Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. JÁNÚAR 1992. 27 Skák Jón L. Arnason Hannes Hlífar Stefánsson og Lárus Jó- hannesson eru efstir eftir fjórar umferðir á skákþingi Reykjavíkur með fullt hús vinnmga. Arinbjöm Gimnarsson, Guð- mundur Gíslason og Haukur Angantýs- son deila þriðja sæti með 3,5 v. Þessi staða kom upp í fjórðu umferð, í skák Hannesar Hlífars, sem hafði hvítt og átti leik, og Kristjáns Eðvarðssonar: A r* á mi i á w i a & A B C D F G H 26. Bxd6! exd6 27. Dxd6 og svartur gafst upp. 28. Dxd7 mát og 28. Hf8 mát eru óviðráðanlegar hótanir. Fimmta umferð mótsins verður tefld í kvöld í félagsheimili Taflfélags Reykja- víkur, Faxafeni 12. Þá tefla m.a. Hannes Hlífar og Láms og hefur Hannes hvítt. Bridge Isak Sigurðsson Það þýöir ekki að gefast upp þó að samn- ingurinn sé vonlitill, hugsaði Magnús Ólafsson úr sveit Landsbréfa með sér þegar hann leit blindan í fjórum hjörtiun. Spilið kom fyrir í leik í Reykjavíkurmót- inu í sveitakeppni en undankeppni móts- ins lýkur í kvöld. Norður sagði frekar hart á spilin, gaf félaga jafnvel ekki tæki- færi til þess að passa áskorun. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og NS á hættu: . . * AD53 V Á42 ♦ KG532 + D * K642 » 93 ♦ DIO + K9843 N V A S ♦ G87 V KD5 ♦ Á764 + G107 * 109 V G10876 * 98 * Á652 Norður Austur Suður Vestur 14 Pass 1? Pass 1* Pass 2? Pass 4V p/h Vestur spilaði út hjartaniu í upphafi og þar með var líklegt að austur ætti KDx í hjarta. Þá mátti ekki vera nema 1 tapslag- ur á tígul og spaðakóngur varð að Uggja fyrir sviningu. Magnús ákvað að spila upp á eina raunhæfa möguleikann til að standa spilið. Hann setti lítið hjarta úr blindum, austur drap á drottningu og spilaði laufgosa. Magnús drap á ás, spil- aði tígulrjiu, tían úr blindum og gosi kost- aði ás. Austur skilaði tígii til baka og þegar drottning kom var ljóst að vestur átti 9 svört spil. Magnús trompaði tígul heim, trompaði lauf í borði, trompaði enn tígul, svínaði spaðadrottningu, tók spaða- ás, trompaði tígul, trompaði lauf með hjartaás og í tveggja spila endastöðu skipti ekki máli hvort spaða eða tígli var spilað úr blindum. Austur átti K5 eftir í trompi en gat ekki komið í veg fyrir að Magnús fengi á hjartagosa. Á hinu borð- inu vom spiluð 2 hjörtu, slétt staðin. Krossgáta 7“ 3 □ T~ 1 J í0 TT~ n )X 1S )b li? J zo Lárétt: 1 fæða, 6 drykkur, 8 átelur, 9 maður, 10 mylsna, 11 hæð, 12 enn, 15 skrafar, 17 átt, 18 umdæmi, 19 hljóðfæri, 20 væskill. Lóðrétt: 1 leyflst, 2 önugi, 3 hreinast, 4 hár, 5 grind, 6 ömgg, 7 brún, 9 rammar, 13 bryddingu, 14 söngl, 16 óreiðu. Lausn ó síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hylki, 6 má, 8 æfir, 9 lag, 10 sið, 11 alur, 12 trafah, 14 hlut, 15 ráp, 17 eið, 18 irnni, 20 stara, 21 iö. Lóðrétt: 1 hæst, 2 yfirlit, 3 Uð, 4 kraftur, 5 fllar, 6 maul, 7 ágripið, 13 auða, 14 hes, 16 áni, 19 na. 1991 by King Features Syndicate, Inc World rights reserved. Ef útgjöldin halda alltaf áfram að fara svona upp á við, verð ég á endanum að hætta við þig. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónústa apótekanna í Reykjavík 17. janúar til 23. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggmgar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartírm l.andakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. á næsta sölustað • Áskriftarsími 62-60-10 Spakmæli Það er undarlegt að maður skuli alltaf verða að vinna sér inn peninga, eins og maður hafi ekki nóg annað að gera. Gísli Brynjólfsson skáld. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilariir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú verður að vera ákveðinn til að fá fólk á þitt band. Fréttir úr félagslífinu eru mjög hvetjandi fyrir þig. Happatölur eru 5, 24 og 34. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Vinátta er mjög í sviðsljósinu. Gömul sambönd eru þér til góðs en ný sambönd eða sjónarmið eru þér til framdráttar. Hrúturinn (21. mars 19. april): Þú verður að vinna meira til að ná markmiði þínu. Einhver sem er betri en þú gæti aftrað þér á einhvem hátt. Haltu þig við hag- nýt verkefni. f - Nautið (20. april-20. maí): Þú gætir lent í erfiðri samkeppnisstöðu ef einhver svikur þig. Talaðu skýrt og fáðu þær upplýsingar sem þú þarft. Happatölur eru 9, 18 og 32. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Hlustaðu á skoðanir annarra en treystu á eigin dómgreind. Hún hefiir mest að segja í ákveðnu máli. Þú mátt búast við mótstöðu við hugmyndir þínar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Hugaðu gaumgæfilega hvemig best sé að framkvæma hlutina áður en þú hellir þér út í eitthvað. Spáðu í eitthvað sem auöveld- ar þér lífsbaráttuna. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nýttu þér óvæntar upplýsingar sem þú færð þér til ffamdráttar. Haltu áætlun sérstaklega þegar um ferðalag er að ræða. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur mikið að gera og því skiptir tíminn þig miklu máli. Vertu skipulagður og þiggðu aðstoð eða samstarf ef það býðst. Langtímaáætlanir era mál sem þú ættir að líta á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Tryggari vinátta gerir þér auðveldara með að treysta öðmm. Treystu ekki upplýsingum sem þú færð. Þær gætu heft framgang þinn. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að fá útskýringar og upplýsingar á því sem þér fmnst óljóst. Tilfinningalífið er dálítið óöraggt. Efldu því sjálfstraust þitt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu ekkert ótimabært. Sýndu þolinmæði og láttu hlutina ger- ast í réttri röð, sérstaklega ef um peninga er að ræða. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Málefni dagsins era dálítið raglandi. Þú þarft jafnvel að geta í eyðumar, því væri best að taka engar mikilvægar ákvarðanir i dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.