Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1992. Viðskipti________________________________________________________________________pv Enn eru ótrúlega háir raunvextir á almennum skuldabréfum: Fólk borgar bönkunum nú 15,3% raunvexti af lánum - lánskj aravísitalan 1. febrúar svipuð og var fyrir flórum mánuðum íslendingar lifa óvenjulega tíma í verðbólgumálum. Lánskjaravísital- an 1. febrúar næstkomandi verður nánast sú sama og gilti fyrir fjórum mánuðum, eða 1. október. Síðustu þrjá mánuði hefur veriö verðhjöðnun. Á sama tíma hafa vext- Fréttaljós Jón G. Hauksson ir banka og sparisjóða á almennum óverðtryggðum lánum farið sáralítíð niður. Utkoman er sú að þessa dag- ana eru lántakendur að borga bönk- unum um 15,3 prósent í raunvextí. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL = Glitnir, IB = lönaðar- bankinn, Lind= :jármögnunarfyrirtækið Lind, SlS=Samband íslenskra sam- vinnufélaga,SP= Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR91/3 81,35 8,39 SPRÍK75/1 21500,60 8,25 SPRIK75/2 16119,02 8,25 SPRIK76/1 15113,26 8,25 SPRIK76/2 11652,12 8,25 SPRIK77/1 10595,78 8,25 SPRIK77/2 8703,28 8,25 SPRÍK78/1 7183,89 8,25 SPRÍK78/2 5559,85 8,25 SPRÍK79/1 4812,50 8,25 SPRIK79/2 3616,74 8,25 SPRÍK80/1 3048,04 8,25 SPRIK80/2 2336,58 8,25 SPRIK81/1 1985,02 8,25 SPRIK81/2 1432,14 8,25 SPRl K82/1 1382,93 8,25 SPRIK82/2 1008,28 8,25 SPRIK83/1 803,53 8,25 SPRIK83/2 536,93 8,25 SPRÍK84/1 555,85 8,25 SPRIK84/2 609,11 8,25 SPRIK84/3 589,07 8,25 SPRIK85/1A 508,89 8,25 SPRIK85/1B 338,17 8,25 SPRIK85/2A 394,21 8,25 SPRÍK86/1A3 350,76 8,25 SPRIK86/1A4 384,86 8,37 SPRIK86/1A6 400,00 8,72 SPRÍK86/2A4 324,51 8,25 SPRIK86/2A6 333,67 8,25 SPRÍK87/1A2 279,11 8,25 SPRIK87/2A6 244,19 8,25 SPRIK88/2D5 182,08 8,25 SPRIK88/2D8 171,76 8,25 SPRÍK88/3D5 173,95 8,25 SPRIK88/3D8 165,62 8,25 SPRÍK89/1A 143,49 8,25 SPRIK89/1D5 167,28 8,25 SPRIK89/1D8 159,13 8,25 SPRIK89/2A10 105,45 8,25 SPRIK89/2D5 137,77 8,25 SPRIK89/2D8 129,35 8,25 SPRIK90/1 D5 121,16 8,25 SPRIK90/2D10 97,49 8,25 SPRIK91/1D5 104,72 8,25 Hlutabréf HLBRÉFFl 118,00 Hlutdeildarskír- teini HLSKlSJOÐ/1 287,10 HLSKÍ3JÓÐ/3 198,40 HLSKlSJÖÐ/4 170,68 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 6.1 '92 og dagafjölda til áætlaðrarinnlausnar. Ekki ertekiðtillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf., Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjoði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöö rikisverðbréfa í frétt DV í gær um háa raunvexti kom fram að raunvextir síðasta árs voru þeir hæstu í mörg ár, ef frá er skilið árið 1988. Næstum 19% raunvextir banka af almennum lánum Þar kom einnig fram að raunvextir af almennum óverðtryggðum skuldabréfum voru um 18,8 prósent á síðasta ársfjórðungi. Þetta þýðir að fólk sem tók óverð- tryggð almenn skuldabréfalán í bönkum og sparisjóðum síðastliöið haust hefur greitt um 18,8 prósent í raunvextí af þessum lánum. Þetta eru ótrúlega háir vextir og ekki víst að jafnmargir hefðu tekið lánin hefðu þessir háu vextir verið kynntir fyrirfram. Ástæðan fyrir þessum háu vöxtum er lág verðbólga. Nær óbreytt lánskjara- vísitala í fjóra mánuði Hinn 1. október síðastliðinn var lánskjaravísitalan 3.194 stíg. Þann 1. febrúar næstkomandi verður hún 3.198 stíg. Lánskjaravísitalan hefur verið svona undanfarna mánuði: Október 3.194 Nóvember 3.205 Desember 3.198 Janúar 3.196 Febrúar 3.198 Mars-spá 3.204 Ástæðan fyrir því aö lánskjaravísi- talan hækki í mars upp í 3.204 stig úr 3.198 stigum, eða sem svarar til 2,3 prósenta verðbólgu á heilu ári, eru þær hækkanir sem orðið hafa að undanfómu á ýmiss konar þjón- DV Vextir og verðbólga Vextir almennra skuldabréfa Spurningin er auövitað hvort bankarnir og sparisjóðirnir lækka vextina nú um mánaðamótin. Undanfarið hefur ríkt verðhjöðnun á íslandi. Á síðasta ársfjórðungi liðins árs greiddu lántakendur 18,8 prósent raunvexti af al- mennum skuldabréfalánum. Guðni ryðst inn á breska markaðinn - þegar mikiö bókaö til í slands Guðni í Sunnu, eins og hann er jafnan nefndur, eigandi ferðaskrif- stofunnar Flugferða-Sólarflugs, virð- ist ætla að ráðast inn á breska mark- aðinn með sama krafti og hann kom inn á þann íslenska fyrir nokkrum árum. Hann býður útlendingum ferðir tíl íslands fyrir að lágmarki um 250 sterlingspund, eða um 25 þúsund krónur. Þegar hafa um 2 þúsund út- lendingar bókað sig með honum til íslands í sumar en alls áætlar hann að flytja um 5 þúsund útlendinga. Guðni segir að Flugferðir-Sólarflug hafi flutt um 11 þúsund íslendinga út til Kaupmannahafnar, London og Edinborgar í fyrra. Á þessu ári stefnir ferðaskrifstofan á aö flytja um 16 til 17 þúsund manns. Aukningin á fyrst og fremst að vera á ferðum útlendinga með ferðaskrif- stofunni. Hann áætlar að þeir verði um 5 til 6 þúsund talsins. „Við munum fara þijár ferðir í viku til Kaupmannahafnar í sumar en flugum þangað tvisvar í viku í fyrra. Til London förum við tvisvar í viku í stað einu sinni í viku í fyrra.“ Að sögn Guðna bætast tveir áfangastaðir við í sumar, Amster- dam og Glasgow. Þangað hafa Flug- ferðir-Sólarflug ekki flogið áður. „Breski markaðurinn er okkar helsti markaður en ég er einnig mjög bjartsýnn á Hollandsmarkaðinn," segir Guðni. Loks má geta þess að Atlantsflug Guðni Þórðarson býöur útlending- um feröir til íslands fyrir aö lág- marki um 250 sterlingspund eða um 25 þúsund krónur. Og honum geng- ur vel að selja. hf. mun sjá um allt flug fyrir Flug- ferðir-Sólaflug í sumar eins og í fyrra. -JGH ustugjöldum, sérstaklega hjá hinu opinbera. Verði engar launahækkanir á ár- inu má ætla að lánskjaravísitalan hækki ekki um nema 0,7 til 1 prósent á ársgrundvelli á næstunni. Bankar og sparisjóðir geta breytt vöxtum þrisvar í mánuði, 1., 11. og 21. hvers mánaðar. Þrátt fyrir ótrú- lega háa raunvextí síðastíiðna mán- uði breyttu bankar og sparisjóðir ekki vöxtum í gær. Hvað gerist um næstu mánaðamót? Lántakendur bíða því nú spenntir eftir mánaðamótunum til að sjá hvort bankarnir hreyfi sig þá í vöxt- unum. Peningamarkadur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan Overðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 2,25-3 Landsbanki Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóöirnir 6 mánaða uppsögn 3,25-5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 2,25-3 Landsbanki ViSrrÖLUBUNDNIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3 Allir 1 5-24 mánaða 6,5-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5.5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,25 -8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 9-9,25 Búnaðarbanki ÚBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-3,5 Búnb., Landsb. överðtryggð kjör, hreyfðir 5,0-6,5 fslandsbanki SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölubundnir reikningar 2,25-4 Landsb., Islb. Gengisbundir reikningar 2,25—4 Landsb., Islb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki óverötryggð kjör 7,25-9 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,25 Islandsbanki Sterlingspund 8.75-9,3 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,75-8,3 Sparisjóöirnir Danskar krónur 7,75-8,3 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN OVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 14,5-1 5,5 Búnaðarbanki Viöskiptavíxlar (forvextir)’ kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 15,25-16,5 Búnaðarbanki Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 1 7.75-18,5 Allir nema Landsb. útlAn verðtryggð Almenn skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn islenskar krónur 14,75-16,5 Búnaðarbanki SDR 8,5-9,25 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,25-7 Landsbanki Sterlingspund 1 2,6-13 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 11,5-11,75 Allir nema Islb. Hú$nœðl$lin 4.9 Lifeyrissjóöslén 5 9 Dráttarvextir 23.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf janúar 16,3 Verðtryggð lán janúar 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala janúar 31 96 stig Lánskjaravísitala desember 31 98 stig Byggingavísitala desember 599 stig Byggingavísitala desember 1 87,4 stig Framfærsluvísitala janúar 160,2 stig Húsaleiguvísitala 1,1% lækkun 1. janúar VERÐB RÉFASJÓÐIR HLUTABRÉF Gengl brófa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi að lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,067 HÆST LÆGST Einingabréf 2 3,226 Sjóvá-Almennar hf. 5,65 L Einingabróf 3 3,987 Armannsfell hf. - 2,40 V Skammtímabréf 2,022 Eimskip 5,05 K 5,80 V,S Kjarabróf 5,700 Flugleiöir 1,85 K 2,05 K Markbréf 3,059 Hampiðjan 1,50 K 1,84 K,S Tekjubréf 2,118 Haraldur Böðvarsson 2,00 K 3,10 K Skyndibróf 1,767 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 V 1,10 V Sjóösbréf 1 2,906 Hlutabréfasjóðurinn 1,73 V Sjóðsbréf 2 1,937 Islandsbanki hf. . 1,73 F Sjóðsbréf 3 2,009 Eignfél. Alþýðub. 1,25 K 1,70 K Sjóösbréf 4 1,725 Eignfél. Iðnaðarb. 1,85 K 2,22 K Sjóðsbréf 5 1,203 Eignfél. Verslb. 1,15 K 1,48 K Vaxtarbréf 2,0477 Grandi hf. 2,10 K 2.70 S Valbréf 1,91 94 Olíufélagið hf. 4,50 K 5,00 V Islandsbréf 1,276 Olís 2,10 L 2,18 F Fjórðungsbréf 1,138 Skeljungur hf. 4,80 K 5,40 K Þingbréf 1,272 Skagstrendingur hf. 4,60 F 4,90 öndvegisbréf 1,254 Sæplast 6,80 K 7,20 K Sýslubréf 1,296 Tollvörugeymslan hf. 1,09 F 1,13 L Reiðubréf 1,232 Útgeröarfélag Ak. 4,50 K 4,80 L Launabréf 1,014 Fjárfestingarfélagið 1,18 F 1,35 F Heimsbréf 1,079 Almenni hlutabréfasj. 1,10 F1,15 F.S Auölindarbréf 1,04 K 1,09 K,S Islenski hlutabréfasj. 1,15 L 1,20 L Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 L 3,50 L ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K = Kaupþing, V = VlB, L= Landsbréf, F= Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.