Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Qupperneq 14
14 MIÐVIKUDAGUR 8. APRlL 1992. Útgáfufélag: FRJALS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJANSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift, ÞVERHOLTI 11, 105 RVlK, SlMI (91)63 27 00 SlMBRÉF: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aörar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDGÖTU 25. SlMI: (96)25013. Blaðamaður: (96)26613. SlMBRÉF: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLU 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1200 kr. Verð í lausasölu virka daga 115 kr. - Helgarblað 150 kr. Kannanir eru skilaboð Skoðanakönnun DV leiðir margt fróðlegt í ljós. Bæði að því er varðar fylgi flokka og ríkisstjómar, sem og vinsældir og óvinsældir stjómmálamanna. Samkvæmt könnuninni heldur fylgi Sjálfstæðisflokksins áfram að minnka og er nú komið niður í 29,6%. Það er nærri því 10% fylgistap frá því í síðustu kosningum. Hinn stjóm- arflokkurinn, Alþýðuflokkurinn, er hins vegar aðeins að rétta úr kútnum, hefur nú samkvæmt könnuninni 11,5% sem er meira en flokkurinn hefur haft í könnun- um allt frá kosningum. Framsóknarflokkurinn mæhst með 26% sem er eilítið minna en í tveim siðustu könnunum en samt langt fyr- ir ofan hefðbundið fylgi Framsóknarflokksins. Alþýðu- bandalagið er sá flokkur sem hefur bætt við sig lang- mestu fylgi frá því núverandi stjóm var mynduð. Al- þýðubandalagið mæhst með 23,1% sem er nær 10% meira en í síðustu kosningum. Kvennahstinn er sömu- leiðis í sókn, án þess þó að komast yfir 10% fylgi eins og hann gerði þegar best lét. Ríkisstjómin hefur ívið bætt við sig fylgi frá síðustu könnun en er þó ennþá í miklum minnihluta meðal kjós- enda. Samtals eru 34,7% fylgjandi stjórninni en 53,8% em henni andvígir. Rúmlega 10% taka ekki afstöðu. Ef aðeins er tekið mið af þeim sem afstöðu taka th spum- ingarinnar um hvort þeir séu fylgjandi eða andvígir rík- isstjóminni em 60,8% andvígir henni. A sama tíma og þessi könnun er gerð er spurt um vinsældir og óvinsældir stjómmálamanna. Athygli vek- ur að Steingrímur Hermannsson er vinsælastur og krækir í fyrsta sætið frá Davíð Oddssyni sem jafnframt er langóvinsælasti stjórnmálamaður landsins. Nú þarf enginn að fara á taugum vegna þessara úr- slita í skoðanakönnun. Vinsældir eru afstæðar og fylgi og póhtískir straumar em fljótir að breytast frá einum tíma ill annars. Ein vika er langur tími í pólitík. Hvað þá heht stjómartímabil. Stjómarflokkamir hafa mótað sér stefnu og fylgja henni væntanlega fram, hvað sem öðra líður, enda emm við htlu betur sett með ríkis- stjóm sem sveiflast eins og dula í vindi við minnsta mótbyr. Talsmenn stjómarflokkanna hafa enda sagt hvað eftir annað að þeir séu að framkvæma erfiðan uppskurð og það taki tíma fyrir sjúkhnginn að jafna sig. Engu að síður er hverjum stjómmálamanni og flokki rétt og skylt að átta sig á því póhtíska umhverfi sem þeir búa við. Stjómvöld verða að starfa í sæmilegum takti við almenningsáht og almenn viðhorf í landinu. Það má th að mynda vera ljóst að verulegt fylgishrun Sjálfstæðisflokksins og fylgisaukning Alþýðubandalags- ins stafar af þungri undiröldu. Ef Alþýðubandalaginu tekst að halda í þetta fylgi í næstu kosningum yrði það mesti kosningasigur þess flokks fyrr og síðar og merki- legt afrek hjá formanni flokksins, Ólafi Ragnari Gríms- syni. Sérstáklega þegar haft er í huga að Alþýðubanda- lagið klofnaði nánast fyrir örfáum árum og lenti jafn- framt í hremmingum vegna fahs hins sósíahska framtíð- ardraums. Ekki má gleyma því að málgagnið, Þjóðvhj- inn, hefur lagt upp laupana. Samt eykst fylgið! Sjálfstæðisflokkurinn státar nú af stórum þingflokki og formaðurinn, Davíð Oddsson, hefur verið tahnn sterkasti foringi hans th margra ára. Flokkurinn hefur styrk og stöðu th að fylgja sínum málum efdr í stjómar- ráðinu. Hvers vegna hrynur þá fylgið af flokknum? Skoðanakannanir em ekki úrslit. En þau em skhaboð frá þjóðinni th flokkanna. Þau ber að taka alvarlega. Ehert B. Schram Raunaleg niðurstaða Davíð segir í einu ljóða sinna að fáir njóti eldanna sem fyrstir kveikja þá. Þessa eru auðvitað of mörg dæmi, alltof mörg. Áriö 1990, þegar ég var alþingis- maður, komu til mín þeir Einar S. Einarsson, jiáverandi forseti Skák- samþands Islands, og Grímur Lax- dal, þá formaður fjáröflunamefnd- ar Flugþjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Erindið var að ræða fjáröflun fyrir þessar félagshreyf- ingar sem þeir vom í forsvari fyrir. Líklega gera menn sér ekki al- mennt ljóst hversu gífurlegt sjálf- boðahðastarf er unnið í hinum ýmsu fijálsu félagsmálahreyfing- um. Fjármálin era stöðugt vanda- mál. Skáksamband íslands þarf mikið fé í rekstur sinn, ekki síst þar sem standa verður undir ferð- um íslenskra skákmanna á fjöl- mörg alþjóðamót og þar ber ólymp- íuskákmótið hæst, auk margþættra annarra útgjalda og Flugbjörgun- arsveitin þarf dýran búnað til sinn- ar starfsemi auk þess sem kostnað- ur er við rekstur og þjálfun. Það hefur verið á stefnuskrá flestra stjómmálaflokka aö efla hin frjálsu félagasamtök enda starf- semi þeirra ómetanleg og hinu op- inbera yrði ofviða að leysa þau af hólmi og vinna starf þeirra. Leiftursnjöll hugmynd Þrautalending flestra félagasam- taka er happdrætti. Lottóið hefur reynst mikill happadráttur fyrir þá sem að því standa og þess njóta. Þar komast hins vegar ekki fleiri að. Hinir sem utan standa verða að leita annarra leiða. Þeir Einar og Grímur höfðu um nokkum tíma rannsakað hug- myndina aö koma á nokkurs konar „pottleik" á Stöð 2, sjóðshappdrætti er svaraði til lottós að ýmsu leyti, í Ríkissjónvarpinu. Hugmynd þeirra var að hluti hagnaðar af slíkum „pottleik" rynni til líknar- mála en hluti skiptist milh Skák- sambandsins og Flugbjörgunar- sveitarinnar. Mér leist strax vel á þessa hug- mynd. Auðvitað mátti deha um hverjir „ættu“ að vera þátttakend- ur en þarna var fundin leið th að leysa mál þarfra aðha sem stóðu utan lottósins. Þessir tveir menn, Einar og Gríhiur, lögðu mikla vinnu í máhð. Mér vitanlega hafði ekki komið fram hugmynd í þessum dúr áður. Dómsmálaráðherra tók hugmynd- inni vel. Einar og Grímur létu vinna drög að frumvarpi th laga th þess að skýra hugmynd sína frekar. Dómsmálaráðherra vhdi láta nýta hluta hagnaðarins th þess að fjármagna kaup á björgunarþyrlu og um það varð ekki ágreiningur við upphafsmenn hugmyndarinn- ar. Síðar komu fram hugmyndir lun að fleiri ættu að eiga aöhd að yPOttleiknum" s.s. Slysavamafélag Islands og um hlutdehd þess tókust samningar. Máhð fékk ítarlega umfjöllun á Alþingi enda lagði dómsmálaráð- herra frumvarp þessa efnis fram sem stjómarfrumvarp. Pólitískar dellur Nú upphófust miklar dehur á Alþingi um máhö. Stjómarand- staöan átaldi að ríkisstjómin ætl- aði að nota happdrætti th að fjár- magna kaup á björgimarþyrlu. Ýmsir töldu að frumvarpið ætti aö vera meö öðm sniði en það var lagt fram. Andstæðingum málsins á þingi tókst að svæfa það. Ótrúleg- ustu aðhum virtist vaxa þaö í aug- um að þeir sem hugmyndina áttu nytu frumkvæðis síns og fram- kvæmdasemi. Alþingi bar ekki gæfu th aö afgreiða máhö. Skammt er að minnast þess þegar KjaUarinn Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur mörgum sfjómmálamönnum of- buðu tekjur hinna ýmsu félaga- samtaka af happdrættum og vhdu skattleggja happdrætti. Ég tel mér th tekna að ég átti stóran þátt í að stöðva þá skattlagningu. Um það mál ætla ég ekki aö fjölyrða nú en mætti skrifa um heha grein, ef ekki margar. Á meðan Alþingi fjallaði um hug- mynd þeirra Einars og Gríms, „pottleikinn", var máhð stöðugt rætt í fjölmiðlum. Hugmyndin sem á sínum tíma var leiftursnjöh, lá nú sem opin bók fyrir öhum og öll- um fannst hún hggja beint við. En þeir sem hugmyndina áttu urðu fórnarlömb póhtískra átaka sem aðeins á yfirborðinu snertu kjarna málsins. Happó Síðar var hugmyndin gripin á lofti og Háskólinn nýtti hana og gerði samninga við Stöð 2 um fram- kvæmdina. Þá snerist umræðan ekki lengur um að happdrættis- markaöurixm væri mettaður, happdrættin væm of mörg og ekki ætti að ýta frekar undir sphafíkn íslendinga. Iláskólinn er ahs góðs maklegur. Hann á og við fjárhagsörðugleika að etja. Hann er eigi að síður með margs konar happdrætti í gangi og fjármagnar stóran hluta starfsemi sinnar þannig. Telja verðiu- þessa fjáröflun Háskólans með fjáröflun ríkisins. Líklega mætti kalla þetta „frjálsa skattheimtu". Með aukinni þátttöku ríkisins á þessum mark- aði þrengir að hinum fijálsu félaga- samtökum. Það er mikið umhugs- unarefni. Hitt er svo annað að Happó hefur ekki náð þeim styrk sem ætlast var th og vinningar fara lækkandi. Þeg- ar hugmynd annarra er gripin á lofti er oft hætta á að framkvæmda- aðhar nái ekki kjarna hugmyndar- innar sem hugmyndasmiðimir kristöhuðu. Þá verður fram- kvæmdin aðeins skuggi þess sem hugsýnin átti að töfra fram. Sú hugmynd er vissulega þess virði að viðra hana, að Happó verði endurskoðað og endurskipulagt. Þar komi fleiri að en Háskóhnn. Upp verði teknar viðræður við frumkvöðlana og hugmyndin virkjuð í sinni öflugustu mynd. Það yrði bæði Háskólanum og Stöð 2 fyrir bestu. Jafnframt gæti það þá gerst að þeir nytu einhvers yls frá eldunum sem fyrstir kveiktu þá. Guðmundur G. Þórarinsson DM ! VINNINGASKRÁ „•>«*„, UINNINCAR M FLOKKS '92 UTDRATTUR 17. 3. '92 KR. 1.723.625.- 141526 KR. 103.418,- 103393 118714 119722 137711 152015 115156 119408 129913 150334 156220 KR. 6.895,- 102631 119134 130831 140564 150952 162607 103341 119606 131846 140912 151020 162846 103497 119629 131895 140927 151155 163644 105914 119718 133213 141004 153117 163997 107411 120601 133903 142122 153717 165856 107719 121101 133973 142123 154987 166651 109365 124109 135993 142193 155533 166876 109956 124503 136701 142760 156234 167060 110418 124705 136749 144250 156334 167339 114206 126700 136936 145340 156713 168046 115010 126770 137402 145717 156893 168489 115939 127785 137831 146186 157717 168774 116373 128606 137953 146518 158294 169341 116720 128802 138405 148324 158408 169421 116724 129124 138770 148330 159943 169444 118203 129529 140205 149412 161041 119124 129721 140435 149929 161273 „... Happó hefur ekki náð þeim styrk sem ætlast var Ul og vinningar fara lækkandi," segir m.a. i grein Guðmundar. „Líklega mætti kalla þetta „frjálsa skattheimtu“. Með aukinni þátttöku ríkisins á þessum markaði þrengir að hinum fijalsu félagasamtökum. Það er mikið umhugsunarefni.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.