Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1992. 9 ðv Útlönd Aðstæður á slysstað á Saint-Odile fjalli voru mjög erfiðar. Þótt staðurinn sé ekki fjarri mannabyggð tók langan tima að finna flakið og björgunarmenn áttu í erfiðleikum með að koma hinum slösuðu á sjúkrahús. Þotan tættist í sundur, eins og sjá má á myndinni. Aðeins stélið var heilt en þeir sem björguðust sátu aftast í vélinni. Símamynd Reuter Umfangsmikil rannsókn hafin á flugslysinu við Strasborg 1 Frakklandi Þotan of f ullkomin til að teljast örugg - segja flugmenn með mikla reynslu af að fljúga þotum af þessari gerð munaverslim I Bournemouth á Suður-Englandi á þriðjudag skildi eftir heldur óskemmtilega vísbendingu fyrir lögregluna sem rannsakar glæpinn, nefnilega fingurpart. Þjófuriim hafði tvær fagurlega skreyttar klukkar upp úr krafsinu. Lögreglan sagði að fmgurflisin heiöi fundist innan um glerbrot úr búðarglugganum. Húðin á fingrinum gefur til kynna að þjóf- urinn sem enn er ófundinn sé dökkhærður. ToppKausir dansarareru bestiríDallas Bestu topplausu dansaramir í Bandaríkjunum skemmta á klúbbum í Dallas I Texas en mestu fjolbreytnina er hins vegar að önna í New York. Þetta eru niðurstöður könnunar sem tíma- rit um karlaklúbba birti í gær. Kevin King, útgefandi timarits- ins, heimsótti 600 nektardans- klúbba um allt landið og skrifaði í blað sitt að bestu klúbbana væri að finna í Dallas. Þar eru 37 klúb- bar. í New York eru klúbbarnir 96. King sagði að um tíu milJjón Bandaríkjamenn sæktu nektar- dansklúbbana á ári hveiju og eyddu meira en sem svarar 180 milljörðum króna fyrir skemmt- unina. Vopnaðirmenn stálum S00.000 smokkum Sjö þungvopnaðir menn brut- ust inn í vöruskemmu í Kólumb- íu, læstu starfsmennina inni á klósetti, og stálu hálfrí milljón smokka að því er skýrt var frá í gær. Framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins sem flytur inn og dreifir smokkunum sagði að þjófarnuir heíðu pakkað þýfinu í 130 kassa. þjófamir tóku einnig tölvu, rit- vélar og símtæki áður en þeir lögöu á fiótta. Allt bendir til að segja verði öllum starfsmönnum smokkasöl- unnar upp og loka sjoppunni. Þjófamir hafa ekki fúndist. Hart er nú deilt um smokka í Kólumbíu þar sem stjómvöld hafa lagt blessun sína yfir þá í baráttunni gegn eyðni. A-Þjóðverjarhalla séraðftöskunni Áfengissýki fer nú mjög vax- andi í austurhluta Þýskalands vegna mikils atvinnuleysis, fé- lagslegrar spennu og raeira úr- vals áfengis í verslunum. Áfengissjúklingum hefur fjölg- að úr 350 þúsund 1989 í um 500 þúsund, að því er segir í frétt frá góðgerðarsamtökum þar í landi. Reuter Franskir flugmenn, sem langa reynslu hafa af flugi á Aribus A320 farþegaþotum, segja að vélarnar séu of fullkomnar til að teljast öruggar. Frakkar hafa stært sig af því að A320 þoturnar séu þær þróuðustu í heimi en svo virðist sem öll tæknin sé á kostnað öryggisins. Efasemdirnar um öryggi A320 vél- anna hafa magnast um allan helming eftir fluslysið í Austur-Frakklandi í fyrrakvöld. Þá létu 87 menn lífið. Aðeins níu farþegar björguðust og eru allir sárir. Einn þeirra er í lífs- hættu. Frans Andriessen, aðalsamninga- maður Evrópubandalagsins í GATT-viðræðunum, sagði í gær að EB mundi leggja fram breytingartil- lögur i svokölluðum Úrúgvæ-við- ræðum um heimsviðskipti svo hægt yrði að komast að málamiðlun sem Umfangsmikil rannsókn er hafin á slysinu en ekki er búist við niður- stöðu fyrr en eftir mánuð. Frum- rannsókn bendir ekki til að flug- mennirnir hafi gert mistök, enda voru þeir mjög reyndir. Þá vUja menn einnig útiloka að veðurfar hafi valdið slysinu þótt mögulegt sé að ísing hafi dregið úr flughæfni vélar- innar. í flestum farþegaþotum er stjóm- búnaðurinn knúinn með vökvakerfi en í Airbus-þotunum er notaður raf- eindabúnaður. Flugvélasmiðirnir segja að þetta sé fuUkomnasti búnað- EB sætti sig við. í viðræðum við Cörlu HiUs, versl- unarfulltrúa Bandaríkjastjómar, sagði Andriessen að EB mundi leggja breytingartiUögumar fram ef Bandaríkin og Japan gerðu slíkt hið sama. ur sem völ er á en vökvakerfið þykir öryggara þótt gamaldags sé. Sérfræðingar í flugmálum haUast helst að því að rafeindabúnaðurinn hafi bUað og þotunni því verið flogið lægra en ætlunin var. Flugmenn Air- bus-þotunnar hafa treyst á búnað vélarinnar og flogið henni á fialUð án þess að vita hvað þeir vom að fara. Tvær Airbus-þotur af þessari sömu gerð hafa farist með svipuðum hætti og þessi. Þá var flugmönnunum kennt um en nú er vUji fyrir að skoða þau slys að nýju og sjá hvort sama Ekki kom fram hjá Andriessen hvenær EB mundi leggja tiUögurnar fram. Úrúgvæ-viðræðumar hafa gengið hægt undanfarin meira en fimm ár vegna gmndvaUarágrein- ings mUU EB og Bandaríkjanna um niðurgreiðslu landbúnaðarvara. En bUunin hafi ekki komið upp í ÖU skiptin. Frakkar hafa allt frá því Airbus- þotan var fyrst kynnt árið 1988 hald- ið henni fram sem valkosti á móti þotum frá stóm flugvélaverksmiðj- unum McDonnel og Boeing í Banda- íkjunum. Þeim hefur orðið vel ágengt en nú má búast við að mörg flugfélög hætti við að kaupa þotur af þessari gerð. Reuter einn embættismaður sagði að tiUög- umar gætu orðið tilbúnar innanfjög- urra vikna. Þetta gæti orðið tíl þess að samn- ingar takist fyrir páska, eins og þátt- tökuþjóðirnar 108 hafa einsett sér. Reuter EB leggur fram málamiðlun í GATT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.