Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1992. 31 NickNolte: Ég skil ekki konur Fimmtíu og eins árs gamall blómstrar leikarinn Nick Nolte nú í starfi en hann fer meö aðalhlutverk- ið í tveimur kvikmyndum sem vænt- anlegar eru í kvikmyndahúsin á næstunni og bundnar eru miklar vonir við, Cape Fear og Prince of Tides. í Cape Fear leikur hann á móti Robert De Niro og Jessicu Lange en í Prince of Tides á móti Barbru Strei- sand sem ennfremur er leikstjóri myndarinnar. Nick á því miður ekki sömu vel- gengni að fagna í einkalífmu. Hann stendur nú í skilnaði við þriðju eigin- konu sína, Becky Linger, eftir sjö ára hjónaband. Á háskólaárunum giftist hann konu að nafni Sheilu Paige en skildi fljótlega við hana, áttí svo í löngu sambandi við Karen Ecklund sem endaði í réttarsalnum og giftist stuttu síðar söngkonunni Sharyn Haddad. Eftir sex ára hjónaband með Sha- ryn skildu þau og hann giftíst Becky. Hjónaband þeirra var stormasamt en afraksturinn, hinn fjögurra ára gamli Brawley, er það sem Nick seg- ist lifa fyrir í dag. „Mín reynsla er sú að ég skil konur bara hreinlega ekki. Ég hef þó alltaf verið sæmilega sáttur við þau sam- bönd sem ég hef verið í, jafnvel þó ég hafi ekki kynnst hinu eina sanna sambandi sem endist í 50 ár með sömu konunni," sagði Nick. „Ég er þegar á heildina er htíð sátt- ur við líf mitt og er ekkert að sökkva mér í þunglyndi yfir því að heimur- inn skuh ekki vera eins og ég vil að hann sé.“ Sviðsljós Leikkonan Jamie Lee Curtis, sem lék í kvikmyndinni A Fish Called Wanda, á við heldur óskemmtilegt vandamál að glima. Þannig er að hún hrein- lega ræður ekki við sig heldur blótar og formæhr í tíma og ótíma. Kærastinn hennar, leikarinn Christopher Guest, er búinn að fá yfir sig nóg af þessum ósið hennar og hefur heitið því að venja hana af þessu. Nú gildir sú regla á heimilinu að í hvert sinn sem Jamie Lee blótar verður hún að borða heila krukku af ansjósum en Christop- her komst að því að henni fmnast þær ógeðslega vondar. Rifbeins- braut Richard Gere Þær geta stundum virst æði raunverulegar, sumar senumar í kvikmyndunum, og ekki að ósekju. Þegar Ricard Gere var við tökur myndarinnar Mr. Jones fyrir nokkru varð hann fyrir heldur óskemmtilegri reynslu. Richard leikur þar mann á geö- veikrahæh og í einu atriðinu, þegar hann er að bijótast um í höndum varðarins, vildi ekki bet- ur til en svo að eitt rifbein brotn- aði í kappanum. Þetta reyndist æði sársauka- fullt og leikaranura var ekið í skyndi á næsta sjúkrahús þar sem reynt var að lina þjáningar hans. Nick Nolte með þriðju eiginkonu sinni, Becky Linger, sem hann er nýskilinn við. Paul Simon í Afríku: Fámennir tónleikar MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Róttækir blökkumannahópar í Suður-Afríku fagna nú sigri því ein- ungis 15 þúsund manns mættu á tón- leika bandaríska söngvarans Pauls Simon í Jóhannesarborg og lang- flestir þeirra voru hvítír. Blökkumenn hafa hótað að trufla með einhverjum hætti þá sex tón- leika sem Paul hefur í hyggju að halda í landinu og hvetja blökku- menn eindregið til að mótmæla hinni hvítu stjóm landsins með því að láta ekki sjá sig á tónleikunum. Búist hafði verið við aht að 70 þús- und manns á tónleikana í Jóhannes- arborg svo áheyrendahópurinn var heldur rýr en fyrir tónleikana var haft eftir Paul Simon aö hann vonaði að þeir myndu stuðla að sameiningu fólksins í landinu. t I2/Vt£ ’pnj' í L!/4V2 FMl9TlfÍl2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 MIÐVIKUDAGUR 22.1P92 Kl. 12 FRÉTTIR OG RÉTTIR Umsjón Jón og Þuríður. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Suðurlandi. Kl. 16 Á ÚTLEIÐ Umsjón Erla. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Umsjón Jón Ásgeirsson. Kl. 22 Í LÍFSINS ÓLGUSJÓ Umsjón IngerAnnaAikman. - í FYRRAMÁLIÐ - Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK Með Alþýðubandalaginu. Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Fjöliniðlar landsfeðranna að afloknum ellefu- fréttum. Spaugið, sem sumir myndu Innlend dagskrárgerð virðist í blóma um þessar mundir og tveir skemmtíþættír voru í boði í gær- kvöldL Fyrst á Stöð 2 kl. 20.40 og svo að afloknum seinni fréttum í Sjón- varpinu. Fyrrnefhdi þátturinn var mikin betri, enda sama gatslitna platan spiluð í þeim síöarnefnda. Óskastund Stöövarmanna hefur slípast mikið tíl frá þvi hún hóf göngu sína. Edda er hætt að fikta í hárgreiðslunni og Ómar hættur þeim ósköpum að kyrja happósöng- inn. í gær voru Hafhfirðingar mætt- ir og þeir stóðu sig vel. M.a.komu frarn þungavigtarmenn í gríninu og Björgvin Halldórsson og sonur hans, Siguröur Þór, tóku lagið og sönnuðu að sjaldan feflur epliö langt frá eikinni. Annars hafa þessir þætt- ir sýnt best hversu mikiö er til af hæfileikaríku fólki til að troða upp. Sjónvarpiö bauð upp á spaug reyndar kalla dýrt spaug, var hálf- þreytt enda er maöur búinn að heyra „þessabrandara“ mörgum sinnum áður. í gærkvöldi voru tjá- skipti þingmanna og ráðherra á gagnfræðaskólastigi og kom engum á óvart. Reyndar sagði faðir minn yfir þessum umræðum að þetta minnti sig á dagheimili og fannst mér sú samlíking ennþá betri. Spjót- in stóðu flest að Sighyati sem virk- aði hálfþreytulegur. Ég vona bara aö hann sé ekki að verða veikur. Eftirtalið um endurskoðuná dag- peningum og bifreiöastyrkjum er ég ekkert viss um aö hann hefði efni á að leggjast inn á spítaia. Hvaö þá að greiöafyrirþaulyfsemhann þyrftíáaðhalda. Auk skemmtiþáttanna tveggja fylgdist ég með umræðunni um al- menningsíþróttir og útivist. Þáttur- inn var liflaus og lítið sem ekkert sat eftir. Þaö heföi að mínu mati mátt hamra betur á allri þeirri góðu aöstöðu sem stendur til boða. Undir- ritaður hefur skrífaö um þessi mál í DV og fullyrðir að möguleikarnir í þessum efnum eru nánastóþrjót- andi, En þaö þýðir ekki að ætla rík- inu, sveitarfélögum eða einkaaðil- um að draga fólk út úr híbýlum sín- um til að stímda líkamsrækt. Þeir sem sinna líkamanum veröa aö gera þaösjálMIjugir. Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson Veður Vestan- og suðvestankaldi eða stinningskaldi í dag og él suðvestan- og vestanlands en annars að mestu þurrt. Vaxandi suðaustanátt um allt land i kvöld og nótt, fyrst sunnanlands. Kólnandi i dag en hlýnandi í nótt. Akureyri alskýjað 3 Egilsstaðir léttskýjað 3 Keflavíkurflugvöllur snjóél -1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn léttskýjað 3 Reykjavik haglél 3 Vestmannaeyjar úrkoma 1 Bergen skýjað 3 Helsinki alskýjað 1 Kaupmannahöfn léttskýjað -4 Osló þoka -4 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn rigning 8 Amsterdam heiðskírt -5 Barcelona skýjað 3 Berlin þokumóða -10 Chicago heiðskírt 0 Feneyjar alskýjað 1 Frankfurt heiðskírt -6 Glasgow mistur -2 Hamborg heiðskírt -8 London heiðskírt -1 LosAngeles heiðskírt 12 Lúxemborg heiðskírt -7 Madrid heiðskírt -3 Malaga léttskýjað 5 Mallorca skýjað 7 Montreal heiðskírt -14 New York skýjað 2 Nuuk snjókoma -6 Orlando hálfskýjað 6 Paris heiðskírt -5 Róm rigning 5 Valencia skýjað 5 Vín snjókoma -6 Winnipeg skafrenning- ur -6 Gengið Gengisskráning nr. 14. - 22. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,360 57,520 55,770 Pund 103,535 103,824 104.432 Kan. dollar 49,751 49,889 48,109 Dönsk kr. 9,3094 9,3354 9,4326 Norsk kr. 9,1901 9,2157 9,3183 Sænsk kr. 9,9256 9,9533 10,0441 Fi. mark 13,2701 13,3071 13,4386 Fra.franki 10,5943 10,6238 10,7565 Belg. franki 1,7528 1,7577 1,7841 Sviss. franki 40,8067 40,9206 41,3111 Holl. gyllini 32,0617 32,1511 32,6236 Þýskt mark 36,0982 36,1989 36,7876 ít. lira 0,04800 0,04814 0,04850 Aust. sch. 5,1283 5,1426 5,2219 Port. escudo 0,4189 0,4200 0,4131 Spá. peseti 0,5716 0,5732 0,5769 Jap. yen 0,46483 0.46613 0,44350 irskt pund 96,164 96,432 97,681 SDR 80,8266 81,0520 79,7533 ECU 73,6875 73,8931 74,5087 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður i Hafnarfirði 21. janúar seldust alls 38.676 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, sl. 245,598 108,00 106,00 107,69 Þorskur 1,664 127,00 113,00 125,69 Þorskur, ósl. 2,246 90,00 70,00 89.82 Þorskur, smár 0,071 93,00 93.00 93.00 Þorskur, smár 0,432 72,00 72,00 72,00 Ýsa.sl. 3,239 135,00 113,00 121,40 Ýsa, ósl. 0,848 105.00 99,00 100.56 Smáýsa, ósl. 0,041 67,00 67,00 67,00 Lýsa, ósl. 0,018 79,00 79,00 79,00 Keila 1,254 50,00 48,00 49,00 Hlýri 0.313 66,00 66,00 66,00 0,014 9,00 9,00 9,00 0,015 295.00 295,00 295,00 Karfi 0,128 40,00 30,00 39,57 Steinbítur, ósl. 0,057 57,00 57,00 57,00 Smáþorskur, ósl 0,635 66,00 66,00 66,00 Langa, ósl. 0.021 64.00 64,00 64,00 0,136 45,00 45,00 45,00 Steinbítur 1,052 74,00 66,00 73,44 Sólkoli 0,078 89,00 89,00 89,00 0,221 485.00 135,00 450,48 Langa 0.588 64,00 64,00 64,00 Faxamarkaðurinn 21. janúar seldust alls 107.179 tonn Þorskur 60,621 132,00 93,00 1 22,02 Þorskur, ósl. 6,884 106,00 82,00 96,94 Ýsa.sl. 2,104 136,00 107,00 125,10 Ýsa, ósl. 0.205 109,00 109,00 109,00 Ýsuflök 0,062 170,00 170,00 170,00 Hrogn 1,146 295,00 190,00 209,94 Karfi 0,098 29,00 21.00 26,39 Keila 11.373 54,00 37,00 47,91 Langa 1,689 77,00 77,00 77,00 Lúða 0.186 400,00 325,00 368,49 Skata 0,142 85,00 40,00 45,70 Steinbítur 6,967 57,00 52,00 54,57 Steinbítur, ósl. 0,143 49,00 49,00 49,00 Ufsi 11,379 57,00 57,00 57,00 Undirm.fiskur 4,180 76,00 76,00 76,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 21. janúar seldust alls 11.563 tonn Þorskur, sl. 7,813 106,00 106,00 106,00 Ýsa.sl. 0,372 130,00 130.00 1 30,00 Ufsi 3,650 62,00 44.00 52,61 Lýsa 0,059 46,00 46,00 46,50 Karfi 4,911 63,00 62.00 63.48 Blálanga 0,941 86.00 86,00 86.00 Keila 0,941 53,00 53,00 53,50 Skötuselur 0,040 300,00 300,00 300,00 Blandað 0,166 83.00 83,00 83,00 Lúða 0,275 555,00 420,00 477,30 Skarkoli 0,091 85,00 85,00 85,00 Undirm.þorskur 0,271 79,00 79,00 79,00 Endurski * í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.