Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. Viðskipti Samkeppni í vöruílutningum út á landsbyggðina: Gvfurleg samkeppni um að ná bita Ríkisskipa ýtir undir að verð lækki á fraktgjöldum fyrst um sinn Gífurleg samkeppni er nú á milli Eimskips og Samskipa um aö ná Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfólags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband islenskra sam- vinnufélaga,SP= Spariskírteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Skuldabréf HÚSBR89/1 115,64 7,70 HÚSBR89/1Ú 135,63 7,70 HÚSBR90/1 101,72 7,70 HÚS8R90/1Ú 119,75 7,70 HÚSBR90/2 102,33 7,70 HÚSBR90/2Ú 117,97 7,70 HÚSBR91/1 100,31 7,70 HÚSBR91/1Ú 115,78 7,70 HÚSBR91/2 94,92 7,70 HÚSBR91/3 88,46 7,70 HÚSBR92/1 86,78 7,70 SKFÉF191 /025 70,38 9,70 SPRÍK75/1 21236,67 7,75 SPRIK75/2 15944,45 7,75 SPRÍK76/1 15028,98 7,75 SPRÍK76/2 11459,82 7,75 SPRÍK77/1 10494,77 7,75 SPRÍK77/2 8961,90 7,75 SPRÍK78/1 7115,85 7,75 SPRÍK78/2 5725,06 7,75 SPRÍK79/1 4749,91 7,75 SPRÍK79/2 3726,40 7,75 SPRÍK80/1 3123,31 7,75 SPRIK80/2 2402,65 7,75 SPRÍK81/1 1948,86 7,75 SPRlK8f/2 1470,91 7,75 SPRIK82/1 1358,80 7,75 SPRÍK82/2 1033,86 7,75 SPRÍK83/1 789,45 7,75 SPRÍK83/2 549,50 7,75 SPRÍK84/1 561,09 7,75 SPRÍK84/2 628,60 5,93 SPRÍK84/3 608,53 /7,87 -2,53 SPRÍK85/1A 518,72 /7,86 7,75 SPRÍK85/1 B 322,60 7,75 SPRÍK85/2A 402,14 7,75 SPRÍK86/1A3 357,56 7,75 SPRÍK86/1A4 398,96 0,43 SPRIK86/1A6 417,73 /8,21 -6,86 SPRIK86/2A4 332,36 /8,47 7,75 SPRÍK86/2A6 344,92 3,25 SPRÍK87/1A2 283,83 /7,87 7,75 SPRÍK87/2A6 251,82 7,75 SPRÍK88/2D5 187,38 7,80 SPRÍK88/2D8 179,71 7,70 SPRÍK88/3D5 179,45 7,75 SPRÍK88/3D8 173,62 7,70 SPRÍK89/1A 143,76 7,70 SPRÍK89/1D5 172,62 7,80 SPRÍK89/1D8 167,02 7,70 SPRÍK89/2A10 112,81 7,65 SPRÍK89/2D5 142,42 7,80 SPRÍK89/2D8 136,06 7,70 SPRÍK90/1D5 125,56 7,80 SPRÍK90/2D10 104,75 7,65 SPRÍK91 /1 D5 109,25 7,70 SPRÍK92/1D5 93,81 7,80 Hlutabréf HLBRÉAUÐL 105,00 HLBRÉFFI 118,00 HLBRÉOLlS 185,00 HLBRÉISLHLB 114,00 Hlutdeildar sklrteini HLSKlEINBR/1 607,07 HLlSKEINBR/3 398,70 HLSKlSJÓÐ/1 293,10 HLSKiSJÖÐ/3 202,65 HLSKiSJÓÐ/4 172,60 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í %á ári miðað við viðskipti 13.4. '92 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit tilþóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þíngaðilum: Búnaðarbanka Islands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafé- lags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- bréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfa- markaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa. þeim vöruílutningum, 100 þúsund tonnum, sem Ríkisskip voru með á síösta ári áöur en félagiö hætti rekstri í byijun febrúar síðastbðn- um. Þessi samkeppni ýtir undir aö verö á fraktgjöldum lækki - að minnsta kosti fyrst um sinn. Svo virðist hins vegar sem verðlækkunin sé samt ekki eins mikil og við mætti búast. Eins og áður byggjast fraktgjöldin fyrst og fremst á tilboðum frá þeim sem flytja. Keppni landflutninga við strandsiglingar Á síöasta ári kepptu þrjú skipafélög um strandsigbngar við landið. Þau voru Eimskip, Ríkisskip og Samskip. Með bættum vegasamgöngum keppa svo vöruílutningabílar viö sjósigling- amar. Að sögn Guðmundar Amaldsson- ar, framkvæmdastjóra hjá Landvara, félagi vöruflutningabílstjóra, má ætla að vöruflutningabílar hafi flutt um 300 þúsund tonn á síðasta ári. Guðmundur segir að flutningar hafi eitthvað aukist hjá flutningabílum við að Ríkisskip hættu en það sé samt ekki mikiö. Að sögn Guðmundar hefur orðið vart við minnkandi veltu verslunar og framkvæmda úti á landsbyggð- inni. Það hafi aftur áhrii'á alla flutn- ingastarfsemi út á land. Skipting markaðarins DV áætlar að flutningar út á lands- byggðina hafi numið um 628 þúsund Svo virðist sem hreyfing sé komin á sölu á Hótel Holiday Inn. Viðræður standa nú yflr viö breskt fjárfesting- arfyrirtæki, Brandsby Investment, um kaup þess á hótelinu. Forráðamenn frá breska fyrirtæk- inu vom hér á landi um síðustu helgi og skoðuðu hótelið. Hinn 1. maí næstkomandi em þijú ár síðan fjármögnunarfyrirtældð Ghtnir og móðurfyrirtæki þess, ís- tonnum á síðasta ári. Landleiðina vom flutt um 300 þúsund tonn. Eim- skip flutti um 153 þúsund tonn. Ríkis- skip fluttu um 100 þúsund tonn og Samskip um 75 þúsund tonn. Bitinn, sem Ríkisskip skilja eftir sig, er þvi um 100 þúsund tonn. Um hann er barist. Ómar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samskipa, segir að stefna félagsins sé að ná um 75 þúsund tonnum af þeim flutningum sem Ríkisskip vom með á síðasta ári. Ómar bætir við að mjög erfitt sé að fullyrða hvort félaginu takist þetta en hins vegar hafi flutningar hjá Samskipum tvöfaldast frá því Ríkis- skip hættu. Þórður Sverrisson, framkvæmda- stjóri hjá Eimskip, segist telja að fé- Fréttaljós Jón G. Hauksson lagið nái að minnsta kosti helmingi af flutningum Ríkisskipa. Þeir Ómar og Þórður segja að markaðurinn byggist eins og áður mjög á tilboðum í flutninga. Þetta hafi raunar viðgengist áður en Ríkis- skip hættu. Kúnnar leita lægsta verðs með tilboðum Guðmundur Einarsson, fyrrnm framkvæmdastjóri Ríkisskipa, segir að félagið hafi að sjálfsögðu verið landsbanki, þá raunar Iðnaðarbank- inn, yfirtóku hótelið til að tryggja lán sín til þess. Kristján Óskarsson, framkvæmda- stjóri GUtnis og stjómarformaður Hótels Hohday Inn, staðfesti við DV áhuga breska fyrirtækisins á hótel- inu og að það sé alvarlega að skoða máhð en vildi að öðm leyti ekki tjá sig um einstaka efnisþætti málsins á meðanviðræðurstandayflr. -JGH með tilboð í flutninga, eins og sam- keppnisaöilamir Eimskip og Sam- skip. Það sé raunar eðh svona mark- aðar að viðskiptavinir fari á milli flutningafyrirtækjanna og leiti að sem lægsta verði. Ómar Jóhannsson hjá Samskipum segir að verð hjá félaginu sé nokkuð álíka og það var áður en Ríkisskip hættu en í vissum tiivikum hafi það þó lækkað vegna aukinnar sam- keppni við Eimskip. Þórður Sverrisson hjá Eimskip tel- ur að engin stórbreyting hafi orðið á fraktgjöldum í strandsiglingum vegna þess að samkeppnin sé enn svipuð og þegar Ríkisskip voru í rekstri. Hann segir ennfremur að það sé ekki aðeins að skipafélögin keppi sín á milli heldur fái þau mjög harða samkeppni frá landflutningum og hann telur augljóst að landflutninga- fyrirtækin fái hluta kökunnar sem Ríkisskip skilja eftir sig. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN ÓVERÐTBYGGÐ Sparisjóösbækur óbundnar 1-1,25 Landsb., Sparisj. Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 1,25-3 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 2,25-4 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, alrnennir 0,5 Allir Sértékkareikningar 1-2 Landsbanki VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 2,75-3 Landsbanki 1 5-24 mánaða 6,75-7,25 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5-5,5 Allir nema Islb. Gengisbundnir reikningar í SDR 6-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsb.,lslb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3-3,25 Landsb., Búnb. Óverðtryggð kjör, hreyfðir 4,5-4,75 Landsb.,Búnb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tfmabils) Vísitölubundnir reikningar 1,75-3 Landsb. Gengisbundir reikningar 1,75-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6-6,5 Búnaðarbanki óverðtryggö kjör 6-6,5 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 2,75-3,0 Allir nema Búnb. Sterlingspund 8,25-8,7 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-8,2 Sparisjóðirnir Danskar krónur 8,0-84 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OTLAN óverðtryggð Almennir víxlar (forvextir) 12,25-13,75 Búnaöarbanki Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf B-flokkur 13-14,25 Búnaðarbanki Viðskiptaskuldabréf’ kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 15-1 5,75 islb. ÚTLÁN VERÐTRYGGÐ Almenn skuldabréf B-flokkur 9,75-9,9 Búnb.,Sparisj. afurðalAn Islenskar krónur 12,5-14,25 Islb. SDR 8,25-8,75 Landsbanki Bandaríkjadalir 6,0-6,75 Sparisjóðir Sterlingspund 11,9-1 2,75 Sparisjóðir Þýsk mörk 11,25-11,5 Búnðarbanki Húsriœðislén Ufeyrissjóðslári Dráttarvextir MEÐALVEXTIR 4.9 e-9 21.0: Almenn skuldabréf apríl 13,8 Verðtryggð lán mars 9,8 VlSITÖLUR Lánskjaravlsitala april 3200 stig Lánskjaravísitala mars 31 98 stig Byggingavísitala mars 598 stig Byggingavísitala mars 187,1 stig Framfærsluvísitala mars 160,6 stig Húsaleiguvísitala apríl =janúar VERÐ8RÉFASJÖ01R Sölugongi bréfa veröbréfasjóöa HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,183 Sjóvá-Almennar hf. 4,25 4,75 Einingabréf 2 3,285 Ármannsfell hf. 1,90 2,15 Einingabréf 3 4,061 Eimskip 4,77 5,14 Skammtímabréf 2,056 Flugleiöir 1,66 1,86 Kjarabréf 5,812 Hampiðjan 1,30 1,63 Markbréf 3,129 Haraldur Böðvarsson 2,85 3,10 Tekjubréf 2,118 Hlutabréfasjóður VlB 1,04 1,10 Skyndibréf 1,796 Hlutabréfasjóðurinn 1,60 1,68 Sjóðsbréf 1 2,962 Islandsbanki hf. 1.61 1,74 Sjóðsbréf 2 1,941 Eignfél. Alþýðub. 1,58 1,71 Sjóðsbréf 3 2,048 Eignfél. Iðnaðarb. 2.12 2,29 Sjóðsbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1.41 1,53 Sjóðsbréf 5 1,232 Grandi hf. 2,60 2,80 Vaxtarbréf 2,0869. Olíufélagið hf. 3,86 4,32 Valbréf 1,9561 Olís 1,78 . 2.00 Islandsbréf 1,301 Skeljungur hf. 4,23 4,82 Fjórðungsbréf 1,139 Skagstrendingur hf. 4,60 5.00 Þingbréf 1,297 Sæplast 3,35 3,55 öndvegisbréf 1,279 Tollvörugeymslan hf. 1,20 1,25 Sýslubréf 1,322 Útgerðarfélag Ak. 4,25 4,60 Reiðubréf 1,254 Fjárfestingarfélagið 1,18 1,35 Launabréf 1,014 Almenni hlutabréfasj. 1,10 1,15 Heimsbréf 1,180 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,10 3,50 ’ Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. K= Kaupþing, V = ViB, L= Landsbréf, F = Fjárfestingarfélagið, S = Verðbréfav. Sam- vinnubanka Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DV á fimmtudögum. Samkeppni í vöruflutningum — út á landsbyggðina — Markaðshlutdeild á síðasta ári Hvert fer markaður Ríkisskipa? Samski 121 Landflutningar • > Eimskip ■ ■ nnt>/ [DV] Hreyfing komin á sölu Holiday Inn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.