Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1992, Page 31
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1992. 47 Sviðsljós Batman II, eða hvað? í fljótu bragði virðist myndin ekki vera af manni heldur frekar af skordýri eða a.m.k. einhverju úr dýraríkinu. Manni gæti líka dottið í hug Batman-myndin. En að öllu grini slepptu þá er þetta einn keppandinn í Bobsleðakeppninni á vetrarólympíuleikunum sem nú standa yfir í Frakkiandi. Maðurinn er Ástrali og heitir Markus Prock en myndin er tekin á síðustu æfingunni fyrir leikana. Símamynd Reut Corbin og Amanda ásamt syninum Oliver. Hún á von á tvíburum í apríl. Amie Becker í L. A. Law: Fær tvíbura í vor Maiijuana hjá Karólinu Lögreglan í Frakklandi fékk ábendingu um aö gera leit á sveitasetri því sem Karólína prinsessa festi kaup á í fyrra því þar væri marijuana að finna. Og viti menn... við húsleit fund- ust n&kkrar plöntur sem uxu þar vUltá’! Karólína kcinnaðist ekki neitt við neitt og er það nema von. Síðar kom í ljós að fyrrum starfsmaður hennar hafði plant- að þeim. Dýr staður Aspen í Colorado hefur lengi verið vinsæll skíðastaður og svo virðist sem það kosti skildinginn að gista þar. George Hamilton býr þar en vissi að hann yröi ekki heima í kringum jólin svo hami sam- þykkti að leigja húsið sitt út. Húsið er frá Viktoríutímabilinu og leigjendumir voru þar í góðu yfirlæti í tvær vikur... enda eins gott, þeir þurftu að borga fyrir það einar sex milljónir króna! Rétt í þann mund sem leikarahjón- in Corbin Bemsen og Amanda Pays voru að jafna sig á því aö hún hefði misst fjögurra mánaða gamalt fóstur fengu þau gleðitíðindi frá lækninum: Hún átti von á tvíburum! Þau þorðu engum að segja frá því af ótta við að eitthvað kæmi upp en nú þegar hún er komin rúma sjö mánuði á leið lítnr allt út fyrir að ætla að ganga upp. Fyrir eiga þau soninn Ohver sem er þiggja ára gamah og vita nú þegar að tvíburamir em báðir drengir. „Við erum meira að segja búin að gefa þeim nafn,“ sagði Corbin sem er yfir sig spenntur og getur varla beðið. Hann viðurkennir þó að hann hefði heldur viljað fá strák og stelpu í þetta sinn. Corbin segist hafa verið viðstaddur fæðingu Ohvers og sú reynsla sé ógleymanleg. „Ég verð pottþétt við- staddur fæðingu tvíburanna," sagði hann. Aðspurð sagði Amanda að það hefði verið mikil lífsreynsla að missa fóstur en hún trúir því að fyrir því hafi verið góð og gild ástæða. „Það besta sem við gerðum var að reyna strax aftur og nú fáum við tvö böm til aö bæta hitt upp.“ Fjölmiðlar Jón Múh Amason hefur í fleiri ár en elstu menn muna leikið og kynnt fyrir landanum sína uppá- haldsmúsík á rás 1 og fáir hafa jafngott lag á að rabba viö hlustend- ur og hann. Djassþættir Jóns Múla em sem fyrr kennsludæmi um hvernig á aö gera tónhstarþætti svo eltthvert Hf sé í þeim. Eins og svo oft áöur dvatói Jón í gærkvöldi riö gömlu meistarana dágóðan tíma en hann hafði að leið- arljósi í þættinum gieðina sem fyigir djassinum, bæðifyrirhlustendur og Fats Waher, Louis Armstrong, Dmy Gihespie, Benny Goodman og fleirum. Jgann endaði slðan á þjóð- iegum nótum með upptöku frá heimsókn bassaleikarans isiensk- Mula, þeir era of stuttír. Ein mesta plága sem dynur yfir sjónvarpsáhorfandann em eigm auglýsingar stöðvanna eða fyrir- framkynningar á komandi efnL Þessi leiðindadagskrárhður hefur færst i vöxt að undanfömu og er alveg óþolandi að heyra augiýsinga- skrumið, sérstaklega á Stöð 2, þar sem allar kynningar eru raeð sliku oflofi að manni verður óglatt og svo þegar kemur að sýningu þáttar eða kvikmyndar kemur í ijós að efnið stendur alls ekki undir öllum þeim lýsingarorðum sem fram hafa kom* Rikissjónvarpið er htlu betra þótt lýsingarorðin séu ekki alveg eins háfleyg. Þar auglýsa ríkisútvarps- rásirnar tværeinnig og sjálfsánægj- an í rásar 2 mönnum er mikil þar sem þáttagerðarmennirair veifa spjöldum meö tölum sem segja hversu vinsælir þeir eru. Þegar svo maöur spyr einhvem hvort rás 2 sé í raun s vona góð og vinsæl útvarps- stöð þá eru s vörin yfírleitt að við- komandi er ekki dómbær á það, vegna þess aö hann Wustar svo lítið á rás 2, Hiiraar Karisson Einn gahi er á djassþáttum Jóns MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Þverholti 11 63 27 00 Tekið á móti smáauglýsingum virka daga kl. 9-22, laugardaga 9-18 og sunnudaga 18-22. Athugið. Smáauglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 á föstudögum. Blaðaafgreiðslan er opin virka daga frá kl. 9-20 og laugardaga 9-14. Lokað á sunnudögum. Símsvari eftir lokun skiptiborðs. Beint innval eftir lokun skiptiborðs Innlendarfréttir.......632866 Erlendar fréttir.......632844 íþróttafréttir.........632888 Blaðaafgreiðsla......632777 Prentsmiðja............632980 Auglýsingar.............632722 Símbréf Auglýsingar Blaðaafgreiðsla - markaðsdeild.....632727 Ritstjórn-skrifstofa ..632999 Umboðið Akureyri, Strandgötu 25 Afgreiðsla.....96-25013 Umboðsmaður, hs.96-11613 Ritstjórn......96-26613 Blaðamaður, hs.96-25384 Símbréf........96-11605 GRÆN NÚMER Áskrift 99-6270 Smáauglýsingar 99-6272 ^ FRÉTTASKOTIÐ, SÍMINN SEM ALDREISEFUR 62 25 25 Veður I dag litur út fyrir austan hvassviðri eða storm um vestan- og sunnanvert landið og jafnvel rok eða ofsa- veður á stóku stað en hægari vind norðaustantil. Sunnanlands fer að snjða og síðan færist snjókomu- svæðið norður yfir landið. Seint I dag lægir talsvert og rignir sunnanlands. Smám saman dregur úr frosti og siðdegis verður frostlaust um sunnanvert landið. Akureyri Egiisstaóir Keflavíkurflugvöllur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavik Sauöárkrókur Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca New York Nuuk Orlando Paris Róm Valencia Vín alskýjaö -6 alskýjaö -9 alskýjað -3 þoka -2 skafrenning -3 alskýjað -2 heiöskírt -7 alskýjað -2 rigning' 6 skýjað -1 þokumóöa 1 léttskýjað -2 léttskýjað -1 rigning 3 súld 7 þokumóða 8 alskýjað 5 skýjað -6 skýjað -10 þokumóða 7 alskýjað 6 þokumóða 6 súld 10 skúr 15 súld 7 þokumóöa 1 þokumóða 5 þokumóða 7 heiðskirt -3 skýjað -21 þokumóða 11 súld 11 þokumóða 6 þokumóöa 6 skýjað 7 Gengið Gengisskráning nr. 29. - 12. febrúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,650 57,810 58,100 Pund 103,698 103,986 103,767 Kan.dollar 48,796 48,931 49,631 Dönsk kr. 9,3134 9,3393 9,3146 Norsk kr. 9,2012 9,2267 9,2113 Sænsk kr. 9,9328 9,9604 9,9435 Fi. mark 13,2392 13,2759 13,2724 Fra. franki 10,5999 10,6293 10,6012 Belg. franki 1,7533 1,7582 1,7532 Sviss. franki 40,3669 40,4789 40,6564 Holl. gyllini 32,0839 32,1730 32.0684 Þýskt mark 36,1136 36,2139 36,0982 It. líra 0,04802 0,04815 0,04810 Aust. sch. 5,1359 5,1501 5,1325 Port. escudo 0,4194 0,4206 0,4195 Spá. peseti 0,5736 0,5752 0,5736 Jap.yen 0,45376 0,45502 0,46339 Irskt pund 96,276 96,543 96.344 SDR 80,6650 80,8889 81,2279 ECU 73,7718 73,9766 73,7492 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 11. febrúar seldust alis 8,816 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandaó 0,031 65,00 65,00 65,00 Bleikja 0,060 230,00 230,00 230,00 Karfi 0,647 39,12 39,00 42,00 Keila 0,544 48,00 48,00 48,00 Langa 0,466 79,46 76,00 80,00 Lúða 0,015 450,00 450,00 450,00 Lýsa 0,161 70,00 70,00 70,00 Skata 0,019 90,00 90,00 90,00 Skötuselur 0,325 225,00 225,00 225,00 Þorskur, sl. 0,488 96,76 80,00 100,00 Þorskur, ósl. 3,475 98,63 94,00 103,00 Ufsi.ósl. 1,087 46,00 46,00 46,00 Ýsa.sl. 0,510 127,48 ) 20,00 132,00 Ýsa, ósl. 0,977 105,15 72,00 117,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 11. febrúar seldust alls 5,601 tonn Smáþorskur, ósl. 0,020 64,00 64,00 64,00 Smáýsa, ósl. 0,016 80,00 80,00 80,00 Rauðm./grásl. 0,039 145,01 145,00 145,00 Steinbltur, ósl. 0,038 75,87 69,00 78,00 Koli 0,020 115,00 115,00 115,00 Ýsa.ósl. 3,636 114,56 105,00 124,00 Þorskur, ósl. 1,827 97,38 50,00 104,00 Faxamarkaðurinn 11. febrúar seldust alls 28,859 tonn Blandaó 0,288 55,47 50,00 71,00 Gellur 0,073 275,00 275,00 275,00 Hrogn 0,461 199,22 180,00 240,00 Karfi 0,197 46,00 46,00 46,00 Keila 0,413 50,00 50,00 50,00 Langa 0,446 83,72 81,00 86,00 Lúða 0,033 384,09 295,00 400,00 Lýsa 0,026 59,00 59,00 59,00. Skarkoli 0,271 90,00 83,00 95,00 Steinbítur 1,812 73,06 73,00 78,00 Steinbftur, ósl. 0,053 70,00 70,00 70,00 Þorskur.sl. 9,309 111,80 87,00 129,00 Þorskursmár 0,966 95,00 95,00 95,00 Þorskur, ósl. 8,686 97,02 83,00 104,00 Ufsi 2,495 56,00 56,00 56,00 Undirmfiskur 0,370 75,64 53,00 77,00 Ýsa, sl. 2,408 134,62 115,00 148,00 Smáýsa, ósl. 0,069 100,00 100,00 100,00 Ýsa, ósl. 0,483 126,43 105,00 168,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 11. febrúar seldust alls 67,486 tonn Þorskur, sl. 1,596 132,28 78,00 133,00 Ýsa, sl. 1,736 124,36 80,00 128,00 Þorskur, ósl. 36,914 108,20 75,00 120,00 Ýsa, ósl. 1,597 136,80 90,00 140,00 Jfsi 5,100 46,17 20,00 48,00 (arfi 6,409 40,90 40,00 41,00 Langa 0,313 80,12 66,00 81,00 Blálanga 0,415 88,00 88,00 88,00 Keila 10,589 57,92 25,00 63,00 Steinbítur 0,347 76,85 76,00 77,00 Skötuselur 0,060 225,00 225,00 225,00 Skata 0,106 90,00 90,00 90,00 Blandað 0,287 57,11 50,00 60,00 Lúöa 0,127 411,57 295,00 590,00 Skarkoli 0,140 99,07 89,00 104,00 Rauömagi 0,030 133,00 133,00 133,00 Hrogn 0,022 155,00 155,00 155,00 Undirmþorskur 1,698 78,71 78,00 81,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.