Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
Spumingin
Hvað færðu mörg
páskaegg?
María Erla Káradóttir: Ég held aö ég
fái tvö.
Dagbjört Guðjónsdóttir: Eitt pínulít-
iö til að vera meö.
Rafn Ingólfsson: Eg boröa bara frá
konunni minni.
Ilmur Kristjánsdóttir: Ég fæ eitt
páskaegg.
ína Valsdóttir: Ég vinn hjá Nóa-Sír-
íusi svo ég held að ég sé búin að bor-ða
nóg af páskaeggjum nú þegar.
Kannski fæ ég mér þó eitt.
Sigríður Ágústa Guðmundsdóttir: Ég
held aö ég fái eitt.
Lesendur
Verðlagsstjóri
á villigotum
Þórður Ásgeirsson skrifar:
í „Yfirheyrslu" í DV, 27. mars sl.
segir Georg Ólafsson verðlagsstjóri,
aö Verölagsstofnun hafi athugað
mjög vel hvemig MS verðleggur jóg-
úrt og niðurstaðan sé að jógúrt standi
mjög ríflega undir kostnaði og sé
raunar hátt verðlögð. - Ég spyr: Er
hægt að fá að sjá það jógúrtverðdæmi
sem MS hefur látið verðlagsstjóra í
té? - Hvern telja framleiðendur á
MS jógúrt og þykkmjólk framleiðslu-
kostnað á dós vera? - Hvað hafa þeir
varið miklu fé til rannsókna og þró-
unar á nýjum tegundum? - Hvað
hafa þeir kostað miklu til hönnunar
umbúða og auglýsinga? - Hvaö um
markaðssetninguna, sölu- og dreif-
ingarkostnað? - Er verðlagsstjóri al-
veg viss um að allur þessi kostnaður
haíi samviskusamlega verið settur
inn í jógúrtverðið en ekki inní mjólk-
urverðiö sem allar niðurgreiðslum-
ar fást út á?
Nei, Georg. - Þú þátt enga mögu-
leika á því að sjá þetta og meta frek-
ar en nokkur annar að frátöldum
ráðamönnum MS. Niðurgreidda
mjólkin er keyrð út í sömu bílunum
og jógúrt. Þú getur ekki, frekar en
ég, sagt til um það, hvernig tugmillj-
óna útgerðarkostnaður á hinum
stóra og glæsilega bílaflota MS á með
réttu að skiptast á milli niðurgreiðslu
mjólkur, rjóma, skyrs, og svo jógúrt
og allra tegundanna, sem MS dreifir.
Þess vegna er það óhæfa að fyrir-
tæki eins og MS sem hefur einkasölu
á mjólk og fær hundmð milljóna
króna á ári í meðlag fyrir að selja
þá vöm, skuli vera leyft að hafa einn-
ig með höndum í einni skúffu óskyld-
Sk ml<
ur sem binda verður enda á
- hali MS boöið aislátt tii að korna Baulu vörum ut
VXkvrv.
■A t:<tor U v-xfi x ví:<o
,:l
vira j Híiirrtc&*»!■. :•
'V-**:«>:* ?:■:'• *:»•. ixw>'
»*0'Aí' ' ■ ■ ’ ‘ ‘ w ‘
YKiaf.t .i
a>:t!. :«.>r.f wffíl
’.OKO-.I :i\ '.kM x-A J:-XV v.vXr vk >* :
»:«>V>V;4:f-*:0:)S:< <■/, t-xS:
voíw tiwis <:sls a Þ»r.-
)I»S áfúr *<•»•« i icóUna.
rr-«* '•«•«« k»:b«ir n>. «1 <:» a-.i-
XvvV.o •:■>'/>;<< 40» f>:l;v/t :
t>V :<» txo:< b:i> :< :<:;:» ::8xX» fw
iiS :ovf> o:o>-x/.i-lto:< x< :K»i>:o>? ■: :■:•
,!». U&srl •,v.V>
'a&tfnx fyrir.Bs <x-vil fBkj r:<>s
JftCfctt <88 S«:»:>',riC: : :»Sl.<aí» *
xii:á. YV> <XWM: <-8«:« í:;
f)v.y,o>Y, :<<S: (/•>; V-nxo •>«•>:<.>:<
*: <fc; b:o vs/.o ú ! k*>:<*K. ; l: >:
; $Mtt rviúav?: lo >.t &&
fK'i^iíioiwvss rrcro
./>:<•>: />l:o:->:<<<.<o:< »:o> -;v:< :o>
;»> >'• vtlor: i'.’fX.V-/. vi' .V. :>•$:
Sfefciu <:f vfM:ftt!«:a> ;<-r«:f.3:W
Cltt l>W l*:ai:< ia ,KC8rt <•«',«<'■:
:■>:?! Koxc.J -:<■• »:<•>: <-:: >:0: ::IVí>
:ox8f:8:l<>:«»»it.x<f!<!o:o>:.>: :<■<•:?>:•::
jtttf 0. stkí í!> "t* 8881VK>
iw3 s? voawr <0 'orroííí þr<0C3«.
tfi'kJla: a: <8 fiá.<r«.t>'>
f>: •x..'! > < .xÆfXfáof «0: <■:>: Jxo:
>*:«,•: 'X oit f»:»;»v:':«.>:< x- iox-i <8.
: &t vfi VífA S>>‘« ititA
aarfcxVffirrifi <<■:•:. »•&• < rc < <8:
;*;w:s5 (x-locf RCstx-rttfit: <: Kts:.
: ffífSO txb oíotjí rx i: yffi >xo»;
:oxo:v >wk »;s;o>f t«to I.:o2;fi >J:V>::
:;8xfi»f:x>K>
vA v» h'iffim ra-f: rifi k.w;<
*«>!»• Bs <2 tfl C8k<:« 2:>:> 3*
r>:í8r;<«'<i:f •X':f::< vf.hoffifts,
Jxf <-fíl> to:o:<;f:t ff: }ox< þvf lvfib:
>:< :t«0xi*:r:o.'o.: io,v»>‘ • >:(vK',
jcrsf l-.xs fvrfc- Vcrílsfittift f<r»:
r<f< atf<aw<<>»fi<r:'SO fvfiytSiríb
fBÓxtvV/iO.OXÍx < l»V »<V þo:f '»:(t
fio>xo:o> x o>:8> fix;ltb< < Wj.filxt-
>xo:« i:<.>:<. :o:fix vo> l:ox V-ffi
!«!.>• -fix þ.<>. (o- <k>.i fifo<01
fioi ;:l »■> «afiií*>>tifitf li<> ólfiat':
>•<«*» -vV'X xrrw >:< ::r«; <o.to/.ro
:■ fi:«to:oto>■ :o:fi. :o:0x<]f::fii»<:x«o'>: :
OIOXOX .«•<<•>• <fi vxo'.fivjx-xovó: •
»o:of Þ. órxcfi ofMliifila/ <vr.<fT
• ht 3-Ss.l
K»:0:t >:
«fixt:x
> o-> < >-ó>
...
<rao: Sxi.-.'x'.t fifr< 26 ovr:« vfikt
: V:fi: fcxtaa *2trsk.x'.2.'> fvtto <sr
}:;lí txlat '.'< ryV okx'.ai bí <fi:Rfix r
Bf> fhif.o: '/■»:(.
• Sot K-ttor, vo> fxto»*o.' 0>o>.<
: >:<xo>:o: >:otó:f•>:. fx;:íovoí xlc^xfix:
■: ":<fiítfixoxfi::«foi« bx<i»tx. í<Jt;
kcVf »«•• »o:l:eifi*/os»i>k:v<.
8.'<fiffit»fi2:f <>* (8»S«>ifi?ta>
,, t -,
> so:ol: M.
tf- 8:<'V>.l,'fi8B:t» 3* fcrMfitf.S tfi-
: :l<fif»32 kSSRtt&SSítK.CfWft fB:Bffi
»:o:jo: l»:h>: f.ol.ifit a.f f : fc<::fifi
:>m<o!>: xoxo- K-»;.>fi;<: :o>:<.:«<o:<:
>•.:<•/,: <'.<»:'J'«fi:;,-o x4:fi;<A< ífiSoft:
«:r.s3>ifi2> sxhxár. ,-fi:vrfif:> srriis.
:a.'«'fit3'Ba:|i,<B:SS'!>:l.:'ffi:3<0>fi
«» tfo 0'ó.«f :•>.<' t/ ( fi <>>..fi
<o:fi>: :wt*>x!>>V:<.- '0:0 v-koío
roJöifi(:r:S*:Í2>3>>; »232 Sf 2:»2»
tSlttrr rfi wsisssfffisf.rfi*!: ftfrriV:
K» >«<•::- <v< 2:> n !>:<:>:> {ssrl' :st
>•■•«■ <x::o >:<••* sJ>V'>:o >»at; <<:»
x-V}:<•:<■:< oírifijþMoroftfisr. ♦:**».•
(:< :V
•' Vfffií 2
i'xfi <0 vo: ifi :<V ví:<o:< xV ;«•( ,:fi
: fftslBtfiftftttr jfifirrt wftfiáswfiss
fixVíft.'sxBf rttfir 1 Bvftíiþa- Ns*
Bréfritari vitnar í „Yfirheyrslu" grein DV 27. f.m. - „Er hægt að fá að sjá
það jógúrtverðdæmi sem MS hefur látið verðlagsstjóra í té?“ er m.a. spurt
í bréfinu.
an og óniðurgreiddan rekstur eins
og brauðgerö, ísgerð og jógúrtgerð í
samkeppni við aðra. - Þess vegna ert
þú á vUligötum, þegar þú lýsir því
yfir, að jógúrt standi mjög ríflega
undir kostnaði, og sé hátt verðlagt. -
Og hvers vegna í ósköpunum hefur
þú aldrei beðið um upplýsingar um
framleiðslu- og annan kostnað á
Baulujógúrt til samanburðar á þvi
sem vinir þínir hjá MS mata þig á?
Og fyrst ég er byrjaður. - Eg sætti
mig ekki við það að margumtalaðir
og sannaðir ólögmætir viöskipta-
hættir MS séu afgreiddir með „léttri
áminningu", svo notuð séu orð
starfsmanns þíns. Það skiptir engu
máli, hvort ég eða þeir kaupmenn
sem vitnað hafa í málinu, lögðu fram
formlega kæru eða ekki. - Það var
þitt að taka á þessu og ekki með þeim
silkihönskum sem gert var.
Rangfærslur blaðakonu DV
Úlfar Nathanaelsson skrifar:
Sama dag og óhróöur og slagorð
hr. Sigurjóns Magnúsar Egilssonar
Pressumanns birtust 26.3. sl. með
leyfi eiganda vikublaðsins Pressunn-
ar, hringdi til mín blaðakona DV,
Vilborg Davíðsdóttir, og bað mig um
viðtal og að ég svaraði nokkrum
spurningum eins og hún orðaði það.
- Ég tók því feginshendi og bað Jó-
hannes hjá Innheimtum og ráðgjöf
að koma með mér vegna Þjóðlífs-
málsins.
Viðtal hennar við mig birtist í DV
27.3. sl. og eftir lestur viðtalsins sá
ég strax að Vilborg var ekki óhlut-
dræg í umfjöllun sinni, og í viötali
hennar undir yfirskriftinni: „Úlfar
Nathanaelsson: 20 milljóna króna
gjaldþrot" eru rangfærslur og at-
vinnurógur um mig“. - Ég sem hélt
að DV væri fijálst og óháð dagblað
og hefði upp á að bjóða óhlutdræga
fréttamennsku.
Fyrirsagnir ásamt viðtah Vilborg-
ar við mig birtust með yfirskrift
greinarkorna í þrennu lagi (DV 27.3.
sl.) - 1) „Búið að gera fjárnám". - 2)
„Úlfar Nathanaelsson: 20 milljóna
króna gjaldþrot". - 3) „Úlfar Nath-
anaelsson: Persónuárásir".
í greinarkorni fyrstu málsgreinar
talar Vilborg máli útgefenda Þjóðlífs
er hún segir m.a. „Búist er við að þar
verði Innheimtur og ráðgjöf dæmd
til skaöabóða." - Hún minnist ekki
einu orði á um 50-60 milljóna króna
gjaldþrot Þjóðlífs sem Ríkisútvarpið
gat nýlega um í fréttapistli sínum um
máhð. Vilborg segir einnig rangt til
um að 7 milljóna kr. skuldakröfur
Þjóölífs hafi verið keyptar af Útey
hf. fyrir 2 milljónir heldur voru
greiddar fyrir þær rösklega 3,2 millj-
ónir króna.
í greinarkorni annarrar máls-
greinar eru rangfærslur sem ég leið-
rétti hér með og tel upp í 5 atriðum:
- 1) Það er rangt að hr. Steingrímur
Snorrason sé milliliður fyrirtækj-
anna Úteyjar hf. og Innheimtna og
ráðgjafar hf. Bæði fyrirtækin eru
Steingrími óviðkomandi. - 2) Það er
rangt að fyrirtækið Útey hf. hafi ver-
ið stofnað i sömu viku og dómsáttin
var kveðin upp í okurmálinu (en
Vilborg segir að dómur hafi verið
kveðinn upp, sem er rangt). Dómsátt-
in var gerð í júní en Útey hf. var
stofnuð í september á sama ári. - 3)
Það er rangt að Utey hf. haldi sama
heimilisfangi og fjölskyldan (orðalag
Vilborgar), heldur er fyrirtækið
skrásett að Víkurbraut 52, Grinda-
vík, samkv. vottorði frá Hagstofu ís-
lands 8.4. 1991. - 4) Það er rangt að
Innheimtur og ráðgjöf hf. sé stofnað
á sama tíma og Útey hf„ en Innheimt-
ur og ráögjöf var stofnað árið 1989
en Útey seint á árinu 1990. - 5) Það
er rangt að ég hafi hlotið dóm fyrir
viðskipti við hr. Hermann Björgvins-
son heldur var gerð dómsátt og ég
greiddi 600 krónur i málskostnað.
Vilborg segir einnig aö ég hafi ver-
ið ákærður fyrir okurbrot en verið
sýknaður. - Ég spyr: Af hverju var
hún að skýra frá því? - Að mínu
mati, að sjáifsögðu til að rýra mann-
orð mitt og reyna að hafa eitthvaö á
mig til að gera mig tortryggilegan í
augum lesenda DV. í greinarkorni
þriðju málsgreinar eru þau orð sem
þar standa höfð rétt eftir mér og
þakka ég Vilborgu fyrir það.
Ljósaskylda í björtu er ólög
„Svona lög brjóta i bága við heil-
brigða skynsemi fólks..
Árni Magnússon hringdi:
í lesendabréfi í DV hinn 10. þ.m.
hvetur H.J til meira aðhalds með því
að ökumenn hafi bílljós sín kveikt
og segir marga ökumenn ögra sér
meö því að aka ljóslausir og jafnvel
veifa til sín er hann áminni hina ljós-
lausu með því að blikka ljósum.
Það er rétt að það færist í vöxt,
einkum eftir að birta tók, að öku-
menn aki án ljósa. En það er vegna
þess að hér gilda þau ólög aö skylda
menn til að aka meö full ljós á bílum
um hábjartan daginn, jafnvel í glaða-
sólskini. Svona lög bijóta í bága við
heilbrigða skynsemi fólks og verða
aldrei nema til þess að einhverjir
brjóti þau í meiri eða minni mæli.
Það er engis skynsemi í þessari laga-
setningu. Og margir hafa orðið fyrir
verulegu fjárhagstjóni vegna þess að
þeir sem gleyma að slökkva ljósin á
bílum sínum og verða rafmagnslaus-
ir verða að senda rafgeyminn í
hleðslu, jafnvel kaupa nýjan geymi í
bílinn, og það oftar en einu sinni.
Þetta er orsökin fyrir því að menn
óhlýðnast ólögum. Skynsamlegast er
að afnema þessi ólög.
hryðjuverka
Guðjón V. Guðmundsson skrifar.
Fyrir nokkru léku landshðs-
menn íslands í knattspymu svo-
kailaðan „vináttuleik" við lið
israelsmanna. Framganga ísra-
elsmanna gegn Palestínumönn-
um gegnum tíðina er með svq
hroðalegum hætti að líkt hefur
verið við framgöngu SS og
Gestapo gagnvart hernumdu
löndunum í sehmi heimsstyrjöld-
inni. Það er dapurlegt að íslensk
íþróttaæska skuli finna hvöt hjá
sér að sýna slíkum hrottum vin-
áttu. Þar leggur hún lóð á vogar-
skálar hryöjuverka í heiminum.
Þjóðaratkvæði
um EES-samning
Haligrímur hringdi:
Mér fmnst engin spuming
standa um þjóðaratkvæða-
greiðsiu gagnvart EES-samning-
unum. Þjóðaratkvæðagreiðslur
eiga miklu fylgi að fagna hjá þjóð-
um sem sinna vilja lýðræðis-
skyldu sinni. í Sviss t.d. verður
viðhöfð atkvæðagreiðsla um mál-
ið. í Noregi er hún einnig á döf-
inni, og þvi þá ekki hér á landi.
- Hvernig sem málin þróast
myndu flestir styðja þjóöarat-
kvæðagreiðsluna.
UffeEllemann-
Jensen
Lúðvíg Eggertsson skrifar:
Ráðherra þessi hefur ekki verið
tiltakanlega velviijaður islend-
ingum, kom t.d. í veg íyrir aðild
okkar aö Eystrasaltsráði, en þar
áttura við hagsmuna aö gæta. -
Rök hans vom þau að ísland lægi
ekki að Eystrasalti. Það gerir
Noregur ekki heldur en þar á
önnur regla aö gilda. Reyndar
eram við ekki aöliggjandi Skand-
inavíu þar sem úthaf skilur á
milli. Ættum við því samkv.
formúlu Jensens ekki heima í
Norðurlandaráði og bæri því að
segja okkur úr þvi,
Norðurlöndin sigla öll hraðbyri
inn í EB. Efnahagur þeirra er enn
verri en okkar og bankakerfið í
lamasessi eftir áralöng „útlána-
fyllerí" eins og fréttir hafa greint
frá. Þjóðverjar hyggjast nýta sér
Norðurlönd til að styrkja stöðu
sína gagnyart ríkjunum í suðri.
Látið er að því liggja að við til-
heyrum útkjálkaríkjum, Færeyj-
um og Grænlandi. Það er sæmd
en ekki smán fyrir okkur.
Kanada bættist svo í hópínn - og
löndin íjögur gættu sameigin-
legra hagsmuna á Norður-Atl-
antshafi.
Vitnióskast
S.Á. skrifar:
Ég óska efdr vitnum að þvi er
.rauðri Lödu var ekið á ljósastaur
og lögregla handtók þrjár mann-
eskjur í kjölfariö. - Atburðurinn
átti sér staö við Vatnsmýrarveg,
gegnt Umferðarmiðstöðinni á bil-
inu kl. 02 til 03 hinn 2, júní árið
1991. - Þeim sem geta gefið upp-
lýsingar er bent á að hringja í
síma 642598.
P-merki fatlaðra
stolið
Sverrir Guðjónsson hringdi:
Það var sunnudagskvöldið 29.
mars sl. að P-merki fatlaöra, sem
skrúfað var á vegg við húsið Há-
tún 4 hér í borg, var stoiið. - Það
sást til manneskju í dökkri yfir-
höfn það sama kvöld vera að
bauka eittlivað við merkið.
En nú er merkið horfið og ég
skora á þá eöa þann sem ein-
hverjar upplýsingar getur gefið
um merkið horfna, eða sá verkn-
aðinn, að hafa samband viö lög-
regluna.