Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. Fást fyrir 6-12-24 eða 32 volta straum. Sendum í póstkröfu LJÓS & ORKA Skeifunni 19 Sími 91-814488 Fréttir Eldeyjar-Boði GK 24 í Grindavíkurhöfn eftir miklar endurbætur sem nýtt skip. DV-myndir Ægir Már Eldeyjar-Boði sem nýr eftir klössun ATHU6ID, AUKATÓNLEIKAR 18. desember kl. 19 VEKJUM REYKJAVIK Tónleikar í Laugardalshöll 17.desember1991 Keflavík: K-Sport. Einnfg er hægt að panta mi ða í síma 91 -677750. * RHD0Q0 Skrifstofa Borgarfoss hf., Geröubergi 1. sími 677750. II m i 3 Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum; Á dögunum kom glæsiskipiö Eld- eyjar-Boði til Grindavíkur eftir aö h£da verið sex mánuði í Noregi þar sem gagngerðar endurbætm- fóru fram á skipinu og er það nú nánast sem nýtt. „Heildarkostnaður vegna breyting- anna er um 70 milljónir króna. Þetta eru miklar endurbætur á skipinu og við erum mjög ánægðir meö hvemig til tókst. Rekstrarkostnaöurinn verð- ur allt annar og þær áætlanir sem Uggja fyrir lofa mjög góðu og ætti svona skip að vera með um 170 milij- ónir í aflaverðmæti á ári,“ sögðu þeir félagamir Jón Norðfjörð og Óm Traustason í samtab viö DV eftir heimkomuna í Grindavíkurhöfn. Breytingamar á skipinu em mikl- ar m.a. er ný yfirbygging og ný brú, veltikantar og tvær nýjar frysthestar og plötufrystar meö 10 tonna aflagetu á sólarhring. Skipiö er útbúið til heU- frystingar á afla um borð. Þá er einn- ig ný Unubeitningavél í skipinu, aðal- véUn var endurbyggð, ný stýrivél, aUt rafmagn er nýtt og einnig hafa Jón Norðfjörð, stjórnarformaöur Eldeyjar, og öm Traustason, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. vistarvemr verið teknar í gegn svo eitthvað sé nefnt. Skipið er 303 tonn að stærð og er smíðað árið 1967 í Austur-Þýska- landi. Skipsljóri Boða er Haraldur Einarsson og yfirvélstjóri Sævar Gunnlaugsson, 15 manna áhöfn verður á skipinu. Útgerðarfélagið Eldey, sem gerir út bátinn, er einnig með á sínum snæmm Eldeyjar-Hjalta og togarann Eldeyjar-Súluna og starfa um 65 manns hjá fyrirtækinu. Ný kirkja vígð á Stöðvarf irði Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúösfiröi: Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, vígði nýja kirkju á Stöðv- arfirði 8. des. sl. Framkvæmdir við byggingima hófust 18. júní 1989. Þá var fyrsta skóflustimgan tekin og kirkjan var fokheld um miðjan des- ember sama ár. 16. júní í sumar var messað í kirkjubyggingunni. Bygging hennar hefiú- tekiö ótrúlega stuttan tíma, en iðnaðarmenn vom að störfum þar til nokkrum klukkustundum fyrir vígsluna. Sóknarpresturinn, séra Gunnlaug- ur Stefánsson í Heydölum, og pró- fastur, séra Þorleifiir Kristmunds- son, fluttu bæn. Samkór Heydala og Stöðvarsókna sungu. Bjöm Hafþór Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri SSA, rakti bygginga- sögu kirkjunnar og sagði áætlaöan kostnað við bygginguna 31 miUj. kr. fullfrágengna. Efdr er m.a. að smíða tum kirkjunnar. Arkitekt hússins er Bjöm Krist- leifsson Eghsstöðum en yfirsmiður Ævar Ármannsson. Stólar og borð í kirkjuna era keypt frá Bíró Steinari. Altari, prédikunarstóU, kross og hurðir em frá Birkitré á Eghsstöðum en aðrar innréttingar frá Miðási h/f á EgUsstöðum. Skímarfontur er unninn af Kolbrúnu Björgólfsdóttur. Að lokinni vígslu var kirkjugestum boðið í kaffiveitingar. Frá kirkjuvígslunni. Ólafur Skúlason biskup í ræöustóli. Sóknarpresturinn, Gunnlaugur Stefánsson, lengst til hægri og prófasturinn, Þorleifur Krist- mundsson, viö hlið hans. DV-mynd Ægir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.