Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Side 13
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991. 13 Bridgefélag Breidfirðinga Jólatvímenningi Bridgefélags Breiðfirðinga lauk 19. desember síðastliðinn með öruggum sigri Magnúsar Oddssonar og Magnúsar Halldórssonar sem skoruðu hvorki meira né minna en 142 stigum meira en næsta par. Veitt voru vegleg konfektverðlaun þeim pörum sem enduðu í efstu sætum. Lokastaðan varð þannig: 1. Magnús Oddsson-Magnús Halidórsson 1517 2. Óskar Karlsson - Lárus Hermannsson 1375 3. Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 1351 4. Eðvarð Hallgrímsson - Eiríkur Jónsson 1339 5. Friðjón Margeirsson - Ingimundur Guðmundsson 1327 6. Kristófer Magnússon- Albert Þorsteinsson 1325 7. Guðlaugur Karlsson - Óskar Þór Þráinsson 1324 Hæstu skor á síðasta spilakvöldi fengu eftirtaldir í NS: 1. Magnús Oddsson - Magnús Halldórsson 479 2. Sigrún Pétursdóttir - Gunnþórunn Erlingsdóttir 477 3. Elís R. Helgason - Jörgen Halldórsson 460 - og hæstu skor í AV: 1. Friðjón Margeirsson - Ingimundur Guðmundsson 551 2. Guðlaugur Sveinsson - Sveinn Sigurgeirsson 496 3. Eðvarð Hallgrímsson - Eiríkur Jónsson 495 íslandsbankamótB. Akureyrar Laugardaginn 28. desember 1991 verður hinn árlegi ís- landsbankatvímenningur haldinn að jaðri. Spilaðar verða 2 lotur með Mitchell-fyrirkomulagi og hefst spila- mennska kl. 10 og lýkur um kl. 19. Þátttökugjald er krón- ur 1.0Ö0 á spilara. Spilað verðum silfurstig. Skráning fer fram í síma 96-25134 (Haukur) eða í síðasta lagi kl 19.30 á mótsstað og menn eru beðnir að skrá sig tímanlega. InnanfélagsmótB. Akureyrar 7. jan. Nýárstvímenningur, eitt kvöld. 14. jan. Akureyrarmót í tvímenningi, 5 kvöld. 18. feb. Einmenningur, 1 kvöld. 25. feb. Halldórsmót, Board A. Math, 3 kvöld 17. mars. Alfreðsmót, Butler, 3 kvöld. 7. apríl. Nýtt mót, 3 kvöld. 28. apríl. Einmenningur, 2 kvöld. 12. maí. Aðalfundur B.A. Mót á Norðurlandi eftir áramót: 11. jan. Norðurlandsmót eystra, sveitakeppni. 25. jan. Norðurlandsmót eystra, tvímenningur. 23. apríl. Norðurlandsmót í sveitakeppni, Blönduósi. 1. maí. Vormót í tvímenningi (Skagaströnd). JólamótB. Hafnarfjarðar Hið árlega jólamót Bridgefélags Hafnarfjarðar verður haldið laugardaginn 28. desember í Viðistaðaskóla. Spil- aöur verður Mitchell-tvímenningur með tölvuútreikn- ingi. Spiiað verður í Víðistaðaskóla og spilamennska hefst stundvíslega kl. 12. Keppnisstjóri verður Einar Sig- urðsson en Kristján Hauksson sér um tölvuútreikning. Keppnisgjald er kr. 1.500 á manninn og skráning er hjá Erlu í síma 642450 og Dröfn í síma 46329. Verðlaun verða veitt fyrir 5 efstu sæti, samtals 160 þúsund krónur. Nýjar bridgebækur Bridgebækurnar Brilliancies and Blunders in the European Bridge Championships og Famous Hands from Famous Matches eru prýðisgóð lesning. DV-mynd BG Bretlandi. Titlamir eru Brilliancies and Blunders in the European Bridge Championships eftir Terence Reese, Famous Hands from Famous Matches eftir Terence Re- ese og David Bird, Bread and Butter Bridge efdr Brian Senior, Bridge My Way eftir Zia Mahmood og Tiger Bridge eftir Jeremy Flint og Freddie North. Bókin Brilliancies and Blunders er skrifuð af Bretanum Reese sem er afkastamikill. Hann skrifaði hana á meðan á Evrópumótinu í sveitakeppni stóð þar sem íslenska landsliðið tryggði sér þátttökurétt á HM í Japan. í henni er fjöldi athyghsverðra dæma frá keppninni og hugleið- ingar Reese um hvaða þjóðir væru líklegar til afreka. Sú bók er að mörgu leyti athyglisverð en nokkur dæ- manna hafa sést áður í bridgedálkum. Bókin Famous Hands from Famous Matches eftir Re- ese og Bird er prýdd fjölda skemmtilegra spiladæma frá frægum keppnum. Hún er bráðskemmtileg en hætt er við að þeir sem lesa mikið bridgebækur hafi séð töluverð- an hluta dæmanna áður. Bread and Butter Bridge er kennslubók fyrir byrjendur og óhætt er að mæla með henni fyrir þá sem hafa gott vald á enskunni. Bókin Bridge My Way eftir Mahmood hlýtur að teljast athyglisverðust þessara 5 bóka. Zia sann- ar það í bók sinni að hann er mikill húmoristi og segir þar margar skemmtilegar sögur. Að skaðlausu hefði hann þó mátt telja til fleiri bridgedæmi en í henni er töluvert mikið lesmál. Að lokum má svo minnast á bókina Tiger Bridge. Það er í raun endurútgáfa sem er nokkuð breytt. Á sjöunda áratugnum kom út bókin Tiger Bridge eftir Jeremy Flint sem fjallaði um árangursríka ársdvöl hans í Bandaríkj- unum, þar sem hann náði meðal annars að verða Life Master á mettíma. Þessi nýja bók, þó breytt sé, er því að nokkru leyti tímaskekkja og í henni kemur fátt nýlegt fram. Hún getur þó verið eiguleg fyrir þá sem ekki hafa séð fyrri bókina og þekkja ekki algengustu sagnvenjurn- ar í bridge. __________Bridge Lausnir ájóla- þrautunum Til þess að hafa gagn af lausnun- um. er nauðsynlegt fyrir ykkur að hafa þrautirnar úr síðasta þætti við höndina. 1. ♦ D 10 8 4 ¥ G 7 6 4 ♦ Á D 4 + G8 ♦ K 3 ¥ 10852 ♦ 863 ♦ D943 ♦ 72 V Á 9 3 ♦ K952 + Á 10 7 2 ♦ ÁG965 ¥ K D ♦ G10 7 + K65 Þar eð austur opnaði ekki í byij- un og á augsýnilega tvo ása, þá getur hann ekki átt tvo kónga. Fái austur trompslag, þá er nokkuð víst að tígulsvíningin heppnast. Eigi austur tígulkóng og vestur spaðakóng, þá er spilið að öllum líkindum tapað. Er nokkuð hægt að gera? Ein leið er að taka spaðaás og vona að kóngurinn sé einspil. Betri leið er hins vegar að spila htl- um spaða að heiman í fjórða slag. Vestur myndi líklega gefa, af ótta við að austur eigi trompásinn ein- spil. Vestur gæti ályktað að þú værir með gosann sjötta í spaða, hjartahjón, tígulgosa annan og tvo hæstu þriðju í laufi. 2. spilar hjarta úr blindum. Ef austur drepur á kóng og spilar meira laufi, þá getur þú rólegur gefið spaða- slag, því hjartaliturinn er stíflaður. Ef austur er nógu klókur til þess að láta lítið, þá er engu tapað. Þú átt ennþá möguleika á því að laufið brotni, eða að tígulgosi og tía sé þriðja. 3. ♦ K G 3 ¥ G 4 ♦ K 6 5 + D 9 8 4 2 ♦ Á 10 7 4 2 ¥ Á 6 ♦ G4 + G 10 6 3 ♦ 86 ¥ K 9 8 3 ♦ Á D 9 3 + ÁK5 * U9S ¥ D 10 7 5 2 ♦ 10 8 7 2 Vestur hefði áreiðanlega gefið spaðaníuna ef hann ætti ekki hjartaás sem innkomu. Þú veist að vestur á niu spil í svörtu litunum og ef þú getur tekið fjóra tígulslagi Bridge Stefán Guðjohnsen ♦ 875 ¥ 63 ♦ ÁKD95 + K62 ♦ 10 6 2 ¥ G 7 2 ♦ 10 4 3 + G 9 8 3 ♦ Á K 9 3 ¥ 10 9 8 4 ♦ 6 + Á D 10 4 U ¥ ÁKD 5 ♦ G 8 7 2 n c Margir myndu opna á einum tígli á spil austurs, en þér má vera ljóst, að austur á þrjá hæstu í hjarta og vestur hefir spilað tvistinum frá gosanum þriðja. Þaö er sjálfsagt að láta lauftíuna í öðrum slag því vest- ur á áreiðanlega ekki gosann ein- spil eða annan. Þegar vestur lætur gosann, þá drepur þú á kónginn og kemur þú honum í kastþröng. Besti möguleikinn á því er að spila vest- ur upp á há-spil einspil eða tvíspil og þú tekur því tígulás og spilar tígh á kónginn. Þegar gosinn kem- ur frá vestri svínar þú tígulníu á eftir. Vestur kastar líklega hjarta og spaða í tíglana og þú kastar laufi úr blindum. Þú getur nú sphað litlu hjarta frá kóngnum til þess að fá níunda slaginn. Vestur hefði betur gefið spaðann í öðrum slag til þess að koma ekki upp um spihn sín. Það hefði hins vegar ekki dugað gegn bridge- meistara því hann hefði gert ráð fyrir að vestur ætti hjartaásinn th þess að geta unnið spihð. Ef hann á ekki hjartaásinn kastar hann báðum hjörtunum. Og kasti hann aðeins einu hjarta á hann hjartaás- inn. Á þessu ári komu út 5 athyghsverðar bridgebækur í -ÍS FLUGELDASALA FJÖLSKYLDUPOKAR - 4 GERÐIR ALLAR STÆRÐIR FLUGELDA VERÐ OG GÆÐI VIÐ ALLRA HÆFI AÐALSÖLUSTAÐUR Framheimilið við Safamýri símar 680342/680343/680344 Laugardaginn 28. des...................kl. 10-22 Sunnudaginn 29. des....................kl. 10-22 Mánudaginn 30. des.....................kl. 10-22 og að sjálfsögðu á gamlársdag. Þriðjudaginn 31. des...................kl. 10-16 EINNIG ER SELT í KRINGLUNNl Laugardaginn 28. des....................kl. 10-16 Mánudaginn 30. des......................kl. 10-19 og einnig á gamlársdag, þriðjudaginn 31. des....................kl. 10-12 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.