Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.1991, Page 32
52
FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 1991.
Afmæli
Myndgáta
Guðbrandur Yigfússon
Guöbrandur Vigfússon, Bústaöa-
vegi 105, Reykjavík, er áttatíu og
flmmáraídag.
Starfsferill
Guðbrandur er fæddur að Kálfár-
völlum í Staðarsveit og ólst þar upp
til sjö ára aldurs. Hann vann við
almenn sveitastörf sem unglingur
og var síðar vinnumaður á Búöum
1925-27. Guðbrandur starfaði hjá
Finnboga G. Lárussyni í Ólafsvík
1927-31 en keypti þá trillu í félagi
við annan og starfaði sem vélamað-
ur næstu tíu árin. Guðbrandur var
starfsm. Vélsmiðju Ólafsvíkur
1941-62 og næstu fjögur árin þar á
eftir hjá Olafsvíkurhreppi en 1966
fluttist hann til Reykjavíkur. Guð-
brandur var við viðhald á vélum og
tækjum í tæp þrjú ár hjá Agh Vil-
hjálmssyni og starfaði síðan á Borg-
arspítalanum 1968-60er hann lét af
störfum fyrir aldurs sakir.
Guðbrandur var hreppsnefndar-
maður í Ólafsvíkurhreppi í yflr 20
ár og þar af oddviti í tvígang, 1954-58
og 1962-66. Hann átti einnig sæti í
stjórn Sparisjóðs Ólafsvíkur og
Verkalýðsfélagsins Jökuls.
Fjölskylda
Guðbrandur kvæntist 8.10.1932
Elínu Snæbjörnsdóttur, f. 30.11.
1913, húsmóður. Foreldrar hennar:
Snæbjörn Eyjólfsson sjómaður og
Guðmunda Jónatansdóttir.
Dóttir Guðbrands og Elínar er
Guðrún Hildur, f. 15.2.1934, starfsm.
á Landspítalanum í Reykjavík, maki
Guttormur Þormar, f. 7.10.1925,
verkfræðingur, fyrri maður Guð-
rúnar var Jóhann Kristinn Ólason,
f. 17.2.1931, d. 30.5.1969, rafvirki.
Alsystkini Guðbrands voru tíu en
eftirlifirÞorbjörg,f. 11.7.1905. Guð-
brandur átti einn hálfbróðir, sam-
mæðra, en hann lést ungur.
Foreldrar Guðbrands: Vigfús Jón
Vigfússon, f. 6.3.1860, d. 22.9.1923,
bóndiíLandakotiogsíðarKálfár- .
vöhum í Staðarsveit, og Sólveig
Bjarnadóttir, f. 5.6.1858, d. 23.9.1912,
ljósmóðir í Staðarsveitarumdæmi
Guðbrandur Vigfússon.
1886-90.
Guöbrandur mun ekki taka á móti
gestum á afmælinu en ætlar að láta
andvirði góðrar afmælisveislu
renna til slysavamadeildarinnar í
Ólafsvík sem ráðstafi síðan pening-
unum í þyrlusjóð. Guðbrandur ósk-
ar að láta þess getið við þá sem vildu
heiðra hann með gjöfum á afmæhnu
að þeir láti andvirðið renna í þyrlu-
sjóð.
Andlát
Guðbjörg Pétursdóttir frá Höfn í
Grindavík, lést á Hrafnistu, Hafnar-
firði, að kvöldi 21. desember.
Ólafur Þ. Jónatansson lést í Land-
spítalanum 21. desember.
Garðar Bjarnason, Snælandi 8, lést í
Landspítalanum 22. desember.
Guðrún Valgerður Oddsdóttir, Vest-
urgötu 123, Akranesi, er látin.
Sigrún Torfadóttir Kajiko lést í
sjúkrahúsi í Toronto 21. desember.
Kjartan B. Aðalsteinsson lyfsali,
Urðarbraut 6, Blönduósi, andaöist
laugardaginn 21. desember.
Guðbjörg Pétursdóttir frá Höfn í
Grindavík, lést á Hrafnistu í Hafnar-
firði að kvöldi 21. desember.
Jarðarfarir
Toyota gefur Krabba-
meinsfélaginu bíl
Umboðsaðili Toyota á íslandi, P. Samú-
elsson hf., hefur geflð Krabbameinsfélag-
inu sendibifreið að gerðinni Toyota Hi
Ace en verðmæti hennar er á aðra millj-
ón króna. Bifreiðin, sem er hvít að Ut,
hefur verið merkt Krabbameinsfélaginu.
Páll Samúelsson, stjórnarformaður P.
Samúelsson hf., afhenti Almari Grims-
syni, formanni Krabbameinsfélags ís-
lands, lykla að bifreiðinni. Almar Gríms-
son þakkaði þessa höfðinglegu gjöf. Hann
sagði að þetta væri fyrsta bifreiðin sem
Krabbameinsfélagið eignaðist og hún
mundi örugglega koma að góðum notum
í þjónustu við þá fjölþættu starfsemi sem
fram fer í húsinu sem þjóðin gaf félaginu
og sjálfri sér.
Hólmfríður Hjartardóttir frá Skaga-
strönd, Grettisgötu 77, Reykjavík,
lést í Borgarspítalanum aðfaranótt
15. desember. Útfórin fer fram frá
Fíladelfíukirkjunni í Reykjavík í dag,
27. desember, kl. 13.30.
Tryggvi Kristinn Jónsson, fyrrver-
' andi frystihússtjóri, Dalvík, lést 20.
desember. Útförin fer fram frá Dal-
víkurkirkju laugardaginn 28. des-
ember kl. 13.30.
Guðlaug Ólafsdóttir frá Ólafsey, til
heimilis á Dalbraut 27, áður Ránar-
götu 7A, Reykjavík, lést 12. desember
sl. Að ósk hinnar látnu hefur jarðar-
förin farið fram í kyrrþey.
Valgerður Sigurðardóttir, verður
jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn
27. desember kl. 15.
Útför Lilju Torfadóttur, Laugarnes-
vegi 51, Reykjavík, fer fram frá Ár-
bæjarkirkju föstudaginn 27. desemb-
er.
Baldvin Þorsteinsson skipstjóri, Kot-
árgerði 20, verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju laugardaginn 28.
desember kl. 11.
Nýjar bækur frá Islenska
Kiljuklúbbnum
íslenski Kiljuklúbburinn hefm- sent frá
sér þljár nýjar bækur: Málkrókar - þætt-
ir um islensku - ambögur, orðfuni og
daglegt álitamál eftir Mörð Ámason mál-
fræðing hafa að geyma 60 þætti sem tek-
ið er á fjölmörgum atriðum daglegs máls.
Bókin er 240 bls. Þrúgur reiðinnar er
Benjamín Markússon frá Ystu-Görð-
um, Kolbeinsstaðahreppi, verður
jarðsunginn frá Kolbeinsstaðakirkju
laugardaginn 28. desember kl. 14.
Bílferð verður frá BSÍ kl. 11.
Útför Þorsteins Kristjánssonar,
Laugamesvegi 42, fer fram í dag, 27.
desember, kl. 16.30 frá Fossvogs-
kirkju. Jarðsett verður frá Lágafelli.
Arngrímur Bjarnason, fyrrverandi
aðalfuUtrúi, Byggðarvegi 84, Akur-
eyri, verður jarðsunginn frá Akur-
eyrarkirkju í dag, 27. desember, kl.
13.30.
Björn Björnsson, Kögurseli 20, verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju í
dag, 27. desember, kl. 15.
Ti3kyimingar
Hálf milljón í þyrlukaupasjóð
Slysavamarfélagi íslands hefur verið af-
hent hálf milljón króna sem á að renna
frægasta skáldsaga bandaríska rithöf-
undarins Johns Steinbeck. Sagan kom
út árið 1939 og er baksvið hennar krepp-
an í Bandaríkjunum á fjórða áratugnum.
Bókin er 522 bls. F - eins og í flótti er
ný spennusaga eftir bandaríska höfund-
inn Sue Grafton. Sagan fjallar um einka-
spæjarann Kinsey Millhone. Bókin er 236
bls.
í þyrlukaupasjóð. Þetta er afrakstur af
sölu hljómplötunnar Ljóðbrot en frum-
kvæði að þessari Uársöfnun átti Ingi Þór
Kormáksson tónlistarmaður og hljóm-
plötuútgáfan Hrynjandi. 50 af htmdraði
af andvirði plötunnar renna í Þyrlu-
kaupasjóð.
Einherjar
verðlaunaðir
Hin árlega afhending verðlauna til þeirra
kylfmga sem fóm „holu í höggi“ á þessu
ári fer fram í dag í Drangeyjarsalnum aö
Síðumúla 35 og hefst kl. 17.00. Eitthvað í
kringum fjörutíu kylfmgar náðu þeim
árangri á þessu ári að fara eina goflholu
í einu höggi og er vonast til að þeir verði
aUir samankomnir við verðlaunaafhend-
inguna í dag. Það er Vangur hf. sem gef-
ur öU verðlaunin.
Meðferðarstarflö ber árangur
5kipu!ógð íhlutun hjá SÁA
H vernig fer meðferð fram?
Fjallað um ný lög SÁA
SÁÁ blaðið kemur út
Desemberhefti SÁÁ blaðsins er komið
út. í blaðinu er m.a. sagt frá byggingu
hins nýja meðferðarheimiUs Víkur á
Kjalamesi. Þá er einnig að frnna í blaðinu
grein um árangur meðferðarstarfsins hjá
SÁÁ. Viðtal er við ráðgjafa á Vogi um
það hvemig meðferð fer fram og fjaliað
er um íhlutun sem aðferð til að hjálpa
alkóhóUsta sem virðist ekki vUja neina
hjálp. Einnig er rætt við nýkjörinn for-
mann klúbbs sem SÁÁ hefur stofnað fyr-
ir alkóhóUsta sem em 24 ára og yngri.
SÁÁ blaðið fæst endurgjaldslaust á skrif-
stofu samtakanna við Síðumúla 3-5.
Myndgátan hér að ofan
lýsir athöfn.
Lausn gátu nr. 214:
Talarvið
matborðið
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
RÓMEÓ OG JÚLÍA
eftir William Shakespeare
Þýðandi: Helgi Hálfdánarson.
Dramaturg: Hafliði Arngrimsson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Búningar: Stefanía Adolfsdóttir.
Leikmynd: Grétar Reynlsson.
Leikstjórl: Guðjón Pedersen.
Lelkarar: Rómeó - Baltasar Kor-
mákur, Julía - Halldóra Björnsdóttir.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Helgi
Skúlason, Þór H. Túlinius, Sigurður
Skúiason, Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Hllmar
Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Sig-
riður Þorvaldsdóttir, Erllngur Gisla-
son, Árni Tryggvason, Steinn Ár-
mann Magnússon o.fl.
2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20.00.
3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20.00.
4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20.00.
5. sýn. laugard. 4. jan. kl. 20.00.
6. sýn. sunnud. 5. jan. kl. 20.00.
7. sýn. fimmtud. 9. jan. kl. 20.00.
etao lifá
eftir Paul Osborn
Föstud. 3. jan. kl. 20.00.
Laugard. 11. jan. kl. 20.00.
Fimmtud. 16. jan. kl. 20.00.
Sunnud. 19. jan. kl. 20.00.
M. BUTTERFLY
eftir David Henry Hwang
Föstud. 10. jan.kl. 20.00.
Miðvikud. 15. jan. kl. 20.00.
Laugard. 18. jan. kl. 20.00.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razuumovskaju
Fimmtud. 2. jan. kl. 20.30.
Uppselt.
Föstud. 3. jan. kl. 20.30.
Uppselt.
Miðvikud. 8. jan. kl. 20.30.
Föstud. 10. jan. kl. 20.30.
Laugard. 11. jan. kl. 20.30.
Miðvikud. 15. jan.kl. 20.30.
Fimmtud. 16. jah. kl. 20.30.
50. sýning.
Laugard. 18. jan. kl. 20.30.
Sunnud. 19. jan. kl. 20.30.
ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ
HLEYPA GESTUM INN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
BÚKOLLA
bamáleikrit
eftir Svein Einarsson
Laugard. 28. des. kl. 14.00.
Sunnud. 29. des. kl. 14.00.
Sunnud. 5. jan.kl.14.00.
Laugard. 11. jan. kl. 14.00.
Sunnud. 12. jan. kl. 14.00.
Síðustu sýningar,
GJAFAKORT
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
-ÓDÝR
OG FALLEG GJÖF
Miðasalan er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram að sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum í síma frá kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
föstudags- og laugardagskvöld.
Frumsýningargestir, sérstakur
fjórréttaöur hátíðarmatseðill 2.
joladag.
Borðapantanir i
miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
Gleöileg jól