Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUD.AGUR 22. JANÚAR 1992. UtLönd Grænland: Kveiktiíhúsinu þvíkonan vildi ekkisofahjá Þrítugur maöur í bænum Jak- obshöfh á Grænlandi er grunaöur um að hafa kveikt í húsi konu sem ekki vildi þýðast hann. Kon- an bjó á efn hæð húss og ataöi maðúrinn herbergi hennar út í sólarolíu, skildi eftir olíuslóð niö- ur á neðrí hæðina og kveikti í. Eldurínn læsti sig með ógnar- hraða um húsiö en konan bjarg- aöi sér með þvx að henda sér út um giugga. Sex metra fall var til jarðar og fótbrotnaöi konan illa þegar hún kom niður. Auk þess hlaut hún brunasár. Slökkviliðsmenn fúllyröa að hún hafl bjargað lífi sínu með stökkinu þvi að húsiö var alelda. Maöurinn er i haldi hjá lögregl- unni og neitar að hafa kveikt i Berklaveiki breiðistennútá Grænlandi Grænlensk heilbrigöisyfirvöld hafa af því áhyggjur að berklar breiðast enn út í landinu. Nú síð- ast komu upp berkiar á barna- heimili í höfuðstaðnum Nuuk og veiktist eitt barn alvariega. Þrátt fyrír að berklamir séu ekki eins útbreiddir og áður var hefúr ekki tekist að hefta út- breiöslu veikinnar. Eínkum er fólki á Suður-Grænlandi hætt við að smitast. Yfirvöld segja að sigur vinnist ekki í baráttunni við berklana fyrr en hreiniæti batnar og al- menningur fær betra húsnæði aö búa í. Á landsþinginu hafa komiö fram tiUögur um úrbætur í hús- næðismálum. Rítzau Þessi breski ellilifeyrisþegi var ekki uppnæmur fyrir kynningu Frakka á nektarnýlendum sínum. Hann kaus fremur aö glugga i tilboð um skoðunarferðir um Frakkland og láta Frakka um ósómann. Símamynd Reuter Freistingar í Frans - Frakkar gera allt til að lokka til sín breska ferðamenn Franskar ferðaskrifstofur hafa hleypt af stokkunmn mikilli áróðurs- herferð í Bretlandi í þeim tilgangi að lokka til sín sem flesta ferðamenn. Á þessum tíma árs eru margir famir að huga að sumarleyfunum og þá ætla Frakkar sér sinn skerf af kök- unni. Á skrifstofu franska ferðamála- ráösins við Piccadilly í Lundúnum má sjá það helsta sem er í boði. Frökkum er mikið í mun að koma þeim skilaboðum áleiðis til Breta að þar í landi taki menn ekki hart á því þótt fotum sé fækkað. Boðið er upp á ferðir á nektamýlendur fyrir imga sem aldna um leið og almennar nátt- úrlífs- og útsýnisferðir em kynntar. Þessi vika er helguð frönskum nektamýlendum og em myndir frá slíkum stöðum sýndar daglangt þar sem boðið er upp á ferðakynningar. Mörgum Bretum er þó í blóð borin siðprýði Viktoríutímans og þeir láta sér fátt um finnast siðleysi Frans- mannanna. Reuter ferðirtfl LHháen Þrjú evrópsk flugfélög hafa haf- ið reglulegar áætlunarferðir til Litháen og er flogið milli höfuð- borgarinnar Vilnu og Vestur- Evrópu sex daga vikunnar. Flugfélögin þijú, SAS, Swissair og Austrian Airlines, fljúga hvert um sig tvisvar í viku. Þá hafa þau samrýmt ferðaáætlun sína þann- ig að farþegar frá Zúrich, Kaup- mannahöfn og Vínarborg komast tíl Vilnu á hveijum sem er dag- anna sex. Flugvöllurinn í Vilnu var byggðxxr eftir aö Litháen var inn- limaö í Sovétríkin 1939 og leita stjómvöld nú eftir vestrænni íjárfestingu til aö stækka hann. skæruliða leitad vegna morðmáls Lögreglan í Þýskalandi leitar nú fjögurra skæruliða úr Baad- er-Meinhofsamtökunum (RAF) sem grunaöir era um morðið á Alfred Herrhausen, aðalbanka- stjóra Deutsche Bank, í nóvemb- er 1989. Það olli straumhvörfum í rann- sókn málsins að 35 ára gamall maöur gaf sig fram við lögregluna í nóvember og sagöist hafa lánaö íbúð sina nærri Frankfurt skæruliöum RAF sem vora aö skipuleggja morðið á Herrhaus- en. Hann greindi frá fullu nafhi tveggja skæruliöanna og skírnar- nafhi hinna. Maðurinn sem ekki hefur verið nafngreindur var gmnaður um aðild aö morðinu og fangelsaöur stuttlega í desember. Hann var síðarlátinnlaus. Keuter Yrsufell 30, talinn eig. Þorgils Axels- son, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þingás 29, þingl. eig. Markús Sigurðs- son og Knstín Kristinsd., föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka Islands og Tryggingastofnun ríkisins. Þórufell 4, 04-03, talinn eig. Auður Eyþórsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Frakkastígur 8,03-02, þingl. eig. Olga Stefansdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Fjár- heimtan hf., Guðjón Armann Jónsson hdl., Eggert B. Olafsson hdl., Lands- banki Islands, Ólafur Gústaísson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 8,0303, þingl. eig. Olga Stefánsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Fjár- heimtan hf., Guðjón Armann Jónsson hdl., Eggert B. Olafsson hdl., Lands- banki Islands og Ólafiir Gústafeson hrl. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Skeljagrandi 8, 0203, þingl. eig. Margrét Guðnadóttir, föstud. 24. jan- úar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skipasund 49, 1. hæð +hluti í kj., þingl. eig. Þorsteinn Bjömsson og Sig- ríður Einarsd., föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Kristján Ól- afeson hdl. Skipholt 12, 1. hæð, þingl. eig. Stef- anía Valentínusd. og Sveinn Guð- mundss., föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Skólavörðustígur 19, 3. hæð, þingl. eig. Margrét Ákadóttir, fostud. 24. jan- úar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Skriðustekkur 9, þingl. eig. Húsnæðis- nefiid Reykjavíkur, föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur era Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Stekkjarsel 5, efri hæð, þingl. eig. Gerður Hafeteinsd. og Runólfur Rim- ólfes., föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Strandasel 7, 3. hæð til hægri, þingl. eig. Siguiður Magnússon og Marín Magnúsdóttir, fóstud. 24. janúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur era Veð- deild Landsbanka íslands, Ólafúr Ax- elsson hrl. og tollstjórinn í Reykjavík. Suðurhólar 20,01-01, þingl. eig. Stein- unn Hansdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Svarthamrar 14, þingl. eig. Ósk Kristj- ánsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Sörlaskjól 76,1. hæð, þingl. eig. Mar- ía Björk Sverrisd. Hjaltested, föstud. 24. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Torfúfell 50, 2. hæð t.v., þingl. eig. Sigurrós Jóhannsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Tryggvagata, Hamarshús, íb. 02-06, þingl. eig. Björk Guðmundsdóttir og Óskar Jónasson, föstud. 24. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur era Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Tungusel 7, 1. hæð 1-2, þingl. eig. Eygló Eyjólfedóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur era Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Yallarás 2, 024)2, þingl. eig. Friðrik Úlfar Oddsson, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur era Veð- deild Landsbanka íslands og Guðjón Ármaim Jónsson hdl. Vegghamrar 3,014)2, þingl. eig. Einar Símonarson og Þorgerður Sigurðard., föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vegghamrar 43, þingl. eig. Björg Thorberg, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur era Veðdeild Landsbanka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Vegghamrar 45, þingl. eig. Ragnar Ólafeson og Jóhanna G. Jónsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur era Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórufell 12, 0301, þingl. eig. Hafdís Reinaldsd. og Stefán Ö. Einarss., föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Þórufell 18, 0303, þingl. eig. Iðunn Ámadóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Öldugrandi 1,024)1, þingl. eig. Kristín Hauksdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Öldugrandi 3, hl. 014)2, þingl. eig. Aðalheiður Hauksdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era Veðdeild Landsbanka íslands og Jón Þórarinsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættísins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Freyjugata 32, hluti, þingl. eig. Una Pétursdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Sigurmar Albertsson hrl. Funafold 3, þingl. eig. Hans R. Þor- steinsson, föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur era íslands- banki hf., Róbert Arni Hreiðarsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafúr Axefeson hrl., Krfetján Þorbergsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Landsbanki íslands, Elín S. Jónsdóttir hdl., Fjár- heimtan hf., Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ásgeir Thoroddsen hrl. Furagerði 5, þingl. eig. Furagerði hf., föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Giljaland 23, þingl. eig. Guðrún Pét- ursdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Helgi Sig- urðsson hdl. Grýtubakki 12, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Páfeson, fostud. 24. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur era íslands- banki hf., Ásgeir Thoroddsen hrl., Gjaldskil sf., Gjaldheimtan í Reykja- vfli og Hróbjartur Jónatansson hrl. Gyðufell 14,4. hæð t.v., þingl. eig. Ósk Bára Bjamadóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Guðjón Armann Jónsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Hamraberg 28, hluti, þingl. eig. Krfet- ín Guðmundsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gfeli Baldur Garðarsson hrl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. Háagerði 11, aðalhæð, þingl. eig. Lo- vísa Guðmundsdóttir, föstud. 24. jan- úar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Hjaltabakki 20, 3. hæð t.v., þingl. eig. Jónína Guðrún Haraldsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeið- andi er William Thomas Möller hdl. Hraunbær 102B, 4. hæð t.v., þingl. eig. Anna Gunnlaugsdóttir, föstud. 24. janúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur era Tryggingastofiiun rfldsins og Veð- deild Landsbanka Islands. Hverafold 126, þingl. eig. Hilmir Vil- hjálmsson, föstud. 24. janúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur era Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafúr Gústafe- son hrl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Kambsvegur 6,2. hæð og bflsk., talinn eig. Hörður Albertsson, föstud. 24. jan- úar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur era Sigurður Georgsson hrl., tolktjór- inn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Klapparstígur 1,014)4, þingl. eig. Stef- án Öskarsson, föstud. 24. janúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur era Asdfe J. Rafnar hdl., Eggert B. Ólafeson hdl., Sigmundur Hannesson hdl., Jó- hann Gfelason hdl. og bæjarfógetinn í Hafiiarfirði. BORGARFÓGETAEMBÆmÐ f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.