Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. 9 Þrír ungir drengir í Hastings í Englandl hlutu alvarleg brunasai- þegar sprenging varö) kveikjara- bensíni sem þeir voru aö sniffa. Drengirnir voru viö iðju sína í bíl. Einum þeítTa datt í hug aö kveikja sér í sígarettu þegar þeir höfðu andaö að sér bensíninu um nokkum tnna. Mikið gas var þá komið í bílinn og sprakk hann í loft upp um leíð og kveikt var 1 sígarettunni. Mildi þykir að þeir skyldu lifa sprenginguna af. Lánda Duberley, fréttakona hjá bresku gervihnattastöðinni Sky, birtist óvænt á skjánum á dögun- um sem aðalfréttalesari eftír að hafa verið nærri ár frá störfum. Forveri hennar i starfi hafði þá viíóð úr sæti fyrir henni. Á sama tíma bárust fréttir um að Linda væri ólétt eftír John O’Loan, fréttastjóra hjá Sky. Linda sagði eftir aö þetta varð uppvíst að hun væri í sjöunda himni og alsæl með lífið. Eigin- kona fréttastjórans er farin til Ástralíu. mánaða ieit Togarinn Bolama, sem upphaf- lega var í eigu danskra aðila, hef- ur fundist á hafsbomi úti fyrir höfninni í Lissabon í Portúgal. Togarhin hvarf þann 4. desember í reynsluferð eftír viðgerö í Lissa- bon. Þar tóku nýjir eigendur frá Guinea-Bissau við honuro. Enginn skýring hefur fundist á því hvers vegna togarinn sökk og raunar var raönnum hulin ráð- gáta hvar hann væri niðurkom- inn. í áhöfninni var 31 maður og fómst þeir allir. Þar á meðal var danski útgeröarmaöurinn Niels Johnstad-Meller. á 5500 krónur Fyrsta gúrkan af framleiðslu ársins í Danmörku var seld fyrii- skömmu á uppboði í Óðinsvéum. Fyrst vom boðnar upp 32 gúrkur saman og; var verðið á hverri þeirra S93 danskar krónur. Lætur nærri að það séu 5500 íslenskar krónur. Upphaf gúrkutíðarinnar í Dan- mörku hefst jafhan með uppboði og þykir nokkurs um vert að eignast fyrstu gurkuna. Fastlega er reiknað með að verðiö faili jafnt og þétt eftir því sem líður á áriö. Japönskmann- Japanir eiga vart orð til að lýsa hrifhingu sitrni á listmálaranum Issei Sagawa sem orðiö hefur uppvis aö mannáti og nú lýst til- finningum sínum á málverki. Myndir af verki hans hafa birst í japönskum blöðura. Áríð 1981 bjó Issex í París og át þá vhxkonu sína af hollenskum uppruna. Hann var úrskurðaöur geð\'eikur og sendur heim. Fyrh* skömmu réö Issei til sín hol- leixska fyrirsætu til að rifja upp reynslu sína og festa á léreft. Fyrirsætan flúði af hólmi þegar hún sá verkið. Hún tók fyrstu vél heim tU Holiands. Útlönd Færeyingar að komast í þrot vegna langvarandi skuldasöfnunar: Gjaldþrota í júní? - meiri erlend lán ófáanleg og ekkert samkomulag um niðurskurð Jens Dalsgaaid, DV, Færeyjum: Færeyingar búa sig xmdir erfiða tíma því að ekki er fyrirsjáanlegt að landssjóður þeirra geti staðið við skxxldbindingar sínar nema tíl vors- ins. Gerist ekkert nýtt í fiármálum sjóðsins næstu mánuði verðxxr hann gjaldþrota og Færeyingar verða að treysta á að Danir hlaupi xmdir bagga. Litlu munaði að ekki tækist að greiða út laun xxm síðustu mánaða- mót og xxrðu sxxmir opinberir starfs- meim að bíða tíu daga eftir að fá lau- naumslagið sitt. Þá tókst að leysa vandaim til bráðabrigða með erlendu láni en nú eru litlar líkur taldar á að meiri lán fáist í útlöndum. Erlendar skuldir eru orðnar jafii- miklar þjóðarframleiðslunni og ekki er lengxxr hægt aö standa í skilum með afborganir og vexti. Erfiðustu lánin eru h)á danska seðlabankan- um. Talið er að í heild skuldi Færey- ingar.um 4 milijarða danskra króna í útlöndum. Það svarar til 35 til 40 milljarða íslenskra króna. Dönsk ráðgjafamefnd hefúr ítrek- að bent landsstjóminm á að með óbreyttri stefnu hljóti landssjóður- hm að komast í þrot. Innan stjómar- iimar er ekki samkomulag um að grípa til niðurskurðar enda stendur stjómin illa að vígi með aðeins eins sætis meirihluta á Lögþinginu. Því er búist við að hún falli þegar í stað ef gripið verður til harkalegra að- gerða tU að draga úr útgjöldum. Nú síðast var stjómin nærri fallin þegar Wilhelm Johaimessen, þing- maður frá Klakksvík, var óánægður með að stjómin gerði ekkert til aö hindra sölu á kvóta frá heimabæ hans. Wilhelm skrifaði þingforseta bréf þar sem hann sagðist hættur að styðja stjóm Atla Dam. Bréfið hefur þó ekki verið lagt fram á Lögþinginu enn því að Atli Dam og Wilhelm náðu sáttum um áfram- haldandi stuöning við stjómina. Get- gátur em uppi um að Wilhelm hafi fengið eitthvað að launum en ekki vitað hvaö það var. OKKAR VINSÆLA afsláttur sem beðið hefur verið eftir er byrjuð Blomberg bvottavél Blomberg ofnar úr útstillingareldhúsi Vaskar, N margar gerðir Blomberg kæliskápar úr útstillingareldhúsi Ponu uppbvottavélwé^ Tatung kæliskápar Franskir pottar örbylgjuofnar Töfrapottar fyrir örbylgjuofn Buxnapressur, svarlar og hvítar Tatung sjónvörp CTftl tnTCj ■ ■ ■ w Þú flerir x fll At ekki betri kaup OlUf lUldi riLH \ flnt að 80% Staðgreiðsluafsláttur - afborgunarkjör 10% sérstakur afsláttur af öllum öðrum vörum meðan útsalan stendur yfir. Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚNI 28, SÍMI 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.