Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 1
1 bændur á Suðurlandi uppnefna ljóta hrúta eftir krataleiðtogum - sjá bls. 2 Olafur Ragn- arfyrrognú -sjábls. 15 Skeiðsfossvirkjun: Miðlunarlón iðfylltist -sjábls.7 Guðni ryðst innábreska markaðinn -sjábls.6 Samiðverði viðbreska ígræðslustöð -sjábls.5 Sjónvarpið býðurtil knattspyrnu- veisluíjúní -sjábls. 16-17 Gamaltfólk styttirsér aldurvegna matarverðs -sjábls.8 EBmeð málamiðlun ÍGATT -sjábls.9 A þriðja hundrað bændur af Suðurlandi mættu á GATT-fund Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra á Hvolsvelli í gærkvöldi. Fundurinn var málefnalegur og fór vel fram þó margir hafi orðið til að lýsa yfir áhyggjum sínum yfir framtíð islensks landbúnaðar. Þó bóndakona ein hafi séð ástæðu til að skýra renglulegan hrút i höfuðið á ráðherranum kvaðst hann ekki sjá ástæðu til að kalla hana gelda gamalá. Utanríkisráðherrann fullvissaði fundarmenn um að ekkert væri að óttast og virtust margir því fegnir að fá tækifæri til að heyra útskýringar hans beint og milliliðalaust. Höfðu menn á orði að umræðan um þessi mál hefði verið misvísandi og jafnvel ómál- efnaleg að undanförnu. Að loknum fundi var það mat margra að afstaða Jóns Baldvins til bænda væri að mildast. DV-myndir Brynjar Gauti Gróf sýnishorn sett á spólur með barnaef ni -sjábls.5 prósent rdunvexti ðf lánunt -sjábls.6 Airbus-þoturnar hættulega f ullkomnar -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.