Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992. 15 Á evrópsku menningarsvæði: íslensk einangrun í umræöum, sem átt hafa sér stað hér á landi um væntanlegan sam- runa Evrópu í því sem næst eitt markaössvæöi, hefur mest áhersla verið lögð á viðskiptahagsmuni þá sem vinnast eða tapast. Að varðveita séreinkenni Svo til ekkert hefur verið fjallað mn þá staðreynd að um leið og landamærin leggjast af myndast eitt menningarsvæði sem þó hefur að geyma fjölbreytta flóru menn- ingar, byggða á arfleifð þeirra margvíslegu þjóða sem mynda munu Evrópuríkjabandalagið. í mjög stutut máh má segja að stefna þeirra þjóða sem nú mynda Evr- ópubandalagið og leiða þessa þróun sé sú að leggja verulega aukna áherslu á öll menningarsamskipti þjóðanna en varðveita á sama tíma séreinkenni einstakra menningar- svæða. Umfjöllun um aðra þá möguleika og hættu sem íslendingum skapast verður að vera með í umræðunni. Þessi umræða er nú þegar lífleg í Evrópu og einkennist mjög af því að Evrópuþjóðimar verða að snúa bökum saman til þess að efla það fjölbreytta menningarsvæði sem Evrópa er og þau samskipti og við- skipti sem bjóðast í tengslum við hina breyttu skipan mála. Jafnframt þurfa þjóðimar að vera samstiga í aðgerðum til þess að vega á móti flóðöldu hins angló- saxneska menningar- og skemmt- anaiðnaðar sem riðið hefur yfir öll lönd Evrópu með afleiðingum sem nú þegar era vel merkjanlegar. Skoðanaskipti Mikið grandvaraleysi ríkir hér á Kjallariim Steinar Berg ísleifsson formaður Sambands hljómplötuframleiðenda íslandi um þessi mál og ekki annað séð en við fljótum sofandi að feigð- arósi hvað þetta varðar. í þessu greinarkomi ætla ég ekki að fjalla um allt það sem miður hefur farið eða til hvaða ráða þarf að grípa. Hins vegar langar mig til þess að gefa lesendum innsýn í þau skoð- anaskipti sem eiga sér stað utan íslands með því að hirta hér laus- lega þýðingu á viðtah sem tímaritið „Music Business International" birti nýverið við Jean-Loup To- imúer, en hann er formaður frönsku höfundarréttasamtakanna SACEM. Toumier var einn helsti ráðgjafi menningarmálaráðherra Frakka, Jack Lang, hvað varöar setningu nýrra höfundarréttarlaga árið 1985. Tahð er að hin franska höf- undarréttarlöggj öf sé ein hin fuh- komnasta í heimi og fyrirmynd sem önnur Evrópulönd em nú að laga sambærhega löggjöf sína að. Grípum nú niður í viðtahð: „Auðvitað er ég verndarsinni. - Okkar eigin framleiðslu er ógnað af erlendri framleiðslu. Banda- rikjamenn og Japanir eru samt mestu einangrunarsinnar í heimi. Bandaríkjamenn einangra sig með því að spha eingöngu sín eigin lög í útvarpi og í Bretlandi er hlutfahið 50% bresk tónhst (innsk. grein- arh., hinn helmingurinn er banda- rískur eða af öðrum angló-saxnesk- um uppruna). Menningarframleiðsla hefur veruleg áhrif á menningarmeðvit- und í Evrópu um hvort löndin 1 Evrópubandalaginu munu halda sínum menningareinkennum. Hol- lendingar hafa þegar tapað sínum „ ... hvernig geta íslendingar verið samhljóða öðrum Evrópuþjóðum 1 þessu efni þegar umfjöllun og umræða þessa málaflokks er mörgum árum á eftir?“ —-—-- „Sú staðreynd að islensk tónlist skuli bera virðisaukaskatt er smánar- blettur ... “ þjóðareinkennum. Þeir vom ahtaf afskiptalausir um tungumál sitt. Þeir vhdu verða Evrópubúar. Núna em þeir algerlega enskumælandi og flestar útvarpsrásir þeirra út- varpa eingöngu tónhst sem sungin er á ensku. Frakkland hefur verið framleið- andi og útflytjandi tónhstar um nokkurra ára skeið. Frönsk tunga er í hættu, ekki vegna innflutnings á tónlistarefni heldur vegna fólks- ins sem velur tónhst th flutnings á FM útvarpsstöðvunum, sem í vax- andi mæh velur tónhst sem flutt er á ensku.“ Toumier heldur fram að kvótar á útvarpsstöðvum séu nauösynleg- ir ef frönsk tónlistarmenning eigi ekki að hða undir lok. „Kvótar virka vel“ segir Toumier. „Quebec hefur kvóta upp á að 65% af allri tónhst sem flutt er í útvarsstöðvum skuh vera á franska tungu sem stuðlar þannig að því að hljómur útvarpsstöðva þar er fransk-kana- dískur.“ Úrelt höfundarlöggjöf Svo mælist Jean-Loup Toumier sem í áratugi hefur staðið í eldlín- unni við að veija og efla franska og nú evrópska menningu. En hvernig geta íslendingar verið samhljóða öðrum Evrópuþjóðum í þessu efni þegar umfjöhun og um- ræða þessa málaflokks er mörgum ámm á eftir? Því til vitnis er úrelt höfundarlöggjöf sem skapað hefur þær aðstæður að þjófnaður rétt- inda útgefanda og flytjenda er- lendrar tónhstar er löglegur á ís- landi. Þar af leiðandi eru íslenskir flytj- endur og útgefendur réttlausir í útlöndum. Sú staðreynd að íslensk tónhst skuh bera virðisaukaskatt er smánarblettur sem þó undir- strikar að íslendingar era vanhæf- ir th þess að vera samhljóða öðrum Evrópuþjóðum í vöm, viðhaldi og eflingu hins evrópska menningar- svæðis. - Er ekki kominn tími th að tengja? Steinar Berg ísleifsson Laugardalshöll, vettvangur HM ’95 Á síðasta fundi borgarstjórnar var frestað tíllögu sem undirritaður flutti þess efnis að Reykjavíkur- borg stuðlaði að því að HM í hand- knattleik geti farið fram á íslandi 1995 með því að gerðar verði nauð- synlegar breytingar á Laugardals- hölhnni. Óvissa um HM Sem kunnugt er hefur nokkur óvissa ríkt um framkvæmd keppn- innar, ekki síst eftir að ljóst var að Kópavogur treysti sér ekki til að reisa nýja íþróttahöll sem hýsa átti úrshtaleik keppninnar með áhorf- endarými fyrir 7000 manns. Breytt viðhorf virðist nú uppi hjá tækninefnd alþjóðahandknatt- leikssambandsins hvað þetta atriði varðar. Virðast góðir möguleikar á því aö áhorfendarými fyrir 4-4500 áhorfendur verði látið nægja. Það þýðir að með thtölulega litlum kostnaði má bæta viðbótarrými við áhorfendaaðstöðu í Laugardalshöh th að hún uppfyhi þessi skhyrði. Sá kostnaður er ekki tahnn nema meira en 8-12 mihj. króna. Evrópukeppni kallar á breytingar Mikið vatn er rannið th sjávar KjaUaiinn Alfreð Þorsteinsson varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins síðan Laugardalshöll var upphaf- lega tekin í notkun. Það var árið 1965 eða fyrir 27 árum. Ljóst er því að ýmsar endurbætur á þessu mannvirki eru orðnar aðkahandi hvort sem HM verður haldin eða ekki. M.a. era brunavarnir í Laug- ardalshöh ófuhnægjandi. Það rekur einnig á eftir að áhorf- endarými verði aukið að á næsta ári hefst Eyrópukeppni landshða í handknattleik sem þýðir að ís- lenska landsliðið í handknattleik mun í fyrsta sinn fá alvöruverkefni á heimavehi þar sem leikið verður heima og heiman. Hingað th hefur landshðið ein- göngu leikiö vináttuleiki sem ekki hafa haft neina sérstaka þýðingu. Evrópuleikir munu kaha á aukið áhorfendarými frá því sem nú er. „Veröi tillaga sú, sem liggur fyrir borg- arstjórn og áöur er vikið að, samþykkt er hún jafnframt stuðnings- og viijayf- irlýsing borgaryfirvalda vegna HM 1995... “ Laugardalshöllin. - „ ... ýmsar endurbætur á þessu mannvirki eru orön- ar aókallandi... “ segir m.a. í grein Aifreðs. Stuðningsyfirlýsing Reykjavíkurborgar Verði tihaga sú, sem hggur fyrir borgarstjóm og áður er vikið að, samþykkt er hún jafnframt stuðn- ings- og vhjayfirlýsing borgaryfir- valda vegna HM 1995. En þaö er forystumönnum Handknattleiks- sambandsins nauðsynlegt gagn- vart alþjóðahandknattleikssam- bandinu að slíkur stuðningur hggi fyrir. Gott gengi íslenskra handknatt- leiksmanna hefur löngum yljað landsmönnum. Eftir B-keppnina í Austurríki á dögunum era þeir aft- ur komnir í hóp bestu handknatt- leiksþjóða heims. Það á að vera Reykjavíkurborg sérstakur heiður að hýsa HM1995 og vekja jafnframt athygli á borginni erlendis en tahð er að í tengslum við keppnina komi a.m.k. 400 fréttamenn erlendis frá. Alfreð Þorsteinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.