Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Side 10
10
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
Utlönd
Hraunstraumurinn úr eldfjallinu Etnu á Sikiley hefur þegar eyðilagt tvö hús i útjaðri þorpsins Zafferana.
Simamynd Reuter
Hraunið úr Etnu eyðileggur tvö hús:
Steyptum blokkum
rennt í hraunrásina
Skiiffinnurí
fangelsifyrir
skothríð
Dómstóll í Brussel dæmdi Mic-
hel Becckmau, skriííinn hjá Evr-
ópubandalaginu, í þriggja mán-
aða fangelsi í gær fyrir að skjóta
með vélbyssu á bíl sem var að aka
fram úr honum.
Beeckman, sem geymdi vél-
byssuna í skotti bíis síns, á einnig
yfir höfði sér þriggja ára skilorðs-
bundiö fangelsi og fésektir.
Samningurinn
umEESstað-
festur í Brussel
Samningamenn EFTA-ríkjanna
sjö og Evrópubandalagsins settu
upphafsstafi sína undir og staö-
festu þar meö í gær samninginn
um evrópskt efnahagssvæði,
EES, og létu í ljós þá ósk sína að
það gæti öðlast gildi í byrjun
næsta árs, eins og steíht er að.
Evrópska efnahagssvasðið
verður stærsta fríverslunarsvæöi
heimsins þar sem búa um 375
milljónir manna. Aðildarlöndin
standa fyrir um tveimur þriðju
hlutum heimsverslunarinnar.
„Þetta er stærsti samningur
sem þessir aðilar hafa samið
um,“ sagði Sven Norberg, yfir-
maður lagadeildar EFTA.
Samningaviöræðurnar tóku
þijú ár og nú verður alit kapp
Iagt á aö fá þjóðþing landanna 19
til aö staöfesta hann endanlega.
Þjóðaratkvæðagreiðsla verður
um málið í Sviss og Lichtenstein
og Svisslendingar hafa þegar sagt
að þeir geti ekki staðfest hann í
tíma. Reuter
Hraunstraumurinn úr eldfjallinu
Etnu á Sikiley hefur þegar eyðilagt
tvö afskekkt sumarhús í útjaðri
þorpsins Zafferana uppi í hlíðum
fjallsins. Sérfræðingar, sem hafa ver-
ið að beijast við hraunið undanfama
daga, æúa aö grípa til róttækra að-
gerða í dag, eftir nokkra áfangasigra
í gær, til að reyna að koma í veg fyr-
ir að þorpið verði glóandi hrauninu
að bráð.
„Þaö er útilokað að spá nokkru en
við vonum að allt fari vel,“ sagði
Mariano Valenza, jarðfræðingur hjá
ítölsku almannavörnunum.
ítalskir sérfræðingar ætla í dag,
með aðstoö bandarískra herþyrla, að
koma tveimur 50 tonna steinsteypt-
um blokkum upp á sérbyggðan pall
yfir opi sem hraunið streymir upp
um og rennur næst þorpinu.
Þegar palhnum er lyft upp öðrum
megin renna steyptu blokkimar ofan
í hraunrásina. Þá á hraunið að spýt-
ast út um holu sem þegar er búið að
sprengja í þak neðanjarðarrásarinn-
ar og storkna þegar það kemst í
snertingu við kaldari jörðina og
hraunið sem þegar var storknað.
Ef þetta tekst breytir hraun-
straumurinn um stefnu og þá munu
líða margar vikur þangað til hann
ógnar aftur þorpinu.
íbúar Zafferana eru hins vegar við
öllu búnir og áætlanir um brot.tflutn-
ing þeirra eru tilbúnar.
I gær gekk gamall maður upp að
hrauntungunni nærri litlu húsi, tók
ofan hattinn, signdi sig og baðst fyrir
upphátt með mynd af Maríu mey í
höndinni.
Reuter
Grænleiulingar
ráðiyfirnáttúru-
auðlindunum
Poul Nyrup Rasinussen, ný-
kjörinn formaöur danska jafnað-
armannaflokksins, telm- að
Grænlendingar eigi sjálfir að fá
yfirráð yfir náttúroauðlindum
sínum. Orkumálaráðuneytið í
Kaupmannahöfn ræöur yfir þeim
nú.
Þegar heimastjórnarlögin voru
endurskoðuð á áttunda áratugn-
um var þetta mikið hitamál.
Grænlenskir stjómmálamenn
kröfðust yfirráða yfn- auðlindun-
um en þeirri kröfu var hafnað þá
og hefur svo verið til þessa,
Rasmussen lýsti þessari skoðun
sinni á fundi með Lars Emil Jo-
hansen, formanni grænlensku
hcimastjórnarinnar, á mánudag.
KonaBjöms
Borgberafsér
sjáKsvígstilraun
ítalska poppsöngkonan Lored-
ana Berte, eiginkona sænska
tennisleikarans Björns Borg, var
flutt í skyndingu á sjúkrahús um
helgina eftir aö hafa tekið of stór-
an skammt af róandi lyíjum. Hún
ber þó á móti þvi að hún hafi
æflað að fyrirfara sér.
Loredana reyndi að fremja
sjálfsmorð i fyrra þegar maður
hennar tapaði illilega á tennis-
vellinum eftir átta ára keppnis-
hlé.
Bjöm Borg er í Frakklandi
þessa dagana til að undirbúa sig
fyrir mót í Nice. Hann hringdi í
Loredönu á sjúkrahúsið.
Smokkasalarfá
ekkiaðgangatil
altarís
Kaþólskur prestur í íhaldssömu
borginni Manizales i Kólumbíu
hefur gefið út þá tilskipun að
smokkasalar fái hvorki aö ganga
til altaris né skrifta.
Séra Bemardo Naranjo sagði
að smokkasalar fengju ekki að
meðtaka sakramentið á meðan
þeir héldu áfram aö stunda iðju
sína.
í páskaboðskap sínum sagði
presturinn einnig að áfengis-
sjúklingar, eiturlyfianeytendur,
vændiskonur og fiárhættuspilar-
ar ættu heldur ekki að meðtaka
sakramentið þar sem slíkt fólk
hefði glatað reisn sinni. Þá eru
eigendur næturklúhba og ann-
arra „myrkra staöa" og leigjend-
ur klámfenginna myndbanda
með í þessum útskúfaða hópi.
Naranjo bað sóknarbörn sín að
vera á varðbergi gagnvart synda-
selum og gera eitthvað þeim ti.1
sáluhjálpar.
Klámmyndir
valdauppþotum
íGíneu
Uppþot urðu 1 Conakry, höfuð-
borg Afríkuríkisins Gíneu, í gær
þegar þaö spurðist að hvítur raað-
ur hefði verið handtekinnn fyrir
að borga ungum stúlkum fyrir
aö láta kvikmynda sig í samför-
um við hunda.
Sjónarvottar sögöu aö hópur
skelfingu lostinna Evrópubúa
heíöist viö á lögreglustöð í höíuð-
borginni eftir aö æstur múgur
veittist að hvítum mönnum og
grýtti bíla. Ekki sást hvítur mað-
ur á götum borgarinnar.
Ekki hefur veriö greint frá
nafni eöa þjóðemi mannsins sem
var handtekinn. Þaö var varð-
maður mannsins sem kjaftaði frá
þegar hann komst að því að
hundar voru með í klámmynda-
framleiöslunni. RitzauogReuter
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Auðbrekka 3-5, þingl. eig. Sigurður
Elíasson hf., c/o Magnús Ingi Sigurðs-
son, miðvikudaginn 22. apríl 1992 kl.
10.00. Uppboðsbeiðendur em Magnús
Norðdahl hdl., Iðnþróunarsjóður og
skattheimta ríkissjoðs í Kópavogi.
Fannborg 9, 5. hæð t.h., þingl. eig.
Erla Traustadóttir, miðvikudaginn 22.
aprfl 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur
eru Bæjarsjóður Kópavogs og Gjald-
heimtan í Reykjavík. ,
Hlíðarhjalli 65, 0302, talinn. eig. Jó-
hannes Þórir Reynisson, miðvikudag-
inn 22. apríl 1992 kl. 10.40. Uppboðs-
beiðandi er skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi.
Huldubraut 13, efri hæð, þingl. eig.
Jóhann S. Vilhjálmsson og Guð-
munda Ingjaldsdóttir, miðvikudaginn
22. apríl 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeið-
andi er skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi._______________________
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Auðbrekka 9-11, kjallari, þingl. eig.
Guðjón 0. h£, miðvikudaginn 22. apríl
1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru
Landsbanki íslands, Skarphéðinn
Þórisson hrl., Jón Egilsson hdl., Fjár-
heimtan hf., Bæjarsjóður Kópavogs
og Ævar Guðmundsson hdl.
Álfaheiði 30,01-02, þingl. eig. Kristinn
Baldursson, miðvikudaginn 22. apríl
1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur eru
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Bún-
aðarbanki íslands.
Állhólsvegur 59, þingl. eig. Sævar
Snæbjömsson, miðvikudaginn 22.
apríl 1992 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi
er Ámi Pálsson hdl.
Álfhólsvegur 91, neðri hæð, þingl. eig.
Bjöm Gíslason og Rakel Sigurleifs-
dóttir, miðvikudaginn 22. aprfl 1992
kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em Stein-
grímur Eiríksson hdl., Elvar ðm
Unnsteinsson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Ástún 14, 4-5, þingl. eig. Sigrún Jón-
ína Sigmundsdóttir, miðvikudagmn
22. apríl 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka íslands.
Borgarholtsbraut 13 A, þingl. eig.
Ásta Karlsdóttir, miðvikudagiim 22.
apríl 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands, Bæjarsjóður
Kópavogs, Veðdeild Landsbanka ís-
lands og Fjárheimtan hf.
Digranesvegur 18, neðsta hæð austur,
þingl. eig. Þorgeir Jóhannsson, mið-
vikudaginn 22. apríl 1992 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Digranesvegur 94, þingl. eig. Ebas B.
Jóhannsson, miðvikudaginn 22. apríl
1992 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er ís-
landsbanki.
Engihjalb 1,3. hæð E, þingl. eig. Þór-
dís Elva Guðmundsdóttir, miðviku-
daginn 22. apríl 1992 kl. 10.20. Upp-
boðsbeiðendur em_ Veðdeild Lands-
banka íslands og Ásgeir Thoroddsen
hrL______________________________
Fagranes v/Vatnsenda, þingl. eig.
Magnús Hjaltested, miðvikudaginn
22. apríl 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeið-
endur em Sigurður Georgsson hrl.,
Landsbanki íslands, Veðdeild Lands-
banka íslands, Ólafúr Axelsson hrl.
og Eggert B. ólaísson hdl.
Funaholt 3, þingl. eig. Sigurður B.
Jónasson, miðvikudaginn 22. apríl
1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Fumgrund 24, 2. hæð C, þingl. eig.
Kristján Ó. Gunnarsson, miðvikudag-
inn 22. apríl 1992 kl. 10.25. Uppboðs-
beiðandi er Ingóliúr Friðjónsson hdl.
Hafiiarbraut 13-15, 01-03, þingl. eig.
Véfemiðjan Steinar h£, miðvikudag-
inn 22. apríl 1992 kl. 10.40. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hbðarhjalli 65,0202, talinn. eig. Ingi-
björg A. Kristensen, miðvikudaginn
22. apríl 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
endur em Sigurmar Albertsson hrl.
og Bæjarsjóður Kópavogs.
Hlíðarhvammur 13, þingl. eig. Jón
Hansson og Dóra Axelsdóttir, mið-
vikudagnm 22. apríl 1992 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Hraunbraut 39, 1. hæð, tabnn. eig.
Þorsteinn Hermannsson og Sigríður
Gunnarsdóttir, miðvikudaginn 22.
apríl 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur
em skattheimta ríkissjóðs_ í Kópa-
vogi, Veðdeild Landsbanka íslands og
Eggert B. Ólafeson hdl.
Kársnesbraut 111, þingl. eig. Ester
Benediktsdóttir, miðvikudaginn 22.
apríl 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands og Róbert
Ámi Hreiðarsson hdl.
Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarður
Ólafeson og Sólveig Steinsson, mið-
vikudaginn 22. aprfl 1992 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur em skattheimta
ríkissjóðs í Kópavogi og Sigurmar
Albertsson hrl.
Kjarrhólmi 16, 4. hæð B, þingl. eig.
Maríanna Einarsdóttir, miðvikudag-
inn 22. aprfl 1992 kl. 10.25. Uppboðs-
beiðendur em Veðdeild Landsbanka
íslands og Bogi Ingimarsson hrl.
Lundarbrekka 12, 2. hæð t.h., þingl.
eig. Ragna Klara Bjömsdóttir, mið-
vikudaginn 22. aprfl 1992 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Búnaðarbanki
íslands.
Neðstatröð 4, neðri hæð, þingl. eig.
Ragnar Siguijónsson og Harpa Guð-
mundsdóttir, miðvikudaginn 22. apríl
1992 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er
Ólafúr Gústafeson hrl.
Reynigrund 71, þingl. eig. Sigríður
Ragna Júlíusdóttir, miðvikudaginn
22. aprfl 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeið-
andi er Jón Hjaltason hrl.
Skemmuvegur 34, efri hæð, þmgl. eig.
Vélsmiðjan Faxi hf., miðvikudaginn
22. apríl 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeið-
endur em Iðnlánasjóður, Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, skattheimta ríkissjóðs í
Kópavogi og Andri Ámason hdl.
Smiðjuvegur 11, 8. súlubil, þmgl. eig.
Gfeb Hjartarson, miðvikudaginn 22.
aprfl 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Fjárheimtan hf., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Helgi Sigurðsson hdl,
Bæjarsjóður Kópavogs, Sigríður
Thorlacius hdl. og Steingrímur Eiríks-
son hdl.
Smiðjuvegur 46, neðsta hæð, þingl.
eig. Lárus Þ. Sigurðsson o.fl., talinn.
eig. Ólafúr Magnússon, miðvikudag-
inn 22. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur em Sigríður Thorlacius
hdl. og Ásdfe J. Rafnar hdl.
Sæbólsbraut 26, 03-01, þingl. eig.
Helga Harðardóttir, miðvikudaginn
22. aprfl 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
andi er Veðdeild Landsbanka Islands.
Sæbólsbraut 8, þingl. eig. Róbert Við-
ar Pétursson, miðvikudaginn 22. aprfl
1992 kl._ 10.50. Uppboðsbeiðandi er
Róbert Ami Hreiðarsson hdl.
Vesturvör 27, nyrðra hús, þingl. eig.
B. M. Vallá hf., miðvikudaginn 22.
aprfl 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em íslandsbanki, Búnaðarbanki ís-
lands og Iðnlánasjóður.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI