Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.1991, Síða 47
LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991.
55
>v______________________ Sviðsljós
Dýrir dropar
- lítrinn af ilmvatni á nær milljón
Dmvötn tilheyra jólailminum eins
og svo margt annað. Ilmvatnsglas
hefur sjálfsagt veriö vinsæl jólagjöf
í ár eins og endranær. En þaö eru
ef til vill ekki allir sem hafa al-
mennilega gert sér grein fyrir því
hversu dýrir ilmvatnsdroparnir
eru.
Ef við reiknum út hvaö 1 lítri af
ilmvatninu Joy frá Jean Patou
kostar þá fáum viö út svimandi háa
tölu eða 913 þúsund krónur. Það
er ekki skrýtiö aö „ekta“ ilmvötn
(parfume) skuli oftast vera seld í
litlum flöskum sem taka ekki meira
en um 7 millilítra. Ein slík af Joy-
ilmvatninu köstar 6.390 kr. í versl-
un í Reykjavík sem viö könnuðum
verðið hjá. Reyndar eru glösin oft
glæsileg útlits og hönnuð af fræg-
um hönnuðum og listamönnum.
Óþægileg
ilmvatnslykt
Þó svo að ilmurinn sé unaðslegur
þá getur hann orðið miður góður
þar sem margir eru saman komnir
eins og til dæmis í leikhúsi eða jafn-
vel bara í lyftunni heima í blokk-
inni. Ekki verður ilmurinn betri
ef hann blandast lykt af þvottaefni,
skolefnum, svitalyktareyði eða
sjampó.
Rmvatnslykt getur verið óþægi-
leg fyrir astmasjúkhnga eins og
önnur sterk lykt. Margir eru hættir
að taka það illa upp ef minnst er á
tóbaksreyk en ef imprað er á ilm-
vatnslykt er ekki víst að sýndur sé
jafn mikill skilningur.
Sami ilmur hentar
ekki öllum
Það er alls ekki auðvelt að fmna
ilmvatn sem passar manni. Sumir
segja að það sé eins og með fótin,
öllum fer ekki það sama jafn vel.
Sérfræðingar segja að það eigi
alls ekki að velja sér ákveðið ilm-
vatn að því að það lykti svo vel á
einhverjum öðrum. Ilmvatn lyktar
mismunandi á einstaklingum. Það
þarf góðan tíma til að prófa ilmvatn
og maður ætti ekki að prófa mörg
í einu. Og það er ekki fyrr en eftir
um það bil eina klukkustund sem
hægt er að finna hvernig ilmur
muni verða af manni með tegund-
ina sem prófuð var.
Háð tískusveiflum
Ilmvötn eru háð tískusveiflum
eins og svo margt annað. Ekki alls
fyrir löngu var austurlenskur ilm-
ur vinsælastur en nú er blómailm-
ur yfirgnæfandi. Áður voru það
mest eldri konur sem notuðu Sha-
hmar frá Guerlain en núna er yngri
kynslóðin búin að uppgötva þenn-
an rómantíska Um.
Chanel no. 5 er klassískt. Þegar
kvikmyndastjarnan Marilyn
Monroe var eitt sinn spurð að því
í hverju hún svæfi sagðist hún bara
nota einn dropa af Chanel no. 5.
Þeir sem til þekkja telja víst að
þessi Umvatnstegund muni aldrei
fara úr tísku.
Það er ekki hægt að gera ráð fyr-
ir að „ekta“ Umvatn (parfume) eða
veikari ilmur (eau de toUette) haldi
sér endalaust. í opnaðri flösku, sem
stöðugt er í notkun, helst Umurinn
í sex tíl tólf mánuði. Þess vegna er
ráðlegt að kaupa ekki of stóra
Dýrmætir dropar. Um alla tíð hafa menn notið þess að hafa góðan ilm í kringum sig eða á sér.
Bróðir Michaels Jackson:
í fangelsi fyrir að
misþyrma eiginkonunni
Randy Jackson, hth bróðir Mic-
haels Jackson, hefur átt í hjóna-
bandsörðugleikum eins og aðrir
bræður hans.
Að segja að Randy hafi átt í örð-
ugleikum er ef tíl vill of vægt tU
orða tekið því hann hefur mis-
þyrmt eiginkonu sinni, Elizu, þann
tíma sem þau hafa verið gift en það
eru tvö ár.
Randy hefur áður verið dæmdur
tíl að gangast undir meðferð hjá
sálfræðingi vegna ofbeldishneigðar
en hann mætti ekki. Kona Randys
fékk loks nóg og þurfti hann því að
koma aftur fyrir rétt þar sem hann
var dæmdur í mánaðarfangelsi.
„Hann er truflaður alveg eins og
systkini hans,“ segir Eliza.
Eliza Jackson ásamt dótturinni,
Stevönu.
Randy Jackson.
flösku. Ilmurinn fer fljótt ef flaskan
er geymd í hita og þar sem sóhn
nær að skína á hana. Tahð er ráð-
legt að geyma óopnuð ilmvatnsglös
í kæhskáp.
fre&cMtiis
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900
TRÚLOFUNARHRINGAR SAMDÆGURS
SKIPHOLTI 3. S. 20775
Opið 10-18, laugardaga 10-16
EFST Á BAUGI:
ISLENSKA
ALFRÆÐI
0RDAB0KIN
huldufólk álfar: vættir í ísl. og
írskri þjóðtrú; býr í klettum, hól-
um og steinum, og er ósýnilegt
nema skyggnu fólki. h líkist mönn-
um í útliti og háttum en er friðara
og tígulegra. ísl. þjóðtrú telur'h
afkomendur nokkurra barna Ad-
ams og Evu sem Guð lagði á að
vera ósýnileg mönnum vegna þess
að Eva faldi þau fyrir Guði. Marg-
ar sögur eru af góðum samskipt-
um h og manna en sé gert á hluta
þess, t.d. bústöðum þess raskað,
er það talið valda þeim mönnum
óheillum sem hlut eiga að máli. h
flytur oft búferlum um jól og ára-
mót og gistir þá stundum híbýli
manna.
[ L:/ke lolf t u/avs
FM 90.91 FM 108.2
AÐALSTÖÐIN
AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI62 15 20
LAUGARDAGUR 28.12/91
Kl. 9 AÐALATRIÐIN.
Aðalatriðin úr þáttum
vikunnar eru rifjuð upp.
Kl. 13 REYKJAVÍKURRÚNT-
URINN
Umsjón Pétur Pétursson.
Kl. 15 GULLÖLDIN
Umsjón Berti Möiier.
Kl. 17 BANDARÍSKI SVEITA-
SÖNGVALISTINN
Umsjón Erla Friðgeirs-
dóttir.
Kl. 20 EYRNA-LOKKAR -
ÞRUMUSTUÐ
Umsjón Böðvar Bergs-
son og Björn Baldvins-
son.
- ÁMORGUN-
Kl. 13 SUNNUDAGUR
MEÐ JÓNI
Umsjón Jón Ólafsson.
RÖDD FÓLKSINS - GEGN SIBYLJU
Veður
Á morgun verður suðvestanátt og éljagangur um
landið sunnan- og vestanvert en þurrt norðaustan-
lands. Vægt frost víðast hvar.
Akureyri
Egilsstaðir
Keflavíkurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavík
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Berlin
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
LosAngeles
Lúxemborg
Madrid
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
Paris
Róm
Vín
alskýjað 8
skýjað 7
þokumóða 5
þoka 3
skýjað 3
alskýjað 5
súld 7
alskýjað 2
snjókoma -2
skýjað 3
léttskýjað -5
skýjað 0
rigning 9
skýjað 8
súld 3
alskýjað 3
heiðskírt 7
skýjað 7
skýjað 8
léttskýjað 3
mistur 8
þokumóða 9
skýjað 5
heiðskírt 7
léttskýjað 15
léttskýjað -A
heiðskírt 3
snjóél -5
þokumóða 17
skýjað 7
léttskýjað 13
rigning 3
Gengið
Gengisskráning nr. 247. - 27. des. 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,330 55,490 58,410
Pund 104,352 104,654 103,310
Kan. dollar 47,698 47,836 51,406
Dönsk kr. 9,4179 9,4451 9,3136
Norsk kr. 9,3070 9,3339 9,1941
Sænsk kr. 10,0463 10,0754 9,8832
Fi. mark 13,4296 13,4684 13,3677
Fra.franki 10,7385 10,7695 10,5959
Belg. franki 1.7808 1,7860 1,7572
Sviss. franki 41,2756 41,3950 41,0096
Holl. gyllini 32,5490 32,6431 32,1155
Þýskt mark 36,6837 36,7898 36,1952
ft. líra 0,04844 0,04858 0,04796
Aust. sch. 5,2255 5,2406 5,1424
Port. escudo 0,4137 0,4149 0,4062
Spá. peseti 0,5755 0,5772 0,5676
Jap. yen 0,44053 0.44180 0,44919
Irskt pund 97.713 97,995 96,523
SDR 79,3388 79,5682 80,9563
ECU 74,4742 74,6895 73,7163
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
27. desember seldust alls 5,854 tonn.
Magn í. Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Karfi 0,616 26,18 20,00 62,00
Keila 1,850 51,61 23,00 52,00
Langa 0,328 57,00 57,00 57,00
Lúða 0,321 269,72 130,00 320,00
Steinbítur 0,537 48,48 45,00 60,00
Þorskur, smár 0,025 90,00 90,00 90,00
Ufsi, hausl.fro. 0,011 30,00 30,00 30,00
Undirmál. 0,440 78,11 55,00 84,00
Ýsa, sl: 0,817 134,00 134,00 134,00
Ýsa, ósl. 0,901 118,72 110,00 138,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
21. desember seldust alls 5,957 tonn.
Ýsa, ósl. 1,413 112,00 112,00 112,00
Smáýsa, ósl. 0,133 30,00 30,00 30,00
Ýsa 0,664 50,00 50,00 50,00
Ufsi 0,049 45,00 45,00 45,00
:>orskur 0,104 80,00 80,00 80,00
Langa 0,274 70,00 70,00 70,00
Karfi 3,314 42,50 40,00 45,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
27. desember seldust alls 2,107 tonn.
Þorskur 1,015 95,00 95,00 95,00
Keila 0,052 10,00 10,00 10,00
Ufsi 0,045 15,00 15,00 15,00
Ýsa 0,821 92,70 25,00 123,00
3landað 0,158 40,44 10,00 47,00
Blálanga 0,016 24,00 24,00 24,00