Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 1
Karlarnir hjá Rikisskipum voru í kaffi og morgunandakt í morgun en Eiríkur Ragnarsson var að loka síðustu vöruflutningagámunum sem fara út á land. Á hádegi hætta Ríkisskip vörumóttöku. í kvöld leggur Askjan úr höfn og fer vestur um og til Húsavíkur. Að sögn starfsmanna var lítið að gera og hefur svo verið síðasta mánuðinn því þegar Ijóst var að skip Ríkisskipa yrðu seld hættu stór- ir viðskiptavinir viðskiptum sínum við fyrirtækið. DV-mynd GVA Palestínumenn neita að | taka þátt í friðarráðstefnu 1 Skandia tryggir I bfla á Grænlandi 1 -5láb,•■,0 1 Þung orð um utanríkisráð- herra a GATT-fundi -sjábls.2 Endurgreiðir ekki miða en vill halda fleiri tónleika -sjábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.