Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1992, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 15. APRlL 1992.
21
Laufléttar skákþrautir um páskana:
Finnið vinningsleiki
heimsmeistaranna
Skák
Viö bregðum á leik í tilefni páska
og nú gefst lesendum kostur á aö feta
í fótspor tólf fyrrverandi heims-
meistara í skák - fyrirrennara Garr-
ís Kasparovs sem er þrettándi heims-
meistarinn.
í stööumyndunum tólf, sem hér
fara á eftir, leynist leikflétta, sem
einn heimsmeistaranna hristi fram
úr erminni. Hvítur á fyrsta leik í öll-
um þrautunum, nema þeirri fyrstu
er svartur fær heiðurinn af því að
byija. Stöðurnar ættu flestar að vera
vel viðráðanlegar. Þeim er ekki rað-
að eftir þyngd, heldur í tímaröð,
þannig að fyrsti opinberi heims-
meistarinn, Wilhelm Steinitz, ríður á
vaðið.
Nú er það lesandans að reyna að
koma auga á þá óvæntu möguleika
sem leynast í stöðunum. Lausnir
verða birtar laugardaginn 25. apríl.
Góða skemmtun og gleðilega páska!
X* 8 XX 8 s 8 £ I 8 1 I
4 li Á. A 7 A * w 7 A 7 w 7 A £ A
A 6 & A A 6 A A 6 A # A 6 A A
Á w 5 A 5 £ 4>iá 5 A4I A 5 w A &
A % 4 A 4Ö A A 4 A ’ 4 & A 4 A A
w ia 3 3 I 3 4} 3 f A
A G <J Á 'Í5 A 2 A A 2 2 A A 2 A A A
A B C D E F G H 1 s A B C D E F G H 1 A s B C D E F G H 1 A r r. n S 4? F F n H 1 á’ÍS S
1. Óþekktur - Steinitz
Steinitz, með svart í þessari skák
frá 1890, hefur fórnað manni og hrók
og gerði nú fallega út um skákina í
nokkrum leikjum.
5. Euwe - Rosetto
Euwe fann snjalla leið í stöðunni
og gerði svartan mát í 4. leik. Teflt í
Buenos Aires 1947.
7. Smyslov - Flohr
Vassily Smyslov er frægur fyrir
snjalla taflmennsku í endatöflum og
hér er hann fljótur að afgreiða Salo
Flohr, á skákþingi Sovétríkjanna
1949.
9. Petrosjan - Stein
Tigran Petrosjan var varkár skák-
maður en andstæðingur hans í þess-
ari skák, Leonid Stein, þekktur fyrir
sókndirfsku. Hér hefur dæmið snúist
við. Petrosjan gerði út um taflið í
fáum leikjum.
11. Fischer - Beach
Teflt á opnu móti f New York 1963
er Fischer var tvítugur. Hann vann
allar sjö skákimar sínar á mótinu
og þessa með laglegri sveiflu.
Umsjón
Jón L. Árnason
w W
A 2AXA
A A
A A
& w A
A
ABCDEFGH
6. Botvinnik - Keres
í þessari, að þvi er virðist, flóknu
stöðu frá Moskvu 1966 fann Botvinn-
ik leik sem knúði Keres til tafar-
lausrar uppgjafar.
8. Tal - Portisch
„Töframaðurinn frá Riga“ er fræg-
ur fyrir flóknustu leikfléttur. Hér
þurfti hann hins vegar aðeins aö
leika einn leik til þess að Portisch
gæfist upp.
10. Spassky - Geller
Spasskí tefldi laglega úr þessari
stöðu gegn Geller í einvígi þeirra í
Riga 1965.
12. Karpov - Csom
Karpov stefndi að þessari stöðu
fyrir löngu og var þá búinn aö sjá
vinningsleiðina. Teflt í Bad Lauter-
berg 1977.
2. Lasker - Bauer
Emanuel Lasker er peði undir en á
sterka stöðu enda var hann ekki
lengi að knýja fram sigur. Teflt í
Bandaríkjunum 1908.
.1 Wto¥W~
7 A A : 4i a
6 A A £
5 A A A £
4 A
3 A S
2 A A A A
1 A B C D S E F G H
3. Capablanca - Mieses
Teflt í Berlín 1931. Hvítur á ýmsar
freistandi leiðir en Capablanca, sem
var þekktur fyrir kristaltæran
skákstíl, var fljótur að koma auga á
þá einfoldustu.
4. Aljekín - Freeman
Ein af 26 skákum sem Aljekín tefldi
í blindskákfjöltefli í New York 1924.
Hann þurfti ekki að hafa skákborðið
fyrir framan sig til að „sjá“ mát í
fjórða leik.
Steiktir
Spenna - grín
og drama
Mary-Louise Parker
Frábær
mynd
fyrir alla
Jessica Tandy
Fembd
SKELLTU ÞÉR í HÁSKÓLABÍÓ
OG SJÁÐU ALVÖRUPÁSKAMYND
(--•-----
HASKÓLABÍÓ
Sími 22140