Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1992, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUÐAGUR 22. JANÚAR 1992. Miðvikudagur 22. janúar 1T SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tiðarandinn. Þáttur um daegur- tónlist. Umsjón: Skúli Helgason. 19.30 Staupasteinn (13:22) (Cheers). Bandarískur gamanmyndaflokkur meó Ted Danson og Kirstie Alley í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. . 20.35 Skuggsjá. Ágúst Guðmundsson segir frá nýjum kvikmyndum. 20.50 Tæpitungulaust. Tveir frétta- manna Sjónvarp>sins fá í heimsókn gest og krefja hann um afdráttar- laus svör við spurningum sínum. 21.20 öngstræti i tunglskini (La ruelle au clair de lune). Frönsk kvikmynd frá 1989, gerð eftir sögu Stefans Zweig. Þýskur hagfraeðiprófessor hittir mann á vændishúsi og fær að heyra harmsögu ævi hans. Leik- stjóri: Edouard Molinaro. Aðalhlut- verk: Marthe Keller, Niels Arestrup, Michel Piccoli og Consuelo de Havilland. Þýöandi: Ólöf Péturs- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. ^17.30 Steini og Olli. 17.35 Svarta Stjarna. Teiknimynd. 18.00 Draugabanar. Hressileg teikni- mynd. 18.30 Nýmeti. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Ólík sjónarhorn (Two Points of View). Lokaþáttur um atvinnuljós- myndun. 20.35 Réttur Rosie O’Neill (Trials of Rosie O'Neil). Mannlegur fram- haldsþáttur um lögfræðinginn Rosie. 21.25 Ógnir um óttubil (Midnight Call- er). Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. Þessir þættir voru á dag- skrá Stöðvar 2 fyrir nokkrum miss- erum og nutu mikilla vinsælda. 22.15 Hale og Pace. Þessir bresku háð- fuglar eru engum líkir. Þeim er ekkert heilagt og fá ýmsir að kenna á kímnigáfu þeirra í þessum - skemmtilegu gamanþáttum. 22.45 Tíska. Vortískan er í algleymingi. 23.15 Cassidy. Seinni hluti framhalds- myndar um Cassidy sem leitar aö sannleikanum um sjálfa sig og fortíð fööur síns. Aðalhlut- verk: Caroline Goodall, Martin Shaw, Denis Qullley og Bill Hunter. 1.00 Dagskrárlok. Við tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. '""HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Staða Skálholts- staðar. Umsjón: sr. Halldór Reynis- son. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Marlene Dietrich og Höróur Torfason. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm” eftir Mary Renault. Ingunn Ásdís- ardóttir les eigin þýðingu (15). 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Lárusar Ingólfssonar leikara * "* og leikmyndateiknara. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarp- að næsta sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Einnig út- varpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvaröasveitin. 21.00 MannlHiö i Neskaupstað. Um- sjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum.) (Endurtekinn þáttur frá 10. janúar.) . 21.35 Sígild stofutónllst. Shlomo Mintz og Paul Ostrovsky leika sónötu i F-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Felix Mendelssohn. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Minervu. Rætt við Pál Skúlason prófessor um skyn- semi og tilfinningar. Umsjón: Art- húr Björgvin Bollason. (Áður út- varpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Sænsku skáldin Ingmar Bergman og Roy Jacobs- en kynnt, en verk þeirra hafa Svíar tilnefnt til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. b.00 Fréttlr af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.08-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. stund. Sjónvarp kl. 21.20: Franska kvikmyndin Öngstræti í tunglskini er byggð á skáldsögu skáldjöf- ursins Stefans Zweig og, eins og mörg önnur verk hans, fjaliar hún um ein- semd mannsins og drauma hans i vondum heimi. Prófessor nokkur viö há- skólann í Heideiberg er á stöðugum flótta - ekki þó til að bjarga lifi sínu í eiginleg- um skilningi heldur reynir hann að dvelja sem mest fiarri heimili sínu til að flýja sjúkiega afbrýðisemi eigin- konu sinnar. Á einu af feröalögum sínum kynnist hann vændiskonu og eigin- manni hennar og í samein- ingu reynir þrenningin að gleyma veruleika sínum um stund. Myndin er frá árniu 1989 og var vaiin til sýning- ar á sjónvarpshátiðinni í Monte Carlo. Leikstjóri myndarinnar er Edoard Molinaro en með helstu hlutverk fara Marthe Keller, Niels Arestrup, Michel Piccoh og Consuelo de Havilland. FM 90,1 12.00 Fréttayflrlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Vasaleikhúsið. Leik- stjóri: Þorvaldur Þorsteinsson. • 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram meó hugleiðingu séra Pálma Matthías- sonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.05 island - Egyptaland. Arnar Björnsson lýsir landsleik í hand- knattleik frá Austurríki. 20.15 Mlslétt milli liöa. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskífan: Robbie Robertson frá 1987. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávarog sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leik- ur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. 3.00 í dagsins önn - Staða Skálholts- staðar. Umsjón: sr. Halldór Reynis- son. (Endurtekinn þátturfrá degin- um áður á rás 1.) 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Rokk og rólegheit á Bylgjunni í bland við létt spjall um daginn og veginn. 14.00 Mannamál. 14.00 Slguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Léttir og Ijúf- 1 ir tónar I bland viö óskalög. Síminn er 67 11 11. 23.00 Kvöldsögur Þórhallur Guð- mundsson tekur púlsinn á mann- lífssögunum I kvöld. 0.00 Næturvaktin. 11.00 Slgurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Ásgeir Páll Agústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Hallgrimur Kristlnsson. 24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#9S7 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig i leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækiö þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar- tónlistin og óskalögin og skemmti 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur kvöldið meó trompi. 1.00 Náttfari. Haraldur Jóhannssontal- ar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 5.00 Næturvakt. fmIroo AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Við vinnuna meö Bjarna Ara- syni. 14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um Island i nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólkslns“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón Böðvars Bergssonar. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón ís- lenska óperan. 22.00 í lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. SóCin fm 100.6 13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag-_ legt brauð og allt þar á milli. Björn’ Friðbjörnsson og Björn Þór Sig- , bjömsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi oggeimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Björk Hákonardóttir. 22.00 Ragnar Blöndal. 1.00 Björgvin Gunnarsson. ALFA FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 16.00 Tónlist. 17.30 Bænastund. 18.00 Guörún Gisladóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 Candid Camera. 19.00 Love at First Slght. Getraunaþátt- ur. 19.30 Totally Hidden Viedeo Show. 20.00 TBA. 21.00 Wiseguy. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Night Court. 23.00 Sonny Spoon. 24.00 Pages from Skytext. ★ ★ * CUROSPORT *. * *** 11.00 Vélhjólaakstur í Frakklandi. 13.00 Listhlaup á skautum. 16.30 Benelux Sport Magazine. 17.00 Fjölbragðaglíma. 18.00 Listhlaup á skautum. 20.00 Car racing rallí. Bein útsending. 21.15 Eurotop Event. 22.45 Listhlaup á skautum. 23.45 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCREENSPORT 11.00 World Snooker Classlcs. 13.00 NHL Action. 14.00 Eróbikk. 14.30 Vetrarólympiuleikarnir. Kynn- ing. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Interntional lce Racing. 18.00 Hestasýning. Alþjóðleg hesta- sýning I Frankfurt. 18.30 Gillette sportpakklnn. 19.00 Short Track Speed Skating. 20.00 Afríkublkarlnn. 21.00 US PGA Tour 92. 22.30 íshokki. 0.30 Wiinter Sportcast Olympics. 1.00 Dagskrárlok. DV Pála pensill sér um Töfragluggann. Sjónvarp kl. 18.00: Töfraglugginn Hér kemur orösending frá Pálu pensli sem leiðir böm- in í gegnum Töfragluggann á miövikudögum. „Ég ætla aftur aö bjóða öllum böm- um í heimsókn á vinnustof- una mína. Á meðan við fáum að sjá nokkrar skemmtilegar teikni- og brúðumyndir mála ég eitt málverk og þið getið reynt að geta upp á því hvað ég er að mála. I þessum þætti eignumst við nýja kunn- ingja sem eiga eftir að vera með okkur í næstu þáttum. Þetta eru þau Viktor og María sem em ósköp venju- legir vinir, nema María er Util stelpa en Viktor er ís- bjöm. Þau lenda í ýmsum skemmtilegum ævintýrum sem gaman er að fylgjast með. Sjáumst á miðikudag- inn klukkan sex.“ Kveðja, Pála pensill. Rás 1 kl. 15.03: í fáum dráttum - Lárus Ingólfsson Láms ingólfsson starfáði bær skopleikari og gaman- jöfnum höndum sem leik- vísnasöngvari. Hann heill- tjaldamálari og leikari. aði áhorfendur með leiftr- Hann var fastráðinn við andi kímni sinni á sviði Konunglega leikhúsið í Pjalakattarins og Bláu Kaupmannahöfn 1929-1933. stjömunnar sem og á sviði Þá hófhann störfhjá Leikfé- Þjóðleikhússins og Leikfé- lagi Reykjavíkur en þar lags Reykjavíkur. gerði hann flestar leik- I þættinum í fáum drátt- myndir og búninga ailt til um á rás 1 í dag ræðir Viðar stofnunar Þjóðleikhússins Eggertsson við vini og sam- 1949 að hann gerðist þar starfsmenn Lárusar, auk aðalleikmyndateiknari aiit þess sem ýmsar perlur úr til ársins 1972. segulbandasafhi Útvarpsins í hugum áhorfenda er þó verða fluttar. Lárus fyrst og fremst Irá- Jack Killian er útvarpsmaður sem flækist í ýmis mál síma- vina sinna. Stöð 2 kl. 21.25: Ógnir um óttubil Spennandi framhaids- þáttur um útvarpsmanninn Jack Kiliian sem sér um Kvöldsögur á útvarpsstöð í Los Angelesborg. Jack er fyrrverandi lögregluþjónn og kemur reynsla hans úr því starfi honum að góðu gagni þegar hann flækist inn í málefni þeirra sem í þáttinn hans hringja. Þessir þættir voru á dagskrá Stöðvar 2 fyrir nokkrum misserum og nutu mikilla vinsælda.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.