Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992.
43
Skák
Jón L. Árnason
Óvænt úrslit urðu í áskorendaflokki í
Hastings um áramótin. Enski alþjóða-
meistarinn Colin Crouch sigraði og
tryggði sér sæti í aðalkeppninni að ári.
Hann fékk 7,5 v., hálfum meira en landar
hans Kosten, Hebden og Sadler og Banda-
ríkjamaðurinn Ilja Gurevich.
Þessi staða frá mótinu kom upp í skák
Englendingsins Howell, sem hafði hvitt
og átti leik, og Timoschenko:
23. Hxf6! KxfB 24. Df4+ Ke7 25. Bxg5+
Ke8 26. DfB Hxg5 Svartur verður að gefa
hrókinn og á nú peði minna og vonda
stööu. Eftir 27. Dxg5 Rf7 28. Dg6 Dd8 29.
Hhl Kf8 30. Hh7 De7 31. Hg7 gafst svart-
ur upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Sumir spilarar telja að leiðin til árangurs
í bridge sé að taka virkan þátt í sögnum
hvenær sem tækifæri gefst til. Það er út
af fyrir sig ágætis lexía aö trufla andstæð-
ingana, en stundum gefur bestan árangur
að blanda sér ekkert í sagnir, þó spilin
gefi ef til vill tilefni til annars. í þessu
dæmi er stórhætta á að NS endi í þremur
gröndum en vestur getur komið þeim til
bjargar ef hann fer að gjamma inn á sagn-
ir. Þetta spil, sem virðist sáraeinfalt, kom
fyrir í tvímenningi í New York fyrir
skemmstu. Sagnir voru einfaldar og vest-
ur hafði vit á því að trufla ekki sagnir.
Norður gjafari og enginn á hættu:
* ÁKD6
V 52
* ÁKD5
* G43
V ÁKDG76
♦ 764
+ 85
* 109874
V 109
♦ 108
+ 10972
* 53
V 843
♦ G932
+ ÁKD6
Noröur Austur Suður Vestur
14 pass 1 G pass
3 G p/h
í sumum tilfellum er það gott fyrir suður
að segja eitt grand (8-10 punktar) á þessi
spil með 2-3 skiptingu í hálitum en engan
punkt í þeim Utum. í þessu tilfeUi er það
hins vegar alvont. Norður hefur áhyggjur
af hjartaveikleika, gat sagt 2 spaða sem
upplýsir um hjartaveikleikann. Vandinn
er sá að tveir spaðar lofa yfirleitt 5 laufum
og meiri skiptingarhendi og þess vegna
valdi norður einfaldlega að stökkva í 3
grönd. Vestur tók rólega 6 fyrstu slagina,
en NS urðu af besta samningnum, fimm
tíglum. Ef suður hefði sagt 3 tígla (ef 2
lauf er gamekrafa) en ekki 1 grand, þá
hefði norður getað sagt 3 spaða og samn-
ingar hefðu endað í 5 tíglum.
Krossgáta
? J— n - ls>
8 n
)0 u \
J _
F| )lo 7?
~HT~ /4 i 20 h
22 1 ~FT~
Lárétt: 1 lampi, 5 hross, 8 strá, 9 slétta,
10 sök, 11 friður, 12 biskupsstafur, 14 ofii-
ar, 16 tré, 18 land, 20 vaða, 22 trappa, 23
málmur.
Lóðrétt: 1 velur, 2 fárviöri, 3 þvoði, 4
veiða, 5 loga, 6 hestsnafii, 7 hópur, 12
dufls, 13 tíni, 15 hrædd, 17 frostskemmd,
19 borðaði, 21 féll.
Lausn ó síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sement, 8 álit, 9 urt, 10 ræðin,
12 él, 13 iðin, 15 nía, 17 nam, 19 autt, 21
ár, 22 efra, 23 senn, 24 akk.
Lóörétt: 1 sárin, 2 el, 3 miði, 5 nunnur,
6 tré, 7 ætla, 11 æðar, 14 nafh, 16 ítak, 18
men, 20 tík, 21 ás.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sfmi 15500,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 7. febrúar til 13. febrúar, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugarnesapóteki. Auk þess verður
varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka
daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
áö sinna_ kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
ftmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsóknaxtíim
Landakotsspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geödeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl.
15.30- 17.
VP Tímarít fyrir alla "H
Uffwal
á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00
_________Spakmæli___________
Leyndardómur hamingjunnar er ekki að
gera það sem manni þóknast, heldur að
geðjast það vel sem verður að gera.
J.M. Barrie
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst
alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og
um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs-
ingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-3l':8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigutjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið simnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Selfiamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sölarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
Veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtuduginn lS. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Eitthvað gæti komið þér sérstaklega á óvart í dag. Ákveðið vanda-
mál leysist og þú færð athygli og aðstoð annarra.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það verða miklar andstæður í kringum þig í dag. Ákveðin vin-
átta gæti valdið þér vonbrigðum. Þú nýtur þín í hefðbundnum
málum og þér gengur vel.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefur úr mörgu að moða í dag. Athugaðu vel að fólk á það til
að vera hvikult. Það er mikilvægt að gæta vel að smáatriðunum
og skipta ekki of ört um verkefhi.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú ættir að nýta þér vinalegan skoðanaágreining til að endur-
skoða afstöðu þína til ákveðinna hluta. Reyndu að eiga meiri tima
fyrir sjálfan þig.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú ert á miklu raunsæistimabili í augnablikinu. Taktu þér tíma
til að takast á við ákveðin mál og ákveða hvað skal gera. Þú
gætir lent í þreytandi verkefni. Happatölur eru 6,14 og 25.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú verður að sýna mikla þolinmæði því þú ert í erfiðri stöðu í
ákveðnu máli og verður að bíða eftir staðreyndum áöur en þú
gerir neitt.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það mikill þrýstingur á þér að gera eitthvað sem þú þekkir ekki.
Forðastu vandræðalega stöðu með því að vera of fastur fyrir.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Sum mál gætu verið dálítið óraunveruleg. Fáður upplýsingar og
útskýringar á einhverju sem þú þekkir ekki til að skilja málin
betur. Happatölur eru 3,13 og 26.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Verkefiú sem eru til langs tíma höfða ekki til þín í augnablikinu.
Gættu þess þó vel að missa ekki tækifæri út úr höndunum á þér.
Peningar gætu valdið vandræðum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú gætir lent í því að leiðrétta mistök annarra. Það getur veriö
þreytandi en eykur hróður þinn. Hikaðu ekki viö að spurja um
eitthvað sem vekur furðu þína.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn veröur mjög rólegur og jafiivægislaus. Einbeittu þér
helst að heimilislffinu það geturðu gert góða hluti. Endumýjaðu
samband viö einhvem gamlan vin.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við afturkipp fyrri hluta dagsins. Þá er best að
byrja upp á nýtt frekar en að reyna að halda áfram þar sem fiá
var horfið. Reyndu að vera dálítiö hægverskur.