Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. 53 ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn. Tökum að okkur eft- irfarandi hreingemingar:, teppa -og húsgagnahreinsun, gólfbónun, sjúg- um upp vatn, sótthreinsum sorprenn- ur og tunnur. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Símar: 40402, 13877, 985- 28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa- sett; allsherjar hreingemingar. Ör- yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gemm föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferðadi- skótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva- rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Ketkrókur og Giljagaur eru enn einu sinni komnir í bæinn með gítarinn og/eða harmóníkuna. Njótið hress- leika og reynslu alvöru jólasveina. Uppl. í símum 91-74897 og 91-813677. Nýr valkostur. Tökum að okkur allar tegundir af einkasamkvæmum, svo sem jólaböll, þorrablót, brúðkaup, árs- hátíðir o.fl. Garðakráin, Garðatorgi 1, Garðabæ, sími 657676. Umboðsm. Hljóðmúrsins auglýsir: Jólasveinamir em hjá okkur (þeir koma jafnvel í heimahús m/gjafir). Einnig fjöldi hljómsveita á skrá. Hljóðmúrinn, sími 654088 - 678119. Gluggagægir. Heimahús. Gluggagægir kemur í heimsókn ög syngur og spilar fyrir börnin. Tekur pakka ef vill. S. 39564. Hljómsveit, tríó eða tveir menn leika og syngja á árshátíðum og þorrablót- um. Upplýsingar í símum 91-44695, 92-46579 og 91-78001. Jólaball - jólball. Vantar ykkur píanó- leikara á jólatrésskemmtun? Hafið samband við Kristján Guðmundsson í síma 671029 eftir kl. 20. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. ■ Bókhald Bókhald, framtöl og ársreikningar fyrir lítil fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Reyndur viðskiptafræðingur. Traust tölvukerfi. Útgáfuþjónustan, Lindargötu 46, sími 91-628590. Rekstrarþjónustan getur bætt við sig bókhaldi, vsk-uppgjöri, tollskýrslu- gerð' og skattframtölum. Sanngjamt verð. Upplýsingar í síma 91-77295. Vanur maður óskar eftir aukastarfi við bókhald, írágang bókhalds til fram- talsskila, launa- og vskuppgjörs o.þ.h. Nánari uppl. í síma 91-39572 e.kl. 19. ■ Þjónusta • Húseigendur, tökum að okkur eftirf.: •Alla málningarvinnu. •Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir. •Drenlagnir og rennuuppsetningar. •Allar lekaþéttingar. Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“ •Verk-vík, Vagnhöfða 7, s. 671199. Hs. 673635 og 14982. Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í ný og gömul hús, önnumst breytingar og endurbætur á gömlum húsum, úti sem inni, sérsmíðum franska glugga. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 50205, 41070 á kvöldin. Ath. - ath. - ath. Síminn sem aldrei sefur. Lekaþéttingar, þakviðgerðir, múr- og sprunguviðgerðir, flísalagnir. Upplýsingar í síma 91-76912. Flísalögn Fyrirtæki með múrara vana flísalögnum o.fl. Geta bætt við sig verkefnum fyrir hátíðarnar. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Græni símlnn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lekur hjá þér? Hressum upp á gömul þök, glugga, svalir, steyptar þakrenp- ur o.m.fl. með úrvalsþéttiefnum frá Pace. Uppl. í síma 91-653640. Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel. Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði. Trésmiði, nýsmíði, uppsetningar. Setj- um upp innréttingar, milliveggi, skil- rúm, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Uppl. í síma 91-18241. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, Tilboð eða tímavinna, sanngjarn taxti. Sími 985-33738 eða 91-677358. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-35714. ■ Ökukeimsla Sigurður Gislason, ökukennsla - öku- skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem- endur fá að láni kennslubók og ein- hver þau bestu æfingaverkefni sem völ er á. Sími 679094 og 985-24124. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, timar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. • Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. ■ Innrömmiin Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Húsaviðgerðir Tökum að okkur allar þakviðgerðir, þakkantar, kjölur, túður, þakgluggar, skiptum um þakjárn, erum einnig með allar tegundir af rennum og niðurföll- um. Fljót og góð þjónusta. Föst verð- tilboð. Faglærðir menn. Uppl. gefur Jón í síma 91-51700 eða 985-34640. Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Byggingaþjónusta. Alhliða viðhalds- og nýbygg.þjónusta, allar iðngreinar, flísal. Tækniráðgjöf og ástandsmat. Tilboð/tímavinna. S. 653640/670425. ■ Vélar - verkfæri Rafsuðuvél til sölu, ESAB-LAE-315, matari A-9-MLB30 með loftdrifi í byssu fyrir álsuðuvír. Uppl. í síma 91-688722 og 91-673033._____________ Sambyggð trésmíðavél af Robland gerð til sölu 3ja fasa, sög, afréttari, þykkt- arhefill, fræsari, tappabor. Uppl. í síma 98-78642 eftir kl. 20. ■ Parket Parketlagnir - flísalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket, gerum upp gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hfi, s. 678930 og 985-25412._______________ Parketlagnir og slipanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 30269. ■ Fyrir skdfstofima Tölvur - Ijósritunarvélar. Til sölu not- aðar tölvur, frá kr. 35 þús., ljósritunar- vélar, frá kr. 40 þús. Allur búnaður er yfirfarinn af tæknideild okkar. Skrifstofuvélar, Nýbýlavegi 16, s. 641222. ■ Tilsölu WHANKOOK Kóresku vetrarhjólbarðarnir eftirsóttu á lága verðinu, veita öruggt grip í snjó og hálku. Mjúkir og sterkir. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. Barna- og unglingaskiðapakkar. Verð frá kr. 12.760 stgr. Tökum notað upp í nýtt. Póstsendum. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290. Mjög vandað færiband til sölu úr rið- fríu stáli, 2 metra langt, hentar vel í fiskvinnslu eða í ýmsan matvælaiðn- að. Uppl. í síma 985-21024 og 91-78055. Fatnaður á börn og fullorðna, allt glæ- nýtt á heildsöluverði. Klæðskera- saumum jakkaföt, smókinga, kjólföt o.fl., verð frá kr. 15.000. Kaupmenn, ath., get útvegað frábæran fatnað á ótrúlegu verði. Haukurinn, Berg- staðastræti 19, sími 91-627762. Jólablað Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efnis er jólahugvekja Ebbu Sigurðardóttur biskupsfrúar. Séra Bemharður Guðmundsson skrifar um samhjálp, erlenda og innlenda. Hug- myndir em að gómsætum jólagjöfum. Matreiðsla á jólakalkúni og svína- steik. Áhugaverðður handavinnuþátt- ur. Jólaskraut úr trölladeigi, jólafönd- ur bama og fleira. Frásagnir, smásaga og margt fleira skemmtilegt efni er í blaðinu. Nýir kaupendur fá þrjú eldri blöð í kaupbæti. Árgangurinn kostar aðeins kr. 1500. Tímaritið Húsfreyjan, sími 91-17044. Jerzy Kosinski fer á kostum i bókinni Fantatak. Sjálfskipaðir tónsnillingar fá á baukinn þegar æstur kvenaðdá- andi tekur málin í sínar hendur. Spennandi, lostafull ástarsaga. Djörf og óútreiknanleg. Verð 1986. Fyrsta skáldsaga þessa rómaða höf- undar, Skræpótti fuglinn, fæst einnig fyrir 1500 kr. í gegnum Trúbadorfor- lagið, Vesturbraut 16, 240 Grindavík, 91-814328. Póstávísun/greiðslukort. Léttitœki íúrvali Mikio úrvai af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala - leiga. Léttitæki hfi, Bíldshöfða 18, s. 676955. Framleiðum áprentaðar jólasveinhúfur. Lágmarkspöntun 50 stk. Einnig jóla- sveinabúningar. Leiga/sala. Lausir ' g. B. Oli pokar og skegg. Jlafsson, sími 677911. Jeppahjólbarðar tra Suður-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 6.550. 235/75 R 15, kr. 7.460. 30- 9,5 R 15, kr. 7.950. 31- 10,5 R 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. [MFGoodrich Amerisk jeppadekk. Gæði á góðu verðl. All-Terrain 30"-15", kr. 10.710 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.980 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.980 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 13.300 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.385 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Endurski ✓ í Ð 0 R Konfekt Sími: 91-41760 yfamOi <mL 299 kr Vonjulegurt 199 kr. xn/frof|skum og aoiu: 325 kr. m/fritaskum, lófli og lalatii 345 kr. Allar ár renna til sjávar. % Br< & Brauðstofa sem býður betur Sérhannaðar jólaglöggsnittur. Kr. 64f- Veitum 10% afslátt af öllum brauðtertum og kokkteilsnitt- um út desember. Munið okkar vinsælu partísneiðar Brauðstofan Gleym mérei Nóatúni 17, simi 1B355, og eftir lokun, 43740.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.