Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 27
27 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 19&2. Skák Evgení Bareev sigraði á skákmótinu fræga í Hastings um áramótin, hlaut 10,5 v. af 14 mögulegum. Norðmaðurinn Sim- en Agdestein fékk 9 v., Shírov 8,5, Speel- man og Adams 7, Chandler 6,5, Hodgson 4 og Suetin rak Iestina með 3,5 v. Knattspymuhetjan Agdestein stóð sig vel en hann hefur lítið teflt síðasta árið. Hann lagði Lettann Alexei Shírov, sem væntanlegur er á Reykjavíkurskákmótið í mars, í aðeins 19 leikjum með svörtu mönnunmn. Byrjunin var skoski leikur- inn: 1. e4 e5 2. RÍ3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Bc5 5. Be3 Df6 6. c3 Rge7 7. Bc4 b6!? 8. 0-0 Bb7 9. b4 Rxd4 10. cxd4 Bxb4 11. a3 Ba5 12. d5!? 0-0 13. f4?: 13. - b5! 14. e5 Ef 14. Bb3? Dxal 15. Bd4 Bb6, leppar biskupinn og drottningin sleppur úr prísundinni. 14. - Dh615. Bb3 Rf5 16. B£2 Hvorki gengur 16. Dd3 Rxe3 17. Dxe3 Bb6, né 16. Bd2 Bb6+ 17. Khl Rg3 mát! 16. - Dxf4 17. Dd3 Dxe5 18. Ha2 Rd6 19. He2 Dg5 og Shirov gafst upp, enda búinn að missa þijú peð. Bridge í úrsbtaleik Landsbréfa og Tryggingam- iðstöðvarinnar var margt um athyglis- verð spil. í þriðju lotunni tókst Páb Valdi- marssyni og Ragnari Magnússyni að stela hörðu geimi, en til þess þurfti Ragn- ar sem sagnhafi að vanda mjög til úrspils- ins. Sagnir gengu þannig, spU 45, norður gjafari og allir á hættu: ♦ Á432 V Á432 ♦ 1095 + D8 * K1085 V KD1086 ♦ Á73 + K ♦ 97 V 9 ♦ K84 ♦ Á1097542 * DG6 » G75 ♦ DG62 + G63 Norður Austur Suður Vestur Aðalst. Ragnar JónB. PállV. Pass 2 G Pass 34 Pass 3 G P/h Tveggja granda opnun austurs lýsti hindrun í einhveijmn Ut og þrir tíglar spurðu um hendina. Þijú grönd sögðu frá þvi að austur ætti hindrun í öðrum hvor- um lágUtnum. Suður gat ekki vitað hvor Uturinn það var en ákvað að spila spaða- drottningunni út. Ragnar setti kóng, ás frá norðri og norður spilaði tígultíu í öðrum slag. Ragnar gaf þann slag og norður spUaði aftur tígU. Sagnhafi drap nú á ás í blindum og spúaði spaða á níuna sem Jón drap á gosa. Hann spUaði enn tígU sem sagnhafi átti á kóng. Nú kom hjartanía og yfirdrepið á tíuna í blindum. Vegna þess að hjartagosi er þriðji hjá suðri, stendm spiUð nú aUtaf og lauf- kóngm var nauðsynleg innkoma i blind- an. I lokuðum sal voru spUuð þijú lauf, slétt staðin og sveit Tryggingamiðstöðv- arinnar græddi þvi 10 impa á spUinu. Krossgáta T~ T~ 3 J 6> & 1 )0 J 15 j J )7- ‘T J nr Z2 J TT Lárétt: 1 Ul, 5 loga, 8 snasða, 9 gjöfulir, 10 ráðning, 11 komast, 12 erfitt, 14 kind, 16 sefa, 18 ólund, 20 stöng, 22 ónæði, 23 nýlega. Lóðrétt: 1 tæki, 2 mundar, 3 kúgun, 4 þreytt, 5 hress, 6 mjúkt, 7 kvæði, 12 vaða, 13 friðm, 15 leir, 17 gruna, 19 nes, 21 utan. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 plúmba, 8 jóð, 9 ylur, 10 áðan, 11 amt, 13 tindm, 16 um, 18 auðan, 19 rögg, 20 hug, 21 hrataði. Lóðrétt: 1 pjátm, 2 lóði, 3 úða, 4 mynd- ugt, 5 blauð, 6 aum, 7 ár, 12 tangi, 14 naga, 15 rauð, 17 mör, 20 ha. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarijörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætm- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. janúar tíl 30. janúar, að báðum dögum meðtölaum, verðm í Apó- teki Austurbæjar. Auk þess verðm varsla í Breiðholtsapóteki kl. 18 tíl 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðmbæjarapótek er opið mánudaga tU funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætm- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, simi 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir síösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga ki. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Uppíýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alia daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heifnsóknartími: Sunnudaga ki. 15.30- 17. Spalcmæli Góð samviska stafar oft af lélegu minni. Friðþjófur Brandt. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga ki. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonár er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aila daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga ki. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Öpið alia daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitoveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarftörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 alian sólarhringinn. Sljömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu dálítið raunsær og spáðu vel í fjármáiin áður en þú fram- kvæmir eitthvað. Hófleg bjartsýni ýtir undir. Happatölur eru 2, 24 og 28. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það leikur allt í höndunum á þér í dag, nánast sama hvað þú gerir. Skipuleggðu daginn vel og reyndu að eiga tima út af fyrir þig síðdegis. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hættu við hlutina frekar en að vera allt of seinn. Spáðu vel í hlut- ina áður en þú tekur ákvarðanir. Einbeittu þér að þvi að leysa fjármálastöðu þína. Nautið (20. apríl-20. mai): Láttu ekki ósamkomulag og skoðanaágreining hafa langvarandi áhrif á vináttu. Finndu ieið til að sættast þótt þú þurfir að taka fyrsta skrefið. Happatölur eru 4, 32 og 36. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Forðastu að vaða úr einu í annað, þótt óþolinmóður sért. Þú kem- ur engu í verk ef þú einbeitir þér ekki að einu í einu. Krabbinn (22. júni-22. júli): Láttu ekki einhvem hafa of sterk áhrif á þig. Veldu þér hressa vini í dag til aö vera með í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Fólk er kvikult í dag og því skaltu treysta á sjálfan þig en ekki aðra. Þú verður að skipuleggja tíma þinn mjög vel tii að eiga tíma fyrir áhugamálin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Lofaðu ekki upp í ermina á þér í dag. Þér gengur best að vinna með fólki af gagnstæðu kyni. Ástin blómstrar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ýttú undir samstarf ef þú mögulega getur. Þú þarft að hafa ein- hvem til að ýta á eftir þér í dag. Forðastu að hafa áhyggjur af einhverju sem þú veist að leysist. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að vera bjartsýnn því allt leikur í höndunum á þér i dag. Breytingar eiga ekki við þig í dag því skaltu foröast allt slíkt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að skipuleggja daginn þannig að þú eigir tíma fyrir sjáif- an þig og þín áhugamál. Þér gengur vel í ástarmálum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samvinna er það sem þú þarft á að halda í dag til að komast yfir allt sem þú þarft að gera. Forðastu vorkunnsemi en vertu nærgæt- inn. -4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.