Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992.
Smáauglýsiiigar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu________________________
Útsölumarkaðstorgið Undraland með
nýtt og notað, stk. af videospólu 350
kr. ef þú kaupir þrjár, bamaleikföng
undir heildsöluverði o.m.fl. Svo er
bara að prútta. Tilboð: fataslá, borð
og pláss, 1900 kr. fyrir notað, 2900 kr.
fyrir nýjar vörur. Stór bókaútsölu-
markaður við hliðina. Grensásvegur
14, við hliðina á Pitsahúsinu.
Upplýsingar í s. 91-651426 e.kl. 18.
Opið laugardaga og sunnudaga.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
1/1 kjúklingur. Heill kjúklingur
m/frönskum, sósu, salati, 1 'A gos, að-
eins 999. Allsber 599 kr. stk.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Handsaumaðir borðdúkar nýkomnir.
Sex og átta manna með servíettum.
Einnig silki- og regnfatnaður.
Silkilínan, sími 91-74811.
Útsala á hjólatjökkum.
2 t fyrir bílskúrinn á aðeins kr. 2.995
stgr. 214 t fyrir verkstæðið á aðeins
kr. 6995 stgr. Búkkar, 3 t, á aðeins kr.
695 stk. Gerið reyfarakaup. Komið í
kolaportið eða pantið í síma 91-673284.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Fatamarkaðurinn Strandgötu 26,
Hafnarfirði (gamla kaupfélagshús-
inu). Föt og skór á alla fjölsk., vorum
að fá nýjar vörur, gæðavara á lægsta
verði áReykjavsvæðinu. Opið 10 -18.
Veislueldhús Pottsins og pönnunnar,
fermingartilboð frá kr. 1390, heitur og
kaldur veislumatur, þorrahlaðborð,
þorratrog. Matreiðslumenn með ára-
tugareynslu. S. 91-11690 og 91-77643.
Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 300 1, án
vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92,
sími 91-625815. Opið frá kl.
10 -17.30 virka daga.
Rúm, skrifborð og náttborð, allt hvítt,
til sölu. Verð 25 þús. Uppl. í síma
814347.
Odýr matarkaup. Pitsa 12" kr. 399.
Fiskur m/öllu kr. 370. 4 hamb., 1 'A gos
fá kr. 999. Pylsa m/öllu kr. 99. Nauta-
steik kr. 595. Bónusborgarinn, Ármúla
42, s. 812990, opið alltaf til kl. 21.
Mobira 510 farsimi. Lítið notaður með
innbyggðum símboða. Tækið er aðeins
2,5 kg, með rafhlöðu. Upplýsingar í
síma 91-676331 eftir kl. 17.
Skólaritvél í tösku, 10 þ., löggild sjóðs-
vél, 12 þ. „Tuff box“ áhaldakista á
pickup bíl, 15 þ. Á sama stað óskast
Subaru, til niðurrifs. Sími 91-614042.
Telefaxtæki. Til sölu Xerox 7020 tele-
faxtæki. Tekur A4 pappír. Mjög gott
tæki, selst ódýrt. Uppl. gefur Örn í
síma 91-687000 frá kl. 9-16.
Veislusalir án endurgjaids fyrir allt að
300 manns, t.d. afmæli, árshátíðir,
fundir, skólaböll, steggja- og gæsa-
partí o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255.
Verkfæri til bifreiðaviðgerða til sölu,
þ.á m. 2ja pústa Istobal lyfta, MIG-
suða, gastæki og ýmis handverkfæri.
Uppl. í síma 91-27139 og 91-27082.
Þvottavél og þurrkari, litið notað, til
sölu, einnig ísskápur, bamastóll og
húsgögn. Uppl. í síma 91-688236.
Ódýr og vinsæll sérhannaður marmari
í allar mögulegar borðplötur, glugga-
kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan,
Höfðatúni 12, sími 91-629955.
Ódýrar bleiur. Bleiur í heilum kössum,
allar stærðir, bleian á 15 kr. Póst-
kröfuþj. Bleiusalan, Iðnbúð 6,
s. 642150, Hafnareyri hf., s. 98-12310.
2ja ára Ikea skrifborð með 3 skúffum
til sölu, hentugt fyrir börn og ungl-
inga. Uppl. í síma 91-685897.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Isis teikniborð, 100x150, til sölu, verð
kr. 30.000. Upplýsingar gefur Þórhall-
ur í síma 91-42200.
Júdógalli í fullorðinsstærð, lítið slitinn,
boxhanskar og boxpúði, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-676965.
Mark myndbandstæki til sölu, ársgam-
alt, vel með farið, gott verð. Uppl. í
síma 91-14232.
Gufunestalstöð, lítið notuð, til sölu.
Uppl. í síma 98-21583.
Til sölu 14" litsjónvarp og Panasonic
myndbandstæki. Uppl. í síma 91-19234.
Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu
meðlæti, bökuð á_ staðnum, kr. 399.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
■ Oskast keypt
Kompudót óskast í Kolaportið. Við vilj-
um fjölga seljendum með notaða muni
í Kolaportinu, og bjóðum þeim helm-
ings afslátt á leigu sölubása á sunnu-
dögum í febrúar. Litlir sölubásar á
aðeins 1650 kr. og stórir á 2150 kr.
Pantið pláss í s. 687063 virka daga kl.
16-18. Kolaportið.
Borðstofuhúsgögn. Óska eftir að kaupa
vel með farin borðstofuhúsgögn:
stofuborð m/stólum, skenk og gler-
skáp úr ljósri eik. S. 91-612234 e.kl. 14.
Skrifborð - fax - tölvuprentari. Óskum
eftir 2 skrifborðum með eða án fylgi-
hluta. Einnig faxtæki og góðum tölvu-
prentara. S. 671199/14982/673635.
Vörulagerar. óska eftir að kaupa vöru-
lagera, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 91-
632700. H-3021.
Óska eftir logsuðutækjum og prófilsög
til kaups. Uppl. í síma 95-38210.
Þj ónustuauglýsingar
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSOGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÓGUN - MALBIKSSÖGUNj
KJARNABORUN
HRÓLFUR i. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYPUSÖGUM ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUM ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
SNÆFELD E/F
VERKTAKI
múrbrot — sögun
fleygun — kjarnaborun
hreinsun — flutningur
önnur verktakavinna
Uppl. í símum 91-12727. 29832.
bílas. 985-33434, fax 12727.
STEINSTE YPIISÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
Sffli
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FDA 3 - REYKJAViK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
PVC
glúggar
RV.C.
sólstofur
TRESMIÐI
UPPSETNINGAR - BREYTINGAR
Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baðskápa,
milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og úti-
hurðir o.m.fl. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga-
og glerísetningar. Útvegum efni ef óskað er. Tilboð
eða tímakaup.
Sími 18241
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.• Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar
. • Salt- og sanddreifingarbilar • Malbikskassar • Alls kon-
ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna
1-ÞK • Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta
l®;
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni33 - 25300
GRÖFUÞJÓNUSTA rúnar
KRISTJÁNSSON
sími 91-78309
bílas. 985-27061
Grafa með 4x4 opnan-
legri framskóflu, lyft-
aragöflum, skotbómu,
ripper og snjótönn.
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
=55»
Geymiö auglýsinguna
Viðgerða- og nýlagnaþjónusta
RAFVIRKJA
Rafrún hf.
Smiðjuvegi 11e, Kópavogi
Sími 641012
Hs. 73687-75678-43630
I T’ XI \ MALNINGARÞJONUSTA / REYKJAVÍKUR H/F
Alm. málningarvinna
Húsaviðgerðir
Föst verðtilboð
Gólfefni
Sandspörtlun
Ráðgjöf
Sími 628578 Boðsími 984-52172
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
Skólphreinsun.
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórssoit
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC. vöskum.
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasimi 985-27760.