Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. 39 ■ Atvirma í boöi Sölumaður. Virt bifreiðaumboð óskar eftir sölumanni notaðra bíla. Reynsla æskileg en krafist heiðarleika og dugnaðar. Ráðningartími 6 mán., mögul. á framtíðarstarfi. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „B 3213“. Afgreiösla - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til afgreiðslustarfa í bakaríi, æskilegur aldur 18-25 ár. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-3217. Er ekki einhver sem gæti aðstoðað nemanda í 10. bekk við heimalærdóm? Uppl. gefur Jónína í síma 91-21880 milli kl. 17 og 19. Sjómaöur, vanur línuveiðum og getur kokkað, óskast á lítinn bát sem rær frá Ólafsvík. Uppl. í sima 985-28270 og 93-61449. Vanur starfskraftur á óskast til afgreiðslu á kassa, æskilegur aldur 17-25 ár. Upplýsingar í síma 91-673311 m. kl. 12 og 14 og 18 og 22. Óskum að ráða sölumanneskju, starfs- reynsla æskileg og aðgangur að bíl, enskukunnátta áskilin. Framtíðar- starf. Sími 91-674915 í dag frá kl. 12-21. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27.______________________ Ertu hress? Vilt þú góð laun? Vinna mikið? Framtíðarstarf. Vinna við sölumennsku. Uppl. í síma 91-812724. Múlaborg - leikskóli. Starfsfólk óskast í heilsdags- og hlutastarf. Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 685154. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í síma 91-686511. Kjötmiðstöðin Laugalæk. ■ Atvinna óskast 21 árs stúlku vantar kvöld- og helgar- vinnu. Upplýsingar í síma 9142677 eftir klukkan 17, Inga. 23 ára maður með meirapróf og rútu- próf óskar eftir vinnu, hefur íjölþætta starfsreynslu. Uppl. í síma 91-667756. Ég er 24 ára og vantar vinnu, helst í Breiðholti, fvrir hódegi, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-77826. Tek að mér þrif i heimahúsum. Hringið í síma 91-16149, Sigurður. ■ Bamagæsla Dagmóðir í Hólahverfi getur bætt við sig bömum, 2ja ára og eldri, hefur góða aðstöðu. Upplýsingar í síma 91-74190. ■ Ýmislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluúætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S.'91-642983 og 91-642984. Skipahönnuður. Óskum eftir að komast í samband við ungan og hugmyndarík- an skipahönnuð. Uppl. í síma 91-25825. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeiö Fulloröinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Sigtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og lireinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingemingar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgiim upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fó afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingemingaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum fost til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. í 14 ór hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-6666. Diskótekið Dísa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Matsölu- og skemmtistaðurinn Amma Lú býður upp á fjölbr. matseðil fýrir stærri og smærri hópa, v. árshátíða eða annarra fagnaða. Einnig kokk- teilveislur fró 100-520 manns, brúð- kaup, afinæli o.fl. Pantanir í s. 689686. Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. Ferðadiskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. ■ Framtalsaöstoö Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifetofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og bamabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakærur. • Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Færslan sf., s. 91-622550, fax. 622535. Getum bætt viö okkur framtölum. •Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. •Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. •Launabókhald og staðgmppgjör. Fjórráð hf., Ármúla 36, sími 677367, fax 678461. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhliða bókhalds- og framtalsþjónusta fyrir einstaklinga, atvinnurekendur og félög. Óbreytt verð frá í fyrra. Bók- haldsstofa Ingimundar T. Magnússon- ar, Brautarholti 16, II. hæð, s. 626560. Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl- inga. Sæki um frest og sé um kæmr ef þarf. Góð þjónusta á sanngjömu verði. Logi Egilsson hdl., Garðatorgi 5, Garðbabæ, sími 656688. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29. Tímapantan- ir á kvöldin og um helgar í síma 91-35551. ■ Bókhald Bókhald fyrir fyrirtæki og elnstaklinga. Skatta- og rekstrarróðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgmppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. Framtals- og bókhaldsþjónusta. • Alhliða bókhalds- og skattaþjón- usta fyrir einstaklinga og fyrirtæki. • Staðgreiðslu og vsk-uppgjör. • Launabókhald * Stofnun fyrirt. • Rekstraráðgjöf * Töluvinnsla. Viðskiptaþjónustan, Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, sími 689299, fax 681945. ■ Þjónusta Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup- anda. Sögin, Höfðatúni 2, sími 22184. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Símar 91-626638 og 985-33738. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 6327 00. ■ Ökukennsla ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, Volvo 360 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjólfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni ó nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn ó nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106._______________________ Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli efóskað er, útv. námsefni og prófg., endurnýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Simi 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tímínn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Húsaviðgerðir Aihliða viðhald húseigna. Teppa-, dúka- og parketlagnir, sprunguviðgerðir, glerísetningar og pípuviðgerðir. Euro/Visa. Uppl. í síma 985-36272. Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Allar almennar viögerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pipu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og óstands- mat. Ódýr þjónusta. S. 620325,622464. Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hfi, sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. ■ Vélar - verkfæri VII kaupa járnrennlbekk. Á sama stað er til sölu sambyggð Hobby Emco Star trésmiðavél. Úpplýsingar í síma 98-22490 eftir kl. 18. 3 stk. Rockwell Delta trésagir til sölu. Uppl. í sima 91-667363 og 91-667196. M Sport____________________ Erobik. Nýtt námskeið er að hefjast. Áhersla lögð á maga, rass og læri. Tímapantanir óskast staðfestar í síma 91-46055. Heilsusport, Furugrund 3, 200 Kópavogi. ■ Nudd Slökun og nudd frá toppi til táar. Tiu tíma kort fyrir 7.500. Tími eins og þér hentar. Kem í hús. Sími 642662 milli kl. 8 og 11 f.h. eða 17 og 18.30. ■ Dulspeki Námskeið i reiki-heilun, 1. stig, helgina 15. og 16. febrúar. Sigurður Guðleifsson reikimeistari, simi 91-626465. ■ Heilsa Námskeið i svæðameöferð hefst 18. febrúar. Uppl. í síma 626465. Sigurður Guðleifsson, sérfræðingur í svæðameðferð. ■ Tflkyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ TQsölu Léttitœki íslensk framleiðsla, mikið úrval af alls konar léttitækjum. Fóið senda myndabæklinga. Safe - leiga. •Létti- tæki hfi, Bíldshöfða 18, s. 676955. Kays-sumarlistinn kominn. Verð kr. 400, ón burðargjalds. Nýjasta sumartískan, búsóhöld o.fl. ó fróbæru verði. Pöntunarsími 91-52866. Argos listlnn. Verkfærin og skartgripimir em meiri hóttar. Úrval af leikföngum, búsó- höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 ón bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon hfi, Hólshrauni 2, Hafnarfirði. WHANK00K Jeppahjólbarðar frá Suður-Kóreu: 215/R 15, kr. 6.550. 235/75 R, kr. 7.460. 30- 9,5 R, kr. 7.950. 31- 10,5 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og ömgg þjónusta. Barðinn hfi, Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 91-30501 og 91-814844. Ertu að byggja, breyta eöa bæta? Erum sérhæfðir í gifeveggjum og gifspússn- ingu. Eigum að baki þúsundir ferm. í flotgólfum. Gifspússning, boðtæki 984-58257, s. 652818/985-21389. ■ Verslun Útsala ó þýskum sturtuklefum og hurðum fró Dusar. Verð fró 15.900 og 12.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru ensku dróttarbeislin ó flestar gerðir bíla. Ásetning ó staðnum, ljósatenging ó dróttarbeisli og kermr, allar gerðir af kermm og vögnum, allir hlutir í kermr, kerruhósingar með eða ón bremsa. Áratuga reynsla. Póstsend- um. Opið alla laugardaga. Víkurvagn- ar, Dalbrekku 24, s. 43911 og 45270. Empire pöntunarlistinn er kominn, glæsilegt úrval af tískuvörum, heimil- isvörum, skartgripum o.fl. Verð kr. 400 + bgj. S. 620638 10-18, Hótúni 6B. Otto pöntunarllstinn er kominn. Sumartískan. Stærðir fyrir alla. Yfir 1200 blaðsíður. Þýskar gæðavörur. Verð kr. 400 + bgj. Pöntunarsími 91- 666375. ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.