf.
Smiðjuvegi 11e, Kópavogi
Sími 641012
Hs. 73687-75678-43630
BÍLSIICIíiHI
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEINSTE YPUSOG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
llfrr^LiK.'id
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN
vVEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN 'á
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
'
Qleðileg jól.
Þökkum viðskiptin á árinu.
B0RTÆKI Steypusögun
sími 45505 Kjamaborun
Vinnum f[jótt og vel.
KRISTJÁPi V. HALLDÓRSSON
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
Sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
í i.
«>
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260