Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Síða 17
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
17
BILARETTINGAR
Momssey og Marr
Eitt frægasta tvíeyki rokksins á
nýliðnum áratug samanstóð af þeim
Johnny Marr og Morrissey. Samstarf
þeirra skilaði Manchester-sveitinni
Smiths í hóp vinsælustu hljómsveita
veraldar á ánmum 1983-1987. Hljóm-
sveitin lagði upp laupana síðar-
nefnda árið vegna tónlistarágrein-
ings. Síðan þá hafa þeir fóstbræður
Morrissey og Marr vart talast við þó
þeir hafi búið við sömu götuna frá
því hljómsveitin hætti. í ársbyijun
sameinaði Mammon þá félaga á nýj-
an leik. Þeir hafa undanfama daga
unnið saman í stúdíói, illu heiUi fyr-
ir aðdáendur þeirra, ekki hljóðstúdí-
ói heldur ljósmyndstúdíói.
Rough Trade fyrir röskar 60 milljón-
ir íslenskra króna. Kaupin voru gerð
í janúar síðasthðnum og á næstu
tveimur mánuðum gengu þeir félag-
ar á milli stóm hljómplötufyrirtækj-
anna og buðu efnið falt. Það var svo
hljómplötufyrirtækið WEA sem
keypti útgáfuréttinn að öllum gömlu
Smiths-plötunum nú í mars og fyrir-
tækið hefur þegar áformað að gefa
út safnplötu með hljómsveitinni í
sumar. Fyrir þá útgáfu hafa Morriss-
ey og Marr verið að vinna síðustu
daga, við hönnun albúms. Kannski
er þar á ferð upphaíið að nýju sam-
vcmni
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
GLANS-SJAMPO FYRIR
ÞINN HÁRALIT!
Umsjón
Gamla Smiths-efnið
keyptog selt
Fyrirtækið Rough Trade, sem gaf
út plötur Smiths á sínum tíma, lenti
í alvarlegum fjárhagskröggum síð-
asta vor. I samningi hljómsveitarinn-
ar við fyrirtækið var klásúla sem
sagði að ef útgáfufyrirtækið lenti í
einhvers konar fjárhagsvandræðum
þá hefði það rétt til að selja útgáfu-
rétt á plötum Smiths til annars fyrir-
tækis. Áður en til þess kom að efni
Smiths væri boðið hæstbjóðanda
ruku Morrissey og Marr til og keyptu
útgáfurétt að sínum eigin lögum af
Snorri Már Skúlason
:s»j nriiu
starfi þeirra fóstbræðra á tónhstar-
sviðinu, enda orð til alls fyrst.
Talsmaður WEA segir að hug-
myndin sé að endurútgefa allar
Smiths-plöturnar á geisladisk á
næsta ári. Verður mjög vandað til
þeirrar átgáfu og farin svipuð leið
og þegar EMI endurútgaf gamlar
plötur Davids Bowie á sínum tíma.
Bætt verður við áður óútgefnum lög-
um, aukið við upplýsingar og um-
slögin sjálf breyta um svip.
Skerpir lit
Gefur glans
Gefur fyllingu
4> letur
,etursson
Morrissey og Marr.
Fáanlegt fyrir:
Ljóst, brúnt, rautt, skollitt, svart
og grátt hár.
Litanæring í stíl
Hljómsveitin Apthrax hefur látið
söngvarann og einn af stofnendinn
hljómsveitarinnar, Joey Belladonna,
taka pokann. Ekkert hefur verið látið
uppi um ástæðu brottvikningarinnar
og talsmenn hljómplötufyrirtækis
hljómsveitarinnar hafa meira að
segja neitað að staðfesta að söngvar-
inn hafi verið rekinn. Það bendir
hins vegar allt til þess að sú hafi
verið raunin því Anthrax hefur geng-
ið allt í haginn síðustu misserin og
er á hátindi frægðar sinnar. Að yfir-
gefa fley með slíkan byr í seglum
þykir í hæsta máta óeðlilegt. Ant-
hrax er nýkomin úr stóru hljóm-
leikaferðalagi með Public Enemy þar
sem uppselt var á alla tónleikana.
Auk þess hefur hljómsveitin gert
nýjan samning viö útgáfufyrirtækið
Elektra sem metinn er á 600 milljón-
ir íslenskra króna.
verður hann með á nægtu plötu Ant-
hrax sem væntanleg er á markaðjí
haust. Platan var hljóðrituð í New
York og er eins konar sambland af
stúdíóplötu og hljómleikaplötu.
Hljómsveitin hafði nefnilega þann
háttinn á að stúdíó var fyllt af áhorf-
endum og svo var keyrt í gegn ákveð-
ið prógramm eins og um tónleika
væri að ræða. Meðal laga sem Ant-
hrax tekur á Noize Live... The End
of an Error, en svo kallast nýja plat-
an, er meistaraverk Nirvana, Smells
Like Teen Spirit.
OOODWYEAR
Söngpípan með
á næstu plötu
Brottrekstur Belladonna er sá
þriðji í rokkinu á stuttum tíma. í
hinum tilfellunum hefur einnig verið
um lykilmenn að ræða og þeir fengu
báðir spark skömmu eftir að stór
samningur við útgáfufyrirtæki var
undirritaður. Þetta voru þeir Vince
Neil og CG De Ville í hljómsveitunum
Poison og Motley Crue.
Þó Belladonna hafi tekið pokann
Belladonna á sviði með Anthrax.
Hann hefur nú verið rekinn úr hljóm-
sveitinni.
unnu
GOODWYEAU
Úrslit í Músiktilraunum Tóna- sigur eins og áður sagði. Hljóm-
bæjar fóru fram á fóstudagskvöld. sve'itina skipa Elísa Geisdóttir, Est-
í annað sinn í 10 ára sögu Músíktil- er Ásgeirsdóttir, Sigrún Eiríksdótt-
raunanna hafði stúlkna-hljómsveit ir og Birgitta Vilbergsdóttir.
sigur. Það voru átta hljómsveitir í öðru sæti varð hljómsveitin In
sem kepptu til úrslita og hafði eína Memoriam og Inflammatory varð
stúlknahljómsveitin i hópnum, í því þriöja.
Kolrassa krókríðandi frá Keflavík,
HEKLA
LAUGAVEG1174
* 695560 & 674363
Goö ráó eru til aö
fm eftir þeim!
Eftireinn
-ei aki neinn
Helgarpopp
Talaðu við okkur um
BÍLASPRAUTUN