Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Síða 46
54 LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991. Laugardagur 28. desember SJÓNVARPIÐ 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá móti atvinnumanna í Bandaríkjunum í haust. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson og Páll Ketilsson. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Manchester City og Arsenal á Maine Road í Manc- hester. Fylgst verður meó gangi mála í öðrum leikjum og staðan birt jafnóöum og dregur til tíðinda. Umsjón: Bjarni Felixson. 16.45 Landsleikur i körfuknattleik. Is- land - Pólland. Bein útsending frá leik þjóðanna í karlaflokki í Reykja- vík. Lýsing: Samúel Örn Erlings- son. 18.00 Múminálfarnir (11:52). Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Kristín Mj3ntylj3. Leikraddir: Kristján Franklín Magnús og Sigr- ún Edda Björnsdóttir. 18.25 Kasper og vinir hans (36:52). (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofukrílið Kasper. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Ron og Tanja (4:6). Þýskur myndaflokkur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Lottó. 20.40 Manstu gamla daga? Lokaþátt- ur: Söngkvennafans. i þættinum koma fram Ingibjörg Smith, Sigrún Jónsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Þorsteins, Helena Ey- jólfsdóttir og Nora Brocksted. Umsjónarmenn eru Jónatan Garð- arsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 21.30 Fyrirmyndarfaöir (12:22) (The Cosby Show). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Framhald. 22.00 Babette býöur til veislu (Babett- es gæstebud). Dönsk verðlauna- mynd frá 1987, byggð á sögu eft- ir Karen Blixen. í myndinni segir frá franskri konu, Babette, sem flú- ið hefur frá París og leitað skjóls hjá guðhræddu fólki á Jótlandi. Þegar henni áskotnast happdrætt- isvinningur ákveður hún að halda heimafólki og vinum veglega veislu. Leikstjóri: Gabriel Axel. Aðalhlutverk: Stephane Audran, Jean-Philipþe Lafont, Gudmar Wiveson, Jarl Kulle og Bibi Ander- son. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.45 Kóngurinn á Borneó (Farewell to the KingV. Bandarísk bíómynd frá 1989. I myndinni segir frá bandarískum liðhlaupa sem gerist leiðtogi þjóðflokks á Borneó í seinna stríði. Leikstjóri: John Mil- ius. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Nig- el Havers og James Fox. Þýðandi: Kristmann Eiðssön. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meó Afa. Afi er í sannkolluðu jóla- og áramótaskapi en hann hefur áhyggjur af flugeldunum og mun hann brýna fyrir ykkur varúð við notkun flugelda. Teiknimyndirnar verða að siálfsögðu á sínum stað. Handrit: Örn Árnason. Umsjón: Guðrún Þóröardóttir. Stjórn upp- töku: María Maríusdóttir. 10.30 Vesalingarnir (Les Miserables). Fimmti þáttur af þrettán. Sá sjötti í röðinni verður sýndur á morgun. 10.40 Á skotskónum. Teiknimynd um stráka sem finnst ekkert skemmti- legra en að spila fótbolta. 11.00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales). Fræðandi þáttur fyrir börn og ungl- inga. 11.15 Lási lögga. Teiknimynd. 11.40 Maggý. Teiknimynd. 12.00 Landkönnun National Geograp- hic. Vandaðir fræðsluþættir um lönd og lýö. 12.50 Pancho Barnes. Florence Lowe er goðsögn. Ung að árum giftist hún predikara en hún yfirgaf mann sinn. Florence dulbjó sig sem strák og kom sér um borð í skip og endaði í Mexíkó. Þar fékk hún viö- urnefnið Pancho. Pancho snýr aft- ur til Bandaríkjanna og fær ólækn- andi flugdellu. Aðalhlutverk: Val- erie Bertinelli, Ted Wass og Sam Robards. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Framleiðandi: Blue André. 1988. 15.15 Konan sem hvarf (TheLadyVan- ishes). Sígild Hitchcock mynd um ferðalanga í lest. Þegar góðleg barnfóstra hverfur gersamlega hef- ur ung kona leit að henni. Enginn hinna farþeganna minnist þess að hafa séð barnfóstruna og saka ungu konuna um að vera að ímynda sér þetta allt saman. Aðal- hlutverk: Margaret Lockwwod, Michael Redgrave, Paul Lucas, Googie Withers og Cecil Parker. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. 1938. s/h. Lokasýning. 17.00 Falcon Crest. 18:00 Popp og kók. Skemmtilegur tón- listarþáttur sem er sendur út sam- tímis á Stjörnunni. Umsjón: Ólöf Marín Úlfarsdóttir og Sigurður Ragnarsson. 18.30 Hreysti ’91. Sýnt verður frá keppni sterkustu manna heims sem fram fór í Reið- höllinni laugardaginn 7. desember síðastliðinn. Þarna áttust við þeir Magnús Ver Magnússon, sterkasti maður heims áriö 1991, Andrés Guðmundsson, aflraunameistari islands, Finnarnir Riku Kiri ög llka Kinnonen, Tortímandinn frá Eng- landi og Daninn Henning Thorsen. ATH: Gillette sportpakkinn fellur af dagskrá. 19.19 19:19. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Sérstakur jólaþáttur um þennan góðlega prest sem leysir úr vanda- málum sóknarbarna sinna. 20.55 Peggy Sue glfti sig (Peggy Sue Got Married). Stórgóö grínmynd meö Kathleen Turner í hlutverki konu sem hverfur til þess tíma er hún var í gaggó. Aóalhlut- verk: Kathleen Turner, Nicholas Cage, Barry Miller og Joan Al- len. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. 1986. 22.35 Ryö. íslensk kvikmynd sem hefur hlotið feikna athygli um heim all- an. Myndin greinir frá því er Pétur snýr aftur eftir 10 ára fjarveru til þess staðar sem hann fræmdi glæp og þurfti að flýja land. Upp rifjast hrikalegar minningar og Baddi sem býr á staðnum vill ekkert með hann hafa og reynir allt til að losna við hann. Myndin er byggð á leik- ritinu Bílaverkstæöi Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Aðalhlut- verk: Bessi Bjarnason, Egill Ólafs- son, Sigurður Sigurjónsson, Stef- án Jónsson og Christine Carr. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Framleiðandi: Sígurjón Sighvats- son. 1989. 0.15 Vopnasmygl (ACasualty ofWar). Hörkuspennandi njósnamynd byggð á skáldsögu Frederick Fors- yth. Myndin segir frá útsendara bresku leyniþjónustunnar sem er fengin til að koma í veg fyrir vopnasmygl. Aðalhlutverk: Shelly Hack, David Threlfall og Alan Howard. Leikstjóri: Tom Clegg. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 01:55 Ungfrú heimur 1991. Bein út- sending frá keppninni sem fram fer Puerto Rico en fulltrúi okkar þar er Svava Haraldsdóttir. Stöð 2 1991. 3.25 Dagskrárlok Stöövar 2. ®Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP(Ð 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þon/arðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Fjórtán Fóstbræður, Savanna tríóiö, Söngfélagið Gígj- an, Eddukórinn, Ríó tríó, Haukur Morthens og fleiri flytja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funl. Vetrarþáttur barna. Álfar, flugeldar og áramót. Um- sjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferóarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fágæti. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningin á árinu 1991. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir. Grískur tregi. Fyrri þáttur. Umsjón: Árni Matthíasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veóurlregnír. 16.20 Jólaleikrit barna og unglinga: „Sitji guös englar" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Leikgerð: lllugi Jök- ulsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur: Sólveig Arnardóttir, Oddný Arnardóttir, Orri Hugi Ágústsson, Jón Magnús Arnars- son, Árni Egill Örnólfsson, Elín Þorsteinsdóttir, Katrín Þórarins- dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Egill Ólafsson, Steindór Hjörleifsson, Margrét Ólafsdóttir, Þorleifur Örn Arnarsson, Gunnlaugur Egilsson, Margrét Ákadóttir, Edda Þórarins- dóttir og Jón Sigurbjörnsson. 17.10 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 18.00 StélfjaÓrir. Tony Baker, Golden Gate kvartettinn, Earl Klugh, Þor- steinn Jónsson, Gunnar Þórðar- son og fleiri syngja og leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Djassþáttur Jóns Múla Árnason- ar. 20.10 Skotlandssögur. Umsjón: Felix Bergsson. (Áður útvarpað 29. nóvember.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Apinn sem missti rófuna", smásaga eftir Victor S. Prichett. Jón Gunnarsson les þýöingu Krist- mundar Bjarnasonar. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Birgi Gunnlaugsson hljómlistar- mann. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góð- an dag. 10.00 Hefgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræöir við fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupist- ill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við- gerðarlínan, sími 91 - 686090. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 íþróttaannáll. Litið yfir íþróttavið- burði liðins árs. Umsjón: Arnar Björnsson og Bjarni Felixson. 14.00 Helgarútgáfan heldur áfram. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þor- valdsson. 15.00 Erlendur poppannáll. Skúli Helgason rifjar upp liðið rokkár. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Safnskifur. - Christmas - jóla- dægurlög frá 1955-1988. - A Motown Christmas, vinsælustu jólalög Motown-fyrirtækisins frá 1973. 22.07 Stungió af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttlr. 0.10 Vinsældalisti rásar 2. Nýjasta nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram. 8.00 Haraldur Gíslason. 9.00 Brot af því besta.... 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöövar 2 13.00 Kerti og spil. Sannkallaður jóla- þáttur þar sem jólastemningin á hlustunarsvæði Bylgjunnar er könnuð. Hvað er að gerast? Hvað er hægt að gera? Umsjónarmaður er Bjarni Dagur Jónsson og Ingi- björg Gréta. 16.00 Lalli segir, Lalli segir. Lalli kann- ar dagskrá áramótanna og veltir fyrir sér hvert fara eigi. 17.17 Fréttir. 17.30 Lalli segir, Lalli segir. 19.00 Ólöf Marin. Upphitun fyrir kvöld- ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boóa? 19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á fréttum úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar 2. 20.00 Ólöf Marín. 21.00 Pétur Steinn Guðmundsson. Laugardagskvöldið tekið meó trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, í samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú að finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftir miönætti. Kristinn Karlsson fylgir ykkur inn í nóttina meó Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Arnar Bjarnason. 14.00 Tónlistaráriö 1991. islenski og bandaríski árslistinn kynntur. Hvaða lög voru vinsælust á árinu, hver átti söluhæstu plötuna, hver átti flest lög á lista, hver átti léleg- asta lag ársins? ítarleg umfjöllun um allt það helsta sem gerðist á árinu sem er að líða. Dagskrárgerð er í höndum þeirra Sigurðar H. Hlöðverssonar og Arnars Alberts- sonar. 18.00 Popp og kók. 18.30 Hallgrímur Kristinsson. Kallaður Halli og auövitað eru allar gleymdu gullskífurnar á sínum stað. 22.00 Pálmi Guömundsson. Næturvakt sem enginn gleymir og síminn er 679102. 3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. Sími: 694100 rFLUGBJORGUNARSVEITINl lí^Reyíjavík'b":- AÐALSTÖÐIN 9.00 Aöaiatrióin í umsjón dagskrárgerð- armanna Aðalstöðvarinnar. Aðal- atriði úr þáttum vikunnar eru rifjuð upp, s.s. úr Útvarpi Reykjavík, ís- lendingafélaginu, Lunga unga fólksins o.fl. Aðalatriði dagsins, s.s. Happó, Lottó, Getraunir, hvað er á seyði um helgina? 11.00 Laugardagur á Laugavegi. Sögur Laugavegar, viðtöl, tónlist og uppákomur. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaupmenn og viðskiptavini í Kolaportinu. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 20.00 Eyrna-tokkar. Umsjón Böðvar Bergsson og Björn Baldvinsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveójur í síma 626060. SóCin fm 100.6 9.00Á jákvæöu nótunum. Björn Þóris- son. 13.00 Jóhann Jóhannesson. 15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og Sigurður Gröndal. 17.00 Björk Hákonardóttir. 20.00 Kiddi stórfótur. 23.00 Ragnar Blöndal. 3.00 Næturdagskrá. ALFA FM-102,9 9.00 TónlisL 9.30 Bænastund. 16.00 Kristin Jónsdóttir (Stína) 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júliusson. 23.00 Krístín Jónsdóttir (Stína) 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 13.00-1.00, s. 675320. 6.00 Elephant Boy. 6.30 The Flying Kiwi. 7.00 Fun Factory. 11.00 Danger Bay. 11.30 What a Country. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk- ur. 14.00 Fjölbragöaglima. 15.00 Monkey. 16.00 240-Robert. 17.00 Joanle Loves Chachí. 17.30 Colour in the Creek. 18.00 Robin of Sherwood. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 The Rookies. 24.00 The Outsiders. 1.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT *. * *★* 8.00 International Motorsport. 9.00 Hestaíþróttir. 10.00 Saturday Alive. Skíði, fjölbragða- glíma, íshokkí og bobbsleða- keppni. 21.00 Hnefaléikar. 22.00 Skíöi. Heimsbikarkeppnin. 24.00 Dagskrárlok. SCRE ENSPORT 0.00 Johnnie Walker golf. 1.00 Ruöningur. 2 .00 Knattspyrna í Argentínu. 3.00 Off Road Racing. 4.00 BorÖtennis. 5.00 Snóker. 7.00 Ford Ski Report. 8.00 Eróbikk. 10.00 Off Road Racing. 11.00 Gillette-sportpakkinn. 11.30 Körfubolti - NBA-deildin. 13.00 Knattspyrna í Argentinu. 14.00 Formula 1 Grand Prix. 14.30 Tennis. Boris Becker og Pete Sampras. 16.00 Kraftaíþróttir. 17.00 Renault Show Jumping. 18.00 Top Rank Boxing. 19.00 Ruðningur. Heimsbikarmótið 1991. 20.00 Hafnabolti. 22.00 Snóker. 23.00 Hnefaleikar. Þegar Babette fær happdrættisvinning býður hún til her- legrar veislu. Sjónvarp kl. 22.00: Gestaboð Babette I kvöld er okkur boöiö til veislu í tvennum skilningi. Gæðakonan Babette, sköp- unarverk skáldkonunnar Karenar Blixen, ber gestum sínum stórfenglegar kræs- ingar í óskarsverölauna- myndinni Gestaboð Ba- bette, en myndin sjálf er sannkölluö veisla fyrir aug- aö. Sagan gerist í guðræknu samfélagi í Utlu dönsku sjávarplássi seint á síöustu öld. Þar búa systumar Martina og Filippa, dætur sálaös klerks, en minnig hans er í hávegum höfö í þorpinu. Inn í þetta samfé- lag slæðist dularfull kven- persóna frá Frakklandi, Ba- bette aö nafni. Systurnar taka hana upp á arma sína og ámm saman þjónar hún þeim af stakri trúmennsku. Þegar Babette vinnur stór- an happdrættisvinning breytir hún á allt annan hátt en þorpsbúar eiga von á. Helstu hlutverk leika Stephane Audran, Jean Philippe Lafont, Gudmar Wivesson og Jarl Kulle. Leikstjóri er Gabriel Axel. Rás 1 16.20: Jólaleikrit bamanna Jólaleikrit bamanna í ár er útvarpsleikgerð Hluga Jökulssonar á hínni vin- sælu sögu Guðrúnar Helga- dóttur Sitji guös englar. í leikritinu segir frá Heiðu, eliefu ára sjómanns- dóttur og fjölskyldu hennar. Heiðu finnst stundum að íjöiskyldan sé orðin helst til bammörg og tyrirferðamik- il. En alltaf er eitthvað merkiiegt að gerast Sumt er skemmtilegt og sumt er sorglegt þvi þannig er lífiö. Leikendur em: Sólveig Amarsdóttir, Oddný Arn- arsdóttir, Orri Huginn Ág- ústsson, Jón Magnús Arn- arsson, Árni Egill Ömólfs- son, Elín Þorsteinsdóttir, Katrín Þórarinsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Eg- ill Ólafsson, Steindór Hjör- leifsson, Margrét Ölafsdótt- ir, Þorleifur Örn Amarsson, Gunnlaugur Egilsson, Margrét Ákadóttir, Edda Þórarinsdóttir og Jón Sigur- bjömsson. Tæknimaður var Georg Magnússon og leikstjóri er Amar Jónsson. Stöð 2 kl. 1.55: Ungfrú heimur Bein útsending frá Atlanta í Bandaríkjunum á fegurð- arsamkeppninni ungfrú heimur. Fulltrúi okkar að þessu sinni er Svava Har- aldsdóttir. Keppnin veröur endursýnd á sunnudags- kvöldið klukkan átta. Svava Haraldsdóttir keppir i Atlanta um titilinn ungfrú heimur. Stöð 2 kl. 0.15: Þetta er hörkuspennandi njósnamynd byggð á skáld- sögu eftir Frederick Fors- yth. Hinar amerísku F-lll sprengjuflugvélar gera árás á höfuðstöðvar Gaddafi í Ltbýu sem orsaka það að Gaddafi fær taugaáfali. Hann heitir að hefna sin og fær IRA hryðjuverkasam- tökin til að framkvæma hryöjuverk í Bretlandi það- an sem bandarisku flugvél- unum var flogið. Gaddafi ætlar að borga IRA með stórri vopnasendingu. Leyniþjónusta Breta kemst á snoðir um þetta og sendir þvi útsendara sinn til aö komast að því hver og hverníg eigi að koma vopn- unum til írlands. Tom Rowse er fenginn til verksins og til að sýnast trú- verðugur fer hann til vopnasala og pantar tölu- vert magn af vopnum sem hann segir að eigi að nota til hryðjuverka í Bandarikj- unum. Von Tom er sú að vopnin hans verði send með sömu sendingu og vopnin sem ætluð eru fyrir IRA. Áætlun hans viröist ætla að ganga upp en eitthvað fer úrskeiðis. Myndin er strangiega bönnuð börnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.