Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæöi í boöi ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun símbréfanúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Símbréfanúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. 2 herbergja ibúð i Engihjalla til leigu til 1. sept. ’92. Tveir mánuðir fyrirfram, reglusemi og góð umgengni áskilin. Upplýsingar í síma 91-40086. Góð 3ja herbergja ibúð í Fossvogi til leigu frá 1. feb. til 1. júní. Tilboð sendist DV fyrir föstudag, merkt „Reglusemi 2905”. 2 herb. ibúð á Austurbrún til leigu strax. Skrifleg tilboð sendist DV fyrir laugardaginn 24. jan., merkt „J 2899“. 2 herbergja ibúð til leigu i Kópavogi, reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-40239 frá kl. 16-20. Góð 2 herb., 70 mJ ibúð í Háaleitis- hverfi til leigu frá 1. febr. Tilboð sendist DV, merkt „FE 2895“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu 120 m2 nýlegt raðhús í Hvera- gerði. Uppl. í síma 98-34862 eða 91-31116. Til leigu 2ja herb. íbúð, 54 m2, í Aspar- felli, laus 1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „C-2898“.__________________ 2 herbergi til leigu i Hrafnhólum. Uppl. í síma 91-71066 eftir kl. 17. 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 1. febrúar, merkt „K-2894". ■ Húsnæöi óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Hafnarfjörður. Lögfræðistofa fyrir hönd umbjóðanda síns óskar eftir stórri íbúð, raðhúsi eða einbýli í Hafn- arfirði, gjaman til lengri tíma. Uppl. í síma 91-28505 eða 91-28370. Ung hjón með litið barn óska eftir 2-3 <herb. íbúð í Hafnarfirði eða Reykja- vík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-20442. 4 herb. íbúð óskast á leigu. 4 herb. íbúð óskast, 4 í heimili, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar hjá Kristínu í síma 91-676551. Bráðvantar 3-5 herb. íbúð, helst í Smá- íbúðahverfi. Reglusemi og skilvísi heitið. Upplýsingar í síma 91-39940 frá 9.30-16.30. Jensína. Lögreglumaður með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-52544. Ungan háskólanema frá USA vantar herbergi til leigu, helst stutt frá Há- skólanum, ekki skilyrði, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 92-12429. Við erum ungt par i HÍ og óskum eftir 2-3 herbergja íbúð á sanngjömu verði. Bjóðum skilvísar greiðslur og góða umgengni. Uppl. í síma 91-22031. Flugfreyju vantar 2-3 herb. íbúð í Graf- arvogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2910. Reglusamt par með 2 ára dreng bráð- vantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-76857.____________________________ Vantar geymslu undir búslóð, t.d. bíl- skúr, í 1-2 mánuði, þyrfti að vera laus strax. Uppl. í síma 91-14489 á kvöldin. Óskum eftir 3-4 herb. ibúð sem fyrst í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-620389. ■ Atvinnuhúsnæði Hamarshöfði. Til leigu 200 m2 mjög gott iðnaðar- eða lagerhúsnæði, tvennar stórar innkeyrsludyr, mikil lofthæð, gott malbikað plan, 25 m2 gott skrifstofuhúsnæði að auki, leigist í einu lagi. S. 623444 á skrifstofutíma. Óskast leigt á Reykjavikursvæðinu: 200-250 ferm fyrir léttan, hreinlegan iðnað. Upplýsingar gefur Sveinn í vs. 91-24060 og hs. 12104. Til leigu er 53 m2 skrifstofuhúsnæði að Skipholti 50 C. Upplýsingar gefur Halla í síma 91-812300 frá kl. 9-14. Atvinnuhúsnæði til leigu, 35-105 m2, við Bíldshöfða. Uppl. í síma 91-675802. ■ Atvinna í boöi Eldhúsinnréttingar. Óskum að ráða starfsmann til að sjá um sölu á þekkt- um eldhúsinnréttingum. Starfið felst í að selja, teikna og panta, þýsku- kunnátta æskileg. Umsóknir er greini írá menntun og starfsreynslu sendist í pósthólf 8734, 128 Reykjavík, merkt „Innréttingar". Starfsfólk óskast til starfa við vöru- kynningar í heimahúsum, sérstaklega úti á landsbyggðinni. Gott tækifæri til aukatekna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2901. Tölvuinnskrift. Óskum eftir að ráða lausráðinn starfskraft sem hefur yfir að ráða tölvu- og góðum hraðainn- slætti. Hafið samband við DV í síma 91-27022. H-2896.____________________ Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til sölustarfa, kvöld- og helgarvinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233. Heilsdagsstarf. Kjötvinnsla óskar eftir starfskrafti í pökkun á kjöti. Upplýs- ingar í síma 91-679600. Loftpressumann. Vanan mann vantar á traktorspressu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2906. Starfskraftur óskast í söluturn, vinnu- tími frá kl. 7.30-16. Upplýsingar í síma 91-16814. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suð- urlandi. Uppl. í síma 92-68136. Óskum eftir vönu sölufólki til simsölu strax. Uppl. í síma 91-687900. ■ Atviima óskast Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. 18 ára strákur óskar eftir vinnu, er van- ur sendill og lagermaður, einnig vanur ýmsum verkamannastörfum. Getur byrjað strax. S. 91-78735. Gunnar. 27 ára reglusamur fjölskyldumaður óskar eftir starfi, er vanur sölu- mennsku en margt kemur til greina. Hafið samb, við DV, s. 27022. H-2893. 38 ára karlmaður óskar eftir vinnu, er vanur beitingu og landbúnaðarstörf- um. Hefur meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2900. Keflavik - Suðurnes. Maður á besta aldri óskar eftir mikilli vinnu á sjó eða í landi, er þaulvanur meiraprófs- bílstjóri. Uppl. í síma 92-15748. 21 árs maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2902. Get tekið að mér almenn þrif i heima- húsum. Upplýsingar í síma 91-71066 eftir klukkan 17. Tvítugur maður úr Reykjavík óskar eftir vinnu úti á landi í fiski, er óvanur. Uppl. í síma 91-622327 á öllum tímum. Ég er 20 ára maður og óska eftir vinnu, allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-33641. Óska eftir ræstingarvinnu hjá fyrir- tækjum eða í heimahúsum, er vön, get byrjað strax. Uppl. í síma 91-15129. Kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar í síma 91-77992. Ungan mann bráðvantar vinnu, er með meirapróf. Uppl. í síma 91-76857. Vantar þig húshjálp? Upplýsingar í síma 91-612234 eftir klukkan 16. ■ Bamagæsla Barnapia óskast til að gæta 2 og 9 ára barna kvöld og kvöld eða dag og dag í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-651867. Ég er 24 ára og get tekið að mér barna- gæslu og húshjálp eftir hádegi. Upp- lýsingar í síma 91-22031, Svava. ■ Ymislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. Stopp, sparið: Spólan á 450? Nei, nei, heldur spóla, 2 1 af kóki og poki af Nóa hjúplakkrís á aðeins 450. Grandavideo, Grandav. 47, s. 627030. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. ■ Kennsla-námskeið Námskeið að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun ú sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Get bætt við mig þrifum í heimahúsum og jafhvel annars staðar. Uppl. í síma 91-626423. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skerrantanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Disa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Framtalsaðstoð Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. •Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. • Bókhald og launaútreikningar. •Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstramppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf„ s. 91-622550, fax 91-622535. ■ Bókhald Framtals- og bókhaldsþjónusta. • Alhliða bókhalds- og skattaþjón- usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Staðgreiðslu og vsk-uppgjör. • Launabókhald * Stofnun fyrirt. • Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla. Viðskiptaþjónustan, Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, sími 689299, fax 681945. Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. Tökum að okkur bókhald fyrirtækja og einstakl. með rekstur, vsk-uppgjör, ársuppgjör og framtöl einstaklinga og fyrirtækja. Viðskiptafræðingar. Dalur sf., bókhaldsþjónusta, s. 650776. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík, sími 91-685460. Alexander Árnason viðskiptafr. ■ Þjónusta Önnumst breytingar og viðhald á hús- eignum svo sem múrbrot, sögun, hreinsun, flutning og aðrar fram- kvæmdir. Tilboð eða tímavinna. Út- vegum fagmenn í ýmsa verkþætti. Uppl. í símum 91-12727, 91-29832, 985- 33434, fax 91-12727.___________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Viögerðir - smíði. Annast allar viðgrerðir og smíði, inn- anhúss og utan, nýtt og gamalt. Full réttindi. Uppl. í s. 91-75165 eftir kl. 18. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560.__________ Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL, traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari, s. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, Öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Vélar - verkfæri Járnsmíðavélar og tæki. Tilboð óskast í járnsmíðavélar og tæki: rennibekki, borvélar, sagir, valsa, pressur, raf- suðuvélar, fræsivélar, plötusax, plasma-skurðarvél, lokk, talíur o.m.fl. Tækin verða til sýnis að Nýlendug. 15, Rvík, 20.-24. jan„ kl. 8-16. Tilboð þurfa að berast til Vélsmiðju Kristjáns Gíslasonar hf„ Nýlendugötu 15, 101 Rvík, fyrir kl. 17 föstud. 24. jan. ’92. Nánari uppl. í síma 19105 og 18120. ■ Parket Parketlagnir og slípanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 44172. BÍLL MÁNAÐARINS í ÁSKRIFTARGETRAUN DV DREGINN ÚT 22. JAN. ’92 Við byrjum nýtt ár með glæsibrag i ÁSKRIFTARGETRAUN DV með hinn stórglæsi- lega RENAULT 19 GTS að verðmæti 980.000 kr. sem bíl janúarmánaðar. RENAULT19 GTS hefur afar góða fjöðrun og sportlega eiginleika sem er sjaldgæft, íjafn þægilegumfjölskyldubíl. RENAULT19 GTS erefnismikill, sterkurogvandað- ur bíll með frábæra aksturseiginleika. Bíll sem fer á kostum um íslenska vegi. TIL SÝNIS í KRINGLUNNI ÁSKRIFTARSÍMI 2 70 22 GRÆNT NÚMER 99 62 70 Á FULLRI FERÐ! RENAULT19 GTS: 5 dyra, 5 gira, 80 hö. framhjóladrif, vökvastýri, litað gler, rafdrifnar rúður og samlæsingar í huröum. Verð 980.000 kr. með ryðvörn og skráningu (gengi nóv. '91) Umboð: BÍLAUMBOÐIÐ HF.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.