Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1992, Blaðsíða 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Slmi 632700 Þverholti 11
Óska eftir sófasetti eða hornsófa og
ýmsum fleiri húsgögnum, einnig litl-
um ísskáp. Uppl. í síma 91-25777 og
e.kl. 18 í síma 91-687907.
Óska eftir að kaupa telefaxtæki. Haflð
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 91-632700. H-3018.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
■ Verslun
Grimubúningar úr filti fyrir börn, auð-
veldir í samsetningu. Verð kr. 1.650.
Völusteinn, Faxafeni 14, sími 679505.
■ Fatnaðnr
Tek að mér að þvo og strauja þvott,
geri við saumsprettur o.fl. Uppl. í síma
91-682218 e.kl. 17.
■ Fyrir ungböm
Silver Cross barnavagn til sölu, sem
nýr. Uppl. í síma 91-679048.
■ HeimHistæki
Frystiskápur óskast. Vil kaupa frysti-
skáp eða kæliskáp mc;ð stórum frysti,
þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma
91-75874 e.ki, 18.______________________
Útlitsgallaðir kæliskápar.
Seljum nokkra lítið útlitsgallaða Atl-
as kæliskápa meðan birgðir endast.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868.
Candy þvottavél til sölu, lítur vel út,
þarfnast smálagfæringar á þeytivindu.
Uppl. í síma 98-12208 eftir kl. 21.
Litil frystikista óskast keypt. Uppl. í síma
91-612242.
Notuð eidavél óskast keypt. Uppl. í
síma 92-67036 e.kl. 20.
■ Hljóðfeeri
Til sölu hvitur Hyundai flygill, 155 cm, á
góðu verði. Uppl. í síma 91-656388
(Viddi) og í síma 91-43077, Sólrún
Charvel/Jackson bassi til sölu. Uppl. í
síma 93-81435.
Til sölu gott notað byrjendatrommusett.
Uppl. í síma 91-654140 eftir kl. 18.
Óska eftir gitarmagnara. Upplýsingar
í síma 92-13193.
■ Teppaþjónusta
Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi,
húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg
gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um
helgar. Dian Valur, sími 12117.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Mikið úrval nýrra og notaðra húsgagna.
Bamakojur, sófasett, borðstofusett,
rúm, homsófar o.m.fl. Tökum notað
upp í nýtt. Gamla krónan hf., Bolholti
6, sími 679860.
2 manna svefnsófi, 6 sæta hornsófi og
antiksófasett, 3 + 1 + 1, til sölu, allt
nýklætt, get tekið notað upp í að
hluta. Uppl. í síma 91-628805 e.kl. 17.
Svart leðursófasett til sölu, 3 + 1 + 1,
verð kr. 70 þúsund. Upplýsingar í síma
91-611114 eftir klukkan 18.
ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00.
■ Bólstrun
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framl. einnig
nýjar springd. Sækjum, sendum.
Ragnar Bjömsson hf., s. 50397/651740.
■ Antík
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
antikhúsgögnum og fágætum skraut-
munum, nýkomið erlendis frá. Hag-
stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka
daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta:
Fasteigmn Torfúfell 33, hluti, þingl.
eigandi Jóhann Ingi Reimarsson, fer
fram á eigninni sjálfii fimmtud. 30..
jan. 1992 ld. 15.00. Uppboðsbeiðendur
eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veð-
deild Landsbanka íslands, Skúh J..
Pálmason hrl. og Guðmundur Péturs-
son hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK
Fleiri skot og hún kemur sér i skjól.
© BuLLS
MODESTY
BLAISE
Hún hvarf sjónum okkar!
Ó, Guð minn góður! Og ég ,
sem hélt að þessu væri lokið!
Um leið og Modesty^
er staðin á fætur og þ
er laus við járngrimuna,
strýkst byssu- V/
kúla við andlit /C
hennar... r.
Ó, hættu að volaA
Blaise! Taktu bara
eitt í einu! i
Hver í i
fjáranum ...?'
7730
Modesty
endur
minningum
mega ýkjur og
lygar fylgja
með!
mi&h-.
C 1991 North Anrocá Synctcaf. tnc. A> Riflhts RmmJ
Móri