Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Page 40
48 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991. Andlát Ragna Einarsdóttir andaöist í Borg- arspítalanum 25. desember. Kolfmna Jóhannesdóttir, Egilsgötu 8, Borgarnesi, fyrrum húsfreyja í Krossnesi, Áiftaneshreppi, lést 25. desember. Eyjólfur Runólfsson lést aö Skjól- garði, Höfn, Hornafirði, á jóladag. Guðrún Pálína Jóhannsdóttir frá Syðsta-Bæ lést á Hombrekku, Ólafs- flrði, annan dag jóla. Steinunn Kristinsdóttir, áður til heimilis að Ránargötu 32, lést að Hjúkrunarheimilinu Skjóli að kvöldi jóladags. Eggert B. Pétursson, fyrrverandi póstafgreiðslumaður, andaðist á Hrafnistu, Reykjavík, þriðjudaginn 24. desember. Siggeir Gunnarsson, Hátúni 12, lést 24. desember. Magnús Þórðarson, 2. götu 6 við Rauðavatn, lést á Borgarspítalanum 25. desember. Anna Berglind Jóhannesdóttir Bo- uvier lést á heimili sínu í París að morgni 24. desember. Ellert Hannesson, Grænukinn 12, Hafnarfirði, lést á heimili sínu 23. desember. Jóna Guðrún Jónsdóttir, Skjóli við Kleppsveg, lést að morgni 26. des- ember. Bjarney Samúelsdóttir hjúkrunar- kona andaðist í Borgarspítalanum 23. desember. Davíð Sigurjónsson lést á dvalar- heimilinu Nausti, Þórshöfn, að morgni 26. desember. Símon Egill Sigmundsson lést í Sjúkradeild DAS, Hafnarfirði, 26. desember. Tapað-fimdið Peningabudda tapaðist í Hraunbæ Svört peningabudda með 24 þúsund krónum og sex þúsund króna ávísun tap- aðist í byrjun des. á planinu fyrir utan Hraunbæ 56-76. Finnandi vinsamlegast hringi í Margréti Helgadóttur i síma 671243. í MYRKRI OG REGNI eykst áhættan verulega! Um það bil þriðja hvert slys í umferðinni verður í myrkri. Mörg þeirra í rigningu og á blautum vegum. RÚÐUR ÞURFA AÐ VERA HREINAR. UMFERÐAR Tónleikar Einsöngstónleikar Aðalsteinn Einarsson bassi heldur tón- leika í Njarðvíkurkirkju 2. janúar og í Hafnarborg, Hafnarfirði, 3. janúar. Báðir tónleikarnir heflast kl. 20.30. Miðar verða seldir við innganginn og miðaverð er kr. 700 fyrir fullorðna og kr. 500 fyrir nem- endur. Á efnisskránni eru þýsk ljóð, is- lensk sönglög og aríur úr óperum eftir Mozart og Verdi. Undirleikari er Ólafur Vignir Albertsson. Tilkynrungar Félag eldri borgara Göngu-Hróifar heimsækja Hana-nú hóp- inn í Kópavogi laugardaginn 29. desem- ber. Farið frá Risinu kl. 10. Kvenfélag Óháða safnaðarins Jólatrésskemmtun barna verður í dag, laugardag, kl. 15 í Kirkjubæ. Fjölbrautaskólanum í Breið- holti slitið Fjölbrautaskólanum í Breiðholti var slit- ið 20. desember sl. í Fella- og Hólakirkju. Á haustönn stunduðu 1500 nemendur nám í dagskólanum á sjö sviðum skólans og rúmlega 1000 nemendur stunduðu margvíslegt nám, m.a. réttindanám í kvöldskólanum. 149 kennarar eru við skólann. Að þessu sinni útskrifuðust 72 stúdentar, 60 úr dagskóla og 12 úr kvöld- skóla. Hæstu einkunn hlaut Kristín Hrönn Þorbjörnsdóttir af náttúrufræði- braut dagskólans. Skólameistari Fjöl- brautaskólans í breiðholti er Kristín Am- alds. Skólinn hóf göngu sína 1975 og var fyrsti fjölbrautaskóli landsins. Kolaportið í fríi til 11. janúar Fastagestir í Kolaportinu verða að fmna sér eitthvað annað til skemmtunar tvær næstu helgar því markaðstorgiö er í jóla- fríi og byrjar ekki aftur fyrr en 11. jan- úar. Markaðstorgið verður þriggja ára í apríl nk. og vinsældir þess hafa stöðugt farið vaxandi. í Kolaportinu er sífellt verið að brydda upp á nýjungum og fyrsti markaðsdagurinn á nýju ári mun örugg- lega koma gestum þægilega á óvart því verið er að vinna að ýmsum skemmtileg- um málum sem koma þá til fram- kvæmda. 30 ára afmælishátíð SÍNE Jólaráðstefna SÍNE verður haldin þann 30. desember kl. 15 á Lækjarbrekku (Komhlöðunni). Að loknum hefðbundn- um ráðstefnustörfum eða um kl. 16.30 verður haldið upp á 30 ára afmæli SÍNE. Þema afmælisins verður „Gildi mennt- unar á erlendri gmnd“. í tilefni þess flytja Emil Bóasson landfræðingur, Páll Skúlason prófessor og Magnús S. Magn- ússon fyrirlestra. Ása Briem píanóleikari Um leið og ég þakka þeim sem á margvíslegan hátt sýndu mér vinsemd og virðingu á sjötugsafmæli mínu þann 18. desember óska ég þeim velfamaðar á komandi ári. Snæbjöm Jónasson Jólagál Munið eft nrDV: ir að skila inn lai Lesendur eru hér með minntir á isnum glæsileg að vanda. Fyrir jóla- að dregið verður úr réttum lausn- myndagátuna era FISHER og gátu DV 10. janúar næstkomandi Sjónvarpsmiðstöðinni hf. í verð- og því þarf að vera búið að skila laun. Verðlaunin fyrir jólakross- lausnum fyrir þann tíma. Gátumar gátuna eru INNO-HIT ferða- voru i sioasia neigaruiaoi. Verðlaunin fyrir þessar gátur eru frá Radíóbæ. leikur nokkur lög og Guðný Amadóttir messósópran syngur við undirleik Guð- rúnar Guðmundsdóttur. Júlíana segir frá Reykja- víkurmyndum Jóns Helgason- ar í dag, 28. desember, mun Júlíana Gott- skálksdóttir listfræðingur koma í lista- salinn Nýhöfn í Hafnarstræti og fræða gesti um sýningu Árbæjarsafns þar á málverkum og teikningum Jóns Helga- sonar biskups. Á sýningunni er úrval af Reykjavíkurmyndum Jóns úr eigu Ár- bæjarsafns. Sýningin er opin til 5. jan- úar, virka daga frá kl. 12-18 og um helgar kl. 14-18. Aðgangut- er ókeypis og öllum opinn. Leiðsögn Júlíönu Gottskálksdótt- ur um sýninguna hefst kl. 15. Jólaball kvenfélags Seltjarnar verður í félagsheimilinu í dag, 28. des- ember, kl. 15. Breiðfirðingafélagið Jólatrésfagnaður verður í Breiðfiröinga- búð á morgun, 29. desember, og hefst kl. 15. ÁRSRiT SKÓGRÆmRFÉLAGS ÍSI.ANDS Skógræktarritið er komið út Meðal efnis í ritinu er fróðleg grein um reka við ísland þar sem prófessor Ivar Samset frá Landbúnaðarháskólanum í Noregi gerir ítarlega grein fyrir könnun á rekavið á Ströndum. Sumarbústaðir og sumarbústaðarlóðir nefnist grein eftir þijá landslagsarkitekta, Snorri Baldurs- son skrifar um liftækni í skógrækt. Páll Bergþórsson veðurfræðingur fjallar um hlut Islands í vemdun skóga og Jóhann Guðjónsson líffræðikennari segir ffá notkun tijágróðurs í kennslu. Þórarinn Benediktz hefur tekið saman forvitnileg- ar upplýsingar um hæstu og stærstu trén á íslandi og fyrrverandi skógræktar- stjóri, Sigurður Blöndal, segir frá mikil- vægi jarðvinnslu. Margt fleira getur að líta í ritinu, m.a. fylgir því ffæðslubækl- ingur um gróðursetningu sem sérstak- lega verður prentaöur og dreift til grunn- skóla. Skógræktarritið fæst hjá Skóg- ræktarfélögum, í bókaverslunum á höf- uðborgarsvæðinu og á skrifstofu Skóg- ræktarfélags íslands, Ránargötu 18, Rvk. Jólablað Húsfreyjunnar Jólablaö Húsfreyjunnar 1991 er komið út. Umfjöllunarefni blaðsins að þessu sinni er samhjálp og skrifar sr. Bernharð- ur Guðmundsson aðalgreinina um það efni. Einnig er grein um samhjálp kvenna og sagt frá starfi slysavamafélagsins að slysavömum barna. Þá er fjölbreytt jóla- efni í blaðinu, handavinna, matur, fóndur og ffásagnir. Flugeldasýning KR- flugelda Árleg flugeldasýning KR-flugelda verður sunnudaginn 29. desember á KR-svæðinu við Frostaskjól. Sýningin hefst stundvís- lega kl. 20.30. Ágæt aðstaða er fyrir áhorf- endur í stúkunni við knattspymuvöll KR. KR-flugeldar flytja inn sérstakar sýning- arvörur, einkum frá Þýskalandi og Ítalíu, einungis til notkunar á þessari sýningu. Jóla- og áramófa- sveifla í Perlunni Jasstónleikar, hinir fyrstu í Pérlunni, verða sunnudaginn 29. desember kl. 22. Á fyrri hluta tónleikanna verða ýmsar perlur jassbókmentanna teknar fyrir, svo sem: Spain, Solar, Georgia on my Mind, og fl. Á síðari hluta tónleikanna verður þekktum jóla- og áramótalögum sveiflað með frjálslegum hætti. Myndgáta Laugardagsganga Hana nú Laugardaginn 28. desember koma Göngu-Hrólfar úr Reykjavík í heimsókn. Við gefum okkur góðan tíma fyrir bakk- elsi og kaffi. Og eftir góðra vina fund í Fannborg 4 verður farið út á Ráöhústorg Kópavogs og stiginn áramótadans í kringum jólatré. Allir Kópavogsbúar em velkomnir í þessa áramótastemmningu Hana nú og Gönguhrólfa. 1. vinningur; KR. 2.731.313." 211357 2.-11. vinningur, hver vinningur: KR. 163.879. 107635 120615 148233 163510 186441 116449 143043 161859 181423 193280 12.-111. vinningur, hver vinningur: KR. 10.925. 101408 144259 162867 174609 190918 205088 106988 144325 162915 175071 190952 205273 107140 144340 163405 176002 191011 206125 107621 146619 163594 176039 192868 206837 110455 153434 1644Í7 176254 194719 206957 110804 156009 164601 176640 199484 207598 111618 156021 164838 178270 199810 209288 114900 156204 164876 179821 200665 209471 116004 157227 165463 180625 200693 217061 116418 157846 165483 182413 201411 219411 119832 159120 166817 183211 201485 220809 120701 159247 167474 183444 202242 220902 129664 159449 168470 185175 202278 221807 134882 160481 169634 188830 202357 222408 140405 160521 170892 189227 203659 224471 142811 160709 172059 189367 204474 143353 162213 172309 190029 205006 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.