Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Side 2
2
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992.
Fréttir
Landakot utan dagskrár á Alþingi:
St. Jósepssystur fengu
upplýsingar frá byrjun
í gær fóru fram umræður utan
dagskrár á Alþingi um málefni
Landakotsspítala og fyrirhugaða
sameiningu hans viö Borgarspítala.
Einnig var rætt um þá ákvörðun aö
leggja Fæðingarheimili Reykjavíkur
niður sem fæðingarstofnun. Það var
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þing-
kona Kvennalista, sem bað um og
hóf umræðuna.
Hún gagnrýndi mjög aðferð heil-
brigðisráðherra í málinu. Ekkert
hefði verið rætt viö starfsfólk Landa-
kots. Það væri bara með uppsagnar-
bréf í höndunum, alls 600 manns,
sem og 20 starfsmenn Fæðingar-
heimilis Reykjavíkur, sem eru 20 í
16 stöðugildum. Þar ætti hér eftir að
vera legudeild fyrir sængurkonur
sem hefðu fætt.á Landspítalanum.
Þetta væri gert þrátt fyrir fullyrð-
ingu heilbrigðisráðherra í ræðustól
á Alþingi í desember um að Fæðing-
arheimili Reykjavíkur yrði ekki lagt
niður sem faeðingarstofnun.
Hún gagnrýndi einnig hvemig
komið væri fram við St. Jósepssyst-
umar á Landakoti. Hún rifjaði upp
samninginn sem ríkið gerði við þær
1976. í samningnum segir aö eftir að
spítalinn verði orðinn sjálfseignar-
stofnun verði hann rekinn með sama
sniði og áður og að ríkið skuldbíndi
sig til að sjá spítalanum fyrir rekstr-
arfé. Einnig stendur að reka skuli
spítalann í því formi sem hann var
þegar hann var gerður að sjálfseign-
arstofnun.
Grátleg óvirðing
Ingjbjörg Sólrún kallaði framkomu
heilbrigöisráðherra við systumar
grátlega óvirðingu, yfirgang og til-
sögnum starfsfólks sem niðurskurð-
irn til Landakots mun leiða af sér og
hvort hann ætli að tryggja að fæð-
andi konur eigi áfram aðgang að
Fæðingarheimili Reykjavíkm-.
Dýrasta heilbrigðiskerfið
Sighvatur Björgvinsson sagði nið-
urskurð í heilbrigðiskerfinu ekkert
nýtt. Við væmm með eitt dýrasta
heilbrigðiskerfi sem til væri í heim-
inum. Hann rakti aðdraganda niður-
skurðarins og sameiningar sjúkra-
húsanna vegna peningaleysis, sem
allt hefur komið fram áður. Hann
sagði það hafa blasað við í haust að
vanta myndi 1,5 milljarð króna til að
reka sjúkrahúsin í Reykjavík með
eðlilegum afköstum 1992. Hann sagö-
ist um morguninn hafa skipað við-
ræðunefnd af hálfu ríkisstjómarinn-
ar til að ræða við forráöamenn Borg-
arspítala og Landakots um samein-
ingu og stofnun nýs sjúkrahúss í
Reykjavík. Hann sagöist vonast til
að ipjög fljótlega taki þetta nýja
sjúkrahús til* starfa.
Hann sagði að St. Jósepssystur
hefði allan tímann fengið að fylgjast
með þessu máli. Ráðuneytisstjóri
sinn hefði rætt við þær strax í upp-
hafi og boðið þeim allar upp^ýsingar
um sameiningarhugmyndila. Þá
sögðust þær hafa allar upplýsingar.
Ef þær leggist alfarið gegn samein-
ingu Landakots við aðrar sjúkra-
stofnanir verði erfitt aö ganga gegn
því. En þá blasi niðurskurðurinn við.
Loks sagðist Sighvatur að hann
hefði áhyggjur af því Sóknarfólki
sem sagt verður upp en ekki hjúkr-
unarlærðu fólki sem skortur væri á.
-S.dór
segir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefur umræðurnar um
Landakot á Alþingi í gær.
Sighvatur Björgvinsson heilbrigóisráðherra svarar fyrir
sig á þinginu. DV-myndir GVA
litsleysi við þær eför 75 ára sjálfboða-
starf þeirra. Hún fullyrti einnig að
ákafi forráðamanna Borgarspítalans
í sameiningu við Landakot stafi af
ótta þeirra við að Landspítahnn
gleypi Borgarspítalann.
Síðan spurði hún heilbrigðisráð-
herra hvort hann ætlaði að beita sér
fyrir sameiningu Landakots og Borg-
arspítala og að hún hefjist á þessu
ári og gangi í gegn á einu til tveimur
árum? Hver væri skoðun hans á
rekstrarformi Sjúkrahúss Reykja-
víkur ef af því verður, hvort hann
hefði tekið upp samningaviðræður
við St. Jósepssystur um rekstur
Landakotsspítala, hvort heldur sem
af sameiningu verður eða niður-
skurði. Hvaða upphæð ráðherrann
ætli að veija til sjúkrahúsanna í
Reykjavík af 500 milljónunum sem
hann hefur undir höndum. Loks
hvort ráðherra væri tilbúinn til að
taka pólitíska ábyrgð á þeim upp-
Það gerist ekM oft á Alþingi aö fortíö Svavars sem ritstjóra Þjóð-
gerð séu hróp að og púað á menn vftjans og tengsl hans við kommún-
í ræðustól, likt og í breska þinginu. ismann sem nú væri hruninn.
ur Björgvinsson heilbrigðisráð- þingmenn frammíköll, gerðu hróp
herra var í ræðustól, í síðara skipti, að honum og púuðu á hann. Bjalla
í umræðum utan dagskrár um þingforseta dugði lítt til að þagga
sameiningu Landakots og Borgar- niður í mönnum, en þar sem komið
spítala og að leggja Fæðingarheim- var að lokum umræðunnar, áætl-
ili Reykjavikur lúður sem fæðing- aður timi hennar útrunninn, varö
arstofnun. ekkimeiraúr.
Sighvatur bar Ingibjörgu Sólr- Þó fóru þau Ingibjörg Sólrún og
únu, málsheftanda, röngum sök* Svavar í ræðustól til að bera af sér
um. Sagði Sighvatur að hún hefði sakir. Sagði Ingibjörg Sólrún viö
kallaö sig lygara. öigibjörg sagði það tækifæri áö hún hefði aldrei
það rangt, þaö heföi hún aldrei fýrr um sína daga oröið fyrir jafh-
gert. Hún lagði fýrir ráöherra ósvífnum árásum og frá heilbrígö-
margar spumingar, og Svavar isráðherra aö þessu sinni.
Getsson líka, en ráðherra svaraði -S.dór
Harður árekstur í Eyjum
Ómar GaiðaiBBan, DV, Vestmaimaeyjum;
Mjög harður árekstur varð á mót-
um Dlugagötu og Kirkjuvegar hér í
Eyjum á mánudagsmorgun. Þar
skullu saman tveir bílar og var öku-
maöur annars þeirra fluttur á
sjúkrahús. Hlaut höfuðhögg og
kvartaði yfir eymslum á fæti. Báðir
bílamir era mikið skemmdir.
ölfusórbrú - tveir strákar á gönguleiðinni og bíll á brúnni. DV-mynd Kristján
Ölíusárbrú í klössun:
Mikil röskun á umferð
meðan á verkinu stendur
Kristján Emaiasan, DV, Selfoaa:
í vor áformar Vegagerð ríkisins að
láta vinna mikla viöhaldsvinnu á
brúnni yfir Ölfusá við Selfoss. Gólf
brúarinnar verður fræst upp og nýtt
steypulag lagt á hana aftur. Gólfið
verður forsteypt og lagt á í áfóngum.
Samhliða þessari vinnu verður
gönguleiðin yfir brúna löguð þannig
að gangandi vegfarendur em betur
varðir fyrir þeirri miklu umferð sem
um þetta mannvirki fer. Á fimmta
þúsund bílar fara yfir brúna hvem
dag.
Er að viðgerðunum kemur verður
að takmarka umferð yfir brúna. í tvo
mánuði verður núnni bílum hleypt
yfir og þá aðeins aö degi til. Stórir
bílar fá ekki að fara yfir þann tíma
og verða bílstjórar þeirra að velja
aðrar akstursleiðir, t.d. að fara yfir
Ölfusá á brúnni við Óseyrames.
Forráðamenn Sérleyfisbíla Selfoss,
en það fyrirtæki sér um fólksflutn-
inga til og frá Selfossi, hafa talsverð-
ar áhyggjur vegna lokunarinnar svo
og forráðamenn Steypustöðvar Suð-
urlands sem er eitt af stóm flutn-
ingafyrirtækjunum sem staösett er
norðan ár.
Á þeim bæ em áhyggjumar hvað
mestar. í stað þess aö aka aðeins 5
km frá steypustöðinni aö nýbygg-
ingakjamanum á Selfossi verða bílar
að aka 50 km. Frá steypustöðinni um
Óseyrarbrú og til Seífoss era 50 km.
Fram og til baka 100 km í stað 10 km.
í febrúarlok auglýsir Vegagerðin
nánar framkvæmdimar við Ólfusár-
brú á komandi sumri.
Hraöftystihús ÓlafsQarðar:
Betri að-
staðaog
f læðilína tek-
in í notkun
Helgi Jánssan, DV, Ólafefiiði
Starfsenú Hraðfrystihúss Ólafs-
fjarðar hófst 7. febrúar eftir nok-
kurra vikna hlé. Nú hefur starfsemin
verið flutt í hentugra húsnæði - úr
syðra húsinu yfir í það ytra, eins og
bæjarbúar kafta þau. Húsnæðið var
allt endurbætt og sett var upp flæöi-
lína sem smíöuð varhjá Þ&E á Akra-
nesi. Hönnuður er Ingólfur Ámason.
Heildarkostnaöur við breytingamar
er um 25 núlljónir króna.
Þann 8. feb. var bæjarbúum boðið
að skoða húsið. Á annað hundraö
manns komu og þáði veglegar kaffi-
veitingar.
Frystihúsið fær afla af tveimur ís-
fisktogurum, Múlabergi ÓF og Sól-
bergi ÓF. Einnig er tekinn afli af
minni bátum. Á síðasta ári tók frysti-
húsið á móti 2.400 tonnum. „Þetta
hús þarf að fá minnst 2.400 tónn á
ári, helst 3.000 tonn,“ segir Jóhann
Guðmundsson, framkvæmdastjóri
frystihússins.
Tvö frystihús vom starfrækt á Ól-
afsfirði, HÓ og MG, en þau vom sam-
einuð 1989. Ari síðar keypti Sæberg
hf. - að ósk bæjarins - hlutabréf
bæjarsjóðs og Byggðastofiiunar um
það bil 70% hlutabréfanna. Meiri
stöðugleiki hefur skapast í atvinnu-
lífi bæjarins eftir sameiningu fyrir-
tækjanna.