Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992.
7
dv Sandkom
Slegist um
fundarstjómina
Þaðmábúast
viðþvíaðftmd-
urslúdcniaiun
lánamalíHá-
skolabíóia
morgimverði
hitafimdur.
enda munu Jiar
mætaststálin
stinnánw'iu-
póliunum.
Framsöguhafa
ÓlafúrG.Ein-
arsson menntamálaráðherra, Svavar
Gestsson, Jón Baldvin, Ingibjörg
Sólrún, Steingrímur Hermannsson
og ftdltrúi stúdenta í sijórn LIN, Pét-
ur Þ. Óskarsson. Menn úi’ háðum fé-
lögum stúdenta, Röskvu og Vöku,
munu hafa haft mijögsvo ákveðna
skoðuná hver ætti að fara með fúnd-
arstjóm, svo mikinn að í vikurmi
kom tS handalögmála á milli fulltnia ;
striðandl fy lkinga. Á endanum var
sæst á að Björn ÁrsæE Pétursson
stýrðiiundinura. Enda þótt sá sé úr
liði Vöku telst lausnin ásættanleg þar
sem hvomg hreyfingin mun hatá
kært sig um hann sem fimdarstjóra
iupphafi.
Þaöteist
ekki með
Baráttanvið
aukakílóin
reynistmörg-
umþungí
skauti enda
freistingarnar
viða.Afleiömg-
arnaraferfiðri
megrun geta
oröiðháskaleg-
ar.svosemof-
þandartaugar,
skapvonskaog
almennt ergelsi út í lífið og tilveruna.
Þeimsem fundlð liafa íyrir þessum
aúkaverkunum máhenda á, tíl leið-
beiningar, að til erueinfaldar lausnir
sem binda enda á vandann. Mun
megrunin eflaust verða mun auð-
veldari sé eftir þeim farið. Fyrsta
reglan er sú að ef engirm sér þig borða
þaðþáeruengar hitaeiningar í þ ví.
I öðru iagi sér það hver maður að ef
þú drekkur diet-gos með súkkulaði-
stykki jafna þau hvortannað út.
um megrun
Ogflriracrti!
ráða: Hitaein-
ingarteljast
ekkimeðefþú
horðarmeð
öðramogþið
horðíðjafiimik-
ið.Matursem
eretinr.af :
læknisfræði-
legumástæð-
um teist ckki :
með.Sliktfæði
er til dæmis ristað brauð, heitt kakó
ogkoníak. Séu hliðarverkanimar
mjög alvarlegar má útfæra þessa
regluhetur. Ogílotdn, ráösemekki
bregst: Sælgæti og nasl sera er borð-
að meöan horft er ákvikmynd, telst
ekki með þar semþað er hluti af
skemmtuninni
Ifréttum
erþettahelst
(Xt\l; /gta Fréttamönnum
' ergjamanbor-
iðþaðábrýn
aðþykjaekki
annaðfrétt-
næmtenþað
semválegter.
Þeirsvaraþá
stundumtýrir
takaeftírþeim
fréttumsem
hvað neikvæðastar era en láti vera
að nefna hinar sem vissulega leynist
inn á milli Eftíriárandi gamallnmn
visa, sem Vikurhlaðið birtir í síðasta
blaöi, er að Itkinduro ettír einhvem
sem var orðinn langþreyttur á böi-
móðiijölmiðlanna:
Hvaö erífréttum, hvaöeraö,
hvaö hefúr nýtt til borið?
Hefúr enginn hálsbrotnað,
hengtsigeöaskorið?
Umsjón: Vllborg Oeviósdóttir
Fréttir Viðtalið
Spamaðurinn á Grensásdeild Borgarspítala:
Sætabrauðið tekið
af sjúklingunum
- verðaaðklæðasteiginfatnaði
„Aðgerðimar tengjast spamaði
samhliða samdrætti í þjóðfélaginu
og á sjúkrastofnunum. En það er
ekki síður verið að efla endurhæf-
ingu og finna leiðir til að sjúlingam-
ir verði sem fyrst sjálfbjarga," segir
Gunnhildur Valdimarsdóttir, hjúkr-
unarframkvæmdastjóri á Grensás-
deild Borgarspítalans.
Nokkurrar óánægju hefur orðið
vart meðal sjúklinga á Grensásdeild
vegna skerðingar á þjónustu við þá.
Meðal annars fá sjúklingar ekki
sætabrauð með síðdegiskaffi og
verða nú að skaffa sér allan fatnað
sjálfir.
„Það er ekki nóg með að þjónustan
sé skorin niöur heldur búum við í
stöðugu óöryggi með hvað verði tek-
Signm Björgvmsdóttir, DV, Egilsstödum:
„Reksturinn gekk mjög vel á síð-
asta ári, það varð verðhækkun á
markaðnum og við fengum greiðslur
með góðum skilurn," sagði Pálmi
Kristinsson, framkvæmdastjóri
Herðis hf., í samtali við DV.
Herðir starfar í Fellabæ við Lagar-
„Lambið heldur sig sennilega ein-
hvers staðar í skriðunum á milli
Broddadals og Grenisennis. Lambið
sást fyrir stuttu og virðist vera ágæt-
lega haldið enda hefur tíð verið mjög
góö í vetur,“ segir Fanney Eysteins-
dóttir á Broddanesi í Strandasýslu.
Útigangslambið, sem um er rætt,
hefur ekki náðst á hús í vetur þrátt
fyrir nokkrar tilraunir til að hand-
ið af okkur næst,“ sagði sjúklingur
sem rætt var við.
„Það var gerð skipuiagsbreyting í
haust sem gengur út á það að sá hluti
sjúklinganna sem hefur heilsu er á
svokallaðri fimm daga deild á Grens-
ás en fer svo í helgarleyfi.
Yfirleitt er fólk í sínum eigin fotum
yfir daginn í endurhæfingunni en nú
hefur verið ákveðið að sjúkhngar,
sem fara heim um helgar, noti ein-
göngu eigin fot. í sjálfu sér er þetta
ekki stór breyting því að margir vilja
klæðast sínum eigin fatnaði á sjúkra-
húsinu," segir Gunnhildur.
„Manneldissjónarmið“
„Það var ákveðið að taka af sæta-
brauðið í síðdegiskaffinu út frá
fljót. Þar eru þurrkaöir þorskhausar
og fluttir út til Nígeríu. Hráefniö
kemur víða að úr austfirskum sjáv-
arplássum eða allt frá Borgarfirði til
Djúpavogs. Á síðasta ári fékk Herðir
um 160 tonn af þorskhausum frá
Bolungarvík. Sagði Pálmi að á þeim
væri svipaður flutningskostnaður og
að flytja þá með bílum frá Djúpavogi.
sama það. Tahð er að rollan, sem
átti það, hafi drepist einhvem tím-
ann í sumar og lambið gengið eitt
síðan þá.
„Þetta er hálfgerður undanvilling-
ur og alveg ljónstyggt. Það hefur
komið fyrir áður að kindur hafi geng-
ið úti svo lengi hér um slóðir án þess
að þeim yrði meint af.
Veðráttan í vetur hefur bjargað því
manneldissjónarmiðum. Þess í stað
fá sjúklingar staðgóðan morgun-,
hádegis- og kvöldverð og eftir þessa
breytingu er meiningin að boðið
veröi upp á gott kvöldkaffi. Þaö er
stööugt verið að benda fólki á að taka
upp hollara mataræði og það er
sjálfsagt að fylgja jjeirri stefnu inni
á sjúkradeildunum.
Það er líka unnið að því að sjúkl-
ingar hafi meira sjálfræði, að fólki
sé gert að vera eins sjálfbjarga og það
getur verið inni á sjúkradeildunum.
Við reynum því að skera niöur alla
hótelþjónustu en fagleg þjónusta við
sjúklingana verður ekki skorin nið-
ur, hún veröur sú sama og áður.“
-J.Mar
Unnið var úr 1930 tonnum á árinu
1991 sem gerði um 450 tonn af þurrk-
uðum hausum. Fyrirtækið notar
heitt vatn frá Hitaveitu Egilsstaða
og Fella við þurrkunina og hefur
fengið það á lækkuðu verði.
Herðir hefur nú starfað í þijú og
hálft ár. Starfsmenn eru 11.
að lambið hefur haft einhver snöp í
sig. Annars veit maður ekki hvað
gerist nú þegar það er kominn snjór,
þá fer að harðna á dalnum hjá því.
Það virðist vera hart af sér og dug-
legt að bjarga sér. Maður er farinn
að vona að lambið hafi þetta af því
nú er farið að styttast til vors,“ segir
Fanney.
- J.Mar.
/ ...............m\
Eróþolinmóð
Pollýanna
.,.:I .11.. i I /
Nafn: Guðríöur Jóhannes-
dóttir
$tarf: Framkvæmdastjóri
isiensku óperunnar
Aidur: 43 ára
„Ég er vinnusöm en oft óþolin-
móö. Ég er alitaf að reyna að sjá
bjðrtu hiiðamar. Það gengur oít-
ast vel en stundum miður en ég
vil hafa það að lelðarljósi að vera
jákvæð og reyni að vera Pollý-
anna,“ segir Guðríður Jóhannes-
dóttir, nýráðinn framkvæmda-
stjóri fslensku óperunnar.
Hún er fædd í Reykjavík, elst
af fimm bömum þeirra Önnu
Jóninu Þórarinsdóttur og Jó-
hannesar Guðmundssonar. Hún
á einn son, 25 ára gamlan.
Guðriður lauk lagaprófi irá
Háskóla ísiands vorið 1980 og eins
og hálfs árs rekstrar- og viö-
skiptanámi á vegum endur-
menntunamefndar HÍ vorið 1991.
Að loknu lögfræðiprófinu starf-
aði hún um þriggja ára skeiö í
Ríkisbókhaldi við tölvuvæöingu
sýslumanna- og bæjarfógetaemb-
ætta og síðar I aÚs fimm ár í
Tölvudeiid Kristjáns Ó. Skag-
fiörð.
Áöur en hún tók við starfi fram-
kvæmdasljóra óperunnar vann
hún í eitt og hálft ár í innheimtu-
pg matsdeild Fjárfestingarfélags
íslands. „Og nú er ég komin hin-
um megin við borðið,“ segir hún
og hlær við.
Guðríður bytjaði hjá óperunni
fyrii- fáum vikum og iætur vel af
samstarfinu við listafólkiö. „Það
hefur komið mér skemmtilega á
óvart. Mér finnstaö þessir stórk-
únstnerar eigi skemmtilegt sara-
bland af ákveðni og auðmýkt
hjartans," segir hún.
Féll fyrlr Töfraflautunni
í fari annars fóiks metur Guðríð-
ur mest hreinskilm og jákvæðni.
„Ég er sjálf hreinskilin og fólki
líkar það nú ekki alltaf vel. En
ég vil frekar fá hlutina framan í
mig og vinna síöan úr því en aö
fólk byrgi lilutinainni i sér,“ seg-
ir hún.
Sígild tónlist hefur höfðað til
hennar um langt árabil og innan
þeirrar tónlistar eru óperur í
mestu uppáhaidi síöustu 17 árin.
„Ég féll fýrir uppfærslu Ingmars
Bergman á Töfraflautunni sem
ég sá í sjónvarpi,“ segir hún.
„Ég fylgist mikið með fréttum
í fjölmiðlum og skrifum um bók-
menntir, leikhús og menningar-
mál almennt. En ég hef verið i
þannig störfum undanfarin ár að
ég hef ekki tekið þátt í neinu fé-
Þaö fer næstum hrollur um
Guðríði þegar spurt er um heilsu-
samiega lífshætti. „Mér leiðist
allt hopp og hi. Ég geng mikiö en
það er af þvi að ég á ekki bíl og
hef ekki bílpróf. % les mikið og
minn uppáhaldshöfúndur er
Halldór Laxness. Af erlendum
uppáhaldshöfundum nefni ég
fýrstan Graham Greene. Og svo
eru það Gabriél Garcia Marquez
og Isabelle Aliende. Ég held mikið
upp á suður-amerískar bók-
menntir. Og svo les ég giæpareyf-
ara á k völdin til að sofiia, þeir eru
minarsvefnpillur." -VD
Vestfirskur þorskhaus á austfirskum búk. DV-mynd Sigrún
450 tonn af þurrkuðum þorskhausum
Útigangslamb á Ströndum:
Undanvillingur og Ijónstyggt