Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Blaðsíða 16
16
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991.
í herkví hárra gjalda
Þaö eru ömurleg örlög íslendinga
að þurfa aö borga topp-prís (eins
og Hemmi flöskukarl hefði oröaö
það) fyrir svo til alla hluti. Fatnað-
ur, matur, áfengi og meira aö segja
rafmagn frá áratugagömlum virkj-
unum - alit kostar þetta miklu
meira en hjá þjóðum þar sem kaup-
iö er tvöfalt hærra en á Fróni.
Fyrir nokkrum árum flutti ég tvo
sams konar bíla frá Bandaríkjun-
um til Evrópu, annan til íslands
og hinn til Hollands. Flutnings-
gjaldið til íslands var um 150%o
hærra en til Hollands.
Þaö er miklu dýrara að hringja
til útlanda frá íslandi en gengur og
gerist meö langlínusamtöl í öðrum
löndum. Ekki nóg með það, heldur
er líka dýrara að hringja til íslands
frá Bandaríkjunum (og kannski
víðar) en til annarra Evrópuríkja,
og sérstök afsláttargjöld til Evrópu
ná einfaldlega ekki til íslands.
ísland er fámennt og stjórnendur
skipafélaga, svo dæmi sé tekið, geta
bent á þá staðreynd að það sé ó-
sanngjamt að bera saman flutn-
inga á litlum skipum íslendinga og
útlénskum risaskipum. En á móti
má benda á að t.d. Eimskip var
ekki í neinum vandræðum að stór-
lækka gjöldin á meðan raunveru-
leg samkeppni erlends skipafélags
var fyrir hendi. Og þegar við lítum
á fargjöld dótturfyrirtækis (eða er
það hálfsystir?) Eimskips, Flug-
leiða, þá er engin afsökun í sjón-
máli.
Átthagafjötrar
Flugleiðir hafa lengi stundaö
þann ljóta leik aö láta íslendinga
borga hærri fargjöld en útlendinga
fyrir sambærileg ferðalög. Þannig
kostar t.d. ódýrasta far á leiðinni
Flugleiða) í Bandaríkjunum voru
einstök á tímum þegar öðrum flug-
félögum var óheimilt að bjóða af-
sláttarfargjöld og fengust aðeins
vegna þeirrar aðstöðu sem öll ís-
lenska þjóðin veitti Bandaríkjaher.
Fyrir u.þ.b. tíu árum hallaði mjög
undan fæti hjá Flugleiðum og sam-
dráttur og fjöldauppsagnir stóðu
fyrir dyrum. Stjórnvöld og íslensk-
ir skattgreiðendur komu þá til
bjargar með ríflegum styrkjum í
beinhörðum peningum. íslending-
ar hafa síðan haldið áfram að hlaða
undir Flugleiðir með því að skapa
fyrirtækinu einokun. - Kálfurinn
hefur ekki launa ofeldið.
Okrinu létti
Ef íslendingum er það full alvara
að ganga í Efnahagsbandalagið og
keppa á jafnréttisgrunvelli við
„Fyrirtæki mega aldrei veröa svo öflug
að þau stjórni gerðum stjórnvalda. Ein-
okun og okur eru tvíburar sem þjóðin
getur ekki lengur alið.“
KjaHarinn
Jóhannes Björn
(Lúðvíksson)
rithöfundur
New York-Keflavík-Lúxemborg og
aftur til baka aðeins um 25.000 kr.
og ókeypis bílaleigubíll fylgir með
í viku ef tveir ferðast saman. Hægt
var að kaupa miða (þegar þetta er
skrifað) til London frá New York
(meö millilendingu í Keflavík) fyrir
12.000 kr. aðra leiö.
Það er ekki eins og Flugleiöir
hafi einhveija sérstaka ástæðu til
að hefna sín á íslendingum. Lend-
ingarleyfi Loftleiða (fyrirrennara
gömul stórveldi þá má heldur betur
fara að taka til í kotinu og ná kostn-
aði niður á jörðina.
Til að forðast allan misskilning
vil ég taka það fram að ég tel að
Flugleiðir og Eimskip séu bæði
mjög vel rekin fyrirtæki og fulltrú-
ar þess sem íslendingar geta gert
best meö hliösjón af legu landsins
og alþjóðlegu hyggjuviti eyja-
skeggja. íslendingar ættu að snúa
sér í fullri alvöru að t.d. fjölþjóða
GET THE L0W-D0WN
ON EUROPE.
Purchase tickets béfore 10/31/91 for spectacular savings.
199
New Planes - new Services • New Ideas
FARE FACTS: Round trip fare plus S18 fees and taxes required. Min. stay 6 days; max. stay 21 days.
Stopover ot up to 3 days permitted in Reykjavik on return portion only. Reservations, ticketing and pay-
ment must be in one transaction by 10/31/91. Cancellation penalty: 50% of fare paid. Subject to change.
Limited availability. Other restrictions may apply. * For free car, you must fly round trip on lcelandair with
companion and share car.
„Engin afsökun í sjónmáli", segir greinarhöf. og vitnar til auglýsingar
sem hann lætur fylgja greininni.
bankaþjónustu og alþjóðlegum
verðbréfaviðskiptum. Lega lands-
ins kostar ekki neitt og tímabeltiö
liggur eins og hlekkur á milli Japan
og Bandaríkjanna.
En það er aldrei hægt að þola ein-
okun. Fyrirtæki mega aldrei verða
svo öflug að þau stjórni gerðum
stjórnvalda. Einokun og okur eru
tvíburar sem þjóðin getur ekki
lengur ahð.
Jóhannes Björn
Fare each way based on round trip
purchase from New York or Balti-
more/Washington to Luxembourg.
INCLUDES A FREE KEMWEL
RENTALCAR F0R 0NE WEEK, PLUS
UNUMITED MILEAOE AND VAT.‘
FOR RESERVATIONS, CALL
Y0UR TRAVEL AGENT 0R
ICELANDAIR AT1-800-223-5500.
LANDAIR
Stöndum vörð um sjálfstæðið
Stundum leiði ég hugann aö því
hvemig ástatt verði fyrir íslensku
þjóðinni eftir fjögur ár ef ríkis-
stjóm Davíðs Oddssonar verður
við völd allan þann tíma. - Hvar
verður íslensk menning stödd og
áht þjóðarinnar út á við ef menn-
ingarfulltrúi íslands í London, sem
þar hefir verið að skandalisera að
undanfómu, á að fá að stunda þá
iðju allan þann tíma og niðurlægja
þjóðina.
Það er með ólíkindum að annað
eins starf og þetta skyldi fundið upp
á sama tíma og stjómvöld hafa
skorið stórlega niður fjárveitingar
til mennta- og menningarmála og
öslað yfir allt félagslega kerfið með
hnífinn á lofti og skorið niður eins
og vitfirringar alls staöar þar sem
síst skyldi.
Að sjálfsögðu verður líka sá af-
glapaháttur sem þarna kann að
koma fram að vera smámunir hjá
öðm verra. - Því hvaöa mál er það
þótt skemmtikraftar skandaliseri
og jafnvel verði þjóð sinni til
skammar í bih, móts við þaö ef
ráðherra verður henni bæði til
skaða og skammar?
Þjóðhetjur eða?
Svo var að heyra þegar „þjóðhefj-
urnar" komu heim með EES-
samninginn aö mestum árangri
hefði það skilað í tvíhliöa viðræð-
unum við EB aö vekja vorkunn-
semi valdakónganna með „htla ís-
landi“ - Að tala oft og mikið um
að „htla ísland" hefði haft geysileg
áhrif.
Nú væri gaman að vita hvaða
áht íslenska þjóðin hefur á slíkri
samningatækni. Þetta er samning-
ur sem hlýtur að skipta sköpum
um framtíð íslands. Mikhvægasti
samningur sem gerður hefur verið
í sögu lýöveldisins. - Utanríkisráð-
herra segir reyndar ýmist að hann
KjaUarinn
Aðalheiður Jónsdóttir
verslunarmaður
sé sá mikilvægasti eða að hann
skipti svo htlu máli að þjóðarat-
kvæðagreiðsla um hann komi ekki
til greina.
Eftir heimkomuna frá Lúxem-
burg ferðaðist ráðherrann um
landið á kostnað almennings og
þóttist vera að kynna samninginn
sem þó er kannski einhver allra
mesta blekking sem hann hefir
boðið þjóðinni - og er þá mikið sagt.
- Eða hefir hann ekki aðallega
kynnt hin fleygu orð eins af ráð-
herrum EB, sem sagði að íslending-
ar hefðu fengið allt fyrir ekkert.
Hefði ekki verið eins sigurstrang-
legt fyrir utanríkisráðherra að hta
ofurlítið stærri augum á land og
þjóð og gera sér grein fyrir eigin
vandkvæðum. Skilja hverju hann
verður að breyta, ef hann á að geta
gegnt þessu starfi sómasamlega?
Það væri að minnsta kosti betra
fyrir þjóðina.
Blekkingar og launráð
Ýmsir hagsmunahópar og at-
vinnurekendur hafa aðhyhst þenn-
an samning og gert sér jafnvel von-
ir um mhljarðagróða. Nú má vel
vera að íslenska auðvaldið (ef við
eigum að gefa því shkt nafn í sam-
skiptum við EB) græði. En hvað
um hina? - Nú eru smátt og smátt
aö koma fram margs konar blekk-
ingar í þessu máh. - Sagði ekki
framkvæmdastjóri SÍF eftir að
langhahnn breyttist í karfa í með-
fórum utanríkisráðherra, að þeir
styddu ekki lengur samninginn? -
í viðtah viö Morgunblaðið sagði
hann um málflutning ráðherrans:
„Þetta er bara buh og kjaftæði og
einn andskotans thbúningurinn
hjá honum í viðbót“ - Auöheyrt var
að af nógu hefur verið að taka. -
Samt ekki hægt að afskrifa samn-
inginn.
Hvað eru þjóðhetjur og hvað eru
landráð? - Þessi hugtök hafa víst
öðlast nýja merkingu í seinni tíð.
Nú heyrir maöur sagt að þeir séu
þjóðhetjur sem eru að semja um
sölu á fuhveldi, en hinir sembörð-
ust fyrir fuhveldi þjóðar sinnar
heyri liðna tímanum th. Það séu
úrelt sjónarmiö. „Lönd hafi færst
saipan og landamæri hverfi."
Fullveldisafsal
Nú virðist hka svo að EB ætli að
takast það sem Hitler mistókst á
sínum tíma - að ná yfirráðum í
ahri Evrópu. ÖU EFTA-ríkin eru
óð og uppvæg að láta af hendi full-
veldi í staðinn fyrir tohafríðindi.
Skrítið að ekki skuh nægja gagn-
kvæm toUafríðindi. Hvers vegna
þessi yfirdrottnunarsjónarmið hjá
EB? - Eru það leifar frá hðinni tið
þegar nýlenduveldin voru og hétu,
nýttu sér lönd og auðlindir frum-
stæðra þjóða og urðu auðug? Nýjar
nýlendur í dálítið breyttú formi
geta líka fært yfirþjóðlegu valdi
ómældan auð.
Mikh hugarfarsbreyting hlýtur
að hafa átt sér staö hjá norsku þjóð-
inni síðan hún losnaði undan
hernámi Hitlers-Þýskalands og
refsaði kvislingum ef hún nú vhl
láta EB-ríkin ráða sínum málum
að stórum hluta. Þetta virðist
reyndar áhugamál aUra ríkis-
stjórna Norðurlanda. Þó gengur
ríkisstjóm Davíðs Oddssonar
lengst, sem ekki viU leyfa þjóðarat-
kvæðagreiðslu og aðeins einfaldan
meirihluta á Alþingi th að fullghda
samninginn. - OU hin EFTA ríkin
telja fuhveldisafsal það mikið að 2/
hluta atkv. þurfi th að samningur-
inn öðhst ghdi. - Ef ríkisstjórn
Davíðs Oddssonar tekst það ætíun-
arverk að fela miðstjórnarvaldinu
í Brussel forræði þjóðarinnar, mun
Evrópuauðvaldið finna óteljandi
möguleika th að nýta sér íslenskar
auðhndir, þrátt fyrir girðingar ut-
anríkisráðherra og þó að Viðeyjar-
undriö sjái enga möguleika fyrir
íslenskt efnahagslíf aðra en álver
og samruna við EES.
Aðalheiður Jónsdóttir
„Ef ríkisstjórn Davíðs Oddssonar tekst
það ætlunarhlutverk að fela miðstjórn-
arvaldinu 1 Brussel forræði þjóðarinn-
ar mun Evrópuauðvaldið finna ótelj-
andi möguleika til að nýta sér íslenskar
auðlindir..