Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Síða 24
40 MIÐVIKUDAGUR 8. APRlL 1992. Þjóðartekjur og kjaraskerðing Ég hef áður látið þá skoðun mína í ljós opinberlega að engin stétt starfandi fólks á landinu hafi oröið fyrir eins miklum kjaraskerðing- um ár eftir ár og sjómenn. Þarf enginn að fara í grafgötur um það þar sem tölumar tala sínu máh. Aflaheimildir hafa verið skertar um aht að 40% á fáum árum. Sjó- menn hafa þrátt fyrir þetta sýnt ótrúlega rósemi þó spyrnt hafi þeir við fótum þegar afnema átti að stór- um hluta sjómannaafslátt. Skoðanir hinna hámenntuðu Leitt er til þess að vita hvað marg- ir hópar í þjóðfélaginu era ger- sneyddir vitund um það hverjar eru stoðir íslensks atvinnulífs og telja augsýnilega að peningar verði til í bönkum og þar gangi öðram betur en hinum að nálgast þá. Hæst ber skoðanir hóps há- menntaðs fólks í þessum efnum þótt ótrúlegt megi virðast. Núna ætlar aht af göflunum að ganga þegar skerða á örlítið námstíma, svo og að breyta í takt við nútíðina endurgreiðslum námslána. Gott er þo til þess að vita að einhverjir hafa samt smábithnga sér til nauð- þurfta, svo sem lága húsaleigu, dagpeninga, þokkaleg sumarfrí á fuhum launum, biðlaun og fleira, Kjállarmn Birgir Albertsson sjómaður að ótöldum vaxtahtlum lánum th áratuga. Það er ofvaxið mínum skhningi hvers vegna námsmenn og ahs- kyns doktoraðir spekingar era sí- fellt krefjandi um meiri álögur á þá sem halda þeim uppi, samanber kröfu um auðlindaskatt og fleira. Ekki dugir, til lengri tíma htið, að láta mjólkurkúnni blæða út. í öllu írafárinu út af áðumefnd- Um niðurskurði væri fróðlegt að vita hvað nær árviss verkföll kenn- ara vega mikið, miðað við áætlaðan niðurskurð, að meðtöldum þeim dögum sem kennsla er fehd niður, t.d. vegna kennarafunda. Væri ekki eðhlegra að þeir notuðu sinn frí- tíma th aö ræða sitt kaup og kjör frekar en skeröa kennslutíma nem- enda sinna sem er, eftir þeirra skh- greiningu, ávísun á lágt menntun- arstig. Lítið gjatdeyrisskapandi Einhvers staðar las ég nýlega að skerðing á kennslu í sjávarútvegs- dehd væri efst á blaði hjá yfir- mönnum Háskólans, sem sagt, undirstaöan er afgangsstæð. Því miður tekur okkar fábreytta at- vinnulíf ekki við nema broti af því sérmenntaða fólki sem árlega út-. skrifast. Helst er að vanti hug- myndafræðinga til að finna upp fleiri starfsheiti. Verst er hvað þau munu sum hver htið gjaldeyris- skapandi. Óskandi væri að sú tíð rynni upp sem fyrst að hver só sem útskrifast úr háskóla eða sambærhegri stofn- un yrði með svipaða framlegð og sjómaður. Þá þyrftum við ekki að örvænta þó fiskistofnar döjuöu eitthvað. Það er skoðun mín að þeir sem verkalýðurinn í landinu er búinn að kosta th náms svo árum skiptir eigi, áður en th hvers konar embættisveitinga th þeirra kemur, að vera skyldaðir th vinnu í ákveðinn tíma við undirstöðu- atvinnuvegi þjóðarinnar svo þeir geti af eigin raun áttaö sig á því hvemig þjóðartekjur myndast. Nú skal enginn taka þessi skrif mín þannig að mér sé eitthvað sér- „Óskandi væri að sú tíð rynni upp sem fyrst að hver sá sem útskrif- ast úr háskóla eða sambærilegri stofnun yrði með svipaða framlegð og sjómaður.“ staklega í nöp við háskólafólk. Eg vh aðeins benda þeim á sem hæst láta að ósekju að hehagar kýr era þeir ekki. Og á tímum stórkostlegs aflasam- dráttar á okkar miðum verða ahir landsmenn að axla þær byrðar sem af því skapast. Ekki bara þeir sem að veiðum og fiskvinnslu standa. Birgir Albertsson „Út af áðumefndum niðurskurði væri fróðlegt að vita hvað nær árviss verk- föll kennara vega mikið, miðað við áætlaðan niðurskurð, að meðtöldum þeim dögum sem kennsla er felld nið- ur, t.d. vegna kennarafunda.“ Merming Eitt af verkum Guðmundar Rúnars skoðað. DV-mynd ÞÖK Rafmagn við sjónbaug - Guðmundur Rúnar Lúðviksson í Galleríi 11 Guðmundur Rúnar Lúðvíksson er einn þeirra lista- manna sem vinna út frá vitsmunalegum forsendum og leitast við aö skhgreina verk sín í samræmi við þær. Hugmyndir Guðmundar byggja m.a. á þvi að útskýringarmyndir af t.d. raftengingum hafi víðtækari skírskotun en virðist í fljótu bragði vegna skhnings tæknimenntaðra á orkuvirkni þeirra. Þetta má skilja sem svo að þessar myndir hafi í sér fólgna vissa fagur- fræðhega ögrun vegna tviræðni sinnar og að hugtakið orka sé samþáttað í tæknileguinntaki og hstrænni úrvinnslu. Á meðan Guðmundur Rúnar teiknar skýr- ingarmyndir af myndun rafmagns er hann jafnframt að mynda rafmagn á myndfletinum með því að slípa hann. Og á meðan hinn tæknimenntaöi sýningargestur „skhur“ verkin sem orkubúnt meðtaka aðrir þau ein- vörðungu sem geómetrískar hnuteikningar á ljósa og dökka fleti. ekki alveg sáttur við hugtakið „elekt“ og finnst það hafa á sér khsjukenndan blæ. Sjónhringur og -baugur I innri sal Gaherís 11, sem nú er opnaður í fyrsta sinn, sýnir Guðmundur Rúnar annars konar hug- myndaverk sem byggjast á sjóndehdarhringnum og því sem hstamaöurinn nefnir sjónbaug. Sjóndehdar- hringur Guðmundar er samansettur úr mörgum ein- tökum af sömu ljósmyndinni er sýnir himin og haf mætast. Þessu broti af sjóndehdarhringnum raðar hann síðan í endurtekningu hhð við hhö allan hring Myndlist Ólafur Engilbertsson Elekt lágmyndir Raunar er hturinn veigameiri þáttur í verkunum en ætla mætti við fyrstu sýn, því Guðmundur sérblandar htinn þannig 'að hann verður ekki alveg svartur né alveg hvítur. Hann kappkostar að finna tón í t.d. gulum eða bláum sem virðist svartur eða hvítur. Þannig era verk Guðmundar ekki öll þar sem þau era séð. Ghdi þeirra felst e.t.v. fyrst og fremst í blekkingu augans og hugmyndalegri tvíræðni. í eðh sínu era myndir þessar lágmyndir og ég saknaði þess nokkuð að sá eðhsþáttur var ekki undirstrikaður greinhega. Sprautulakkaðar MDF-plötumar hafa á sér innrétt- ingayfirbragð og þær sem mér þóttu ná best að tjá hinstu rök tækninnar vora slípaðar þannig að svo virtist sem línumar geisluðu út frá sér. Þessi hugmynd býður vissthega upp á fjölbreyttari útfærslu, en á þaö ber að hta að Guðmundur hefur þróað þessa hugmynd og einfaldað hana á nokkram áram. Annars er ég inn um sahnn og myndar þannig flatan thbúinn sjón- dehdarhring. Á miðju gólfi liggja síðan svonefndir sjónbaugar, sem virðast vera svartur og hvítur, og afmarka hina flötu hringsýn þess sem stendur inni í baugunum. Mér þóttu tímaritakhppin af Bandaríkja- forseta og fleirum einungis trufla hehdarmynd þessar- ar innsetningar og fæ ég ekki séð að nauðsyn hafi verið á að undirstrika frekar blekkingu sjóndehdar- hringsins eða fiarvíddarinnar. Hinar vitsmunalegu forsendur eru allt um það á traustuin grunni og for- vitnhegt verður að sjá frekari úrvinnslu rannsókna Guðmundar Rúnars á sjóndehdarhringnum og tákn- máh rafmagnsins. Hins vegar finnst mér það nokkur vansi á kynningu hstamannsins á verkum sínum hve hahur hann er undir enskuskotnar skhgreiningar án rökstuðnings. En það era að sjálfsögðu smámunir hjá verkunum sjálfum. Sýningu Guðmundar Rúnars lýk- ur á fimmtudag, 9. apríl. Regnboginn - Kastali móður minnar: ★★ !4 Sveitarómantík í Suður-Frakklandi Marcel Pagnol er einn dáðasti rithöfundur sem Frakkar hafa átt og bækur hans hafa löngum verið vinsælt efni th kvikmyndagerðar. Stutt er síðan tvær stórmyndir byggðar á sögum hans fóra sigurfor um heim- inn (Jean De Florette/Manon des Sources) en Kastah móður minnar er, hkt og Heiður foður míns, sem hún er sjálfstætt framhald af, byggð á sjálfsævisögu Pagnol og gerist í blómlegu héraði í Suður-Frakklandi. Marcel er ungur og saknar hlíðanna sinna blessaðra en skóhnn er byij- aður og fjölskyldan býr í stórborginni Marsehle þar sem pabbi Marcel kennir í barnaskóla. Marcel þarf að læra fyrir inntökupróf í menntaskól- ann en hann saknar hhðanna þar sem hann lék sér um sumarið. Um helgar fer fjölskyldan í sumarbústaðinn í hlíðunum þar sem hún unir sér svo vel. Þau verða að ganga dulítinn spotta th að komast þangað og leggja krók á leið sína framhjá nokkrum afgirtum herragarðssetram. Dag einn rekast þau á gamlan nemanda pabbans sem vaktar sýkið er liggur gegnum alla garðana. Hann býðst til þess að lána þeim lykh svo þau geti stytt sér leið meðfram sýkinu, gegnum alla garðana og auðveld- að ferðina th muna. Þetta kostar dálítinn feluleik og pabbi Marcel er treg- ur th að gera nokkuð óheiðarlegt. Þessi hægláta mynd er í raun ekkert annað en myndskreyting á skemmthegum texta Pagnol. Kvikmyndagerðarmennimir láta söguna Kvikmyndir Gísli Einarsson tala sínu máh og nota vel góðan leikhóp. Það er helst að það vanti kraft í frásögnina. Sagan sjálf ber ekki mikið með sér, er í raun aðeins kær- leiksrík endurminning höfundarins um síöustu áhyggjulausu árin sín en hún er skemmtheg og líður þægilega hjá. Það hefði svo sem mátt nota kvikmyndatæknina aðeins th þess að auka á dramatíkina og draga áhorf- andann inn í söguna, en svo er nú oft í evrópskum kvikmyndum að látið er nægja að mynda söguefnið, líkt og um leikrit sé að ræða og áhorfandan- um haldið í fjarlægð. Besti kafli myndarinnar er kynni Marcel af ungri hefðardömu, Isabellu (frábær Timmermann), sem býr ásamt skáldmæltum foður sínum (Roc- hefort, stórgóður) og stjúpu í nágrenninu. Það skemmir aðeins fyrir í endann þegar myndin hleypur hratt yfir ævisögu Pagnol, sem flestir Frakkar kunna utanað, th þess að sýna þeg- ar hann kemur óaðvitandi aftur á söguslóðir mörgum áram seinna. Þeim sem ekki þekkja th Pagnol kynni að þykja endirinn furðu snubbóttur. Le Chateau de ma Mere (Frönsk - 1990) Leikstjórl: Yves Robert (Le Grand Blond au Chaussure Noire). Lelkarar: Julien Clamaca, Nathalie Roussel, Philippe Caubere, Jean Rochefort, Therese Liotard, Julie Timmermann. Kastali móður minnar. Myndskreyting á skemmtilegum texta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.