Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992. 3 pv______________________________________________________________________________________Fréttir Miðar hafa ekki verið endurgreiddir vegna Bryan Adams tónleikanna: Samt vill Alan Ball f á að halda fleiri tónleika Tónleikaumboðsmaðurinn Alan BaU, sem nýlega stóð að tónleikum Bryans Adams í Laugardalshöll, haíði samband við fulltrúa Reykja- víkurborgar frá New York í síðustu viku og spurðist fyrir um hvort hægt væri að fá Höllina aftur fyrir tónleika á þessu ári. Miðar hafa hins vegar ekki verið endurgreiddir ennþá vegna fyrri tónleika Bryans Adams í desember, en þeir féllu niður. Sömu sögu er að segja um launagreiðslur og greiðslur til ýmissa aðila sem tón- leikahaldarar tengdir Alan BaU skulda. AUan BaU hefur verið lýstur gjald- þrota og bú hans verið gert upp. Hann hefur engu að síður staðið á bak við fjölda tónleika á síðustu tveimur árum - White Snake og Qu- ire Boys í ReiðhölUnni 1990, tónleik- um ýmissa hljómsveita og Poison, sem aldrei kom, í Hafnarfirði í júní 1991, Skidrow 1991 og nú síðast Bryan Adams. í öUum tilfellum hefur tals- verður fjöldi fólks, ýmist tónleika- gestir eða aðrir aðUar, tapað umtals- verðum fjárhæðum. Hjá Reykjavík- urborg eru hins vegar skýr skUyrði fyrir leigu á húsnæði fyrir tónleika - að gera upp áður en þeir eru haldn- ir. Eftir að BaU var lýstur gjaldþrota hafa ýmsir aðrir aðUar sótt um fyrir viðkomandi tónleika. Sá sem stóð að síðustu tónleikum er Smári Hreið- arsson hjá fyrirtækinu Borgarfossi. Fjöldi fólks, sem hefur vUjað fá miða endurgreidda, hefur undanfar- ið hringt tíl fyrirtáekisins en þar hef- ur einungis símsvari verið á. Nú er síminn hins vegar lokaður. Smári dvelst nú erlendis, samkvæmt upp- lýsingum DV. Ætlunin er að fá trygg- ingagreiðslur fyrir fyrri tónleika Bryans Adams sem féUu niður vegna skammhlaups í rafmagnskerfi. Ekki er ljóst ennþá hvort greiðslan fæst. Til þessa hefur verið beðið eftir niðurstöðu RafmagnseftirUts um or- sakir skammhlaupsins. FuUtrúi frá Lloyds tryggingafélaginu hefur spurst fyrir um skýrslu sem þar var verið að útbúa. Af hverju sló út í Höllinni? „Það varð skammhlaup í aðaltöU- unni. Hvað setti það af stað vitum við ekki. En biUð milU fasa og jarðar var of Utið - miklu minna en á að vera samkvæmt reglum. Hvers vegna höfum við ekki skýringu á,“ sagði Haukur Ársælsson hjá Raf- magnseftirUtinu við DV í gær. „Þetta er búið að vera svona óbreytt í húsinu síðastUðið ár. Hljómsveitin var að gera einhverjar prófanir í húsinu með þessum tækj- um en við getum ekki sannað að þeir hafi valdið spennuhækkun. Þeir Leigjendasamtökin: Leiguhækkun veld- urkjararýrnun „Hækkun á leigu veldur kjararýrn- un og það er ekki óeðhlegt að stúd- entar fjaUi um hana eins og hverja aðra kjaraskerðingu," segir Jón Kjartansson, formaður Leigjenda- samtakanna. Jón hafði samband við blaðið vegna athugasemdar Félags- stofnunar stúdenta, sem gerð var vegna fréttar um 10% hækkun á leigu á Hjónagörðum. „Það er víðar reynt að hafa í frammi ýmsar aðferðir tíl að hækka húsa- leigu á sama tíma og þrengt er að fólki annars staöar frá,“ segir Jón. „Það er eðUlegt að þeir sem leigi hjá Félags- • stofnun vUji endurskoða leiguna þar sem það virðist í ofanálag vera í bí- gerð að skerða námslán. “ - VD voru þama með ákveðinn búnað sem þeir tengdu ekki eftir okkar reglum en við getum ekkert sagt til um hvort það olli nokkra. Það era frekar líkur til að einhverjar spennubreytingar hafi orðið vegna búnaðarins en við getum ekki fuUyrt um það. Þegar ein- hver spurði mig hvort hugsanlegt væri að um skemmdarverk hefði verið að ræða datt mér í hug þegar Spassky og Fisher voru að tefla og menn héldu að rafeindabúnaður í stól sendi hugarorku," sagði Haukur Ársælsson. -ÓTT VANDAÐIR VINNUBÍLAR Lokaður VW Transporter 6 manna VW Transporter með palli VOLKSWAGEN Kjörnir til hverskonar vöruflutninga og fólksflutninga □ Án vsk □ Bensín- eöa Dieselhreyfill □ Aflstýri/Framhjóladrif □ 5 gíra handskipting/sjálfskipting □ Burðargeta 1-1,2 tonn □ Farþegafjöldi allt að 11 manns ■ Þriggja ára ábyrgð 3 manna VW Transporter með palli BILL FRA HEKLU BORGAR SIG _ VV'V.v;=.-';V _______________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.