Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 11
Á FULLRI FERÐ! EINN BÍLL Á MANUÐI f ÁSKRIFTAR- GETRAUN wvwwvvw . . . OG SÍMINN ER 63 27 00 HONDA ACCORD ER I FYRSTA Sigurgeir Sveinssan, DV, Akraneá: . . . sæti í Bandaríkjunum sem söluhæsti fólksbíllinn undan- farin þrjú ár og var heiðraður sem sá bíll sem eigendur voru ánægðastir með. Accord hlaut einnig verðlaunin um Gullna stýrið í sínum flokki í Þýs.ka- landi. Það er ekki hægt að segja að Accord sé sportbíll, en hann er eins nálægt því og hægt er að komast sem fjöl- skyldubíll. Það má því kannski segja að Accord sé fjöh skyldusportbíll. Utlitshönnun Accord er sérlega vel heppnuð og innréttingar í alla staði vel úr garði gerðar. Accord er með sextán ventla, tveggja lítra vél og nýja hönnun á Isveifarás sem | dregur mjög úr titringi. Accord er stórgóður bíll sem uppfyllir ströngustu kröfur sem gerðar eru til fjölskyldubíla. Accord ár- gerð 1992 er til sýnis að Vatnagörðum 24, virka daga kl. 9:00 — 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 68 99 00 Verð frá: 1.548.000,- stgr. Greiðslukjör við allra hæfi. Hollend- ingar á Akranesi Hópur hollenskra unglinga á aldr- inum 16-18 ára hefur verið í heim- sókn hjá nemendum Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi nú í apríl- byrjun. Hér er um að ræða 12 unglinga frá Jan Arentzs skólanum í Alkamaar. Koma hópsins er liður í nemenda- skiptum þessara tveggja skóla og mun álíka stór hópur nemenda Fjöl- brautaskólans fara til Alkamaar í haust. Fyrri hluta heimsóknarinnar voru HoUendingarnir með gestgjöfum sín- um í skólanum en síðari hlutinn fór í kynnis- og skoðunarferðir, m.a. um Reykjanesskaga, Borgarfjörð, Dala- sýslu og Snæfellsnes. I viðtali við DV sagði Howard Werther fararstjóri að ísland væri heillandi land en lítið þekkt í Evrópu. Það sem kom honum mest á óvart í heimsókninni var fal- legt landslag og snögg veðrabrigði. Þá vildi hann koma á framfæri þakk- læti til heimamanna fyrir frábæra gestrisni. Hér sjást Hollendingarnir hressu en þeir höfðu á orði að íslenskir ungl- ingar væru þægir og prúðir í skólan- um! DV-myndir Sigurgeir MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. Sviðsljós Leikfélag Kópavogs35 ára: NIÐURHENGD KERFISL0FT Þingmönniim boðið á hátíðarsýningu Leikfélag Kópavogs sýndi nýlega gamanleikinn Son skóarans og dóttur bakarans eftir Jökul Jakobsson á hátíð- arsýningu. Tilefnið var 35 ára afmæh leikfélagsins og var öllum alþingismönnum og starfsmönnum Alþingis boðiö til sýningarinnar. Sýningin gekk afar vel og var fullt út úr dyrum. Verkið er í gamansömum tón en með mikilli ádeilu. Með aðalhlut- verk fara Sigurður Grétar Guðmundsson, Helga Harðar- dóttir, Guðrún Bergmann og Hörður Sigurðarson en 30 manns taka þátt í sýningunni. Sonur skóarans og dóttir bak- arans er annað verkið sem leikfélagið setur upp á þessu leikári, hitt var barnaleikritið Súrmjólkurþorp eftir Eduard Uspensky. MIKIÐ URVAL FRÁBÆRT VERÐ ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGIÐ SKÚTUVOGI12C SÍMI687550 Hjónakornin Hjörleifur Sveinbjörnsson og Ingibjörg Sólrún Gisladóttir heiðruðu samkomuna með nærveru sinni. DV-myndir Hanna Sýningargestir spjalia saman í hléi en þarna má þekkja Jón Sigurðsson alþing- ismann og ráðherra, Rannveigu Guðmundsdóttur alþingismann, en hún býr i Kópavogi, Sverri Jónsson, Laufeyju Þorbjarnardóttur og Sigríði Jóhannesdóttur. ERTÞU ÖRUGGLEGA ÁSKRIFANDI?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.