Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Side 21
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991.
21
viö það sem kemur á.móti manni.“
- Ferðu í kirkju um áramót?
„Stundum geri ég það. Annars hef
ég minn guð í friði heima hjá mér
og finnst það best.“
Rósa sagðist ekki hafa sig mjög í
frammi við að lýsa upp himininn á
miðnætti. Hún sagðist halda tryggð
við stjörnuljósin, léti rakettur alveg
vera. Nú væru komin tröllastjömu-
ljós á markaðinn svo hún væri
reyndar aðeins farin að færa sig upp
skaftið.
Össur Skarphéðinsson:
Hangikjöt
hjá Ingibjörgu
Sólrúnu
„Landið hggur nú þannig hjá mér
að við Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
þingkona erum gift systkinum. Mörg
undanfarin ár höfum við, ég og mín
ágæta eiginkona, verið hjá Ingi-
björgu og Hjörleifi, manni hennar, á
gamlárskvöld. Þar höfum við snætt
mikið af hangikjöti og borðaö mikiö
af reyktum og gröfnum laxi og
drukkið hóflegt magn af rauðvíni
með. Um miðnætti kveikjum við
blys, sprengjum feiknin öh af rakett-
um og drekkum örlítið af íslensku
brennivíni með,“ sagði Össur Skarp-
héðinsson alþingismaður.
Össur sagði að fjölskyldurnar sæju
ahtaf Skaupið í Sjónvarpinu og færu
einnig að sjá brennuna á Ægissíðu.
Reyndu þau að vera komin aftur fyr-
ir miðnætti, þegar rakettusýningin
yfir borginni blasti við. Þá syngju
menn Nú árið er Uðið.
„Ingibjörg Sólrún verður aUtaf
mjög meyr og tilfinninganæm á
gamlárskvöld og ég nota þá tækifær-
ið til að innræta henni eitthvað af
jafnaðarstefnu. Það hefur borið vax-
andi árangur þannig að ég vænti
þess að eftir um hálfan áratug geti
allt gerst.“
Össur sagðist alltaf strengja heit á
gamlárskvöld.
„Ég hef heitið því að stunda mikla
Ukamsrækt og stiUa mataræði mínu
í hóf en það hefur því miður ekki
gengið eftir. En nú finn ég að ég er
nýr og betri maður og þegar ég stíg
á stokk á gamlárskvöld og strengi
þetta heit enn á ný veit ég að það
verður haldið á næsta ári.“
. Össur segir mannskapinn sitja
fram eftir nóttu við skemmtan. Hann
tók undir þá skoðun að með árunum
hefðu áramótin hlotið aðeins aðra
merkingu en áður. Hann sagðist
staldra við og Uta dapureygur yfir
farinn veg, hvað hann hefði gert
óskaplega lítið á árinu og um aUt það
sem hann ætlaði að gera.
„Ég er enn á þeim aldri að ég get
horft glaður og bjartsýnn fram á
nýtt ár og lofað og trúað því sjálfur
að ég muni láta hendur standa fram
úr ermum."
PéturOrmslev:
Eyðumkvöld-
inuheima
„Undanfarin ár höfum við Helga
fengið foreldra okkar beggja í mat á
gamlárskvöld. Við höfum aUtaf eytt
kvöldinu hér heima og haft það
huggulegt. Við höfum ekki farið þá
leið að halda okkur við sama matinn
heldur er ýmislegt í gangi. Annars
er þetta mjög hefðbundið. Við horf-
um á Skaupið og förum jafnvel að
horfa á brennu ef færð og veður leyf-
ir. Við sprengjum aUtaf á miðnætti
en þó ekki mjög mikið. Við látum
stelpuna okkar aðallega um þá
deild,“ sagði Pétur Ormslev, knatt-
spyrnumaður og nýr þjálfari Fram.
Pétur er kvæntur Helgu Möller söng-
konu.
Pétur sagðist ekki strengja nein
heit á gamlárskvöld og þau hefðu
yfirleitt ekki gert það. Hins vegar
væri aUtaf' sérstök stemmning á
gamlárskvöld og væri hún eiUtið
öðruvísi nú en áður, þegar tómt glens
og gaman réð ferðinni.
„Það er alltaf jafnskrýtið að vakna
upp á nýju ári og gamla árið vUl sitja
í manni nokkra fyrstu dagana í jan-
úar. Annars leggjast áramótin mjög
vel í okkur og við kunnum best við
að hafa gamlárskvöld innan ákveð-
ins ramma, halda í venjumar. Það
fólk sem ég þekki vill flest hafa það
þannig. Annars er mikið fjör í því
samfélagi sem við búum í, ekki síst
þegar fólk hittist úti í hamagangin-
um um miðnætti.“
Óli Kr. Sigurðsson:
Rammíslensk
fjölskylduhátíð
„Ég fæ bömin mín fjögur til mín,
tengdaböm og bamabörn og föður
minn og móður og við borðum öU
svið og rófustöppu. Sonur minn er
mjög hrifinn af sviðum og hefur allt-
af fengið sín svið á gcimlárskvöld.
Við hjónin tókum þennan sið mjög
fljótlega upp. Það er annars stand-
andi kalt borð aUt kvöldið, með
hangikjöti, sfld og fleiru góðmeti. Við
vUjum hafa þetta rammíslenskt,"
sagði ÓU kr. Sigurðsson, forstjóri
Olís.
ÓU sagði gamlárskvöld vera mjög
hefðbundið. Fjölskyldan horföi á
Skaupið og eftir það væri miklu af
flugeldum skotið á loft.
„Ég fer aUtaf inn í Þrótt og kaupi
rakettur þar. Einn sonur minn kaup-
ir hjá KR og ætii pabhi fari ekki tíl
Valsaranna. Við setjum þetta í púkk
og skjótum einhverju meðan krakk-
arnir era vakandi og svo aftur um
miðnætti. Yfirleitt stendur áramóta-
gleðin ekki lengi hjá okkur. Við för-
um yfirleitt ekki neitt og erum geng-
in tU náða um tvöleytið."
ÓU sagði fjölskylduna hafa farið
upp á ÖskjuhUð eða einhveija hæð-
ina á miðnætti undanfarin ár og
vaeri það mjög skemmtUegt.
ÓU sagðist hafa strengt áramóta-
heit hver áramótin á fætur öðram.
Hann hefði oft strengt þess heit að
hætta að reykja en það hefði bara
gengið illa. Hann sagðist ömgglega
ætla að reyna á nýjan leik um þessi
áramót.
ÓU segir áramótin hafa breyst svo-
Utið í áranna rás. Á æskuárunum
hefði hann þannig verið úti aUar
nætur tíl að safna rakettuprikum og
átti orðið myndarlegt safn á nýjárs-
dag.
„Það getur oft verið svoUtið fjör
þegar maður hittir nágrannana við
skotpaUana og fær sér vindfi en ann-
ars tekur maður þetta rólega."
-hlh
dv ., Krossgáta
iAjr MlKlt) flST FflNGiri KROTAÐ SK.ST ' '£Ý~. 'filPfíST HRYGGJfí JERUP naR Tfík F/SKS SK/nN ftUNWN
f/'/| x TRPtVk V r> Y>* We s 1
'/7/ ^ R'BTT / LFSSJL HRoTTfl £.r. /ó NflFRI? SK. 5 T /V
J ' Klruf SKuR TJL- _ HflNT) FLSTfíH
, ^ vin'D' 5 5 K. S / KoRRÓTf MJÖL -
DRfíTr RR, V£.T 8 AND/ UNflL)
- EFSt/f tfíflTTjR KÖL5KR /
DVELjn LÆ- ' ViSfí 20 %
\ >
5Vf)R VfíGfí S/ELÖUR BJ'RNT SNJ'O hltYTU /3 3
f V SK'fíLV L'/Kfí E/GRRR 'OöfÖÐ H
Nfí - KV/EN] 'mmi
£í5Kfl H'mDi M/S 1$ IL/NS 5
St/llP upp 'DhKk/ 'ft. FoTU/rt
soPum SI<o - S7-ROK vEi-IN 10 ' \ ' - b
8£TL fíR <- ' SnfífoK KJö't R'ETTl/R 7
SfíFNfld /YiyNT 8
2 • 2 E/NS ÚR/V
) EKRuR VOivz> áfímaL mrJt/um % LE6G0R FÆ/B 'fl 9
HflL 5 KW • • /5 T/t/LL 'fl F/ER/ lo
‘zFTER.T uR GLEÐt 7 ' //
r) LJbS KER H/£& FoR/ STE/N L'/JY) /2
flFKo/n flfíVfl ‘DBL'iduR HRí ST- ING Ufl SRF/ /3
£/<!</ OFfl 5flfnf/L 5umfl AGN/R flKuK /1 /V
pLö/vr uR 'ftSTfíK GUt>
f SKÓL/ FoF/y] Þurfr L/NG UR /5
f TóNN<- 9 RE/m /ó
/LL SNERF !NS
BflUj urn SKfíSS KERPbM 19 ftLVA /7
SomyL orsfl FENÓ//J
8lo£> SUfrU \ 3 £/</<! QoRGRÐ T V/HL. SKol / /8
>i SflKfíÐ SfÓRU/n 6REHY !R BE/T/j /9
i II B/RTfl /7 10
I
s
Ui
FF 5 — ~D 'O lx 2: -CL Qí u. cc V- CQ ''O o: 2 - 2 CQ '4 U) K
a: CQ Qí (C K •21 2 V o: <C 4 CC \/ x/ • -O 4 <2 2
- CQ sc- O 2 2 • O 0. <c Vj 41 q: • CQ <T Qc 2 -
:o 2 a: Vs CC Q: • Qí -x IV vn Ác < - 4 ■23 Vj 2 X
2) 2 Qc (C Uc, 03 0 QC • vg 4 VO vn 22 <2 2 K
2 lo cj: Qc -4 2 02 <sc <3; X VD 22 <2 <2 2 X ~4
u. -'V. K 2 vo • X 2) q; k <c: 2 Pf X 4
-4 Ul 00 *-s. 2 £ Uj K < '4l <2 X 2) ^o • ra 2 <2 VO
• -4 ÚTi -4 vn K q: tn 'A4 - • QC <c 23 4' -4 2 •
Qí o: 43 q: V ■4 '4 K- K <*: <2> VT)
CC <i Pi 21 02 2 - VU - 2: • 2 CC vn vn X <2 K
> 2 22 2s VO Qí & 2 VO . <2 r- VT) 4 2
''O W o —* • • 5C