Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Page 44
52 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991. Sunnudagur 29. desember SJÓNVARPIÐ 14.25 Stúlkan í villta vestrinu (La Fanciulla del West). Ópera eftir Giacomo Puccini í flutningi Scalaóperunnar í Mílanó. Óperan fjallar um ástir og örlög í námabæ í villta vestrinu um 1850. Aðal- söngvarar eru þau Placido Dom- ingo, Mara Zampieri og Juan Pons. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. 16.55 Árni Magnússon. Fyrri hluti. Heimildamynd um fraeðimanninn og handritasafnárann Árna Magn- ússon. Handrit: Sigurgeir Stein- grímsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 27. pktóber sl. 17.35 í uppnámi (9:12). Skákkennsla í tólf þáttum. Höfundar og leiðbein- endur eru stórmeistararnir Helgi ólafsson og Jón L. Árnason og í þessum þætti verður m.a. fjallað um mát með riddara og biskupi, biðleik og hegðun við skákborð. Stjórn upptöku: Bjarni Þór Sig- urðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Ágústa Snæland teiknari flytur. 18.00 Jólastundin okkar. Endursýndur þáttur frá jóladegi. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ron og Tanja (5:6). Þýskur myndaflokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Sverrir Haraldsson listmálari. Heimildamynd um þennan kunna myndlistarmann serri fæddist 1930 og lést 1985. Meðal þeirra sem koma fram í myndinni eru Elías Mar, Eiríkur Smith, Þóra Kristjáns- dóttir, Sigurður Guðmundsson, Þorsteinn Gylfason og Sigfús Daðason. Umsjón: Þorsteinn Helgason. Dagskrárgerð: Verk- smiðjan. Framhald 21.25 í góðu skyni (3:4). Þriðji þáttur. (Den goda viljan). Norræn fram- haldsmynd eftir Ingmar Bergman. Leikstjóri: Bille August. Aðalhlut- verk: Samuel Fröler, Pernilla Aug- ust, Max von ,Sydow og Ghita Nörby. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 22.40 Skaftafell. Seinni hluti. Heimilda- mynd um eina af perlum íslenskrar náttúru. Handrit: Jóhann Helga- son jarðfræðingur. Dagskrárgerð: Plús film. 23.10 Jólatónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar islands. Sálumessa Moz- arts. Sinfóníuhljómsveit íslands flytur ásamt einsöngvurunum Sólr- únu Bragadóttur, Elsu Waage, Guðbirni Guðbjörnssyni og Viðari Gunnarssyni og Kór Langholts- —kirkju. Stjórnandi er Petri Sakari. Sveinn Einarsson dagskrárstjóri flytur inngangsorð. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Túlli. Teiknimynd. 9.05 Snorkarnir. Teiknimynd. 9.15 Fúsi fjörkálfur. Hressileg teikni- mynd um lítinn andarunga sem alltaf kemur vinum sínum til hjálp- ar. 9.20 Litla hafmeyjan. Teiknimynd. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda í nýjum ævintýrum. 10.30 Vesalingarnir (Les Miserables). Sjötti þáttur af þrettán. Sjöundi þáttur verður sýndur á morgun. 10.40 Næturgalinn (Nighting- ale). Vönduð teiknimynd byggð á sögu H.C. Andersen um næturgal- ann sem syngur sig inn í hjarta keisaranns í Kína. Það er enginn annar en stórleikarinn Christopher Plummer sem er sögumaður í þessari fallegu teiknimynd. 10.55 Blaðasnáparnir. Leikin fram- haldsmynd um nokkra hressa krakka-sem gefa út skólablaö sam- an. 11.25 Herra Maggú. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11.30 Naggarnir (Gophers). Vönduð og frábærlega vel gerð leikbrúðu- mynd fyrir alla fjölskylduna. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Fred Astaire og Ginger Rogers (It Just Happened). Sagan hefst á fjórða áratugunum, í árdaga söngva- og gamanmyndanna. Hermes Pan danshöfundur vann þá meó þeim Fred Astaire og Ging- er Rogers, auk margra annarra Hollywood stjarna. Þeir Fred og Hermes unnu saman að 17 kvik- myndum og hefur sá síðarnefndi valið myndskeið úr nokkrum þeirra og ætlar að segja okkur söguna að baki þeim. Þá kynnumst við ainnig Hollywood fjórða áratugar- ins og þeim glæsibrag sem yfir öllu hvíldi og mikil vinna lá á bak við. 13:40 Jólastrákurinn (The Kid Who Loved Christmas). Falleg mynd fyrir alla fjölskylduna og alla þá sem eru í jólaskapi. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.25 Stuttmynd. 17.00 Lístamannaskálinn (A Footnote in History?). Einstakur þáttur þar sem fjallað er um þær breytingar sem rithöfundar í Austur-Þýska- landi urðu varir við þegar Berlín- armúrinn var rifinn niður. Í þættin- um verður rætt við fjóra þekkta rit- höfunda, Christof Hein, Christa Wolf, Helgu Koenigsdorf og Bert Papenfuss. 18.00 60 mínútur. Margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur. 18.50 Skjaldbökuruar. 19.19 19:19. 20.00 Ungfrú heimur 1991. Nú er kom- ið að því. í kvöld fá íslenskir sjón- varpsiiáhorfendur að fylgjast með því hver hreppir titilinn þetta árið. 21.45 Björtu hliðarnar. Skemmtilegur spjallþáttur. Að þessu sinni mun Hallgrímur Thorsteinsson fá til sín góða gesti. Stjórn upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöð 2 1991. 22.15 Sigrún Ástrós (Shirley Valent- ine). Það er breska leikkonan Paul- ine Collins sem fer með hlutverk Sigrúnar Ástrósar í þessari mynd en hún sló í gegn í þessu sama hlutverki á sviði, bæði í London og á Broadway. Aðalhlutverk: Pauline Collins, Tom Conti og Ali- son Steadman. Leikstjóri: Lewis Gilbert. 1989. 0.05 Dularfulla setrið (The Mysterious Affair at Styles). Þessi kvikmynd er gerð eftir samnefndri bók Agöt- hu Christie sem jafnframt var fyrsta bók hennar sem gefin var út. Aðal- hlutverk: David Suchet, Hugh Fraser, Philip Jackson og Beatie Edney. Leikstjóri: Ross Devenish. Framleiðandi: Nick Elliott. 1990. Lokasýning. 01:50 Dagskrárlok Stöðvar 2. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréltir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson, prófastur í Hveragerði, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist . Marteinn H. Frið- riksson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um- sjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son í Hraungerði. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Rætt við Jón Björnsson um hamingjuna, einkum hugmyndir manna um hana sem kenndar eru við vellíðun- arhyggju (eudaimonisma) og nautnahyggju (hedonisma.) Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa i Carmelklaustrinu í Hafnarfirði. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.05 Jólaleikrit Útvarpsins: Ljósið skín í myrkrinu eftir Leo Tolstoj. Útvarpsleikgerð: Jeremy Brooks. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Píanóleikur: Þorsteinn Gauti Sig- urðsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Gyðjan barnslega. Dagskrá um Björk Guðmundsdóttur Sykur- mola. Umsjón: Viðar Eggertsson. 17.30 Kæru vinir. Lesið úr jólabréfum fólks til vina og vandamanna og sagt frá raunum bréfbera í jólaönn- um. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 18.25 Tónlist. Áuglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Álfar, flugeldar og áramót. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Endurtek- inn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi franska söngvarans og kvikmyndaleik- arans Yves Montands. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum drátt- um frá miðvikudeginum 18. des- ember.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum. Leikhústónlist. - „II Signor Bruschino", forleikur eftir Gioacchino Rossini. Orpheus kammersveitin leikur. - Kaflar úr fyrsta þætti óperettunnar Káta ekkjan. Zoltan Kelemen, Teresa Stratas, Réné Kollo og fleiri syngja með Kór þýsku óperunnar í Berlín og Fílharmóníusveit Berlínar; Her- bert von Karajan stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Vinsældalistí götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Ún/al úr bókaviðtölum liðins árs. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur atram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 14.Q0 Innlendur poppannáll. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Lísa Páls. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýnið: „Christmas Time" með The Judds. Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tilsjávarogsveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og fflug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 8.00 í býtið á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Haraldi Gíslasyni og morgun- kaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 15.00 í laginu. Sigmundur Ernir Rúnars- son aðstoðarfréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar fær til sín gest sem velur 10 uppáhaldslögin sín. ??.?? Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Sunnudagur til sælu. Björn Þór segir ykkur frá hvaö hægt er að gera um kvöldið. Hvað er verið að sýna í kvikmyndahúsunum og hvað er að gerast í borginni. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar Miller. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir hlustendum inn í nóttina. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Magnús Magnússon. 14.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Á hvíta tjaldinu. Kvikmyndaþátt- ur Stjörnunnar. Dagskrárgerð: Ómar Friðleifsson. 19. 00 Darri Ólason. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar FmI909 ADALSTÖÐIN 9.00 Á vængjum söngsins. Endurtekinn þáttur frá mánudegi. 10.00 I IHsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi. 12.00 Á óperusviöinu. Umsjón íslenska óperan. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum miðvikudegi. 13.00 Sunnudagur meö Jóni Ólafssyni. Jón spjallar, spilar og fær gesti í heimsókn. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigur- jónsson. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnum þriðju- degi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. með upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Bandarískir sveitasöngvar. 23.00 í einlægni. Umsjón Jónína Bene- diktsdóttir. Þáttur um lífið, ástina og allt þar á milli. S óUn fm 100.6 9.00 Tónlist. 14.00 Hafliði Jónsson, Gísli Einars- son. 17.00 Jóhannes B. Skúlason. 20.30 Örn Óskarsson. 22.30 Kristján Jóhannsson. ALFA FM-102,9 9.00 Lofgjöröartónlist. 13.00 Guðrún Gisladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröatónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 6** 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 Sable. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragðaglima. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 Mr. Horn. Fyrri hluti. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ ★ 8.00 Trans World Sport. 9.00 Sunday Alive. Heimsbikarmót á skíðum, íshokkí og rallí. 16.30 Skíði. Svipmyndir frá Heimsbikar- mótinu. 18.30 Íshokkí. 21.00 Skíði. Svipmyndir frá Heimsbikar- mótinu. 23.00 Hnefaleikar. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 1.00 Tennis. Ivan Lendl og Stefan Ed- berg. 2.30 Formula One Grand Prlx. 3.00 Off Road Racing. 5.00 Keila. 5.30 Hnefaleikar.Úrval. 7.00 Ruðningur. 8.00 Eróbikk. 8.30 Evrópumót i hokki. 10.00 Borðtennis. 11.00 Athletics. 12.30 Matchroom Pro Box. 14.30*Tennis. Opna kanadíska mótið. 16.00 Go. 17.00 Winter Sportscast-Olympics ’92. 17.30 US Men Pro Ski Tour. 18.00 Turf Classic. 20.00 US PGA Tour. 22.00 Snóker. 23.00 Körfubolti. NBA-deildin. Tom Conti sem gríski aðdáandinn og Pauline Collins sem Sigrún Ástrós. Stöð 2 kl. 22.15: Sigrún Ástrós Það er breska leikkonan Pauline Collins sem hér fer með hlutverk Sigrúnar Ást- rósar en hún sló í gegn í þessu sama hlutverki á sviöi, bæði í London og á Broadway og frammistaða hennar í þessari kvikmynd er ekki síðri að mati gagn- rýnenda. Sigrún Ástrós er miðaldra kona sem er eiginlega hvorki hamingjusöm né óhamingjusöm. Henni finnst lífið hafa einhvern veginn farið fram hjá sér uns hún fær óvænt tækifæri til að fara til Grikklands. Til gamans má geta þess að framleiðendur myndarinn- ar eru hinir sömu og gerðu kvikmyndina Educating RiFa, sem sló svo eftirminni- lega í gegn. Rás 1 kl. 16.30: Gyðjan bamslega Björk Guðmundsdóttir hefur sungið sig eftirminni- lega inn í hugi landa sinna. Þegar Björk var tólf ára gömul var gefln út hlóm- plata með söng hennar og þar var einnig að fmna frumsamin lög eftir hana sjálfa. Það var þó ekki fyrr en með rokkbylgjunni sem Friðrik Þór Friðriksson festi svo eftirminnilega á fil- munni Rokk í Reykjavík að almenningur veitti söng- konunni í tjullkjólnum og gúmmískónum athygli. Síðan þá hafa leiðir Bjark- ar legið víða, hérlendis og erlendis, með tímamóta- sveitinni Kukli og nú síðast undir kjörorðunum heims- yfirráð eða dauði... í Syk- urmolunum. Björk hefur ekki aðeins sungið rokk eða nýbylgju- tónlist, heldur hafa gömul dægurlög öðlast nýtt líf í sérstæðum flutningi hennar til dæmis á plötunni Gling gló ... sem kom út í fyrra- vetur. í þættinum Gyðjan barns- lega á rás 1 í dag klukkan 16.30 dregur Viðar Eggets- son upp mynd af Björk með samtölum við fólk sem þekkir hana og tónlist henn- ar. Leikhús í BI5 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Mióvikud. 8. jan. kl. 20.30. Föstud. 10. jan. kl. 20.30. Laugard. 11. jan. kl. 20.30. Miðvikud. 15. jan.kl. 20.30. Fimmtud. 16. jan. kl. 20.30. 50.sýnlng. Laugard. 18. jan. kl. 20.30. Sunnud. 19. jan. kl. 20.30. Sími 11200 RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir William Shakespeare 3. sýn. i kvöld, kl. 20.00. 4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20.00. 5. sýn. laugard. 4. jan. kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 5. jan. kl. 20.00. 7. sýn. fimmtud. 9. jan. kl. 20.00. eftir Paul Osborn Föstud. 3. jan. kl. 20.00. Laugard. 11. jan. kl. 20.00. Fimmtud. 16. jan. kl. 20.00. Sunnud. 19. jan. kl. 20.00. M.BUTTERFLY eftir David Henry Hwang Föstud. 10. jan.kl. 20.00. Miðvikud. 15. jan.kl. 20.00. Laugard. 18. jan. kl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razuumovskaju Fimmtud. 2. jan. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 3. jan. kl. 20.30. Uppselt. ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN Í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. BÚKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson i dag, kl. 14.00. Sunnud. 29. des. kl. 14.00. Sunnud. 5. jan. kl. 14.00. Laugard. 11. jan. kl. 14.00. Sunnud. 12. jan. kl. 14.00. Síðustu sýningar. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum i sima frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: Leikhúsmiði og þriréttuð máltið öll sýningar- kvöid á stóra sviðinu. Borðpantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. Gleðileg jól

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.