Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Page 32
40
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
„ Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Ódýrt - vegna flutnings. 2ja manna
nettur svefnsófi, mjög gott rúm, þrek-
stigi, úrvals merki, og leikfimirimlar
með sívölum rimlum. Allt nýtt, selt á
hálfvirði. Uppl. í síma 91-673265.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð,
ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285.
Bílskúrsopnarar, ULTRA LIFT frá USA,
með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð.
Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust-
an, Halldór, sími 985-27285 og 651110.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Farmiðar til Kaupmannahafnar 11. jan-
úar til sölu, tveir fullorðins, einn
barna og tveir ungbarna, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-41861.
Raðsófasett, brúnt pluss, 6 hlutir, gler-
borð og körfu-ruggustóll til sölu, einn-
ig harmonikuhurð. Uppl. í síma
91-72918.
Til sölu ný 38" mudder radialdekk og
notuð 14" snjódekk, negld, 15x12", ál-
felgur, passa á Toyotu Hilux, lóran C
og CB talstöð. Uppl. í síma 617016.
Tilboð, aðeins 199 kr. 1 1 vélarís, 199
kr., með vanillu- eða jarðarberja-
bragði.
Issel, Rangárseli 2, sími 74980.
Tvö stykki Ijósabekkir til sölu, þrumu-
góðir og vel útlítandi, 24 perur + tvö
andlitsljós, gott verð miðað við stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-620662.
Innrétting. Til sölu notuð eldhúsinn-
rétting með öllu, einnig fataskápar og
hreinlætistæki. Uppl. í síma 91-77392.
Vegna brottflutnings. Kvenfataverslun
í miðbæ Reykjavíkur. Langtímaleiga
tryggð. Tilboð sendist DV, merkt
„Verslun 2529“.
Ódýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum,
allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst-
kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6 s.
642150, og Hafnareyri hf., s. 98-12310.
Til sölu tvö billjardborð (Pool), 2 snóker-
borð, 12 feta, fást á góðum kjörum.
Uppl. í síma 92-68553 og 92-68350.
Ódýrt. 4 flugmiðar til Stokkhólms 3.
janúar, 2 fullorðins og 2 barna. Uppl.
í síma 91-685762 og 91-38588.
Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í
síma 91-666806.
Áramótarjúpur til sölu. Upplýsingar í
síma 91-45395 e.kl. 20.
■ Oskast keypt
Óska eftir að kaupa færanlega handlaug
sem hægt er að hreyfa upp og niður
(fyrir fatlaða í hjólastól), einnig not-
aðan afruglara. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-2533.
Fjarstýring. Vantar fjarstýringu fyrir
flugmódel af viðurkenndri gerð.
Vinsamlegast hafið samband í síma
91-623114 eða 91-610062.___________
Óskum eftir gömlum hægindastólum
eða sófasetti, má vera óuppgert. Uppl.
í síma 91-33927.
■ Verslun
Kaupið vandað, verslið í Kúnst,
Laugavegi 40, s. 91-16468.
■ Fyiir ungböm
Óska eftir vel með förnum Emmal-
junga bamavagni og systkinasæti.
Uppl. í síma 91-687781.
■ Hljóðfæri
Roland U20 hljómborð til sölu, einnig
Ensoniq 80 SEQ synthesizer, með 8
rása sequencer. A sama stað Átari ST
1040 tölva með skjá og Steinberg tón-
listarforrit, selst ódýrt. S. 18637.
Til sölu fallegur Kimbara kassagitar
með pickup. Uppl. í síma 91-73134.
Óska eftir að kaupa 15-20 W gítar-
magnara. Uppl. í síma 96-42028.
■ Hljómtæki
Alvöru dæmil! Stereosamstæða til sölu:
Harman Kardon útvarpsmagnari,
geislaspilari og kassettutæki, NAT
plötuspilari og Boston hátalarar.
Verulega slegið af ef allt selst saman.
Uppl. í s. 91-71801 eða 94-7770. Gísli.
■ Teppaþjónusta
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Hreinsum líka um
jólin. Snorri og Dian Valur, s. 12117.
Sapur þurrhreinsiefni fyrir teppi og
áklæði, ekkert vatn, engar vélar.
Veggfóðrarinn hf., Fákafeni 9 -
Skeifunni, sími 91-687171.
■ Húsgögn
Hrein og góð húsgögn, notuð og ný.
Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar,
bekkir, hillur, rúm. Nýjar barnakojur
o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð
húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum
í umboðssölu. Gamla krónan hf.,
Bolholti 6, s. 679860.
Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði
og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is-
lensk framleiðsla. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
■ Bólstrun
Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking
og viðgerðir á bólstruðmn húsgögn-
um, verð tilb., allt unnið af fagm.
Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir
þúsundum sýnishoma, afgrtími ca
7-10 dagar. Bólsturvömr hf. og Bólstr-
un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Antik
Antik pianó, ferkantað, ca 150 ára og
antik stofuskápur, útskorinn. Einnig
ódýr Apple II E tölva og prentari.
Uppl. í síma 91-25438 milli kl. 18 og 20.
■ Tölvur
Nintendo. Tek að mér að breyta Nin-
tendo tölvum fyrir amerískt og evr-
ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný sjónvörp, video og afrugl.
til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum
notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góð
kaup, Ármúla 20, s. 679919 og 679915.
Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra,
fáanleg í öllum stærðum. Notuð
Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, sími 91-16139.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og breytum á
milli kerfa, viðgerðarþjónusta.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919
og 91-679915.
■ Dýrahald
Ath. Til sölu glæsilegir páfagaukar stór-
ír og litlir margar tegundir, verð frá
1600 kr. Astrildfinkur og marglitar
Finkur Búrfuglasalan, s. 91-44120.
■ Hestameimska
Lokasmölun. Mánudaginn 30. des.
verða öll hross í Amarholti og Dals-
mynni sótt og þeim ekið í hesthús fé-
lagsins í Víðidal. Þar geta eigendur
vitjað þeirra milli kl. 16 og 18 sama
dag. Litið verður á þau hross sem
ekki verða sótt sem óskilahross.
• Opið á gamlársdag. Ranglega var
prentað í fréttabréfi að hús félagsins
yrðu lokuð á gamlársdag, það leiðrétt-
ist hér með, þau verða opin frá kl.
8-15. Kveðja, Fákur.________________
Glæsihryssa undan Þokka 1048 frá
Garði, 5 vetra gömul, brún 146 cm
stangarmál, viljug og lundgóð, mjög
rúm á öllum gangi. Einnig jörp 4ra
vetra hryssa og 3ja vetra, svört, ung
hryssa, báðar alhliða með eðlistölti,
undan Þokka 1048 frá Garði, 5 vetra
jörp alhliða hryssa með eðlistölti, 146
cm stangarmál, undan syni Ófeigs frá
Flugumýri, video. Sími 670093 e,kl. 17.
Reiöhöllin - Fersk-Gras. Smásala á
Fersk-Grasi úr gámi við Reiðhöllina.
Valkostir: snemmslegið og kraftmikið,
45% safi, eða seinslegið og trefjarík-
ara, 33% safi. Verð kr. 17/kg. Af-
greiðslur yfir hátíðamar óskast pant-
aðar sem fyrst. Pantanasími 98-78163.
Hestamenn.
Nú mæta allir hestamenn með yngstu
bömin á jólatrésskemmtun í Fáks-
heimilinu 29.12. kl. 14. Allir velkomn-
ir. Enginn aðgangseyrir.
íþróttadeild Fáks.
Hestamenn. Nú á myndböndum lands-
mót hestamanna, ’54 Þveráreyrar, ’66
Hólar, ’78 Skógarhólar, '82, Vind-
heimamelar og ’86 Hella. Frábær verð.
Pöntunarsími 91-677966. Bergvík hf.
Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi-
leg hesthús að Heimsenda með 20%
afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús.
SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221.
Falleg, 7 vetra, rauðskjótt hryssa til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 91-27022. H-2527.
Höttótt, bandvön hryssa á 5. vetri til
sölu, auk þess tvær hryssur á 2. vetri.
Uppl. gefur Agnes í síma 91-77327.
Járningar. Ert þú að taka inn,
þarft þú að láta jáma? Kem strax!
Helgi Leifúr, sími 91-10107.
Rauöskjóttur, mjög góður klárhestur
með tölti til sölu, verð 130.000. Uppl.
í síma 92-27342.
Járningar, rakstur undan faxi. Hefskeif-
ur og botna. Get einnig farið í hús og
tamið. Uppl. í síma 91-44620.
■ Vetrarvörur
Yamaha Excel '88, eins og nýr,
Yamaha Exciter ’88, gott verð,
Polaris Indy Trail De Luxe ’88,
Trail Cat ’88, nýinnfluttur, ódýr.
Þessir sleðar fást á góðu verði gegn
greiðslu fljótlega.
Eigum tveggja sleða kerrnr og fjög-
urra sleða kermr.
55 sleðar af öllum gerðum á skrá.
Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727 á
skrifstofutíma eða 91-656180 á kv.
Vélsleðamenn. viðgerðir, stillingar og
breytingar á sleðum. Viðhalds- og
varahl. Traustir menn. Vélhjól & sleð-
ar - Kawasaki, Stórhöfða 16, s. 681135.
Vönduð, yfirbyggð tveggja sleða kerra
til sölu, skipti á eins sleða kerru
möguleg. Upplýsingar í símum 91-
657763 og 91-656068.
Yamaha Viking ’88 til sölu. Aukahlutir,
lengra belti. Uppl. í síma 92-15068.
Þjónustuauglýsingar
Marmaraiðjan
Höfðatúni 12 Sfmi 629955
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
Qleöileg jól.
Þökkum viðskiptin á árinu.
BORTÆKI Steypusögun
sími 45505 Kjamaborun
Vinnum fjjótt og vel.
KRISTJÁN V. HALLDÓRSSOM
VORUBILASTOÐIN ÞROTTUR
Veist þú hvað hægt er að gera með kranabílunum okkar?
Kranar með: skóflu, brettakló, grjótkló, staurabor, körfu,
spili og fjarstýringu, allar stærðir, upp I 30 tonn/m.
Við leysum vandann.
VÖRUBÍLASTÚÐIN ÞRÓTTUR
BORGARTÚNI 33
SÍMI 25300
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEINSTEYPUSÖGU N
KJARNABORUN
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum.
baökerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tækl. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöaisteinsson.
sími 43879.
Bíiásími 985-27760.
Skólphreinsun
Erstíflað?
ds
Fjarlægi stiflur úr WC. voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Simi 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
SMÁAUGLÝSINGAR
Ath.: Smáau
að berast
í helgarblaö þarf
17 á föstudag.
91-2
Sími
•7022.