Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1992.
19
Trimm
DV prófar æflngabekki Hreyflngar:
Þetta er mjög sniðugt
- segir Dagbjört Lára Helgadóttir
„Mér líst mjög vel á æíingabekkina
og þetta er mjög sniðugt. Það tekur
að vísu misjafnlega langan tíma að
ná árangri en ég er mjög sátt. Ég er
átta mínútur í hveijum bekk en það
er mismunandi hvemig fólk einbeitir
sér þar. Það fer eftir því hvort um
er að ræða rass, læri o.s.frv. hve lengi
menn eru í hveijum hekk. Það er
ekki um það að ræða að maður liggi
eins og skata í bekkjunum. Árangur-
inn verður meiri eftir því sem ég er
duglegri. Þaö er hægt að liggja þama
og gera ekki neitt en slíkt skilar htl-
um eða engum árangri," sagði Dag-
björt Lára Helgadóttir i samtah við
DV.
Sjö bekkja
æfingakerfi
Fyrr í vetur fór trimmsíðan í heim-
sókn í húsakynni Hreyfingar í Ár-
múla 24 í Reykjavík. Þar er boðið upp
á svokahað sjö bekkja æfingakerfi
sem á að vera mikið galdratæki. Til
að sannreyna það fékk DV að senda
Dagbjörtu Láru Helgadóttur í „með-
ferð“ og eftir 16 tíma í bekkjunum
var ákveðið að heyra álit hennar.
„Það er rúmt ár síðan ég var í leik-
fimi og í samanburði við hana finnst
mér ég reyna miklu meira á mig í
bekkjunum. í leikfiminni emm við
oft hka svo margar aö það er hætta
á að ekki sé nógu vel fylgst með
hverri og einni. Hjá Hreyfingu er
mikið fylgst með konunum og það
er hægt að hafa leiðbeinanda yfir sér
allan tímann ef því er að skipta. Ég
er heldur ekki ýkja hrifin af því að
fara í likamsræktarsah og því finnst
mér þetta enn betra.“
Ummálið skiptir máli
Dagbjört segist hafa haft gamlar
gahabuxur th viðmiðunar. Þær hafi
legið inn í skáp í nokkum tíma enda
voru buxumar „of htlar fyrir eig-
anda sinn“. Eftir tímana í bekkjun-
um er þó búið að dusta af þeim rykið
og Dagbjört segir blaöamanni að hún
passi í þær núna og ekki er laust við
að nokkurt stolt sé í röddinni. Árang-
urinn sé hins vegar ekki mældur í
kílóum, nema mataræði sé tekið
með, heldur er það ummáhð sem
skipti máh. Sjálf segist hún hafa
misst nokkra sentímetra af mitti og
mjöðum en minna af lærunum.
„Ég hef áhuga á því að halda áfram
í bekkjunum enda finnst mér þetta
skha árangri og fyrir mig er þetta
miklu hentugra heldur en að vera í
leikfimi," sagði Dagbjört.
-GRS
Ráðhusið verður opið
Eg kemst núna í gömlu gallabuxurn-
ar, segir Dagbjört.
til sýnis eftirtalda daga
um páskana, ásamt sýningu
um byggingarsögu hússins.
• Skírdag, 16. apríl
• Laugardag, 18. apríl
• Mánudag, 20. apríl
Skrilstota
larstjéra
frá kl. 12:00 til 18:00
frá kl. 12:00 til 18:00
frá kl. 12:00 til 18:00
Trimmsiðan lét reyna á það hvort æfingabekkirnir væru jafn mikið galdra-
tæki og af er látið. DV-myndir Hanna
DV kemur ekki út nk. laugardag
og æfingaáætlun Jakobs Braga
Hannessonar fyrir næstu viku er
því snemma á ferðinni. Athugið að
klára fyrst áætlunina sem kom í
blaðinu sl. laugardag en sú sem hér
fylgir tekur ghdi frá og með sunnu-
deginum 19. apríl. Na?stu leiöbeln-
ingar vegna Reykjavíkurmaraþons
verða 1 blaðinu 25. aprll og þá fjölg-
ar til muna æfingadögum en þang-
að th er um að gera að æfa sam-
viskusamiega og sleppa engri æf-
ingu úr.
Sunnudagur: Skokka rólega í 30
mínútur.
Þríðjudagur: Skokka rólega í 30
mínútur.
Fimmtudagur: Skokka í 30 minút-
Föstudagur: Ganga rösklega í 45
mínútur.
ísland á HM í þolfimi:
Gerum okkar besta
- segir Hafdís Jónsdóttir__________
„Við höfum verið að æfa á fuhu
fyrir keppnina að undanfómu og hún
leggst hara mjög vel í mig enda verð-
ur þetta örugglega spennandi. Ég
veit nú ekkert um möguleikana
þarna úti en við skulum bara segja
að við gerum okkar besta," sagði
Hafdís Jónsdóttir í samtah við DV.
Dagana 23. og 24. aprh verður
heimsmeistarakeppnin í þolfimi
haldin í Japan og héðan fara í fyrsta
skipti þrír þátttakendur á mótið. Þre-
menningarnir em Hafdís Jónsdóttir,
Anna Sigurðardóttir og Magnús
Scheving en þau sigruðu á fyrsta ís-
landsmótinu sem haldið var fyrr í
vetur. Hafdís sigraði í kvennaflokki
og Magnús í karlaflokki en hann
varð einnig sigurvegari í parakeppni
ásamt Önnu Sigurðardóttir. Með
þeim í for verður Björn Leifsson sem Hafdis Jónsdóttir verður á meðal
var fonnaður imdirbúningsnefndar keppenda á HM í þolfimi i Japan.
fyrstaíslandsmótsins. -GRS DV-mynd JAK
esendaferð DV
og Úrvals-Útsýnar
j-81
en aukagjald vegna eir
býlis er
-9*00.
Boðið verður upp a eina
ferð til Sevilla og kostar
hún
kr. 6.600
og eru þá ferðir innifald-
ar, svo og fararstjórn og
aðgöngumiði á heims-
Eins og sagt var frá í ferðablaði DV
mánudaginn 13. apríl verður boðið upp
á lesendaferð til PORTÚGALS með ferð
á heimssýninguna í SEVILLÁ á SPÁNI
frá 5. maí til 12. maí.
Selt verður í ferðina á þessu verði
þriðjudaginn 21. apríl og mið-
vikudaginn 22. apríl. Nánari uPP-
lýsingar í DV mánudaginn 13. apríl sl.
ÆÚÚRVAL-ÚTSÝN
/ Mjódd: stmi 699 300; við Austurvöll: sími 2 69 00;
í Hafnarftrði: sími 65 23 66; við Ráðhústorg á Akureyri: sími 2 50 00
- oghjá umboðsmönttum um landallt.