Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1992, Side 31
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1992.
47
Sviðsljós
Tom Cruise og
Nicole í Marokkó
Tom Cruise og eiginkona hans,
Nicole Kidman, eyddu nokkrum frí-
dögum í hinni rómantísku borg,
Marrakech í Marokkó, fyrir
skömmu. Hollywood-stjömumar
tvær létu fara vel um sig í Marokkó,
greinilega fegnar að vera lausar við
ys og þys kvikmyndaborgarinnar.
Ekki fer nákvæmum sögum af
skoðunarferöum hjónakomanna um
borgina en hljótt var a.m.k. um komu
þeirra tíl Marokkó. Tom flaug sjálfur
lítill einkavél sinni sem að sjálfsögðu
skartaði bandariska fánanum. í
Marrakech bjuggu þau í einni af lúx-
usíbúöum Mamounia-hótelsins sem
þó var fjarri aöalbyggingunni og því
dálítíð út af fyrir sig.
LítiU asi var á þeim Cruise og Kid-
man þá daga sem fríið varði og þau
virtust bæði kunna að slappa ærlega
af. Sérstakur leiðsögumaöur fylgdi
þeim um borgina á morgnana þegar
feröinni var heitíð á markaöinn eða
á aöra spennandi staði. Leiðsögu-
maðurinn var reyndar enginn au-
kvisi en hann hafði áður unnið sér
það til frægðar að hafa sýnt Ronald
Reagan, fyrrum forseta Bandaríkj-
anna, það helsta í Marrakech.
Eftir hádegið voru kvikmyndaleik-
aramir í mestu makindum við hvers-
kyns íþróttaiðkanir og þau em bæði
greinilega meðvituð um að halda sér
í góðu formi. Enda þýðir ekkert ann-
aö fyrir fólk í þeirra starfi sem ætlar
að viöhalda glæsilegum líkömum
sínum og þar með freistandi kvik-
myndatilboðum.
t>að fór vel á með Tom Cruise og Nicole Kidmann á bæjarröltinu i Marr-
akech og ástin virðist i fullum blóma hjá hjónakornunum.
Múhameðstrúarmenn komu saman til bænagjörðar i Eid Al-Fitr um síðustu helgi og eins sjá má voru menn samtaka
í bæninni. Það voru þó ekki alveg allir sem tóku þessa trúarathöfn hátíðlega og hér hafa bömin misst þolinmæð-
ina eða fundið eitthvað meira spennandi að gera. Símamynd Reauter
NickNoItevar
gleöimaður
Leikarinn Nick Nolte var mikill
gleðimaður á yngri árum. Eftir
því sem frægðarsól hans hefur
skinið hærra hafa blaðamenn
verið duglegri við að grafa upp
ýmislegt úr fortíö hans.
Vinsælt heftir verið aö draga
gamla skólafélaga hans fram í
sviösljósið og láta þá lýsa hegöan
og framkomu Nicks á yngri
árum. Á menntaskólaárunum
þótt hann helst til villtur og not-
aði hvert tækifæri til að stunda
gleðskap. Gilti þá einu hvert til-
efhið var og það eitt að hafa bjór
í ísskápnum nægði til að fá Nick
í heimsókn.
Leikarinn var ennfremur mikið
upp á kvenhöndina og þær voru
ófáar stúlkumar sem hann átti
vingott með. Þessi upprifjun virð-
ist þó ekki hafa gert Nick mein.
liottabíðureft-
irkonuogbami
Leikarinn Ray Liotta, sem
margir minnast m.a. úr Goodfell-
as, er tílbúinn að stofna fjöl-
skyldu. Kappinn er oröinn 37 ára
gamall og telur orðið tímabært
að setja hið ljúfa lif á hilluna og
fara að einbeita sér að konu og
barni. GalUnn er bara sá Liotta
hefur enn ekki fundið þá einu
réttu.
Leikarinn er þó hvergi banginn
og trúir þvi að hlutskipti hans
breytist áður en langt um Uður.
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI • 653900
DIAMIG
RAFSUÐUVÉLAR
185 A kr. 77.621,-
200 A kr. 79.979,-
250 A kr. 92.298,-
315 A kr. 114.970,-
Skeifan 11 d, sími 91 -686466
í dag á Bylgjunni
ROKK & RÓLEGHEIT
Eins og gott útvarp á aö
Anno Björk Birgisdóttir og
Sigurður Rognorsson
mónudogo til föstudogo.
vera í dagsins önn.
989
GOTT ÚTVARP!
Veður
SuAlæg étt, víðast kaldi, smáskúrir eia él vestan-
iands en þurrt að mestu annars staðar i fyrstu en
gengur siðan í vaxandi suðaustanátt. Stinningskaldi
eða allhvasst og rigning vestanlands slðdegis en
austanlands i kvöld. Hægari suðvestanátt og skúrir
um sunnanvert landið i nðtt. Hlýnandi veður, hiti
viða &-10 stig er kemur fram á daginn.
Akureyri
Egilsstadir
Keflavikurflugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfn
Reykjavik
Vestmannaeyjar
Bergen
Helsinki
Kaupmannahöfn
Úsló
Stokkhólmur
Þúrshöfn
Amsterdam
alskýjað 4
skýjað 2
skýjað 2
súld 4
skýjað 1
alskýjaö 2
skýjað 3
léttskýjað 3
snjókoma 0
þokumóða 4
þokumóða 2
heiðskírt 2
súld 7
léttskýjað 5
Gengið
■5T
Gengisskráning nr. 69. - 8. apríl 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,590 58,750 59,270
Pund 102,453 102,733 102,996
Kan. dollar 49,295 49,430 49.867
Dönsk kr. 9,2982 9,3235 9,2947
Norsk kr. 9,1798 9,2049 9,1824
Sænskkr. 9.9408 9,9679 9,9295
Fi. mark 13,1826 13,2186 13,2093
Fra. franki 10,6547 10.6838 10,6333
Belg. franki 1,7540 1.7588 1,7520
Sviss.franki 39,2892 39,3965 39,5925
Holl. gyllini 32,0453 32,1328 32,0335
Þýskt mark 36,0843 36,1828 36,0743
it. líra 0,04783 0,04796 0,04781
Aust. sch. 5,1305 5,1445 5.1249
Port. escudo 0,4203 0,4214 0,4183
Spá. peseti 0,5673 0,5689 0,5702
Jap. yen 0,44231 0,44351 0,44589
irskt pund 95,941 96,203 96,077
SDR 80,7675 80,9881 81,2935
ECU 73,7209 73.9222 73,7141
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
7. apríl seldust alls 52,512 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur, smár, 0,017 40,00 40,00 40,00
ósl.
Blandað 0,039 25,07 9,00 35,00
Hrogn 0,421 30,00 30,00 30,00
Humarhalar 0,036 500,00 500,00 500.00
Karfi 6,515 39,00 39,00 39,00
Langa 0,798 70,00 70.00 70,00
Lúða 0,056 346.07 330,00 405,00
Rauðmagi 0,791 23,54 10,00 40,00
Skarkoli 0.082 53.00 53,00 53,00
Steinbítur 0,121 48,00 48,00 48.00
Steinbítur, ósl. 0028 62,36 52,00 53,00
Þorskur, sl. 0,941 78.32 70,00 80,00
Þorskflök 0081 170,00 170,00 170,00
Þorskur, smár 0,420 82,00 82,0 82,00
Þorskur, ósl. 14,174 76,75 45.00 82,00
Ufsi 3.680 45,77 45,00 46,00
Ufsi.ósl. 0,333 37,00 37,00 37,00
Ýsa, sl. 22,703 106,69 72,00 131,00
Ýsuflök 0,044 170,00 170,00 170,00
Ýsa, ósl. 0,545 118,87 80,00 120,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
7. april seldust alls 35,184 tonn.
Þorskur, ósl. 0,133 80,00 80.00 80,00
Skötuselur 0,109 225,00 225,00 225,00
Lúóa 0,043 351.76 320.00 500,00
Rauóm/gr 0,454 65,90 50,00 75,00
Grásleppa 0,074 12,00 12,00 12,00
Ýsa 0,723 137,60 129,00 150,00
Smáýsa 0,036 77,00 77,00 77,00
Ufsi 7,437 45,95 45,00 46,00
Steinbitur, ósl. 0,598 55,00 55,00 55,00
Langa 0684 79,08 79,00 81,00
0,387 10,00 10,00 10,00
Keila 0,366 39,79 20,00 47,00
Karfi 0,303 41,00 41,00 41,00
Smárþorskur 0,074 70,00 70,00 70,00
0,429 99,00 99,00 99,00
Þorskur 22,034 90,17 62,00 98.00
0,385 103,38 70.00 120,00
Skarkoli 0,173 55,59 35,00 64,00
Hrogn 0,691 170,00 170,00 170,00
Hnisa' 0036 16,00 16,00 16,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
7. apríl seldust alls 29,679 tonn.
Karfi 0,391 39,00 39,00 39.00
Keila 0,962 43,00 43.00 43,00
Langa 0,411 43,00 43,00 43,00
Lúða 0,115 380,59 355,00 500,00
Lýsa 0071 30,00 30.00 30,00
Rauömagi 0,087 22,43 20,00 50,00
S.f.bland 0,016 180,00 180,00 180.00
Skata 0,026 105,00 105,00 105.00
Skarkoli 0,284 79,00 79,00 79,00
Steinbítur 0,704 47,60 43.00 75,00
Þorskur, sl. 4,621 100,00 100.00 100,00
Þorskur, smár 0062 65,00 65,00 65,00
Þorskur.ósl. 16,376 77,99 63,00 80,00
Þorskur, ósl.. 0,162 45,00 45,00 45,00
dbl.
Ufsi 0,085 40,00 40,00 40,00
Ufsi, ósl. 0,757 36,00 36,00 36,00
Undirmál. 0.476 74,60 25.00 77,00
Ýsa, sl. 0.439 123,85 119,00 124,00
Ýsa.ósl. 3,657 114,22 103,00 131,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
7. april seldust alls 233,473 tonn.
Þorskur, sl. 48,935 84,69 50,00 93,00
Ýsa.sl. 12,046 110,59 65,00 114,00
Ufsi.sl. 11,401 42,10 26,00 45,00
Þorekur, ósl. 96,282 73.01 50,00 84,00
Ýsa, ósl. 34,558 105,90 74,00 116,00
Ufsi, ósl. 11,143 31,69 20,00 33,00
Karfi 6,523 37,52 30,00 38,00
Langa 2,178 61,17 29,00 68,00
Keila 1,145 33,30 25,00 35,00
Steinbítur 1,191 46,07 20,00 47,00
Skötuselur 0,217 254.24 170,00 265,00
Ösundurliðað 0,047 15,00 15,00 15,00
Lúða 0678 218.57 50,00 515,00
Skarkoli 0250 69,00 69,00 69,00
Grásleppa 0,080 36,00 36,00 36,00
Hrogn 5.826 142,99 70,00 170,00
Gellur 0.063 235,00 236,00 235,00
Undirmálsþ. 0,455 51,42 39,00 62,00
Steinb./hlýri 0,100 30,00 30,00 30,00
Höfrungur 0355 20,00 20,00 20,00