Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Qupperneq 42
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991. 1 50 Afmæli Guðbjörg Ólafsdóttir Guðbjörg Ólafsdóttir húsmóðir, Skúlagötu 80, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Guðbjörg fæddist að Stakkadal í Rauðasandshreppi og ólst þar upp. Er hún giftist stofnuðu þau hjónin heimili á Patreksfirði þar sem þau voru fimm fyrstu hjúskaparárin. Þá fluttu þau til Reykjavíkur þar sem maður hennar starfaði lengst af í Kassagerð Reykjavíkur. Fjölskylda Guðbjörg giftist 1944 Benedikt Kristinssyni, f. á Patreksfirði 8.5. 1915, d. 23.6.1967. Hann var sonur Kristins Benediktssonar og Evlalíu Kristjánsdóttur frá Bröttuhlíð, Ól- afssonar. Börn Guðbjargar og Benedikts eru Guðmundur Vaidimar Benedikts- son, f. 14.5.1945, starfar við eigiö fyrirtæki í Reykjavík, kvæntur Amdísi Leifsdóttur bankastarfs- manni og eiga þau tvo syni, Bene- dikt Þór og Guðmund Amar; Ólafur Ehs Benediktsson, f. 13.12.1949, starfsmaður Flugleiða, kvæntur Þuríði Halldórsdóttur röntgentækni og eiga þau tvö börn, Halldór Ehs og Guðbjörgu; Kristín Benedikts- dóttir, f. 26.6.1955, bankastarfsmað- ur en fyrrv. sambýlismaður hennar er Gústaf Grönvold og eiga þau tvö börn, Guðbjörgu Kristínu og Gústaf Benedikt. Systkini Guðbjargar eru Torfi, formaður kaþólskra leikmanna á íslandi; Elín, húsfreyja í Lambhaga í Ölfusi; Hahdóra, saumakona í Reykjavík; María, húsfreyja í Vind- hæli á Skagaströnd; Kristín, hjúkr- unarfræðingur í Reykjavík; Val- gerður, starfsmaður hjá Sólarfilmu íReykjavík. Foreldrar Guðbjargar voru Ólafur Hermann Einarsson, f. 27.9.1891, d. 25.5.1936, b. og búfræðingur í Stakkadal í Rauöasandshreppi, og kona hans, Anna Guðrún Torfadótt- ir, f. 6.12.1894, d. 21.3.1965, hús- freyjaíStakkadal. Ætt Foreldrar Ólafs Hermanns voru Einar, b. í Stakkadal, Sigfreðsson í Gröf, Ölafssonar, og kona hans, Elín Ólafsdóttir, b. í Naustabrekku, Magnússonar. Foreldrar Önnu Guörúnar voru Torfi, b. í Kollsvík, Jónsson, b. á Hnjóti, Torfasonar, og kona hans, Guðbjörg Olafsdóttir. Guðbjörg Óhna Guðbjartsdóttir úr Kollsvík, Ólafssonar, b. í Hænuvík, og konu hans, Guðrúnar Önnu Hall- dórsdóttur. Torfi og Guðrún em afi og amma Magnúsar Torfa Ólafsson- ar, fyrrv. ráðherra. Þorvaldur Sigurjón Helgason Þorvaldur Siguijón Helgason bif- vélavirki, Hraunbraut 2, Kópavogi, verður sextugur á morgun. Starfsferill Þorvaldur fæddist að Kollsá í Bæjarhreppi og ólst upp í Hrútaflrð- inum. Hann hefur lengst af starfað við bifvélavirkjun og bifreiðaakst- ur. Fjölskylda Þorvaldur kvæntist 14.8.1954 Helgu Ingvarsdóttur, f. 17.8.1935, bæjarstarfsmanni Kópavogsbæjar. Hún er dóttir Ingvars Magnússonar og Sigrúnar Einarsdóttur, búenda í Selhaga, HaukagHi og á Hofsstöðum en þau eru bæði látin. Böm Þorvalds og Helgu em Ingv- ar Sigurjón, f. 25.11.1955, kvæntur Önnu Marín Bjamadóttur og er son- ur þeirra Bjarni Rúnar en dóttir hennar er Hulda Björg; Helgi Bene- dikt, f. 24.9.1957, kvæntur Elínu H. Ragnarsdóttur og eru börn þeirra Ragnar Már og Hulda Dögg; Rúnar Sólberg, f. 9.9.1960, kvæntur Helgu Jóhönnu Kartsdóttur og eru börn þeirra Þómnn Valdis og Rúnar Freyr en sonur Helgu Jóhönnu er Sigurður Kart; Valdimar Tómas, f. 30.1.1965, ógifturogbarnlaus; Sól- veigÞrúður, f. 18.11.1974, í foreldra- húsum. Sonur Þorvalds frá því fyrir hjónaband er Bjarni Þór. Systkini Þorvalds: Tómas Valtýr, f. 30.1.1929, b. að Hofsstöðum, kvæntur Ingunni, systur Helgu, konu Þorvalds; Hannes Grétar, f. 16.9.1935, húsasmiður í Garðabæ, kvæntur Margréti Helgu Péturs- dóttur. Foreldrar Þorvalds voru Helgi Hannesson, f. 1.12.1901, d. 15.11. 1988, húsasmiður og b. að KoUsá í Hrútafirði og síðar í Kópavogi, og Sólveig Tómasdóttir, f. 24.2.1900, d. Þorvaldur Sigurjón Helgason. 14.3.1973, húsmóðir. Þau hjónin taka á móti vinum og vandamönnum í Félagsheimili Kópavogs, efri sal, mHh klukkan 19.00 og 22.00 laugardaginn 28.12. Steinunn Erlingsdóttír Steinunn Erlingsdóttir húsmóðir, Skólavegi 7, Keflavík, er flmmtug í dag. Fjölskylda Steinunn fæddist í Garði og ólst þar upp. Hún giftist 10.11.1962 Ólafi Sigurðssyni, f. 7.8.1936, hand- menntakennara. Hann er sonur Sig- urðar Breiðfjörð Ólafssonar, út- gerðarmanns í Keflavík, og Jónínu Einarsdóttur húsmóður. Böm Steinunnar og Ólafs eru Est- er Ólafsdóttir, f. 1.12.1962, tónhstar- kennari, gift Elíasi Theodórssyni viðskiptafræðingi; Guðrún Ólafs- dóttir, f. 6.12.1963, skrifstofumaður; Davíð Ólafsson, f. 30.1.1969, há- skólanemi. Systkini Steinunnar: Öm Erhngs- son, f. 3.2.1937, útgerðarmaður í Keflavík, og á hann fimm böm; Steinn Erlingsson, f. 14.1.1939, inn- heimtustjóri Hitaveitu Suðurnesja, kvæntur HHdi Guðmundsdóttur og á hann fjögur börn; Þorsteinn Erl- ingsson, f. 28.5.1943, útgerðarmaður í Keflavík, kvæntur Auði Bjama- dóttur og á hann fjögur börn; Pálína Erhngsdóttir, f. 4.10.1949, húsmóðir, gift Hans Hákansson húsasmiði og á hún tvö börn; Stefanía Erlingsson, f. 28.6.1953, húsmóðir, gift Birgi Svan Símonarsyni kennara og á hún tvöbörn. Foreldrar Steinunnar: Erling Ey- land Davíðsson, f. 8.3.1916, d. 8.9. 1974, bifreiðastjóri í Keflavík, og Guðrún S. Gísladóttir, f. 25.2.1916, húsmóöir. Steinunn er í útlöndum um þessar mundir. Steinunn Erlingsdóttir. Svidsljós Erfði auðæfi Freddie Mercury Söngvarinn Freddie Mercury, sem nýlega lést úr eyðni, skHdi eft- ir sig mikH auðæfi. Hann arfleiddi besta vin sinn og elskhuga, hár- greiðslumeistarann Jim Hutton, að stórum fjárfúlgum. Jim, sem er al- inn upp í tíu systkina hópi, hefur víst aldrei áður séð jafnmikla pen- inga, enda ahnn upp í fátækt. Til hamingju með afmælið 28. desember 80 Brunnum, Borgarhafnarhreppi. Emmy Margit Þórarinsdóttir, Neðstaleiti2, Reykjavík. Ingibjörg Gísladóttir, Eyjaseh6, Stokkseyri. GuðrúnS. Jónasdóttir, Snekkjuvogi 5, Reykjavík. Svava Hansdóttir, Hjallavegi 2, Súgandaíirði. Sigrún Guðbjörnsdóttir, SörlaskjóH 60, Reykjavik. Arnþór Magnússon, Brekkugötu 7, Reyðarfirði. Sigurður Kristjánsson, Lágholti21, Stykkishólmi. Gísli Jóhannsson, Sigrún Þórisdóttir, Völusteinsstræti 16, Bolungarvík. Sveinn Viðarsson, Dvergabakka 18, Reykjavík. Þorgeir Magnússon, . Sviðholtsvör3,Bessastaðahreppi. Fróði Larsen, Grashaga 15, Selfossi. Rósa Anna Guðmundsdóttir, Grettisgötu72, Reykjavík. Ferdinand Bergsteinsson, Heiðarvegi 16, Reyðarfirði. Jón Valdimar Ingvarsson, ÆsufeUi 6, Reykjavík. Bragi Pálmason, írabakka 32, Reykjavík. Sigfríður Þórisdóttir, Skógarlundi 15, Garðabæ. Jón Einar Clausen, Hólagötu2, Sandgeröi. Ásgeir Þórhallsson, Kringlumýri 23, Akureyri. Bridge Reykjavikurmót 1 sveitakeppni Skráning stendur nú yfir á Reykjavíkurmótið í sveitakeppni en það mót gefur rétt til undan- keppni íslandsmótsins. Skráning í mótið er í síma Bridgesambands- ins, 689360, og skráningarfrestur er til fimmtudagsins 3. janúar. Spiladagar á mótinu verða mánu- dagur 6. janúar, miðvikudagur 8. janúar, fimmtudagur 9. janúar, laugardagur 11. janúar, sunnudag- ur 12. janúar, miðvikudagur 15. janúar og laugardagur 18. janúar. Til vara ef þátttaka verður mikil eru sunnudagur 19. janúar og mið- vikudagur 22. janúar. ÚrsHtin í keppninni um Reykja- víkurmeistaratitilinn verða spUuð helgina 25.-26. janúar og þá leika 4 efstu sveitirnar til úrshta. Efsta sveitin úr undankeppninni velur sér þá andstæðing í undanúrsUt- um. SpHaðir eru 48 spila leikir í undanúrshtunum en úrshtaleikur- inn sjálfur er 64 spil. Kristján Hauksson sér um fram- kvæmd, stjómun og útreikninga á mótinu. Jafnframt sveitakeppninni verður árangur paranna reiknaður út með butlerútreikningi. SpUuð verða fyrirframgefin spil í keppn- inni og spUarar fá útskrift spilanna að leikjum loknum. Spilagjald í keppnina er kr. 16.000 á sveit. Gert er ráð fyrir að sveitimar spih allar innbyrðis 16 spila leiki en fjöldi spila getur þó breyst ef þátttaka í keppninni verður mjög mikil (eða mjög lítil). Spilarar eru hvattir tH að vera með í þessari keppni því þar gefst gullið tækifæri tH að etja kappi við sterkustu spilara landsins og heimsmeistarana í bridge sem verða með í keppninni. Núverandi Reykjavíkurmeistarar í sveita- keppni eru sveit Verðbréfamarkað- ar íslandsbanka. Aðal- tvímenningur BFB Skráning er hafin í aðaltvímenning Bridgefélags Breiðfirðinga en fyrsta spilakvöldið í þeirri keppni er 16. janúar. SpUaformið er baró- meter. B. Breiðfirðinga er einn stærsti spilaklúbbur landsins og aðaltvímenningur félagsins hefur jafnan verið skipaður fjölda para. Gert er ráð fyrir að tvímenningur- inn verði 6-8 fimmtudagskvöld í röð. Keppnin er reiknuð út á tölvu og spUarar fá tölvugjöf sphanna í hendurnar í lok hvers spilakvölds. ReHmimeistari í keppninni verð- ur Kristján Háuksson en keppnis- stjóri ísak Örn Sigurðsson. Skrán- ing í keppnina er í síma 27022 (ís- ak) og fresturinn til skráningar rennur út miðvikudaginn 18. jan- úar. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.