Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1991, Qupperneq 51
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1991. 59 Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á alþjóðlega skák- mótinu í Búdapest á dögunum þar sem Hannes Hlifar Stefánsson hafnaði í miðj- um hópi keppenda með 5,5 v. af 11 mögu- legum. Hannes hefur hvítt og á leik gegn Ungverjanum S. Farago. Svartur lék síð- ast, í erfiðri stöðu, 27. - Dd8 e8 og Hann- es var fljótur að finna vinningsleið: 28. Df6+ Kh7 29. Dg6 +! Dxg6 30. hxg6 + Kg7 31. Hxh6! og í ljós kemur að ef nú 31. - Kxh6, þá 32. g7 og peðið veröur ekki stöðvað með góðu móti. Svartur gafst úpp nokkrum leikjum síðar. Bridge ísak Sigurðsson Bókin Bermúdabrosið, sem fjallar mn HM-keppnina í Japan og frækilegan sigur íslendinga, kom opinberlega út sl. fóstu- dag. Davið Oddssyni og Steingrími Her- mannssyni voru færð tvö fyrstu eintökin að gjöf, árituð af heimsmeisturunum. í tilefni af útkomu bókarinnar gripu þeir Davið og Steingrímur í spil saman gegn Emi Amþórssyni og Guðlaugi Reyni Jó- hannssyni úr HM-liði íslendinga. Þeir em sjaldan samherjar, þeir Davið og Stein- grímur, en sýndu það og sönnuöu að þeir geta vel unnið saman við græna borðið. Þeim varð ekki skotaskuld úr því að segja sig upp í 6 spaða á NS hendumar. Norður gjafari og enginn á hættu: ♦ Á943 V KD2 ♦ ÁG52 + 102 * G1087 V 54 ♦ K987 + 986 ♦ KD2 V Á863 ♦ D10 4» ÁKDG Norður Austur Suður Yestur Davið G.R.J. Steingr. ÖmA. 1+ pass 1 G pass 2« pass 4* pass 4* pass 4 G pass 54 pass 6« P/h Sagnir þeirra Daviðs og Steingríms era samkvæmt broskerfinu. Eitt lauf opnun, eitt grand sterk hönd á móti, fjögur lauf sprn-ðu um ása og fjórir spaðar lofúðu tveimur. Fjögur grönd spurðu um kónga og fimm tíglar lofuðu einum kóngi. Stein- grimur treysti þá Davíð fyrir lokasamn- ingnmn og Davíð stóðst raunina. Spaðinn lá að vísu upp á einn tapslag en tígul- kóngur lá fyrir svíningu. SJAIST með endurskini yujJEBOAB Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglari sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætnr- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. til 19. desember, að báöum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menningarmið- stöðinni Gerðubergi. Auk þess verður varsla í Ingólfsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- íekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apótelri sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reýkjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnaríjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, - Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla dága kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- Í6 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 16. desember. Japönsk innrás á Borneo. Innrásin var gerð í hvassviðri og stórsjó. Spakmæli Það er enginn vandi að verða gamall. Vandinn er að vera gamall. Goethe. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Surrnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa,vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 17. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Styrk vinátta hefur sterk áhrif á þig og þjappar fólki saman. Gerðu þér dagamun, þér og öðrum til skemmtunar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Athugaðu vel þinn gang áður en þú skiptir þér af málum sem gætu haft mikil áhrif á líf þitt. Þú ert dálítið auösæranlegur í augnablikinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert í stuði til að brjótast undan viðjum vanans og gera eitt- hvað allt annað. Þú stefnir á ferðalag eða jafnvel flutning. Gættu þín í eignamálum. Nautið (20. april-20. maí): Þú ert upptekinn við málefhi heimilisins og fjármálastöðuna. Hikaðu ekki við að spyijast fyrir um það sem þú þekkir ekki. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú nærð bestum árangri í samstarfi við aðra í dag. Dagurinn verður stressandi svo þú skalt gefa þér tíma til að slaka á í kvöld. Happatölur eru 7, 21 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júll): Félagslífið getur leitt þig í nýjan félagsskap. Varastu að vera of fijótur á þér að taka ákvarðanir. Það er ekki víst að allt sé eins og það sýnist við fýrstu sýn. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Hlutimir ganga vel hjá þér í dag. Þó gætirðu átt erfitt með að fá fólk á þitt band. Með þolinmæði og eftirgjöf nærðu góðum árangri. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt það til að vera væminn í skoðunum þínum á ákveðnu máli. Gættu í hvað þú eyðir flármunum þínum. Happatölur eru 2,17 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki við að taka að þér óundirbúin verkefni. Taktu dag- inn snemma og kláraðu hefðbundin verk árdegis. Það er ekki víst að orka þín endist endalaust. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óöryggi í ákveðnum málum gerir þig upptrekktan og spenntan. Reyndu þó að slaka vel á og láta þér líða vel. Það er í raun góður tími ttl aö reyna eitthvað nýtt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður ljómandi góður þrátt fyrir efasemdir um fyrir- ætlanir. Sættu þig ekki við það næstbesta, sérstaklega ekki ef þú átt möguleika á því besta. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hlutimir verða ánægjulegri hjá þér en þú þorðir að vona. Þú átt mikilli velgengni að fagna í samkeppnisstöðu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.