Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. Utlönd i Danmörku Gizur Helgi»eci, DV, Kaupinannahíín; Þrjú ta fimm þúsund krónur er verðiö fyrir að tryggja besta vini mannsins virðulega útfór í fyrsta gæludýrabrennsluofni Dana sem veröur tekinn í notkun í vikunni. Bóndi nokkur ákvaö að nota eitt af útihúsum sínum til þess ama. Á hálftíma, viö ellefu hundruð gráða hita, breytist hundur, kött- ur eöa kanarífugl í ösku. Eigend- ur gæludýranna mega vera viö- staddir en einnig er ha>gt að láta sækla hræin. Greiðsla fer eftir vigt, Minnstu greiöslur eru fimmtán hundruö krónur en vfiji maður fá tilheyr- andi kassa utan um öskuna kost- ar það aukalega. Mafíu- HapéSí pyntaði eiginbófa Lögreglan í Napóll á ítaliu skýrði frá því í gær að fundist heiði pyntingaklefi þar sem for- ingi í mafiu borgarinnar pyntaði eigin liösmenn. Þá á foringinn aö hafa tekiö upp samtöl undir- manna sinna svo aö hann gæti kúgað þá síðar ef þörf krefði. Lögreglan réðst til atiögu gegn höfuöstöðvum glæpagengisins sera stundaöi eiturlyfiasmygl í útjaðri Napóli eför aö hafa fengið upplýsingar um aö sársaukaösk- ur og byssuskot heyröust úr hús- inu. Meðal þess sem lögreglan fann í pyntingaherberginu var kyrk- ingatói gert úr stálvír með skrúf- lyklum á báöum endum. Lögreglan handtók öóra félaga gengisins, þar á meðal kærustu foringjans. Reuter Allt á floti við Los Angeles: Mesta rigningin í eitt hundrað ár „Þetta gæti orðið mesta rigningin í eitt hundrað ár,“ sagði talsmaður bandarísku veðurstofunnar í gær um úrhellið sem hefur fallið á Los Angel- es og nágrannabyggðir undanfama tvo daga. Þegar hefur mælst meiri úrkoma en nokkm sinni frá því árið 1938. Og í gærkvöldi voru íbúamir aö búa sig undir enn frekara skýfall. Rigningin byrjaði á mánudag og féllu þá tæpir tvö hundmð millímetr- ar á nokkrum stöðum í San Fem- ando dalnum norðvestur af Los Angeles. Gífurleg flóð fylgdu i kjöl- • farið og var vatnshæðin sums staðar allt að fjórir metrar. Einn maður lést, flutningabílstjóri sem varð undir gijótskriðu, og eitt hundrað þúsund manns vora án rafmagns. Þyrlur og björgunarsveitir í gúmmíbátum meö utanborðsmótora björguðu 48 ökumönnum sem höfðu komist upp á þak bifreiða sinna eða klifraö upp í tré til að sleppa undan flóðunum. Þegar vatnið sjatnaði við dögim í gær mátti sjá hundmð bíla eins og hráviöi um hraðbrautimar. Lögreglan handtók tvo framtaks- sama þjófa sem höfðu klætt sig í froskmannabúning og ætluðu aö „kafa eftir dollumm“ um hánóttina. „Þeir vom að kafa niður að mann- lausum ökutækjum sem enn vom undir vatni og tóku persónulegar eig- ur sem bílstjóramir skildu eftir þeg- ar þeir yfirgáfu bíla sína,“ sagði tals- maður lögreglunnar. „En við náðum þeim. Við náðum þýfinu aftur og nú dúsa þeir í tugthúsinu." Það er kaldhæðni örlaganna aö úrfellið skall á Suður-Kalifomíu við í......V. Patrick Dominguez sem býr í Sherman Oaks í Kaliforníu, rétt hjá Los Ang- eles, heldur á vatnakarfa sem hann fann á bílastæði i San Fernando dalnum í gær. Úrhellisrigning undanfarna tvo daga hefur valdið miklum flóðum á svæðinu. Símamynd Reuter upphaf sjötta þurrkaársins þar um slóðir og íbúar Los Angeles hafa ver- ið þvingaðir til að spara vatn með lagasetningu. Ekki var búist við að rigningin mundi hjálpa upp á sakim- ar þar sem mestallt vatnið rann beint til sjávar. Reuter Danmörkvið- komustaður nasistaáflótta Um tvö þúsund nasístar, sem lögðu á Qótta frá Þýskalandi i stríðslok, lögðu leiö sína um Dan- mörku. Meðal annars koraust milli 50 og 60 þýskir vísindamenn, sem höfðu starfaö að gerð flug- skeytanna VI og V2, til Argentínu um Kaupmannahööi. Upplýsingar þessar komu fram í blaðinu Berlingske Tidende í gær og er vísað til skjala í argen- tískum söfnum sem þýskur sagn- fræðingur notaði við gerð dokt- orsritgerðar sinnar. Danska stjómin vissi af flótta- leiðinni árið 1947 og komu þá upp erfiöleikar í samskiptunum við Argentínu. Margir Danir vora fangelsaöir vegna málsins. Norskurverka- gýðurvilB aukinn kaupmátt Norska alþýðusambandið ætlar ekki að leggja fram kröfur um launahækkanir fyrir alla félags- menn sína í aöalkjarasamning- unum í vor en þaö stendur fast á kröfu sinni um aukinn kaupmátt til handa öllum. Höfuðáhersla verður lögð á launakröfur fyrir þá sem hafa lægstu og meðallaun. Stjóm sambandsins telur að kaupmáttaraukning fyrir þá sem hafi tiltölulega há laun sé nu þeg- ar tryggð með skattalækkunum sem felast í þeim breytingum á skattalögum sem Stórþingið hef- ur samþykkt. Verkalýðshreyfingin ætlar einnig að leggja fram kröfu um félagslegar umbætur, m.a. með betra skipulagi á samnings- bundnum eftirlaunaaldri. Talað er um sveigjanlegan eftirlauna- aldur frá 60 eða 62 ára aldrinum. Ritzau og NTB Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Hagamelur 12, hluti, þingl. eig. Karl J. Þorsteinsson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf- ur Gústafsson hrl., Landsbanki ís- lands og Búnaðarbanki íslands. Háaleitisbraut 143, þingl. eig. Harald- ur Ágústsson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Stein- grímur Eiríksson hdl. Hrefnugata 4, 2. hæð og ris, þingl. eig. Þorgerður Pálsdóttir, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Þór Ámason hdl._______ Njörvasund 15A, hluti, þingl. eig. Þor- steinn Thorarensen, föstud. 14. febrú- ar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Skildinganes 3, þmgl. eig. Hjörtur Hjartarson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík, Eggert B. ólaís- son hdl. og Veðdeild Landsbanka ís- lands. Sogavegur 36, þingl. eig. Gunnar Jak- ob Haraldsson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Stein- grírnur Eiríksson hdl. Sólheimar 40, þingl. eig. Kristinn Guðmundsson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. BORGAEFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftírtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættísins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 27, þingl. eig. Páll Háralds- son, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Bíldshöfði 12, þingl. eig. Blikk og Stál hf„ föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnþróunarsjóður, Guð- jón Arrnann Jónsson hdl. og Iðnlána- sjóður. Dragháls 14-16, Fossháls 13-15 bl., þrngl. eig. Kristinn Ebíksson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeið- endur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Gústaf Þór Tryggvason hdl. Eiríksgata 2, neðri hæð, þingl. eig. Ólafur Magnússon og Sigrún Símons, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Frakkastígur 8, 01-03, þingl. eig. Sig- urður O. Kjartansson, föstud. 14. fe- brúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Eiríksson hdl. og Magnús Norðdahl hdl. Frakkastígur 8, 01-04, þingl. eig. Sig- urður Kjartansson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Stebigrímur Eiríksson hdl. og Magn- ús Norðdahl hdl. Garðastræti 17, hluti, þingl. eig. Tón- bstarfélagið í Reykjavík, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hæðargarður 1-27, íb. 3C, þingl. eig. Svanhildur Magnúsdóttir, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastoíhun ríkisins. Jöldugróf 13, þrngl. eig. Tómas Sigur- pálsson og Sylvía Ágústsd., föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðend- ur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Veðdeild Landsbanka íslands og Ás- geir Thoroddsen hrl. Krókháls 1, þingl. eig. Bílaumboðið hf., föstud. 14. febrúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Langholtsvegur 89, rishæð, þingl. eig. Elín Jónsdóttir, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki. Laugamesvegur 73, þingl. eig. Guð- laugur Guðlaugsson og Guðrún Pét- ursd., föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laugateigur 48, aðalhæð og rishæð, þmgl. eig. Ingi Tryggvason, föstud. 14. febrúar’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur eru íslandsbanki og Ásgeir Thor- oddsen hrl. Laugavegur 45A, 01-01, þingl. eig. Sig- urður Kjartansson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Einksson hdl. og Magn- ús Norðdahl hdl. Laugavegur 45A, 01-02, þingl. eig. Sig- urður Kjartansson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur eru Steingrímur Eiríksson hdl. og Magn- ús Norðdahl hdl. Laugavegur 61, hluti, þingl. eig. Úl- tíma hf„ föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Atli Gísla- son hrl. Laugavegur 63, hluti, þrngl. eig. Úl- tíma hf., föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Atb Gíslason hrl., Gjaldheimtan í Reykja- vík, Landsbanki Islands, Tollstjórinn í Reykjavík, Jón Egilsson hdl., Eggert B. Ölafsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Búnaðarbanki íslands, Helgi V. Jónsson hrl., Kristbm Hallgrímsson hdl., Ólafur Axelsson hrl.; Sigurmar Albertsson hrl. og Róbert Ami Hreið- arsson hdl. P.eynimelur 90, 2. hæð t.v., þingl. eig. Erlendur Pétursson, föstud. 14. febrú- ar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki og Bæjarfógetinn í Vest- mannaeyjum. Skipasund 21, hluti, þingl. eig. As- mundur Þórisson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 13.45' Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Smiðshöfði 23, kjallari, þrngl. eig. Svebm Jónsson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands og Bjöm Jónsson hdL______________________________ Snæland 6, hluti, þingl. eig. Lárus Lárusson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Sólheimar 40, hluti, talnm eig. Sigur- laug Marinósdóttir, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Ármann Jónsson hdl. _________ Teigasel 2, hluti, þingl. eig. Asgeir Ásgeirsson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Túngata, Iþróttahús IR, þingl. eig. íþróttafélag Reykjavíkur, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðend- ur em Hróbjartur Jónatansson hrl., Baldur Guðlaugsson hrl., Lögfræði- þjónustan hf„ Reynfr Karlsson hdl. og Helgi Sigurðsson hdl. Vesturberg 30, 1. hæð t.v., þmgl. eig. Kristinn Emarsson, föstud. 14. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald- heimtan í Reykjavík og Ólafur Gúsk afsson hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ í REYKJAVÍK Nauðungamppboð þriðja og síðasta á eftírtöldum fasteignum: Eístaleiti 14, hluti, talinn eig. Bjöm Jónatan Emilsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 14. febrúar ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan ú Reykjavík. Fannafold 131, hluti, talinn eig. Tryggvi Gunnar Sveinsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 14. febrúar ’92 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. Feijubakki 8, hluti, þrngl. eig. Páll Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 14. febrúar ’92 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðendur em Guðmundur Ób Guðmundsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgefr Thoroddsen hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.