Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Síða 20
36
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hilla og rúm tll sölu. Hilla frá Ikea,
r hvít og krómuð, verð kr. 3.000, svart
járnrúm, 90x200, vel með farið, verð
15.000. Uppl. í síma 91-641468 e.kl. 20.
3 ára furuskápur til sölu, ca 2,2 á hæð
og 2,2 á breidd, með tvöföldum hurð-
um. Uppl. í síma 91-673669 eftir kl. 20.
Casa leðursófi og glerborð, vel með
farið, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í
síma 91-40392.
Rúm með rúmfataskúffu, til sölu, 90 cm
breidd, 2 metrar á lengd, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-24680 eftir kl. 19.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafh: 30737, Pálmi: 71927.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framl. einnig
nýjar springd. Sækjum, sendum.
Ragnar Bjömsson hf., s. 50397/651740.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Ljósmyndun
Myndavél til sölu, Chinon CP-7M Multi
program, flass Chinon S250 zoom, að-
dráttarlinsa 75-200, ásamt tösku.
Skipti á ódýrari og einfaldari mynda-
vél. Sími 91-623216.
MODESTY
BLAISE
by PETER ODONNELL
Modesty
Tina Diamond veit ekki hvað gerst hefur...
■ Tölvur
Hugafl, pósthólf 162, 902 Vm. Sími
98-13026, fax 98-13226. Hugafl hefur
einkaumboð fýrir alls kyns hug- og
vélbúnað fyrir PC, Mac, Next og At-
ari. T.d. Altsys, C-Lab, Club, Coda,
Data Viz, digital Research, DP-Tek,
Gfa, Gst, Inset, Image, Club, Liberty,
Mirrorsoft, MusicQuest, Opcode,
Pass-port, Peripheral land, Personal
Composer, PMWare, Print, Technik,
Prospero, Serif, Timeworks, Voeytra,
Z-Soft, Zeos o.fl.
v --------------------------------------
^ Notuð Macintosh II Cl tölva óskast keypt.
Staðgreiðsla. Einnig óskast skanni og
leysiprentari. Upplýsingar í síma
91-626799.___________________________
Úrval PC og CPC leikja, sendum lista.
Tökum tölvur og jaðart. í umboðssölu.
Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð-
ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðlr samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða-gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 622340.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Einnig þjónusta fyrir af-
ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum.
Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn
m/áratugareynslu sjá um málið.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Loftnetsuppsetningar og viðgerðir,
myndlyklaviðgerðir. Fljót og ódýr
þjónusta. Geri tilboð í stærri verk.
Borgarradíó, sími 677797 og 985-28005.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg.
samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Radíóverkst. Santos, Hverfisg.
98, s. 629677. Kv. og helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð.
Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Vlðgerðir á: sjónvarpstækjum, video-
tækjum, myndlyklum, loftnetum,
nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf.,
Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
■ Hestamennska
'Sörla-félagar, haldinn verður fundur í
Álfafelli, á 2. hæð íþróttahússins við
Strandgötu kl. 20.30, fimmudaginn 13
febr. næstkomandi. Á fundinn mætir
Þorkell Bjamason ráðunautur og
verður með erindi um kynbætur
hrossa og kynbótadóma. Mætum vel |
og höfum góða skapið meðferðis, veit-
ingar verða á staðnum. Fræðslunefhd.
Básamottur.
Ný sending af þýsku gæða-básamott-
unum, stærð 1x1,65 metrar.
Hestamaðurinn, sérverslun með
hestavörur, Ármúla 38.
Póstsendum, sími 91-681146.