Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. Fréttir Ráðhús Reykjavíkur vígt Ráöhús Reykjavíkur var vígt í gær, 14 apríl, nákvæmlega fjórum árum eftir að Davið Oddsson, fyrrum borg- arstjóri og núverandi forsætisráð- herra, tók fyrstu skóflustunguna. Fjölmennt var við opnunarhátíð- ina sem byrjaði á því að hljómskála- kvintettinn tók nokkur lög. Síðan söng karlakór Reykjavíkur, meðal annars lag Davíðs Oddssonar; Við Reykjavíkurtjörn. Fyrstur tók til máls Þórður Þor- bjamarson borgarverkfræðingur sem lýsti í grófum dráttum bygging- arsögu hússins. Þá talaði Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar. Markús Öm Antonsson borgarstjóri sagði í ræöu sinni að ráðhúsið og Tjömin væru nákomin og bættu hvert annað upp. Hann taldi ráðhús- ið vera listaverk og 'rjörnina perlu Reykjavíkur. 'lfann þakkaði Davíð BÍÍA' BÓM ULTRA GLOSS Glerhörð lakkbrynja sem þolir tjöruþvott. ESSO stöðvarnar Olfufélagið hf. Oddssyni fyrir hugrekki og framsýni við að láta hugmyndina loks verða að veruleika. Að lokum lýsti hann svo Ráðhús Reykjavíkur formlega opið. Næstur tók til máls Davíð Oddsson, forsætisráherra og fyrrnm borgar- stjóri. Hann taldi að þó að halda mætti því fram að Ráðhúsið hefði farið 30% fram úr áætlun vegna hraða framkvæmdanna þá hefði Þjóðarbókhlaðan, svo að dæmi væri tekið, farið fram úr áætlun um sömu tölu vegna þess hversu lengi húsið hefði verið í byggingu. Paul Mikkels- en, borgarstjóri Þórshafnar í Færeyj- um, ávarpaði samkomuna og sagði að enn byggi stórhugur í íslending- um; Ráðhúsið sannaði það. Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri á Seltjarnar- nesi, talaði síðastur. Ýmsir gestir vom frá bæjar- og sveitarfélögum víða um land og einn- ig frá nokkmm höfuðborgum á Norðurlöndum. Þegar búið var aö opna ráðhúsið formlega var haldinn fyrsti fundur borgarstjómar Reykjavíkur. Aðeins eitt mál var á dagskrá en það var kaup Reykjavíkurborgar á Iðnó. Samþykkt var samhljóða að kaupa húsið og endurnýja það. Markús Örn Antonsson talaði fyrir tillögunni og borgarfulltrúar andstöðunnar sam- þykktu hana einróma. Aðeins boðsgestir gátu skoðað hús- ið í gær en það verður opið almenn- ingi um páskana sem hér segir: Á skírdag frá 12 til 18, laugardaginn 18 frá 12 til 18 og mánudaginn 20 frá 12 til 18. geymist á mýndbandi... CV-450 sjónvarpsmyndavélin frá Nordmende er létt og mebfærileg. Hún smellur í lófann, er handhæg og alltaf tilbúin til myndatöku. Hún er m.a. meb: • Lokarahra&a allt aö 1/4000 sek. • VHS-C spólur (Passa í heimatæki) • CCD-hágæöaupplausn • 7 luxa liosnæmi • 4 mynahausa • HQ-myndqæöi • Sexfalaa aodráttarlinsu • Myndtexta • Sjalfvirka skerpu og litstillingu • og fjölmargt tleira. Tilbobsverö abeins Afborganaverö áður var -993ÚÓ'- Staögreibsluverö áöur var-Þ+r^5úJ- Afborganaverö núna er 62.900,- vegna hagstæöra samninga. V kr./stgr. in» Frábær greibslukjör viö allra hæfi mmmm c SKIPHOLTI SÍMI29800 Borgarstjórn Reykjavíkur kom saman til fyrsta fundar í nýju salarkynnunum. Aðeins eitt mál var á dagskrá en það var kaup borgarinnar á Iðnó af Sjómannafélagi Reykjavíkur, Verkmannafélaginu Dagsbrún og Verkakvennafélag- inu Framsókn. Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Ekki er vist að öll mál eigi eftir að fá svona auðvelda afgreiðslu í framtíðinni! Vigdis Finnbogadóttir var sérstakur heiðursgestur borgarstjórnar á þessum fyrsta fundi. Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, mátar hér hinn nýjl borgarstjórastól og athugar hvort „rafkerfið" virk- ar. Á myndinni eru einnig Markús örn Antonsson borg- arstjóri og Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórn- ar, og eiginkonur þeirra. lok ræðu sinnar í borgarstjórn kallaði Elín G. Ólafs- dóttir Markús örn til sin og afhenti honum pyngju með 32 glerperlum. Hver perla stendur fyrir hundrað milljón- ir sem í húsið hafa farið. Pyngjan á að vera áminning til borgarstjóra og vonast gefandinn til þess að hún verði til þess að aðhalds verði gætt í fjárútlátum borgar- innar í framtiðinni. Mikið fjölmenni var saman komið við opnunina, þar á meðal forseti Islands, biskup íslands, ráðherrar og alþingis- menn, fyrrverandi borgarstjórar, sveitarstjórnarmenn og fleiri. Á myndinni sést Davið Oddsson forsætisráðherra ávarpa samkomuna í Tjarnarsalnum en sá salur verður notaður í framtíðinni sem sýningarsalur. Þar verða kynnt- ar skipulagstillögur og önnur mál er varða borgarbúa. DV-myndir GVA Tryggöu filmunum þínum gœðaframköllun hjá okkur. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI - GLÆSIBÆ - AUSTURVERl KRINGLUNNI - LYNGHALSI - LAUGAVEGI 178 - HOLAGARÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.