Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 17
16 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1992. MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1992. 17 fþróttir íþróttir Eins og DV greindi frá í síðustu viku hefur sænska úrvalsdeildar- liöið Örebro sýnd Eyjatnanninum Hlyni Stefánssyni mikinn áhuga. Hlynur hélt í gær til Svíþjóöar og mun dveija hjá sænska liðinu fram að næstu helgi. Þar mun hann æfa með liðinu og ræða við forráðamenn félags- ins. Heimildir DV herma að 1 vilji ganga frá samningi við Hiyn sem fyrst en Eyjamenn vonast þó til að miðvallarleikmaðurinn snjalli verði áfram í Eyjum enda lykilmaður i liðinu. Eyjamenn fara á stúfana semji Hlynur við Örebro Forráðamenn ÍBV sögðu í samtaii vjð DV að ef Hlynur færi frá félag- inu yrði gengiö í það strax að finna leikmann til að fylla skarð hans og þá jafnvel leitaö erlendis. -GH NBA-deildin í körfu í nótt: Hið fræga líð Los Angeles Lakers beið Seattle-Atlanta............119-128 mikið afhroð í NBA-deiMinni í körfu- Sacramento-Denver.............94-85 knattleik í nótt þegar liöiö lék á heima- Úrslit í fyrrinótt: velli Portland Trailblazers. Portland NYKnicks-Indiana.............105-97 sigraði 131-92 eða meö 39 stiga mun og 76ers - Washington..........99-91 er langt síðan að Lakers hefur fengið Miami-Minnesota.............121-102 aöra eins útreiö í NBA-deildinni. Cleveland - Boston..........102-107 Úrsht í öðrum leikjum í nótt uröu LALakers-Seattle.............116-110 þessi; GoldenState-Charlotte.......135-119 Orlando-Minnesota.............105-92 Boston vann góöan sigur í Cleveland Chicago-Phoenix.............108-102 og skoraði Lewis 26 stiga Boston. Patrick Houston-Milwaukee...........117-107 Ewing gerði 25 stig í sigri New York SASpurs-LACIippers...........114-100 Knicksálndiana. -SK/-VS íþróttafélag Kópavogs lagt niður íþróttafélag Kópavogs, ÍK, var í gær formlega lagt niður hjá skipta- ráðanda í Kópavogi. Eins og áður hefur komið fram var félagið lýst gjaldþrota seint á síðasta ári. „Kópavogsbær aðstoðaði við að greiða upp skuldir sem hvíldu á ein- staklingum innan félagsins og þau mál eru öll í höfn,“ sagði Sigurjón Sigurðsson, formaður ÍK, í samtali við DV í gær. HKístaðÍK Félagar í ÍK hafa flestir gengið til liðs við HK og leika áfram knattspymu undir þeim merkjum. HK sendir því lið í öfium flokkum karla á íslands- mótið í knattspymu í sumar. í meist- araflokki lék IK í 3. deild en HK hef- ur keppni í 4. deild í staðinn. „Þetta þýðir að við þurfum að byrja frá grunni og það hafa nokkrir sterk- ir leikmenn frá okkur gengið til liðs við 1. deildarfélög. En við munum fá menn í þeirra stað og ætlum að mæta sterkir tll leiks í 4. deildinni í sumar og byggja upp lið fyrir fram- tíðina,“ sagði Siguijón Sigurðs- son. Aðalfundur hinnar nýju knatt- spymudeildar HK verður haldinn mánudagskvöldið kemur, 27. janúar, í íþróttahúsinu Digranesi og hefst klukkan 20. -VS Þrjú íslandsmet Guðni Sigurjónsson heimsmeistari sigraði í 110 kg flokki. Þrju Islandsmet vom sett á Is- landsmótinu í bekkpressu sem hald- ið var í Gym 80 um nýliðna helgi. Karl Sædal setti íslandsmet þegar hann lyfti 106 kg í 60 kg flokki. Bald- vin Skúlason bætti íslandsmetið í 100 kg flokki þegar hann lyfti 205 kílóum og lyfti 205 kg í 100 kg flokki og Júl- íus Bess setti íslandsmet í öldunga- flokki þegar hann lyfti 145 kg í 82,5 kg flokki. Úrslit urðu þannig: 56 kg flokkur l.Helgi Jónsson.KFA........ 85 kg 60 kg flokkur 1. Karl Sædal, UMFN........106 kg 2. Jóhannes Eiríksson, UMSB.. 70 kg 67.5 kg flokkur 1. Gestur Fjeldsted, UMSB..72,5 kg 75 kg flokkur 1. KáriElíson.KFA......... 165 kg 2. Hilmar Gunnarsson, FH.102,5 kg 82.5 kg flokkur 1. Jón Guðmundsson, Rvík...145 kg 2. Júlíus Bess, FH............145 kg 3. Erlendur Eiríksson, FH...140 kg 90 kg flokkur 1. Kjartan Guöbrandsson, Rvík 180 kg 2. Ármann Birgisson, Rvík...165 kg 3. Auðunn Jónsson, UBK......150 kg 100 kg flokkur 1. Baldvin Skúlason, Rvík...205 kg 2. Magnús Bess, FH..........175 kg 3. Hörður Magnússon, KR.....170 kg 110 kg flokkur 1. Guðni Siguijónsson, UBK..210 kg 125 kg flokkur 1. Jón T. Haraldsson, ÍBV...170 kg 2. Sigurður Ólafsson, Kópav.115 kg +125 kg flokkur 1. Óðinn Jóhannsson, Kópav. ...120 kg Baldvin vann stigabikarinn Baldvin Skúlason varð stigahæstur og fékk að launum stigabikarinn. Hann fékk 113,8 stig. Guðni Sigur- jónsson kom næstur með 112,7 stig og Kári Elíson þriðji með 111,4 stig. -GH Sund - heimsbikarmót: Fmninn setti Evrópumet Hinn 17 ára gamli Finni, Jani Sievinen, stingur sér ekki til sunds þessa dagana öðru- vísi en að setja met. í gærkvöldi setti þessi bráðsnjalli sundmaður nýtt Evrópumet í 400 mera fjórsundi á heimsbikarmóti í Malmö í Svíþjóð. Sievinen synti vegalengdina á 4:11,69 mínútum en hann átti sjálfur gamla metið sem sett var í Finnlandi um síðustu helgi. Á finnska innanhússmeistaramótinu um síðustu helgi setti Sievinen tvö heimsmet í 200 og 400 metra fjórsundum. Þetta er eitt mesta efni sem komið hefur fram í sundinu en hann hefur dvalið við æfingar í Bandaríkjunum samhliða námi. Margt af besta sundfólki heims tók þátt í mótinu í Malmö í gærkvöldi. -JKS Denver á enga möguleika á að komast í úrslHin Leikið gegn Litháen í kvöld ísland leikur gegn Litháen landsleik í körfuknattleik í kvöld og verður leikurinn í Grindavík klukkan 20. Þetta verður fyrsti leikurinn af þremur sem þjóðirnar leika í vikunni. Önnur viðureignin verður í Laugardalshöll annað kvöld og þriðji og síð- asti leikurinn verður á Sauðárkróki á fostudagskvöldið. Báðar þjóðimar eru að undirbúa sig fyrir undankeppni ólympíuleikanna. Litháar eiga mjög sterkum körfuknattleiksmönnum á að skipa og því má ætla að íslenska liðsins bíði erfltt verkefni. -JKS Fyrsti leikur íslendinga á 6 landa mótinu í Austurríki í kvöld: - í miðvesturriðlinum í NB A-deildinni Við höldum áfram að fjalla um Uð- in í miðvesturriðlinum og hér koma spádómar um síðari þrjú liðin. Dallas Mavericks Roy Tarpley er farinn - rekinn úr NBA vegna vímuefnaneyslu - og enginn er til staðar til að fylla hans skarð. Þrátt fyrir ágæta leikmenn á borð við bakverðina snjöllu, Derek Harper, Roland Blackmann og Fat Lever, sem ásamt Rodney McGrey og Herb Wilhams mynda kjölfestuna í liðinu, er erfiður vetur framundan. Spá: 4. sæti í riðlinum - ekki í úrslit. Denver Nuggets Hinn litríki þjálfari, Paul Westhead, innleiddi nýja leikaðferð í NBA- deildina sl. vetur, aðferð sem hafði slegið í gegn í háskólakeppninni árið áður þegar Westhead kom lítið þekktu háskólaliði frá Los Angeles í úrslit. Leikaðferð þessi var fólgin í pressuvörn allan völlinn og að taka skot eins fljótt og auðið var. Að vísu setti Denver stigamet en þvi miður, aðallega í því að fá fleiri stig á sig en nokkurt annað lið. Sem sagt, ár- angurinn var hörmulegur og til að kóróna allt seldi það svo 2 aðalmenn sína sl. vor, Orlando Woolridge til Detroit og bakvörðinn skemmtilega, Michael Adams, til Washington í skiptum fyrir valrétt á Mark Macon frá Temple-háskólanum. Það voru því ekki margir sem spáðu Denver góðu gengi í vetur en þeir hinir sömu höfðu gleymt að taka með í reikning- inn hinn frábæra miðheija frá Geor- getown, Dikembe Mutombo. Er skemmst frá því að segja að hann hefur farið á kostum, ávallt stiga- hæstur (21 stig að meðaltali) og með fremstu mönnum deildarinnar í frá- köstum (14,5 í leik, 3. hæsti) og vörð- um skotum. Þá hefur annar fyrrum leikmaður Georgetown, Reggie Will- iams, sem flestir voru búnir að af- skrifa sem „vonbrigði aldarinnar", loksins farið að sýna sitt rétta andht og Greg „cadillac" Anderson (lék með Pétri Guðmundssyni hjá San Antonio) hefur verið betri en enginn. Auðvitað á Denver enga möguleika á að komast í úrslit og veigamikil ástæða fyrir hinu góða gengi þeirra í byijun var sú að þeir léku 10 af 15 fyrstu leikjum sínum á heimavelii. Spá: 5 sæti í riðlinum - ekki í úrslit. Minnesota Timerwolves Þjálfari þeirra, Bill Musselmann, var rekinn og við tók Jimmy Rodgers sem árið áður hafði verið rekinn frá Celtics. Margir urðu undrandi þar sem Minnesota var á uppleið. Þeir unnu 22 leiki á sínu fyrsta ári í deild- inni (1989-1990) en 29 leiki í fyrra. Þrátt fyrir að Pooh Richarson og Tony Campell hafi leikið þokkalega hefur Minnesota lengst af vermt botnsætið í deildinni og er ekki lík- legt til stórafreka í vetur. Eitt hlýtur þó aö gleðja Rodgers, þjálfara liðsins. Það hefur unnið Boston Celtics í báð- um leikjum þessara liða í vetur! Spá: 6. sæti í riðlinum -ekki í úrslit. Einar Bollason E vrópumeistaramótið í knattspymu: Sjón varpið býður í knattspyrnuveislu - allir leikimir í Svíþjóð sýndir - flestir í beinni útsendingu Knattspymuáhugamenn hér á landi eiga von á miklum glaðningi í júní í sumar. Eins og flestir vita hefst úrslitakeppni Evrópumeistaramóts- ins í knattspymu 10. júni í Svíþjóð. Sjónvarpið mun sjá til þess að knatt- spyrnuáhugafólk fái „sinn skammt" frá keppninni. Mun Sjónvarpið sýna frá öllum leikjum keppninnar, beint eða síðar, og verður um beinar út- sendingar að ræða alis staðar þar sem því verður við komið. Leikimir verða sýndir á þessum dögum: 10. júní ki. 18.05.Svíþjóð Frakkland 11. júni kl. 18.05.Júgóslavía-England 12. júní kl. 15.05.Holland-Skotland 12. júní kl. 18.05.SSR-Þýskaland 14. júní kl. 15.05.Frakkland-England SSSSSSS' 14. júníkl. 18.05.. lð.júníkl. 15.05.. 15. júní kl. 18.05.. 17.júníkl. 18.05.. 17. júníkl. 23.10.. 18. júníkl. 18.05... 18.júníkl. 23.10.. 21. júníkl. 18.05.. 22. júníkl. 18.05.. 26.júníkl. 18.10. ..Svíþjóð-Júgóslavia ..Skotland-Þýskaiand ........Holland-SSR ..Svíþjóð-England ..Frakkl.-Júgóslavía ....Holland-Þýskaland .......Skotland-SSR ....Undanúrslitaleikur ....Undanúrslitaleikur .......Urslitaleikur Islenskir knattspyrnumenn missa ekki af veislunni Af þessari upptalningu má ljóst vera að mikil veisla er í aðsigi og mun víða hafa áhrif á daglegt líf fólks. ís- lenskir knattspymumenn, sem þá verða farnir að sparka bolta á völlum landsins í gríð og erg, em þar engin undantekning. Mun mótanefnd KSÍ hafa í huga leikdaga á EM þegar leikjum íslandsmótsins verður raðað niður enda hefur það ítrekað gerst aö aðsókn að knattspymuleikjum hérlendis hefur dregist verulega saman á sama tíma og sýnt hefur verið beint frá stórviðburðum er- lendis. -SK Hvað gera strákarnir okkar gegn Egyptum? - leggjum þunga áherslu á leikkerfm, segir Þorbergur þjálfari Magnús Matthíasson verður í eldlinunni í kvöld með íslenska körfuboltalandsliðinu. DV-mynd GS Körfuknattieikur: Kristján Arason er farinn að leika með landsliðinu að nýju en hann er lykilmaður i leik þess. íslenska landsliðið í handknattleik leikur sinn fyrsta leik á sex landa móti gegn Egyptalandi sem hefst í Austurríki í kvöld. Þátt- taka landshðsins í þessu móti er liður í undirbúningi þess fyrir B-heims- meistarakeppnina sem verður í Austurríki í mars. Mótið í Austurríki stendur fram á sunnudag en auk íslendinga og Egypta taka Austurríkismenn, Ung- veijar, Búlgarir og Portúgalir þátt í mótinu. Leikum gegn þjóðum sem spila ólíkan handbolta „Þetta verður eflaust mjög góð æfing fyrir landsliðið. Á þessu móti eigum við eftir að leika gegn þjóðum sem leika ólíkan handbolta. Ég tel það mjög gott enda leggjum við þunga áherslu á leikkerfin í þessu móti. Egyptar verða verðugir mótherjar ef marka má úrslit í leikjum þeirra að undanförnu. Þeir hafa leikið mikið í Evrópu og sigruðu meðal annars Rúmena með sjö mörkum," sagði Þorbergur Aðalsteinsson, landshðs- þjálfari í handknattleik, í samtali við DV í gærkvöldi. Þá var landsliðið nýkomið af æfingu og sagði Þorberg- ur að létt væri yfir mannskapnum og menn ákveðnir að gera sitt besta. ísland einu sinni áður leikið gegn Egyptum íslendingar hafa einu sinni áður leik- ið gegn Egyptum í handknattleik en það var árið 1964 á heimsmeistara- keppninni í Bratislava og sigruðu íslendingar, 16-8. Egyptar taka þátt í B-keppninni í Austurríki í mars og hafa undirbúið af kostgæfni undir stjórn Þjóðveijans Paul Tiedemann, sem gerði garðinn frægan með aust- | ur-þýska landsliðið hér á árum áður. -JKS Sportstúfar Tvær breytingar verða á íslenska landsliðinu í körfuknattleik sem mætir Litháen frá síð- asta leik. Axel Nikulásson og Páll Kolbeinsson eiga báðir í meiðslum en í þeirra stað koma inn 1 liðið Pétur G. og Guðjón Skúlason. Síðustu heimaleikirnir í bili Leikimir gegn Litháen verða síð- ustu landsleikimir sem áhuga- mönnum um körfuknattleik gefst kostur á að sjá hér á landi í bili. Eftir leikina gegn Litháen fara öll komandi verkefni landshðsins fram á erlendri grund. Um er að ræða Norðurlandamótið í Ósló í apríl og undankeppni ólympíuleik- anna í júni á Spáni. Eystrasaltsríkin með á NM í körfu Litháen, Lettland og Eistland hefur verið boðið aö taka þátt í Norður- landamótinu í körfuknattleik og hafa þau öll þegið boðið. Mótiö verður því að þessu sinni og líklega í framtíöinni skipað átta þjóðum svo um verður að ræða mjög sterkt mót. Núna verður þjóðunum skipt í tvo riðla en það hefur enn ekki verið gert fyrir mótið í Ósló. Karfan vinsælust í Litháen Körfuknattleikur hefur ætið veriö mjög vinsæl íþróttagrein í Eystra- saltsríkjunum. Þess má geta að 70 ár em síðan að Litháar fóru að iðka körfuknattleik og þeir vora ein af stofnþjóðum alþjóða körfuknatt- leikssambandsins (FIBA). Eitt besta lið Evrópu kemurfrá Litháen Kaunas Zalgiris kemur frá Litháen og hefur um árabil verið eitt sterk- asta félagslið í Evrópu. Liðið varð Evrópu- og heimsmeistari félags- liða 1986. I leiðinni má geta þess að Litháar urðu Evrópumeistarar fyrstu tvö árin sem mótið fór fram, árin 1937 og 1939. HOþúsund Litháar iðka körfuknattleik Eins og áður sagði er körfuboltinn vinsælasta íþróttagreinin í Lithá- en. í dag leika um 110 þúsund manns íþróttina í landinu. 72 karla- Uð og 35 kvennalið taka þátt í meistaramótinu. NBA-lið fylgjast með Litháen Það er engin furðu þótt bandarísk félagslið hafi litið hým auga til lit- háískra leikmanna enda þar að fmna leikmenn nánast á hveiju strái sem myndu sóma sér vel í NBA-deildinni. Margir hafa farið til reynslu vestur og gengið misvel eins og gengur og gerist. I dag prýð- ir einn Lithái NBA-lið en það er Marciulionis en hann leikur með Golden State Warrios. Enn fleiri leika í Suður-Evrópu Þeir sem ekki hafa náð að festa rætur í Bandaríkjunum hafa haldið suður á bóginn í Evrópu. Sabonis lék í NBA-deildinni en leikur nú á Spáni ásamt þeim Kurtinaitis og Khomicius. Þar leika þeir félagar mjög vel en þess má geta að þeir hafa verið burðarásar í sovéska landsliðinu í gegnum árin. Litháar hávaxnari Litháar em með hávaxnara lands- hð en íslendingar. Meðalhæð Lit- háa er 1,98 m en íslendinga 1,91. Að vísu vantar nokkra hávaxna leikmenn hjá Litháum þannig að meðalhæð liðsins myndi hækka nokkuð ef þeir væra með. stúfar Danski knattspymu- maðurmn Brian Laudmp tilkynnti í gær að hann væri reiöubúinn til að leika á ný með danska landsliðinu undir stjóm Richards Möiler-Nielsen. Hann og Michael bróðir hans lýstu því yfir skömmu eftir aö Möller- Nielsen tók við sem iandsiiðs- þjálfari aö þeir myndu ekki leika fyrir hönd Danmerkur á meðan hann væri við stjómvölinn. Brían, sem ieikur með Bayera Munchen í Þýskaiandi, hitö þjálf- arann í Kaupmannahöfh í gær og gaf þessa yfirlýsingu að þeim fundi loknum. Michael Laudrup hefur hins vegar ekki rétt fram neina sáttahönd. Suarez tekinn við Luis Suarez, fyrmm landsliðs- þjálfarí Spánar, var í gær ráðinn þjálfari ítalska knattspymufélag- ins Inter Míianó til vorsins. Hann tekur við af Corrado Orrico sem sagði af sér á sunnudaginn. Su- arez, sem er 56 ára gamail, lék með inter á sjöunda áratugnum. Avídesa mætir Wailau T'I— Geir Sveinsson og fé- JT lagar í spænska hand- // knattleiksliðinu Avi- desa mæta Wallau Massenheim frá Þýskalandi í undanurslitum IHF-keppninnar. í hinum leiknum mætast Minsk frá Hvíta-Russlandí og Zrenjanin frá Júgóslavíu. í Evrópukeppni meistaraliða drógust saman spænsku félögin Teka og Barce- lona, og Zagreb frá Króatíu mæör Kolding frá Danmörku. í Evrópu- keppni bikarhafa leika saman þýsku liöin Milbertshofen og Ess- en og Vespren frá Ungveijalandi mætir GOG frá Danmörku. Pólskir íshokkímenn féllu á iyfjaprófi Þrír pólskir landsliðsmenn í ís- hokkí hafa verið reknir úr lands- liðinu í kjölfar þess að þeir féllu á lyfjaprófi. Leikmenn liösins voru prófaöir þegar þeir voru f æfingabúðum í desember og þre- menningarnir eiga keppnLsbann yfir höfði sér. Það er skammt stórra högga á milii hjá Póiveij- um því þefrra besö íshokkíleik- maöur er í ævilöngu keppnis- banni eftir að hafa tvisvar fallið á lyfiaprófum á undanfómum árum. Þýskir skíðamenn fá gottfyrir guilið Þýska skíðasambandið hefur heiöð því að sá Þjóöveiji sem sigrar í einhverri alpagreinanna á vetrarólympíuleikunum í AI- bertville fái að launum tæplega eina milljón íslenskra króna og að auki bifreið svipaða að verð- mæö. Silfurverðlaun verða um 750 þúsund krónur og 560 þúsund verða sem bronsverðiaun. Þær efnilegu báðarúrleik Tvær af efriilegustu tenniskonum heims, Jennifer Capriaö frá Bandaríkjunum og Anke Huber frá Þýskalandi, vora í gær slegnar út í fjórðungsúrslit- um opna ástralska mótsins í tennis. Þaö þurfö tvær af þeim bestu í heimi öl að stöðva stelp- urnar, Gabriela Sabatini frá Arg- entínu vann hina 15 ára Capriaö, 6-4 og 7-6, og Monica Seles vann Huber, 7-5 og 6-3. Capriaö hafði sigrað Sabaöni í þremur af flór- um síöustu viðureignum þeirra en átti alltaf undir högg að sækja KR vann Aftureidingu Einn leikur fór fram í 2. deildinni í handboitanum í gær. KR vann þá sigur á Aftureldingu, 21-26. stúfar Blndónesar eiga besta badmintonfólk í heimi um þessar mundir, samkvæmt styrkleika- Iista Alþjóða badmintonsam- bandsins sem gefinn var út í gær. Þeir eru í tveimur efstu sætun- um, bæði í karla- og kvenna- flokki. I karlaflokki er Ardy B. Wiranata efstur og Hermewan Susanto kemur næstur. Á hæla þeim koma Danirnir Poul-Erik Hoyer-Larsen og Thomas Stuer- Lauridsen. í kvennaflokki er Yul- iam Santoso efst og Susi Susanö önnur, en þriðja er síðan Christ- ine Magnusson frá Svíþjóð. Cantona boðið til Shetfieid Wednesday Trevor Francis, fram- flS. kvæmdastjóri enska //, knattspyrnuliðsins -----J Shefíield Wednesday, hefur boðið franska vandræða- gripnum Eric Cantona að koma öl félagsins til reynslu. Cantona ölkynnö í síðasta raánuði að hann væri hættur að leika knatt- spymu í kjöifar þess að hann var dæmdur í tveggja mánaða bann vegna agabrota. Francis hefur boöið honum að æfa hjá Wedn- esday í viku og síöan samningfrá og með vorinu ef vel gengur. Hann hefur samið við félag hans, Nimes, um að greiöa fyrir Can- tona eina milljón punda. Cantona sagði í síðustu viku að sig langaði mikið til aö leika með franska landsliðinu í úrslitum Evrópu- keppninnar í sumar. Fiögur eftir í Afrikukeppninní Fjórar þjóöir eru nú eftir í Afr- íkukeppni landsliöa í knatt- spymu sem stendur yfir í Sene- gal. I undanúrslitum á morgun mætast Ghana og Nígería og Ka- merún leikur við Fflabeins- ströndina. Það vekur athygli að flesör leikmenn liðanna eru at- vinnumenn í Evrópu, og þannig gætu 26 leikmenn evrópskra líða tekið þátt í leik Ghana og Nígeríu. Nykanen fer ekki til Albertville Matö Nykanen, einn þekktasö skíðastökkvari síðari Öma, var ekki valinn í fimm manna lands- lið Finna í skiðastökki fyrir ólympíuleikana í Albertville, sem ölkynnt var í gær. Nykanen vann þrenn gullverðlaun ó síðustu vetrarleikum, í Calgary árið 1988, en hefur gengið iila að undan- fömu og var í 50. sæö á síðasta heimsmeistaramóö. í finnska lið- inu eru meðai annarra 16 ára gamla „undrabamið“ Toni Niem- inen, sem er efstur í heimsbikar- keppmnni, og Ari-PekkaNikkola, heimsmeistari fyrir tveimur árum. Framhaidsskóla- mótíð i handbolta Hið árlega framhalds- skólamót drengja og stiilkna í handknatt- :. ■ ■ ■;.:' leik, Bersamótið svo- neftida, fer fram í íþróttahúsinu viö Strandgötu í Hafriarfirði. Þátttökugjald fyrir lið er krónur 2500. Þátttökutilkynningar og gjaid sendist öl Flensborgar- skóia, merkt „Róbert - íþróíta- ráð“, fyrir 24. janúar. Allar nán- ari upplýsingar gefur Geir í síraa 91-51711. Leikur Gummi gegn Hearts? Guömundur Torfason er í vafa hvort hann getur leiki með St. Mirren gegn Hearts í bikar- keppninni á laugardaginn kem- ur. Saumuð voru 6 spor í Guð- mund eftir síðasta ieik. Það kem- ur í ljós síðar í vikuimi hvort Guðmundur verður leikíær gegn Hearts.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.